Alþýðublaðið - 26.04.1939, Side 4

Alþýðublaðið - 26.04.1939, Side 4
MIÐVIKUDAGINN 26. apríl 1939 6AMLA BfO Saklansa skrlfstofnstAlkan. Afar fjörug og bráðskemti- leg amerísk gamanmynd, „EASY LIVING“, um unga stúlku, sem alt í einu er gefið: 50,000 dollara skinn- képa, yndislegur unnustu og miður gott mannorð. Aðalhlutverkin leika hinir fjðrugu og vinsælu Ieikarar: Jean Anthur og Bay Mlliand. Aukamynd: Pnramount talmyndafréttir. LEKFÉLAG EEYKJAYÍKUS. „TENGDA- PABBI,, sænskur gamanleikuir í 4 þáttum eftir Gustaf Geijerstam. rnnfoiBi á Borgio klnkkai 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. *!?s æ&Wi Súðin austur um til Siglufjarðar laug- ardag 29. þ. m. kl. 9 s. d. Flutningi sé skilað fyrir hádegi á föstudag. Pantaðir farseðlar óskast einn- ig sóttir ekki síðar en á föstu- dag. Vinnumiðlunarskrifstofan í Alþýðuhúsinu hefir úrval af vistum, bæði í bænum og utan bæjar, ráðskonustöður í sveit og vor- og sumarvinnu. Einnig staði fyrír stúlkur í fiskvinnu úti á landi. Opið frá 2—5 e. h. daglega, sími 1327. íbúð óskast, 2—3 herbergi og eldhús. Uppl. Njálsgötu 28, kj. 1 stofa og eldhús til leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 9137. Kveiki og geri við allskonar eldhúsáhöld og oliuvélar. Á sama stað til sölu notuð eldhúsáhöld. Viðgerðavinnustofan, Hverfisgötu 62. BÚÐUM LOKAÐ í BERLÍN. (Frh. af 1. síðu.) hálfan annan klukkutíma á föstudaginn kemur og að svo myndi einnig verða gert um gjörvalt Þýzkaland, til þess að allir ættu kost á að hlusta á ræðu Hitlers í Ríkisþinginu. Frá Metz kemur fregn um það, að allir námumenn í Saar, sem eru orðnir yfir 65 ára gaml- ir og höfðu verið leystir frá störfum, hafi nú verið kvaddir til starfa á ný til þess að vinna að víggirðingunum á vestur- landamærum Þýzkalands. Vinnudagurinn við víggirð- ingamar er 15 klukkustundir. Höfnin: Kolaskipið Caprino kom í morg un til Kol & Salt. Laxfoss kom í morgun frá Breiðafirði. KARAKÚL-DILKURINN. (Frh. af 1. síðu.) þeim. Hitt mun mörgum þykja kynlegra, að blaðið skuli upp- nefna sína eigin flokksmenn, og mun það aldrei hafa þekst hér á landi fyr, að blöð veldu þeim mönnum, sem að þeim standa, hin háðulegustu uppnefni. Kall- ar Vísir þann hluta sjálfstæðis- manna, sem andvígur var hon- um í gengismálinu, „Karakúl- dilk“ og er hugsjúkur yfir því, að Alþýðublaðið muni hafa til- hneigingu til nánara samstarfs við þá menn, sem í þeim hlutan- um eru, en við Vísi og hans lið, sem Alþýðublaðinu er því mið- ur ekki kunnugf um hvaða „dilks“-nafn hefir hlotið. Annars er svo að sjá og skilja á Vísi, að hann sé staðráðinn 1 því að reyna að sundra sem fyrst þeirri samvinnu, sem til hefir verið stofnað, og virðist nú ekki nema herzlumuninn vanta til þess að Vísir sé aftur kominn þétt upp að hlið land- ráðalýðs kommúnista. Blaðið hefir þegar tekið upp sams konar afstöðu og kommúnistar gegn því að efla ríkisvaldið og velur þeim mönnum hin háðu- legustu orð, sem telja það ekki vansalaust að þjóðin skuli verða að þola þá smán, að erindrekar erlends kúgunarvalds skuli geta stefnt í voða friði og frelsi al- mennings án þess nokkuð sé hægt að hafast að. Vísir