Alþýðublaðið - 15.05.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1939, Blaðsíða 3
MÁNUDAG' 15. MAÍ 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Islenzki S ánlnn dreglnn nlður af kommimistum. Övirðulegur þáttur i hátiðahðldunum á Norðfirði þann 1. maí síðastliðinn. HIÐ skýrasta ytra tákn full- veldis og sjálfstæðis hverrar þjóðar er þjóðfáninn. Við íslendingar höfum ekki far- ið varhluta af þeirri baráttu, sem að jafnaði fellur í skaut smáþjóðanna fyrir þessu tákni fullveldisins. Á sínum tíma var fánamálið eitt af þeim málum, sem dýpstan hljómgrunn átti í hugum fjöldans. Einn hinn þjóðlegasti félagsskapur, sem rætur hefir fest í íslenzkri mold — ungmennafélögin — tók þetta mál á sína arma og auðn- aðist að bera það fram til sig- urs með aðstoð margra ágætis- manna af öðrum starfssviðum. Við fánann okkar eru að vísu ekki tengdar minningar um blóðuga baráttu móti erlendu ofriki, en litaval hans er samt mótað af minningum um bar- áttu þjóðarinnar í þúsimd ár við þá örðugleika, sem þjóðin hefir horfst í augu við frá land- námstíð, baráttuna við hafið, ís- inn og eldinn. Það má því furðu gegna, að til skuli vera þeir ís- lendingar, sem á annað borð vilja telja sig unna frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar og viður- kenna baráttu hennar fyrir til- veru sinni, en jafnframt dirf- ast að kasta rýrð á þjóðfánanii. Ég veit, að mörgum hefir þótt nóg um þegar t. d. sumir stjórn- málaflokkar hafa tekið það vafasama ráð, að skarta með þjóðfánann næstum því sem flokksmerki, eins og Sjálfstæð- með Brúarfossi til Reykjavíkur og fara héðan til Akureyrar. Um 20. júlí fara þeir aftur til Danmerkur og hefir hver þeirra með sér íslenzkan félaga frá mentaskólanum í Reykjavík eða á Akureyri. 9. ágúst leggja svo íslnzku mentaskólanemarnir af stað heim með Drottningunni. isflokkurinn er ekki saklaus af, en hitt er þó öllu lakara þegar erindrekar erlendra öfgastefna gerast til þess að óvirða þjóð- fánann eins og nýlega hefir átt sér stað hér í Neskaupstað. Hinn 1. maí sl. skeði sá atburð ur, sem nú skal greina: Nokkrir borgarar höfðu daginn áður fengið leyfi bæjarstjóra til þess að nota flaggstöng á hafnarhúsi bæjarins undir þjóðfánann og strax að morgni var hann dreg- inn þar að hún. Skömmu síðar tók svo aðstoðarmaður á skrif- stofu bæjarins sér það bessa- leyfi að draga fánann niður, en í staðinn dró hann upp rauðan fána. Maður þessi, Jóhannes Stefánsson, er formaður Verka- lýðsfél. Norðfj.. og einn í liðs- sveit kommúnista hér. Margir undu þessu tiltæki illa, sem vonlegt er, og skarst bæjar- stjórn í málið og lét aftur draga upp þjóðfánann, en hinir „föð- urlandslausu“ fengu lánaða loftnetsstöng undir rauða fán- ann. Þessi atburður er þó nægur til að sýna það hugarfar, sem ríkjandi er hjá „leiðtogum“ kommúnista bæði hér og ann- ars staðar. Fyrsti maí er nú eft- ir þrotlausta baráttu Alþýðu- flokksins orðinn hvíldardagur og helgidagur verkalýðsins ís- lenzka eins og verkalýðs ann- ara landa. En þrátt fyrir það er hann með því ekki orðinn fyrst og fremst baráttudagur fyrir er- lendu blóðveldi. Fyrir íslenzka alþýðu og íslenzk verkalýðs- samtök er hann baráttu- og minningadagur fyrir batnandi kjörum, menningu og stéttar- samtökum landsmanna sjálfra. Rétt er og skylt að sýna fulla viðurkeriningu á baráttu ann- ara þjóða að sama marki, en það er rangt og fjarri öllum sanni að missa við það sjónar á Húseigendnr og húsráðendnr