Alþýðublaðið - 26.05.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1939, Blaðsíða 3
FÖSIUDAGINN 26. MAl 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ HerkDeg nýang væntanleg á bákamarkaðinn. ■*-----------------------* > ALÞÝÐUBLAÐIÐ IUTSTJÓRI: F. R. VAIiDEMARSSON. í fjarverú hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). “196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN <5>--1---—---------------♦ Plóðaratkvæðið í Daamðrkn. AÐ hefir bæ'ði hér og ann- ars staðar á Norðurlöndum komið mönnum mjög á óvart, að hin fyrirhugaða stjórnarskrár- breyting í Danmörku, sem átti að leggja smiðshöggið á heillar aldar þróun hins stjórnarfarslega lýðræðis þar í landi með því að afnema síöustu leifar hins gamla yfirstéttaþings, landsþingsins, og færa þannig fulltrúaþíng dönsku þjóðarinnar til fulls samræmis við vilja kjósendameirihlutans, skyldi ekki ná samþykki við þjóðaratkvæðagreiðsluna, sem fram fór í Danmörku á þriðju- daginn. Þessi stjórnarskrárbreyting virt- ist svo sjálfsögð í augum allra þeirra, sem á annað borð viður- kenna lýðræðið, ekki vegna þess að landsþingið sé nú sem stend- ur, síðan minnihlutaflokkamir í Danmörku töpu’ðu einnig meiri- hlutanum þar, neinn steinn í götu fólksþingsmeirihlutans, heldur vegna þess, að það á aldrei að geta komið fyrir framar, að minnihlutinn geti í skjðli úrelts skipulags staðið á móti vilja þjóðarmeirihlutans. Og stjórnar- skrárbreytingin virtist vera svo vel undirbúin, eftir að Stauning hafði með hófsemi sinni -jg samningalipurð tekist að ná sam- vinnu um hana við hægri flokk- inn (ihaldsflokkinn), annan aðal- flokk stjórnarandstæðinga, og fá hana samþykta með miklum fneirihluta bæði í fólksþinginu og landsþinginu, að menn gerðu ráð fyrir því sem sjálfsögðu, að sam- þykt hennar væri fyrirfram viss við hina lögboðnu þjóðarat- kvæðpgreiðslu um allar stjórnar- skrarbreytingar í Danmörku. En rnenn höfðu ekki gætt þess nægiiega vel, hve miklum vand- kvæðum það er bundið, að fá stjórnarskrárbreytingu framgengt þar í landi. Samkvæmt núgild- andi stjórnarskrá Dana, sem einnig varð til með samkomulagi margra flokka á stríðsárunum, verða 45 °/o allra kjósenda í land- inu að greiða atkvæði meö stjórnarskrárbreytingunni við þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að hún sé lögmæt. Og það út- heimtir svo miklu almennari þátt- töku þeirra, sem stjómarskrár- breytingunni em á annað borð fylgjandi, í þjóðaratkvæða- greiðslunni, heldur en við venju- legar þingkosningar, að meiri- hlutinn með henni verður að vera mjög mikill til þess, að trygt sé, að hún nái fram að ganga. Það er því hvergi nærri eins mikið undrunarefni og mörgum kann í fyrstu að hafa fundist, að stjórn- arskrárbreytingin skyldi ekki ná samþykki við þjóðaratkvæða- greiðsluna á þriðjudaginn. Það munaði líka svo ákaflega litlu, að hún fengi fulltingi þeirra 45o/0 allra kjósenda í landinu, sem til skilin era, þar sem aöeins 12000 atkvæði vantaði í viðbót við þau 966000, sem hún fékk. En þaö er þó augljóst, að að minsta kosti nokkur hluti af kjósendum í- haldsflokksins hefir ekki orðið við áskorun þingflokks síns um að fylgja stjórnarskrárbreyting- unni fram til sigurs. En þótt það sé þannig miklu minni furða, en í fljótu bragði virðist, að stjórnarskrárbreytingin skyldi falla við þjóðaratkvæða- greiðsluna, þá er annað atriði í sambandi við hana, sem vekur réttmæta undrun og jafnframt ömurlegar hugsanir um úrkynjun stjórnmálaflokka, sem þó fyr