Alþýðublaðið - 17.05.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 17. ma! 1939. _ ,i ■ GAMLA BIÓBR Mjallhvít ng ðvergarnir sjð. Hin heimsfræga litskreytta æfintýrakvikmynd snillings- ins WALT DISNEY’S LEMFÉLAG KEYKJAYÍKUK. „TENGDA- PABBI“ gamanleikur í 4 þáttuna eftir Gustaf af Geijerstam. ■aa. m.m:. m&L msm m,Æ Sfoing á morpn kl. 8. Aðeins örfáar sýningar eftir. NB. Nokkrir aðgöngumiðar seldir á 1,50. Mtajjg *mm sY.-S '• ■ ■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8Vi. Opinber hátíð. Offursti Westby talar. Kvikmynd. Veit- ingar o. fl. Aðg. 50 aurar. Vel- komnir! Góð íbúð og eldhús með öðr- um til leigu fyrir skilvísa. Frakkastíg 13. Telpa, 10—13 ára, óskast í sumar. Ljósvallagötu 22. Kúmgott herbergi með eld- húsi, geymslu o. fl. til leigu. Uppl. Ljósvallagötu 22 eftir kl. 7. L O. G. T. ST. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld, uppstigningardag, kl. 8. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fé- laga. 2. .Kosning fulltrúa til Stórstúkuþings. 3. Mælt með umboðsmönnum. 4. Skýrt frá undirbúningi bindindismála- fundanna í Keflavík og á Strönd. Hátíðaræðu flytur hr. Pétur Ingjaldsson cand. theol. Félagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stuwdvislega. VERKAMANNABCSTAÐIRNIR Frh. af 1. síðu. kommúnista, en félagsmönnum, sem hafa aðrar pólitískar skoð- anir hefir verið neitað um af- not af salnum — og jafnvel ó- pólitískum félagsskap félags- manna meinað að halda fundi í salnum, sem þeir þó höfðu áður fengið vilyrði fyrir. — Öll stjórn Byggingarfélags alþýðu er með þeim hætti, að hún getur ekki notið trausts til að fara með stjórn þessara mála með sama hætti og áður. Er því rétt að taka undir þá kröfu, sem fram hefir komið um að gera breytingar á löggjöfinni um verkamannabústaði. „SIGRAR“ KOMMÚNISTA Frh. af 1. síðu. gert samning við Höjgaard & Schultz um Laxárvirkjunina fyrir 14 mánuðum, og er þar í tekið fram, að víð vinnuna „verði greiddur taxti verklýðsfélaga á Akureyri“. Hefir taxti Verklýðs- félags Akureyrar verið greiddur síðan verkið hófst, og Verka- mannafélag Akureyrar. hefir aug- lýst, að það hafi sama kauptaxta og Verklýðsfélagið. Á fundi bæjarstjómar Akureyr- ar 9. maí var samþykt, að sá maður, sem annast innkaup á matvælum fyrir verkamennina við Laxá, fengi til þess 2 daga á mánuði með fullu kaupi, og enn fremur, að bærinn kostaði aðra ferðina, sem verkamenn fengju heim til Akureyrar mánaðarlega. Var þetta hvorttveggja samþykt eftir tillögum rafveitunefndarinn- ar. Það er því bæjarstjórn Akur- eyrar, en ekki Verkamannafélag- ið þar, sem þessum kjarabótum hefir komið á fyrir verkamenn- ina, og hitt er hreinasta blekking, að nokkrir samningar hafi þar um náðst. Það, sem Steingrímur Aðalsteinsson eða aðrir hafa fengið verkstjórann hjá Höjgaard & Schultz til þess að skrifa undir, er um þáð, að þessar samþyktir bæjarstjórnar skyldu af honum haldnar. Og eins og allir sjá, getur Verkamannafélag Akur- eyrar enga samninga gert fyrir aðra verkamenn en þá, sem í því félagi eru, en þeir munu vera 4 af um 50—60 verkamönnum, sem þarna vinna. Á