hér í bænum era «1- varlega aðvaraðlr «n ah tilkynna þegar, er fólk hefir flutt úr hús~ um peirra eóa í pau. Tekið á méti tilkynn* ingum fi manntalsskrif- stofi u hæjarins Pésthás stræti 7 og fi lögreglu* varéstofunni, og fást par að látandi eyðu~ blðð á báðum stððum. Þeir, sem ekki tií- kynna flntninga verða kærðlr til sekta lðgnm sam- kvæmt. Borgarstjérlmn. ♦------------------------1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON, í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. , AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÖSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hitaveitan. I'*’ M fátt er mönnum tíðrædd- * ara nú hér 1 bænum en það, hvort takast muni að koma hitaveitunni í framkvæmd. Hitaveita fyrir Reykjavík er hvorttveggja í senn, eitt merki- legasta verkfræðilegt viðfangs- efni, sem tekið hefir verið til meðferðar á Norðurlöndum og eitt mesta hagsmunamál Reykja víkurbæjar. Ef svo færi, að tak- ast mætti að hita Rykjavík alla upp með heitu vatni úr upp- sprettunum á Reykjum eða ann- arsstaðar hér í grend, væri Reykjavík orðin einn sérkenni- legasti bær hér í álfu fyrir það eitt. Svo merkilegt væri þetta eitt út af fyrir sig, að hér norð- ur við heimskautsbaug væri til allstór borg, þar sem hvorki þyrfti kol né rafmagn til hit- unar, heldur væri allur hiti feng inn frá heitum uppsprettum á hinu kalda íslandi. Er ekki að efa, að það eitt mundi auka ferðamannastraum til landsins, því margir mundu vilja fá að sjá með eigin augum þá undur- samlegu borg. Hin hliðin á málinu er þó þýðingarmeiri, sú sem snýr að Réykvíkingum sjálfum, og um þá hlið málsins er það, sem menn ræða mest um. Verður hitaveitan byggð? spyrja menn. Því verður enn Dr. Jón Diíason: i. TVARP OG DAGBLÖÐ flytja oss fregnir. Allar þjóðir eru með ríkisstyrk, toll- værndun markaða sinna heima og innflutningsskömtun, nýrri tækni á öllum sviðum og öllu, sem nöfnum tjáir að nefna. Fregn berst um, að Norðmenn ætli að kpma sér upp fljótandi síldar- verksmiðjum við Island til að keppa við síldarverksmiðjur vor- ar og sigra þær í samkeppninni. Portugal ætlar að auka fiskiflota sinn stórkostlega og m .a. senda nýjan fiskileiðangur með móður- skipi til Grænlands. Eitt af við- fangsefnum nýju stjórnarinnar á Spáni verður efalaust að koma upp öflugum fiskiveiðum og gera Spán óháðan innflutningi á fiski. Frá Noregi koma fregnir um stórkostlegan afla við Lófót og lágt verð á fiski. En þetta er að eins fyrri hlutinn af þorskfiskinu þar. Er Lófótvertíðin hefir staðið frá því í janúar og fram í síðari hluta apríl, byrjar ný þorskver- tíð við • Finnmörk, er stendur langt fram á sumar. Sú vertíð hefir venjulega gefið minni fisk en Lófótvertíðin, en stöku sinnum þó eins mikinn afla. Áður en ekki hægt áð svara með fullri vissu. Ákveðið tilboð liggur nú fyrir í þetta mikla mannvirki og lánstilboð fylgir því. Lánið er óhagkvæmt, sérstaklega vegna þess hve það er til stutts tíma, — 8 ára — og það virðist næsta djarft áætlað, að fyrirtæki, sem kostar um 7 milljónir króna, geti borgað sig niður á 8 árum auk vaxtagreiðslna, án þess hitinn verði óheyrilega dýr fyrir al- menning. Að vísu ætti að mega gera ráð fyrir því, þó tilboðinu yrði tekið nú, ef því yrði búinn fjárhágslega öruggur grund- völlur, að „konvertera“ mætti láninu síðar, en aldrei er þó vissa fyrir því, að það takist. Hitaveitumálið mun nú vera hjá ríkisstjórninni til athugunar og mun síðan