er nú orðinn eins og Þjóðviljinn blað ofbeldisins og öfganna. Hann einblínir á í- myndaða hagsmuni kaup- mannastéttarinnar einnar sam- an. en virðist hvorki. sjá né skilja, að til þess að sú stétt geti lifað og starfað, þurfa einnig aðrar stéttir að eiga sinn til- verurétt, sitt frelsi og sína af- komumöguleika. Vísi væri réttast að endur- skoða sem fyrst afstöðu sína til þeirra samkomulagstilrauna, sem tekist hefir að koma á, því þó Alþýðublaðið hafi ekki löng- un til að óska Vísi „gleðilegs sumars“ oftar en einu sinni á sama árinu, er það of ömurleg tilhugsun ef Vísir á eftir að hafna á sama bekknum og landráðalýður kommúnista, en til þess benda allar líkur nú, að þangað muni blaðið lenda þrátt fyrir alla ,,prúðmenskuna“ og ,,hógværðina“, sem því hefir nú borist í svo „stórum“ stíl. SKRÍPALEIKUR KOMMÚN- ISTA. (Frh. af 1. síðu.) borgarastéttarinnar og hættu- legasti andstæðingur alþýðunn- ar. (Br. Bj. formaður .,inn á við“: „Sem hann líka er.“ St. J. St.: „Já, ég veit það að þessi þingmaður er enn á gömlu lín- unni frá Moskva, þrátt fyrir það þó að hann hafi nú innbyrt Héðin Valdimarsson.“) Mér finst ekki taka því fyrir komm- únista, að hamast út í Alþýðu- flokkinn, þó að hann hafi skip- að mann í sömu stjórn og Sjálf- stæðisflokkurinn á menn í — þeir hafa sjálfir í mörgum verkalýðsfélögum gert banda- lag við Sjálfstæðisflokkinn gegn Alþýðuflokknum og ekki orðið flökurt af. Þá hafa þeir og hafið samstarf við flokkinn í bæjarmálefnum. Meðan á ræðu St. J. St. stóð, úthverfðist Héðinn. Og er hann tók til máls, helti hann sér yfir Alþýðuflokkinn. Var því ekki svarað, mörgum fyrirspurnum hans til ríkisstjórnarinnar var heldur ekki svarað. E. Olg. tók aftur til máls og óð elginn lengi, en síðan sagði Þorsteinn Briem nokkur orð og þar með lauk umræðunum, Var síðan gengið til atkvæða ! Hvað segir || fröken klukka |! Þeoar klukkannl verö ji ur flýtt. ITVJTJÖG MARGIR hafa Ú L"-i. spurt um það, jj hvernig yrði farið með ij „Frk. Klukku“ ef klukk- j; unni yrði flýtt. Klukkunni !; j j verður flýtt á miðnætti I; j! næstkomandi sunnudags- ;; jj nótt. Verður hún þá færð ;| !; fram um eina stund. jj I; Það er von að menn spyrji um Frk. Klukku 1 jj !; þessu sambandi, en maður- jj ;; inn, sem ræður yfir henni j; ;; á sjálfvirku stöðinni og j; ;j verndar hana, skýrði Al- I; jj þýðublaðinu svo frá í !; jj morgun, að Frk. Klukku !; j! yrði líka flýtt — og það ;j j; væri enginn vandi. ;j Leikfélag Reykjavlkiir: Frurasýniag á Tengda pabba aaaað kvðld. SIÐASTA viðfangsefni L. R. á þessu leikári verður sænskur gamanleikur eftir Gustaf Geijer- stam (f. 1858, d. 1909) en hann var eitt af höfuðskáldum Svía í lok síðustu aldar. „Tengdapabbi“ mun hafa ver- ið eitt af vinsælustu leikritum hans enda ekki undarlegt því að ' hin góðláta græskulausa sænska kýmni kemur þar fram í ríkum mæli. Frumsýning verður á morgun og hefir verið vandað til sýn- ingarinnar eftir föngum, meðal annars eru búningar samkvæmt þeirri tízku sem var um alda- mótin, en leikurinn gerist á þeim tima, þó aö hann gæti alveg eins vel gerst í dag. Leikendur eru þessir: Emilía Borg, Regína Þórðardóttir, Þóra Borg, Alla Möller, Hulda Larsen, Anna Einarsdóttir, Kolbrúrí Bjarnadóttir, Alfred Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson, Valur Gíslason, Gestur Pálsson, Indriði Waage, sem einnig er leikstjóri. Flupfregnir um Grœnland. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.höfn í morgun. RÁ NEW YORK hefir borizt flugufregn um það, að til stæði að Bandaríkin í Norður-Ameríku keyptu Græn- land af Danmörku. Dönsk stjórnarvöld lýsa því yfir, að þau viti ekki til, að nokkuð slíkt hafi komið til mála. og vantraustið felt með 141 at- kv. gegn 4. Þrír þingmenn voru fjarverandi, Thor Thors, Gísli Guðm., Jóh. Möller. Órólega deildin í Sjálfstæðisflokknum gerði svohljóðandi grein fyrir atkvæði sínu: „Með tilvísun til yfirlýsingar þeirrar, sem 8 þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum gáfu við stjórnarmyndunina, sé ég ekki ástæðu til þess að lýsa van- trausti á ríkisstjórninni um sinn, — og segi því nei.“ f DAO. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Eiríksgötu 31,. sími 3954. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um Sturlungaöld, VIII. .(Árni Pálsson próf.). 20,45 Orgelleikur i dómkirkjunni (Eggert Gilfer). 21.10 HljómplötUr: a) Islenzk sönglög. b) 21,35 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 22,00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Félag ungra jafnaðarmanna heldur fyrri aðalfund sinn í kvöld kl. 8V2 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Á dagskrá fundar- ins lögboðin aðalfundarstörf, er- indi Friðfinnur Ólafsson, Árroði og starfstilhöguninni 1 .maí. Skemtifundur Ármanns. verður á föstudaginn kl. 9 í Oddfellow. Hefst með kaffisam- drykkju. Verða þar sýndar skuggamyndir þar spila og syngja félagarnir Ólafur Beinteins son og Sveinbjörn Þorsteinsson. þar verða sagðar þjóðsögúr með teiknimyndum og einnig sagðar draugarsögur og margt fleira til skemtunar. Farfugladeild félíigs- ins sér um skemtiatriði. Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur skemtifund annað kvöld jíl. 8V2 í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Fyrst verða rædd ýms áríðandi félagsmál, siðan sezt að kaffidrykkju og verður skemti- skráin fjölbreytt. Sýnd verður kvikmynd og listdanz, auk þess upplestur. Þetta verður síðasti fundur félagsins á þessu vori og er þess fastlega vænst að konur fjölmenni. Háskólafyrirlestur. Franski sendikennarinn J. Haupt lýkur fyrirlestraflokki sín- um um franskar skáldsögur á jl9. öld í kvöld kl. 8 með því að lesa upp úr sögum eftir Alp- honse Daudet. Amerisk skyndifrægð. heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Er hún frá United Artists. Aðalhlutverk- in leika Carole Lombard og Fred- ric March. Eimskip: Gullfoss er á Bíldudal, Goða- foss er í Hamborg, Brúarfoss er i Kaupmannahöfn, Dettifoss er á leið til Grimsby, Selfoss er á leið til Rotterdam. Unga fsland, marzheftið er nýkomið út. For- síðumyndin er af Birger Ruud, er hann svífur af stökkpallinum í Hveradölum. Þá er smásaga Bræðurnir Mowgli, eftir Rudyard Kipling, þýdd af Jakob Hafstein, Vinir vorsins, framhaldssaga eft- Ir Stefán Jónsson 0. m. fl. Norska stórþingið mun bráðlega taka til umræðu tillögu þá, sem fram hefir kom- ið um fljótandi síldarverksmiðju við ísland. Er tillagan á þá leið, að ríkið ábyrgist hálfa milljón króna i þessu skyni og leggi fren alt at 100 þúsund krónu. á ári næstu 5 árin, ef halli verð- ur á rekstrinum. F.