á tímum börðust í fylkingarbrjósti frelsisbaráttunnar. Það er sú staÖ reynd, að það skyldi vera vinstri flokkurinn í Danmörku (bænda- flokkurinn, sem nú hafði foryst- Una í baráttunni gegn stjómar- skrárbreytingunni og varð þvi til híndrunar, að fullnaðarsigri lýð- ræðisins yrði náð í Danmörku í þetta sinn. Við Islendingar megum vel minnast þess, ,að fyrir tæpum fjörutíu árum var það vinstri- flokkurinn í Danmörku, sem við- urkendi kröfu okkar til heima- stjórnar, þegar hann komst til valda eftir áratuga baráttu við harðsvíraða íhaldsstjóm við Eyr- arsund. Heima í Danmörku hafði hann háð þessa baráttu með glæsilega hugsjónamenn eins og jHörup í broddi fylkingar undir kjörorðinu: Enginn yfir og eng- inn við hliðina á fólksþinginu! Því að þá var dönsku þjóðinni enn stjórnað af þröngsýnni yfir- stéttarklíku, sem gerði kröfu til þess að halda völdum í krafti þess meirihluta, sem hún hafði í landsþinginu, með þeim tak- markaða kosningarétti, sem gilti til þess, þótt hún væri fyrir löngu búin að missa meirihlutann i fólksþinginu og meðal þjóðarinn- ar. En það reyndist lítil ending í lýðræðishyggju vinstri flokksins, eftxr að hann hafði verið við völd um hríð og hinn glæsilegi foringi hans í baráttunni við í- haldið, Hömp, var fallinn frá. Og nú er svo komið, að það er ekki lengur hinn gamli íhalds- flokkur (hægri flokkurinn), se&» harðast berst gegn því að lýð- Frh. AÐ ER vitanlega jafnan á- litamál og verður að skera úr í hverju einstöku tilfelli, hvort heldur skuli byggja mörg lítil eöa stór loftvamabyrgi. Réttast mun vera að nota hvomtveggja. 1 Almeríu var loftvamabyrgi undir allri aðalgötu bæjarins, nokkrir km. á lengd og lá 7 metra undir yfirborði jarðar. — Göng voru með 100 metra milli- bili, og byrgið í sambandi við lækningastofu eina, sem var við götuna, og var par komiö fyrir fullkominni skurðstofu neðanjarð ar. Þegar von var á loftárás, og um leið og viðvörunarmerki var gefið, voru slökkt öll ljós í ;bæj- unum, venjulega á þann einfalda hátt að lokað var fyrir rafmagns- strauminn. Þess vegna var sér- stök rafstöð fyrir þetta loftvarn- abyrgi. Otvarp og sími voru á ýmsum stööum og neðanjarðar- gangar tengdu þetta aðalbyrgij við aðra loftvamakjallara bæjar- ins. Á þennan hátt var unt að fyrir- byggja þrengsli í byrgjxmum með því að flytja fólkið til eftir þörf- um, og ennfremur að flytja særða eða limlesta, hvaðan sem var úr bænum, á spítalann. Eins og áður er sagt rúmaði byrgi ræöiö sé gert að veruleika í Danmörku undir forystu Alþýðu- flokksins, sem meira og meira er að verða flokkur allra vinn- andi stétta á meðal dönsku þjóð- arlnnar, heldur vinstri flokkurinn. Hann hefir gleymt fortíð sinni. Það er ekkert eftir af henni ann- að en nafnið . Jónas frá Hriflu hefir oftar en pinu sinnði bæði í ræðu og riti líkt Framsóknarflokknum hér á landi við vinstri flokkinn í Dan- mörku. Það er og verður lengi enn heiður fyrir hvern borgara- legan flokk að geta með sanni sagt, að hann sé eins og vinstri flokkurinn í Danmörku fyrir fjörutíu árum. En það er von- andi, að það eigi aldrei fyrir Framsóknarflokknum að liggja, að ganga þær götur, sem vinstri flokkurinn í DanmörkU hefir far- Íð á síðustu árum. The Taming of the Shrew. ARNI FRA MOLA er ákaf- íega reiður við Harald Guð- mundsson í leiðara Vísis í gær og hefir alt ilt á hornum sér út af því, að Haraldur skyldi segja það í útvarpsumræðunum á þriðjudaginn, að það yrði próf- steinninn á möguleikana fyrir Alþýðuflokkinn