verða sent Lands- bankanum — því bankatrygg- ingar mun krafist fyrir því, að í skilum verði staðið með yfir- færslur og greiðslur. Þess má fullkomlega vænta, að ríkisstjórnin og aðrir ráða- menn í þjóðfélaginu leggist á eitt um það, að fá hrundið nú þegar í framkvæmd hitaveit- unni, og hjálpist að því, að sníða af þá agnúa, sem enn kunna að vera á tilboði því, sem fyrir liggur. Væri það hinni nýju ríkis- stjórn mikill sómi, ef eitt hennar fyrsta stórvirki gæti orð- ið það, að hrinda hitaveitumál- inu í framkvæmd. Heimsóho dðflsku menotaskólanem- anna i snmar. ISUMAR eru væntanlegir hingað danskir mentaskóla- nemar og munu þeir dvelja hér um hálfan mánuð. Þegar þeir fara munu jafnmargir íslenzk- ir mentaskólanemar fylgjast með þeim og dvelja um hálfan mánuð í Danmörku. Dönsku mentaskólanemarnir eru frá Östre Borgerdydskole í Kaupmannahöfn. Leggja þeir af stað 1. júlí pessu fiski lýkur er feitsíldin komin við Noreg. Sí'ðar að sumr- inu hafa Norðmenn Bjarnareyja- Svalbarðsfiskið og djúpgrunna- fiskið heima, Grænlandsfiskið og síidfiskið hér við Island. En er því líkur, byrjar haust- Og vetr- ar-síldfiskið heima við Noreg, er stendur langt fram á vetur. Norsk veiðiskip hafa óslitnar uppgrípa vertíðir allan ársins hring. Fiskimennirnir og skipin geta verið í stöðugri atvinnu. Vildu íslenzkir sjómenn ekki bera þetta saman við aðstöðu íslenzkra skipa til veiða í venju- legum árum, og segja mér, hvort ekki sé umbóta þörf? En nú er ekki venjulegt árferði á sjónum, miklu síður en svo. Þorskaflinn hefir enn brugðist. Vertíð botnvörpuskipanna, sem er aðalatriði fyrir afkomu lands- manna, hefir enn algerlega brugð- ist. Skip koma aflalaus inn. Sum hafa gefist upp og eru að gefast upp. Það er sagt fisklaust um allan sjó við ísland. Ríkisstjórnin hefir sent botnvörpunga í fiski- leit kringum land, en árangurs- laust. Annað skip sendi ríkis- stjómin í fiskileit vestur í kalda sjóinn við austurströnd Qræn- lands. Það varð varla fiskvart, því botnhitinn var 1° á þeim slóðum, sem reynt var á, því sízt von á betri árangri. 1 júní fara flest ísl. skipin að búa sig á síldveiðar. Menn spyrja kvíðafullir: Kemur nú ekki að því, að síldin bregðist í sumar? Hún þykir ekki trygg, þótt hún hafi bjargað landinu undanfarin „aflaleysis“-ár. Vonandi rætist betur úr en á horfist. En engu að síður verður aldrei of oft á .það minst, að við Is- lendingar eigum, eins og Norð- menn, tvennar uppgripavertiðir af þorski, þótt að eins önnur þeirra sé nú róin. Tvær ástæður liggja hendi næst fyrir því, að á þetta sé minst: 1) Allmörg íslenzk veiðiskip, sem vel gætu haldið áfram þorsk veiðum alt sumarið, komast ekki eða geta' ekki farið á síldveiðar. Og það er líka dýrt, að hafa veiÖarfæri á skipin til margskon- ar veiða. Meðal þeirra skipa, er margt af góðum bátum í Vest- mannaeyjum. 2) Það er áhættuspil að láta allan fiskiflotann fara *á síld- veiðar í júní, því allir viður- kenna, að síldveiðin getur hæg- lega alveg bmgðist, og hún stendur ekki lengur en fram í september. Það væri vinningur, ef þau mörgu veiðiskip, sem ekki geta farið á síldveiðar, gætu haldið áfram þorskveiðum á þessari síð- ari þorskvertíð Islendinga við Vestur-Grænland. Og það væri vinningur, ef nokkur hluti þeirra skipa, er nú fara á síldveiðar, gætu stundað tryggari veiði við Vestur-Grænland að sumrinu, ef aflamönnunum sýndist það ráð. II. Er Frobisher flotaforingi Elísa- betar drottningar sigldi