Akureyri hlæja menn alment að þessari auglýsingastarfsemi, NorðurlSnd svara tll boði Hitlers í dag. ----*—_— Finnland hefír þegar svarað neitandi. LONDON í morgun. FÚ. ITIÐ því er búist, að Nor- " egur, Svíþjóð og Dan- mörk muni svara í dag til- boði Þýzkalands um að gera gagnkvæman öryggissátt- mála við þessi ríki. Finnland hefir þegar svar- að tilboðinu. Aðalefni hins finska svars er það, að fullkomið hlutleysi sé höfuðgrundvöllur utanríkismála stefnu hinna norrænu ríkja, að þau séu ákveðin í því að við halda þesstun hlutleysisgrund- velli, og því sé ekki ástæða til þess fyrir þau að gera slíkan sáttmála við neitt ríki. 70 ára , er i dag frú Áslaug Torfadótt- ir, dóttir Torfa heitins í Ólafsdal. Er hún gift Hjálmari Jónssyni frá Skútustöðum. Búa þau á Ljótsstöðum í Laxárdal. Súðin fór frá Esklfírðí í gærmorgun, 4---------- 4------------------—----------- Brezka herstjérnin liýr sip nndir að klæða 1 milljðn hermanna. LONDON í gærkveldi. FÚ. f byrjun júlí næst komandi verða sendar kvaðningar til her- skyldu 40—50 þúsund mönnum í Bretlandi, sem eiga að koma tll æfinga samkvæmt hinum nýju lagafyrirmælum. Eiga þeir að ,mætá í herbúðum hálfum mánuði eftir að þeim berst kvaðningin. Síðan verða slíkar kvaðningar sendar út með jöfnu millibili. Hermálaráðuneytið brezka mun bráðlega auglýsa eftir tilboðum í eina milljón af einkennisbúning- um, eina milljón af hermanna- skyrtum, eina milljón af her- hermannastígvélum og tvæx milj- ónir af sokkum. Verður allmikil atvinnuaukniiig í Bretlandi vegna hinna auknu þarfa hersins. HÞÝBDBLUIB f Di«. sem þetta út af dauða verka- mannafélag er að reyna að koma á framfæri hér i Reykjavík. Sýnir þetta enn ljóslega vinnu- brögð kommúnistanna og blekk- ingastarfsemi þeirra. Það sem þeir nú guma af, er að hafa feng- ið frí fyrir einn manfn í 2 daga á mánuði, og „fría“ ferð heim fyrir vérkamenn einu sinni á mánuði, en þá „fríu“ ferð kostar Akur- eyrarbær og var búinn að sam- þykkja að gera það, áður en „samningur“ kommúnistanna var gerður. Leikfélag Reykjavíkur hefir nú sýnt gamanleikinn Tengda- pabba sex sinnum og hefir leik- urinn fengið afar góðar viðtök- ur, enda er hann mjög skemti- legur og vel leikinn. Leikfélag- ið fer nú að hætta störfum og eru nú aðeins fáar sýningar eftir. Næsta sýning verður á morgun. Myndin hér að ofan er af Emilíu Borg og Val Gíslasyni. Sunarferðir Ferða- félagsins. Farnar verða 8 langferöir og 32 skemfiferðir am helgar. ERÐAFÉLAG ÍSLANDS hefir nú samið áætlun um ferðalög sín í sumar. Fer það 8 langferðir, sem hentugt er að fara í sumarleyfi, og 32 skemti- ferðir um helgar. Langferðirnar verða: Vest- f jarðaför, hringferð kringum land, Mývatnsferð, óbyggðaferð í Kerl- íngarfjöll, á Hveravelli ojg í Hvít- árnes. Fjallabaksferð, ferð um- hverfis Langjökul, ferð austur á Síðu og Fljótshverfi, og loks gönguför um Snæfellsnes. Skemtiferðir um helgar verða þessar: Göngu- og skíðaför á Esju, gönguför á Valhúsahæð, skemtiferð á Garðskaga, Helga- feilsför, Reykjanesför, farið að Krýsuvík og Kleifarvatni, farið að Sogi og Þingvallavatni, í Jós- epsdal og Bláfjöll, í