til þess að vinna saman við Sjálfstæðisflokkinn í stjóm landsins, hvort slitið yrði þeirri samvinnu, sem undanfarið hefir verið bæði leynt og ljóst milli Sjálfstæðisflokksins og Kommúnistaflokksins á móti Al- þýðuflokknum I verkalýðsfélög- unum. Tæpast g»tur Ámi verið svo vondur af því, að hann langi sjálfan svo mikið til þess að vera áfram í fcandalagi við „landráða- mennina“, eins og bæði Vísir og MorgunblaðiÖ hafa réttilega kallað kommúnista, þótt þau í hita baráttunnar gegn Alþýðu- flokknum glæptust á því að veita þeim fulltingi sitt til sundrung- arstarfs þeirra í verkalýðsfélög- unum. Árni skammast sín þvert á móti nú, því betur, fyrir þá samvinnu og vill helzt ekki við- urkenna að hún hafi nokkurn þetta 65 þúsund manns eða 5 þúsuridum fleiri en bæjarbúar voru. Þetta stórkostlega verk var aö sögn framkvæmt á einu ári, tog að nokkru leyti í sjálfboða- vinnu. Allir bæjarbúar, embætt- ismenn, skrifstofufólk og kaup- menn, konur, menn og börn hjálpuðu til af fúsum vilja, en verkamennimir ,sem unnu að staðaldri, fengu að sjálfsögðu kaup. Mér virðist að hér sé um að ræða fagurt dæmi um þegnskap og þjöðhollustu, sem tæplega sé hægt að finna annarsstaðar, teða þá a. m. k. ekkí fyrr en bærínn hefir orðið fyrir árás. Svo sem áður getur voru um 1500 Ioftvafnabyrgi í Baroelona. Gerð þeirra og fyrirkomulag var margvíslegt. Eftir því sem ég komst næst voru þau öll sprengjuheld fyrir 100 kg. sprengjúm, helmingurinn öruggur gegn 250 kg. sprengjum, og sum þoldu 500 kg. sprengjur eða meira. Ég skal taka það fram, til þess að menn geti auðveldara dæmt um öryggi þessara byrgja fað f um 100 loftárásum, sem ég var vitni að á Spáni, voru 200 kg- sprengjur aðeins notaðar þrisvar eða fjórum sinnum, og aðeins einu sinni 500 kg. þungar, „Hver er maðurinn?“ Safn af örstuttum æfiágripum 2—3000 íslendinga á þess- ari öld. BÓKAVERZLUN Guðmundar Gamalíelssonar er nú að undirbúa utgáfu á æfiágripasafni 2—3000 íslendinga, sem „rnest á- hrif hafa haft i íslenzku þjóðlífi frá því íslendingar fengu heima- stjórn 1904,“ eins og stendur í bréfi því, sem sent er til hlutað- eigandi manna. Bók þessi verður í einu og öllu sníðin eftir sams konar ritverk- um annara þjóða og sem flestir kannast við, t. d. „Hvem er Hvem?“ í Danmörku, „Who is whoj?“ í Bretlandi o. s. frv„ og þykja alls staðar ómissandi leið- arvísir í daglegu lífi, jafnframt því sem þær hafa mikið sögulegt gildi. „Hver er maðurinn?" verður bókin látin heita á islenzku, og annast Brynleifur Tobíasson mentaskólakennari samningu og ritstióm bókarinnar. Bókinni er ætlað að verða 20—30 arkir að stærð og verðið 10—15 krónur. tíma átt sér stað. Og svo er hann enn með ýmsa gamla íhaldshrossleggi gegn hinni sam- eiginlegu stjórn Framsóknar- flokksins, Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins, sem Visis- klikan var eins og kunnugt er ekki sérstaklega lukkuleg yfir að ganga inn í. Hann er ekki enn þá farinn að átta sig á hinum nýju aðstæðum, og er eins og brúð- ixrin í einum gamanleik Shake- speares nokkuð baldinn meðan verið er að temja hann. En fyrir Haraldi vakti ekkert annað en það — the Taming of the Shrew, eins og í gamanleiknum hjá Shakespeare. Enginn þarf þq að verða upp- næmur út af þessum hrossleggj- um Arna. Með hægðinni mun á- reiðanlega takast aö temja hann. sem ég þó er ekki viss um að sé rétt. Auk þeirra loftvarnabyrgja, sem hér um ræðir og eru til almenningsnota, er nauðsynlegt að í stærri fyrirtækjum og stofn- unum, eins