Ú. Portúgalsmenn hafa ákveðið að auka fiskiflota slnn 0g gera út veiðileiðangur til Grænlands i vor með einu móðurskípi qg nokkrum veiðiskip um. F.Ú. 3 fermlDBortðskur seldar fyrir aðeins kr. 8.0010.00 og 12.00 allar með buddn og speglS. 2 drengjaveski úr egta skinni seld fyrir aðeins 4.26 og S.00 filsvarandi bndd* ur frá l.OO. Aðeins petta verð til flmtndagskvðlds. HljóðfærahAsið. NYJA Eið Amerísk skyndifrægð. (Nothing Secred) Amerísk skemtimynd frá UNITED ARTISTS, par sem óspart er dregið dár að því hvernig máttur auglýsing- anna getur á svipstundu gert menn að nokkurskonar þjóðhetjum í Ameriku. Aðalhlutverkin leika af miklu fjöri: Carole Lombard og Fridric March. Myndin er öll tekin í legum litum. eðli- Aukamynd: MIck)ey í sumarfríi. Mickey Mouse-teiknimynd. Jarðarför Guðmundar Bjarnasonar klæðskerameistara fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 27. þessa mánaðar klukkan 10 árdegis. F. h. aðstandenda. Sigm. Halldórsson. THkfUtag frð starfseni Sljrsanrnafé- lagsias, ir annast sljrsavarnir ð landi. Þeir Reykvíkingar og Hafnfirðingar, sem pantað hafa brunabjörgunarbönd hjá oss, fá þau afgreidd næstu daga. Nýjum pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Slysa- varnafélagsins, sími 4897. Aukið öryggi á heimilum yðar og pantið strax bruna- kaðla með hemluútbúnaði og belti. Kosta aðeins 18 krón- ur uppsettir. Sendir út um land gegn póstkröfu. í Hafnarfirði tek- ur Erlendur Halldórsson á móti pöntunum. SLYSAVAKNAFÉLAGIÐ. A.V.R * Rommdropar. Vanilludropar. Citrondropar. Möndludropar. Cardemommudropar. Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi. Öli glös með áskrúfaðri hettu. Áfenglsverzlun rikisfns BRÉF. (Frh. af 2. síðu.) ur, að það væri það versta, sem hann hefði komizt í, að svara óþekkum götustrákum. Oft hef ég orðið var við, að það er satt. Bezta ráðið er að anza þeim ekki. Að lokum þetta: Um verkalýðsfélagið máttu skrifa svo mikið sem þú vilt, ég hræð- ist ekki handskrift þína, enda kemur það ekki mál við mig. Ég er, sem betur fer, þar í engri stjórn, það sem þú skrifar um það satt og ósatt, verður að teljast ádeila á formann þess, sem þú heldur að sé þinn flokksbróðir í pólitík, og mun ég hafa ráð gamla mannsins, að anza þér ekki meira. Að endingu vil ég leiðrétta einu villuna, sem er í fyrri grein minni, enda þótt þú tak- ir það sérstaklega fram, að það sé rétt, en þar sem bréf mitt var skráð s.l. febrúar, hefir mér orðið á að segja ósatt og er það blöðum og útvarpi mikið að kenna. Við nánari upplýsingar hefir það komið í ljós, að annað barnið, sem var í tölu þessara ellefu, var strax látið strika sig út af stofnendaskránni, svo gemsinn er þá eftir allt saman ekki nema einn af tíu. í apríl 1939. Grindavík, 1 apríl 1939. Árni Helgason. ÚtbroiðiÖ Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.