Selvog og Strandarkirkju, Hvítasunnuför á Snæfellsnes, ferð á Ingólfsfjall, Skjaldbreiðarför, gönguför á Grímmannsfell, gengið á Botns- súlur, gönguför á Skarðsheiði, gengið á Dyrafjöll og Hengii, Hekluför, farið í Fljótshlíð og undir Eyjafjöli, farið í Þjórsár- dal .gengið á Eyjafjallajökul, far- |ið í Stykkishólm og út í Breiða- fjarðareyjar, Þórsmerkurför, Við- eyjarför, farið að Gullfossi og Geysi, farið í Hvalfjörð, Reyk- holt, Surtshelli og á Kaldadal, að Hvítárvatni, í Kerlingafjöll og á Hveravelii, hringferð um Borgar- fjörð, gönguför á Esju, Kerling- arfjallaför, Þingvallaför, og loks Hringferð um Grafning. Dröttningíii er væntanleg hingað á sunnu- dag. Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Garðastræti 4, sími 2415. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 20,20 Útvarpssagan. 20,50 Hljóm- plötur: Norsk tónlist: Grieg o.fl. 'tónskáld. 22,05 Fréttaágrip. 22,15 Dagskrárlok. A MORGUN: Næturlæknir er Daniel Fjeld- sted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): Schumann: a) Cellókonsert, a- moll. b) Symfónía I Es-dúr. 11,40 Veðurfregnir. 11,50 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegistónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans: Só- nata fyrir fiðlu, eftir Debussy (Stepanek og Arni Kristjánsson). b) 15,55 Hljómplötur: Yms lög. 17,00 Messaj í dómkirkjunni (séra Bjami Jónsson). 19,15 Hljómplöt- ur: Létt lög. 19,25 Lesin dagskrá næstu viku. 19,35 Augíýsingar. 19,45 Fréttir. 20,10 VeÖurfregnir. 20,20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel). 20,30 Frá útlönd- um. 20,45 Útvarpskvöld Ferðafé- lags Islands: Ávörp og erindi; hljóðfæraleikur. 22,05 Fréttaágrip 22,15 Dagskrárlok. Alþýöubíaóið kemur ekkí út á morgun, upp- stigningardag. Hjónaband. 1 dag voru gefin saman í hjónaband Ólöf Magnúsdóttir, dóttir Magnúsar Jónssonar pró- fessors, og Þórhallur Árnason verzlunarmaður. Alþýðuflokksfólk! Munið skemtiferð Alþýðu- flokksfélaganna n. k. sunnudag. Sjá grein á öðmm stað í ijblaðinu. Póstferðir fimtudaginn 18, maí 1039: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, ölfuss- og Fióa-póstar, Laugarvatn, Kjós- arpóstar, Þykkvabæjarpóstur, Hafnarfjörður, Seltjarnarnes, Fagranes til Akraness, Lyra til Færeyja og Bergen, Brúarfoss til Leith og Kaupmannahafnar. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalamess-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóa-póstar, Laugan-atn, Kjósarpóstur. Hafnarfjörður, Sel- tjarnarnes, Fagranes frá Akra- nesi, Garðsauki og Víkurpóstur. Ferðafélag islands ráðgerir að fara gönguför á Bláfjöll á uppstigningardag. Ek- íð í bílum upp fyrir Sandskeið og síðan gengið um Jósefsdal og suður eftir Bláfjöllum á Hákoll (685 m.); þaðan verður svo hald- ið um Stóra-Kongsfell niður á Sandskeið. — Lagt af stað kl. 8 árdegis frá Steindórsstöð. Far- miðar seldir í bókaverzlun fea- foldar til kl. 6 á miðvikudags- kvöld. Mentaskólanemendur em beðnir að mæta í kvöld kl. 6V2 við Mentaskólann. BORGARFJARÐARFÖB AL- ÞÝÐUFLOKKFÉLAGANNA. Frh. af 2. síðu. lagsins í Alþýðuhúsinu milli 5 og 7 í dag og á sama