Alþýðublaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 1. MAÍ 1939 AL4>ÝÐUBLAÐ1Ð ♦-----------------------* ALÞÝÐUBLAÐIÐ RTTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru bana: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐ JAN , 4-----------------------♦ 1 dag! STEFNA Alþýðuílokksins, stefna Alþýðusambands ís- lands er að byggja upp smátt og smátt og pó svo hratt sem unt er, voldug samtök meöal íslenzkra alpýðumanna. » Að pessu hefir verið unnið í 3 íugi ára, pó að fyrst eftir 1916, er Alþýðusambandið var stofnað, kæmist hraði í framkvæmdirnar. Stefna Alpýðuflokksins er að I essi samtök skapi * alþýðunni frelsi gagnvart peim sem kaupa vinnu hennar, sjálfstæði gagn- v.irt yfirvöldum og stofnunum pjóðfélagsins, bætt efnaleg lífs- kjör, betra kaup, ákveðinn vinnu- timá, öryggi við vinnu, bætt húsa- Itynni, tryggingar gegn slysum veikindum og dauða, aukna at- vinnu og yfirráð yfir peim at- vinnutækjum, sem alpýðan vinn- ur með. SteVna Alpfl. er að skapa and- lega viðreisn meðal alþýðunnar úpp af hinum efnalegu umbótum en pær eru skilyrði fyrir allri menningu. Alpýðan á að hafa greiðan aðgang að menningar- stofnunum pjóðarinnar, bókum hennar og öðrum fræðslulindum. Petta er í stórum dráttum stefna Alþýðuflokksins, semhann hefir haldið fram og barist fyr- ir frá upphafi. Pó að andstaöan gegn pessari stefnu hafi alt af verið hörð, pá hefir skæðasta andstaðan skap- ast af skammsýni alpýðunnar sjálfrar, pví að sá verkamaður og verkakona, sem ekki skilur Pað, að eina von peirra til bættra lífskjara fyrir sig og börn sín byggist á pví að pau bindist samtökum, vegna pess að sam- einað afl peirra, er pað eina sem alpýðan getur beitt ,— er eigin böðull. Pess vegna sagði Karl Marx: Frelsun verkalýðsins verð- ur að vera hans eigið verk. Á grundvelli stefnu sinnar hef- ir Alpýðuflokkurinn haft pá starfs aðferð að í hvert sinn sem eitt- hvað hefir unnist hefir hann var- ið pað með öllu afli sínu, öllum mætti sínum. Hann hefir aldrei viljað hopa af hólmi, aldrei yf- irgefið neitt mál, sem hann hef- ir unnið — og pví aldrei tekið pann kostinn að leika hlutverk gasprarans. Pessi starfsaðferð er og grunntónninn í lífsbaráttu hvers einasta alpýðumanns, nema pess, sem ekki skeytir um heimili sitt og sjálfan sig, gefst upp og kastar sér upp á aðra, en peir eru sem betur fer undantekn- ingar. Undanfarin ár hefir bylgja aft- urhalds og einræðis gengið yfir löndin. Pessi bylgja er vakin af kreppu auðvaldspjóðfélagsins. Víða hefir pessi bylgja skolað öllu frelsi alpýðunnar fyrir borð. Alls staðar hefir hún, einnig í lýðræðisrikjunum — pó á alt annan og vægari hátt — sett réttindi hinna fátæku og eigna- litlu í hættu. Þar sem Alþýðu- flokkarnir hafa áhrif, hefir tek- ist að vernda réttindi alpýðunnar að mestu, annars staðar ekki. Einnig hér kemur pessi bylgja. Atvinnuleysið, hrynjandi atvinnu- vegir eru hættulegustu óvinir al- þýðunnar — og ef Alpýðuflokk- íurinn er ekki í áhrifaaðstöðu, ef hann „spilar sér út fyrir áhrif- in“, verður verkalýðurinn varnar- laus. Petta skilur hinn mentaði kjami verkalýðsstéttarinnar. Lausungarliðið skilur pað ekki — og pess vegna hrópar pað húrra fyrír þeim, sem leika hlutvérk gasprarans. — Pað er eina starf pess, eina viðnámið, sem það veitir. í dag er hátíðisdagur verka- lýðsins; við hann eru bundnar margar minningar úr hinni al- pjóðlegu baráttusögu hans, — en framtíðin er alt, — baráttan í dag, fylkingin í dag, leggur gmndvöllinn að framtíðinni. Alpýðuflokkurinn biður engan um að fylgja sér, hann myndast að eins af peim, sem skilja stefnu hans og vilja berjast fyrir henni af lífi og sál. Kartðfloi, íslenzar og danskar í sekkj- um og lausri vigt. Bögglasmjör, nýkomið. Harðfiskur, riklingur og reyktur rauðmagi. Egg, lækkað verð. , Komið, simið sendið! \ Verzlunin BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678. Bergstaðastræti 33. Simi 2148. ! „ Já, ég held |»að ná, pað er hreint það hezta |»vottaduft, sem ég nokk~ urntima hefi notað. Þii œttir að nota |>að í næsta pvott“. „Hefur þú reyut þvottaduftið PERLA, sem allir lofa svo mikiðw Bezta smjörlíkið er BANDIÐ Framleitt í smjörlikisgerð Sambandi ísl Sfimi: 1080. Víkingnr. Vikingnr. Víkingnr. Sælgætisgerðin Vikingur. ÞEGAR ÞÚ KAUPIR Suðusúkkulaði þá hafðu það kjarngott og kraftmikið, sem gefur þér flesta bollana úr pundinu. Krafta-suðusúkkulaði frá Víking máttu blanda mikilli mjólk, svo þú færð drjúgan dropa úr pakkanum. Mundu að drekka það á morgnana og það eflir kraft þinn í önnum dagsins. Sumarferðalögin hefjast. Þá er % :?'.ÍV 381 m Skíða~súkkulaði frá Víking sannkallað sælgæti, — nærandi nesti. Sælgætisgerðin Vfkingur. m t m j m Víkingnr. Víkingur. Víkingnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.