og t. d. peningastofn- unum, verksmiðjum, rafmagns- stöðvum, sjúkrahúsum, stjórnar- ráðshúsum og víðar séu byrgi fyrir starfsfólkið að flýja í, við sjúkrahúsin auk þess fyrir þá sjúklinga, sem unt er að flytja. Nauðsynlegt er að þau sjúkrahús, sem ofsótt eru vegna legu sinn- ar og aðstöðu, vísi öllum hættu- lega sjúkum, og þeim sem þurfa Uppskurð, til þeirra sjúkrahúsa, sem era afskektari og síður verða fyrir árás. Ég vil í þessu sam- bandi nefna sem dæmi að í Kaup mannahöfn er t. d. Öresundsho- spital í námunda við gasstöð, höfn og járnbraut og ríkisspítal- inn er aðeins nokkur hundruð metra frá stærstu rafstöö bæj- arins. Hvortveggja er óheppilegt og ekki æskilegt, ef um loftárás væri að ræða. í framtiðinni á þó að hindra það, — e. t. v. með lögum — en a .m. k. með skipu- lagsuppdráttum og byggingaleyf- um, að sjúkrahúsin séu í grend við verksmiðjur. I stórum hafnarborgum eins og Valerieia og Barcelona voru hér og hvar við höfnina bygð loft- varnaskýli úr steinsteypu, sem voru ætluð skipshöfnum og hafn- arvjerkamönnum. Skýli þessi voru Alþýðublaðið hefir átt tal við Guðm. Gamalíelsson og segir hann að verkinu miði vel áfram. Hafi bréf verið send til allra nú- lifandi manna um land alt, sem ætlast er til aö komi x bókinni, ásamt prentuðum spurningalista, sem þeir era beðnir að útfylla- Er spurningalisti þessi svo nákvæm- ur, að hann nægir ritstjóra bók- arinnar fullkomlega til að semja æfiágripið, sé hann samvizku- samlega útfyltur. Þegar svo allir spurningalistarnir liggja fyrir út- fyltir, verður æfiágripunum rað- að niður eftir stafrófsröð. Hefir gengið greiðlega að fá svörin til baka? „tfr sumum sýslum og héröð- um hefir það gengið ágætlega, en hér virðist þó erfiðasta viðfangs- efnið grafið, því úr ÖÖrum hér- uðum skortir tilfinnanlega svör. En slíkt gæti raskað réttum hlut- föllum I bókinni, svo hún næði ekki fullkomlega tilgangi sínum, Einnig eru svörin mismunandi ítarleg, svo að mörg þeirra nægja ekki fullkomlega til undirstöðu fyrir æfiágrip. — En við vinn- um nú kappsamlega að því að komast yfir þessi vandkvæði." Hvaðan fáið þið heimildimar vlðvíkjandi þeim, sem látnir eru? „Úr blöðum, tímaritum, opin- berum skýrslum o. s. frv. — Það er enginn hörgull á fullkomnum heimildum hvað þá snertir, en kostar vitanlega mikið starf að vinna úr þeim“. Hvenær búist þér við að bókin komi út? „Það er ekki hægt að ákveða nákvæmlega enn. Alt veltur á því hve greiðlega gengur með svörin. Við geram alt sem unt er til að flýta fyrir þessu.“ Þetta er mikið og þarft verk, sem Bókaverzlun Guðm. Gamalí- elssonar hefir ráðist í að þessu sinni, og er þess að vænta, að allir hlutaðeigendur sýni áhuga sinn og skilning á þessu verki með óskiftu samstarfi við útgef- andann og ritstjórann. bygð ofanjarðar vegna þess hve grunt var í vatn. Áður en ég hverf frá loftvarn- abyrgjunum vil ég bæta við, að meðfram aðalþjóðvegum voru þau bygð með 2—3 km. milli- bili, æiluð vegfarendum, ef óvin- urinn skyldi nálgast loftleiðina. Pví má ekkí gleyma að oft var skotið á veginn og varpað á þá sprengjum til þess að hindra mat vælaflutning .Loks vil ég taka fram, að það var ekki til svo lítið sveitaþorp á Spáni, að ekki væri gert loftvarnabyrgi fyrir i- búa þess og sett upp viðvörunar- kerfi, flautur o. þ. h. Ráðstafanir til vemdar eignum eru fyrst og fremst dugandi 1-oft- varnalið. Hlutverk þess er: 1. Að hindra árásir á þá staði, sem því er falið að vemda. 