vestur með ísröndinni út af Eystribygð, lengst út á „botnlausu“ hafi, rendu menn hans að gamni sínu beitulausum ryðguðum öngli. Öngullinn var trauðla fyr kominn í sjó, en á hann beit regin gol- þorskur. Þeir drógu þarna vit- lausan fisk. á ber jámin skamt tiiðri í sjó um stund. Á hvalveiðaöldinni, er hófst við Vestur-Grænland um 1700, var þorskveiði og lúðuveiði, en þó einkanlega lúðuveiðin, atriði í hagsmunamálum þeirrar útgerð- ar, og öllum var á þeim timum augljóst, að óhemju dyngjur af þorski og lúðu væru við Græn- land. ivar Bárðarson sagði um 1360 að það væri meira fiski við Grænland en nokkurs staðar ann- ars. Þrátt fyrir þessa þekkingu á fiskiauðlegð Grænlands, hefir Dönum á undanförnum tímum þó tekist að telja heiminum trú um, og óvirða jafn greipilega og hér var gert þjóðleg verðmæti. Neskaupstað, 8. maí 1939. Oddur A. Sigurjónsson. María Markan er nú farin til London til þess að syngja x Glyndebourneóper- unni. F.O. að við Grænland væri enginn fiskur. Þeim tókst enda eftir síð- ustu aldamót að senda færeysk fiskiskip til fiskveiða við Græn- land, án þess að þau fengju fisk, með því að láta þau fiska þar sem sjórinn var of kaldur fyrir fiskinn. Og þeir gerðu enda það meistarastykki, að láta vísinda- legan fiskirannsóknarleiðangur starfa við Grænland í 2 sumur eftir aldamótin, án þess að finna þorskgöngurnar. Þetta mun vera heimsmet á þessu sviði; enda var foringi þessarar farar hækkaður mjpg í tign og er nú virðulegur prófessor. Er norskt fiskirannsóknarskip kom til Vestur-Grænlands fyrir ca. 15 árum, varð það fiskiauð- Iegðarinnar vart. Þar eftir hófust þær geysimiklu þorskveiðar, sem nú eru reknar við vesturströnd Grænlands. Þorskstofninn hefir þolað þessa veiði prýðilega, en lúðan er gengin mjög til þurðar, án þess að ég þori að spá hrak- spám um, að lúðuveiðar þar kunni ekki að svara kostnaði. Fiskistofninn við Grænland er sá sami og hér við land. Þessi þorskur hrygnir og við Græn- land. Má vera, að þessi Græn- landsþorskur gangi minna hingað til lands, ef árferði er gott í sjónum vestur þar, og að þeir menn hafi nokkuð til síns máls, er því halda fram, að sjórinn hér við land sé að verða of Mafréaföt, bMssnBt e#B Jebbfi- fðt, anðvltfii Ar Fatabúðliwf. Útbreiðið Alþýðublaðið! heitur fyrir fiskinn, en það er vissulega fleira og enn alvarlegri mein, er fiskleysinu valda. Þorskvertíðin við Grænland byrjar um líkt leyti og hún end- ar hér. Það er ekki ofmælt, að það sé meiri mergð af þorski við Vestur-Grænland að sumrinu en nokkurs staðar annars staðar í víðri veröld. Fiskurinn hrygnir bæði út af grunnunum vestur af Grænlandi tog inni við land á vesturströnd- inni. VeiÖin og hrygningin byrjar úti á grunnunum. Síðsumars (i ágúst) gengur fiskurinn að land- inu, inn í sund og firði og upp í landsteina og hrygnir þar. 1 sjónurn er mikið af Ioðnu bæði úti á grunnunum og svo inni viÖ land. Gengur fiskurinn að minsta kosti öðru hvoru í henni upp í sjó. Skip, sem veiða á línu, verða að hafa loðnuháfa og afla sér samkeppnisfærrar beitu. Er fiskurínn gengur inn að Iandinu og stendur jxar í þéttum torfum, mundi mega fá þar óhemjuleg juppgrip í net. í Labrador veiða menn þorsk- inn undir svipuðum skilyrðum í stauravörpur. Frh. Perlur ensku krúnunnar heitir myndin, sem Nýja Bió sýnir núna. Þrjú hlutverk leikur franski rithöfundurinn og leikar- inn Sacha Guitry. irænlawdsMi og MUeit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.