tíma á föstudag og laugardag. Sími 5020. Félagar verða látnir sitja fyr- ir með farmiða, en þó verður utanfélagsmönnum leyfð þátt- taka eftir því sem rúm leyfir. Þess vegna er bezt að tilkynna þátttöku sína sem fyrst. Kartðflnr, íslenzar ®g daaskar I sekkj- um «g Iausri vígt. Bögglasmför, nýk*»ií. Harðfiskur, riklingar «f reyktur rauðmagj. igg, lekkad vnrð. Komiö, símlð sendfil Verzlunln BREKKA Áavallftgötu 1. Mnií IðfS. lergstaðastræti 33. Sfan1 2148. Útbreiðið Alþýðubiaðið! I NtM Blð ■ Perlur ensku krúnuunar. Stórmerkileg söguleg kvik- mynd, er gerist í Englandi, Frakklandi, Italíu, Abessiníu Þýzkalandí og Austurrikifrá árunum 1518 til vorra daga. Hinn heimsþftkti franski rit- höfundur Sacha Guitry, sá um töku myndarinnar og leikur sjálfur fjögur hlut- vesrk. I myndinni koma fram á sjónarsviðið ýmsar fræg- ustu persónur veraldarsög- unnar t, d. Clemens páfi VII, Frans I., Hinrik VIII., María Stúart, Napðleon mikli, Ne- póieon III. 0. fl. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elsku- leg kona, móðir, tengdamóðir og amma, Eyvör Margrét Guðmundsdóttir, andaðist að heimili sínu, Ásvallagötu 10, á hádegi í g* Jarðarförin ákveðin síðar. ’ Jón Pétursson. Unnur Jónsdóttir. ‘i Hólmgeir Jónsson. Eyvör Margrét Hólmgeirsdóttir. STOFNFUNDUR að félagi laxveiðimanna hér x bænum, samkvæmt ákvörð- un undirbúningsnefndar, verður haldinn í baðstofu iðnað- armanna í Iðnskólahúsinu miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 8% síðdegis. . ý Áhugamenn, er tekið hafa þátt í stangaveiði velkomnir á fundinn. Undirbúningsnefndin. j Þlngvallaferðlr Vegurinn opinn. Ferðir alla miðvikudaga, laugar- daga eg sunnudaga, þar til daglegar férSir kftíjáat. Sfeindér. Símar: 1580 — 1581 — 1188 — IðftS — lft84. F1MTUPA«8PAWSKLÚBBURIWW. Panslelkur f AlJjýðwhwsinu við Hvorfisgtttn annað kviHd klukkan 10. Hljémsveit andir stjórn Bjarna Bði varssonar Aðgðngimiðar á kr. <fl verða seldir frá ki. 6. á morgun. BREZKU KONUNGSHJÖNIN Frh. af 1. siðu. og sigldu til móts við konungs- skipið. Munu þeir fylgja því til hafnar í Quebec. Þegar tundurspillarnir mættu „Empress of Australia,“ stóðu konungshjónin á stjórnpalli og tóku kveðju herskipanna, en á þilförum þeirra stáS heiðurs- vörður hermanna. Aö géfnu tilefni skal það tekið fram út af fregn hér í blaðinu í gær, að smákol- inn verður frystur, en magn það, sem fryst verður til útflutnings, er takmarkað við 40% af heildar- ínagninu. Þessi takmörkun á þó eingöngu við rauðsprettu, en sól- koli verður allur frystur upp til hópa. Þá skal tekið fram, að dragnótaveiði er heimil í land- helgi sunnanlands frá 15. maí til 1. dezember á svæðinu frá Eystrahorni til Straumness og frá 15. júní til 1 .dez á svæðinu Straumnes—Eystrahorn, norður um. 1...; Glímumenn Ármanns. Æfingar verða fyrst um sinn á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8Vz 1 Mið- bæjarbarnaskólanum. Áríðandi að allir mæti. , r *.r~ -"t Þriðjaflokksmótið hélt áfram i gærkveldi. Vík- ingur vann Val með 2:1. K.-R. hefir 3 stig, Fram 2i Víkingur t og Valur 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.