2. Takist ekki að hindra árás- ina algerlega, þá að beita öllum ráðum til að verjast henni og draga úr hættunni með því að þvinga árásarflugvélarnar til að halda sér svo hátt í loftinu að sprengjuköstin misheppnist og missi marks. 3. Með skothríð og flugvéla- áhlaupi að valda óvinum tjóni — skjóta árásarflugvélarnar nið- ur. 4- Með því að styrkja siðferðis- þrótt fólksins þannig: að það finni veralega vemd, en telji sig ekki varnarlaust leikfang og skot- spón árásarmannaona. Loftvarnaliðið í Baroelona ¥ ernðarr áðstaf anlr fyrlr fiyðinga i Mradi. Lðg, sem stefna að Gyðinsa* vmú og auknum refsing- um fytir landráð. O TJÓRN Hollands hefir nýlega lega lagt fram allmörg frum vörp til laga, sem miða að auk* inni vernd hjns opinbera skipu- lags. Samkvæmt þeim má dæmu þann, sem vísvitandi ber fram ósannar ákærur i ræðu, riti eða myndum, á stjórnina eða Ðpinberar stofnanilr i alt að 4 ára fangelsi, og sala á slíkum ritunx eða myndum varðar fangelsi eða s-ektum. Svipuðum hegningarákvæðum er lagt til að beitt verði gegn þeim, er móðga opinberlega eítt- hvert þjóðarbrot af sérstökum kynþætti, eða fer á hendur þeim með ósannar sakargiftir. Þetta á- kvæði stefnir m. a. að því að vemda Gyðingana gegn nazist- iskum árásum og ofbeldi. Blöð eða tímarit, sem á ein« hvem hátt verða sek gagnvart öryggi Iandsins, hinu opinbera skipulagi og yfirvöldunum, má gera upptæk, ef það endurtekur sig, og banna útkomu þeirra alt að 6 mánuðum. Jafnframt er, samkvæmt þess- um frumvörpum, hert mjög á hegningarákvæðum fyrir landráð, T. d. varðar það alt að fimm ára fangelsi, ef einhver reynir að skapa það almenningsálit og þau viðhorf, sem gætu haft þau áhrif að beygja Holland að ein- hverju eða öllu leyti undir erlend yfirráð. Einnig yrði sala eða önn- ur útbreiðsla á ritum, er slík á- hrif gætu haft, látin varða fang- elsisvist. Á 40 ára afmæli sænska samvinnufélagasam- bandsins voru bornar fram heilla óskir og kveðjur frá Islandi og mörgum öðrum löndum. Meðal ræðumanna var Per Albin Han- son forsætisráðherra Svia. Árleg viðskiftavelta sambandsins er nú orðin 550 milljónir króna, en af því framleiðir sambaridið fyrir 140 milljónir króna. F.O. fullnægði 2, og 4. lið, en sjaldan tókst að hindra algerlega loftárás óvinanna. Ég sá að eins einu sinni að varnar- eða eltingarflug- vélum —• 9 talsins — tókst að hindra loftárás og stökkva árás- arflugvélunum á flótta. Sprengju- flugvélamar snéru við, áður en þær voru komnar yfir borgina, vörpuðu sprengjurtum í sjöinn og hurfu með eltingarflugvélamar á hælum sér, — ef svo má að orði kveða, — sem tókst að skjóta niður eina sprengjuflugvél. En það var sjaldan, sem tókst að baka árásarflugvélunum tjón. Ég sá þaö að eins tvisvar, að elting- arflugvélum heppnaðist að hitta árásarflugu. Ástæðan til þess, að loftvarna- liðinu heppnaðist svo sjaldan aÖ valda árásarflugvélunum tjóni, var sú, að loftvarnabyssumar, ljóskastararnir og kveikjumar vora ekki nægilega fullkomnar til þess að skotin heppnuðust, enda þurfti nákvæm og góð tæki til þess að hæfa ítölsku árásarflug- vélarnar, sem vörpuðu sprengjum í 5000 m. hæð með 325—350 km. flughraða. Loftvarnir Barœlona eru slá- andi dæmi og reynsludómur, sem sannar, að þrátt fyrir góðan vilja, er ekki unt að koma upp loft- vörnum fyrirvaralaust. Fyrirliði loftvarnaliðsins var sérstaklega duglegur maður (und- irofursti úr gamla hernum, 36 Frk. á 'á. sMct. / Uftirisir og loftranir. --------------1,---

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.