Haukur - 28.01.1898, Blaðsíða 8
48
HAUKUR,
I. 11. -12.
Hyrndir menn.
Fyrir skömruu feíðau tóku meun eptir því, aö koua
eiii á Austuipvússlaudi, ucg aö aldri og lagleg sýnum,
haíöi tvö oturlítil og lagleg horn út úr énninu. En hún er
engan veginn sá eini hyrndi kvenr.maður, sem til hefir verið.
Það eru til alveg sannar sögur at mörgum öðrum. Vísinda-
maðnrinn Demaiquay telur upp 59 stúikur, sem orðið höfðu
íyrir þessum einkennilegu dutiuugum náttúrunnar. Bert-
holin iýsir ungri ítalskri stúlku. sem var svo ólánsöm, að
vera skiýdd 16 centimetra iöngu horni. I skýrslu sinni
til hinns franska vísindamannaijelags taiar Jules Cioquet,
barón, um konu eiua á Ungverjalandi, sem hafi 15 centimetra
langt horn upp úr höíðinu. Hið merkilegasta at' öilum
slikum hornum er þó eilaust hornið at írú Ixe, sem er
geymt í saini sjúkrahússins í St. Louis. JÞað er bogið i
etri eridann, og er iuliir 27 centimetrar á iengd. Mannhorn
þetta er með scúningsrákum, líkt og geithaiurshoru, og
er að mtðaJtali 6 centimetrar ummáls. Eptir endilöngu
horninu er skora, svipuð því, sem stundum er á hjartar-
bióðurshornum. Hið nafniræga horn Trouiilacs, sem var
koiamaður einn í Moncerskóginum, var einkennilegt að
þvi leyti, að það beygðist aptur, eins og gemsuliorn, og
að það ruátti skeia það, eins og negiurnar. Trouillac var
síðai við hiið Henriks ijóiða, og naut þar mikillar aðdáunar
sem arinað náttúrualbrigði.
Ur.g stúlka neyddist tii þcss, að segja skiiið við
unnusta sinn er hún vaiðþess v j , að hann var ólæknandj
drykkjuræfill. I heindarskyni hóti ði hnnn henni, að sýna
ölium brjet þnu, er hún hatði skiilað honum. ^Það mátt
þú gjaman gera«, svaraði hún ; »í þeím er ekkert, sem
jPg þait að blygðast roín íyrir, nema — utanáskriftinc.
Maikgreifinn aí Wateiloid geiði hinum ensku jáin-
brautaembættismönnum opt gramt í geði með því, að
íerðast, jafnan á þjiiðja larrýini, þrátt fyrir hin mikiu auð,
se fi sín. Einu siuni var hann ttaddur í Dublin, og leysti
þá fem áður 'ialbijeí að þriðja íárrými. Járubruutar-
embættismaðuiinn ætlaði þá að leika illa á hann og'ijekk
sótaia einn til þets, i.ð veia kiefa með markgieiíanum,
og fitja við hlið hars. Markgreifinn vaið æfur við, rauk
út úr kleíanum. og heimtaði, farmiða að fyrsta fariými.
Embættistnaðurinn hrótaði sigii n:eð jálium sjer, en það
var heldur snemmt, því að markgi eifinn íór ineð seðilinn
til sótarans, og gal honum hann, eu settist svo sjálfur
einn og ánægjulegur á svipinn í hið gamia sæti sitt.
*
* *
Esaias Tegner, er orti Friðþjófssögu, Kvöldmáltiðar-
hörnin og ótal margt fleiríi, var einstaklega nærgætinn og
kurteis maður. Á stúdentaárum sínuni var hann eiuu sinni
á gangi með kui.ningja slnum, fyiir framan báskóiaun í
Lundi. Allt x einu tók.hann í handlegginn á kunningja
sinum, og sneri rneð hann í aðra átt, vandræðalegur á
svipir.n. »Hvað á þetta að þýða?« spurði kunningi hans.
— íSástu ekki, að hann Georg læknir kom á móti okkur ?«
— ,JÚ, en jeg vissi ekki, að þú hatðir orsök til þess,
að víkja úr vegi fyrir honum. Þú skuldar honum ef
til vill£« — !>Jeg, nei, þvert á móti. Hann skuldar mjer
lítilrshðí, en er iíklega ekki fær um að borga það núna,
°g hjelt jeg því, að skeð gæti, að honum kæmi iila, að
mæta mjer; þess vegna vjek jeg af vegi hans«.
S k r í 11 u r.
—0:0—
Miklu ráðandi.
Frúin (við mann sinn): Þú sendir nýársóskakort tii
— ja, hamingjan má vita hverra, undir nafni okkar beggja,
og án þess að ráðiæra þig við mig, — jeg vil algerlega
liábiðja mjer slíkt! Og það skal jeg láta þig vita, að
iramvegis ætla jeg sjálf að rá'a því, hverjir fá gott og
gleðiiegt nýár!
*
Merkxlegt.
Er það ekki merkilegt, að hinar örgustu skíta-verzl-
anir skuli optast nær gela mest af sjer i hreinan ágóða?
* ‘ >'fi
Eðlilegt.
A. : Það er voðalegur slngi hjer i húsinu!
B. : Það er eðlilegt. Húsið er bj7ggt fyrir eintóma
drykkjupeninga. Eigandinn hefir áður verið þjónn á
veitingahúsi.
* ' íí
Of SEINT.
Hún: Þú manst það víst, að þú hefir fengið tólf
hryggbrot um dagana, og et jeg hefði ekki bænheyrt þig,
þá.........
Hann: Þú segir satt, jeg heíði átt að muna eptir
því, að þrettán er óheillatala.
Skrifstofustjóiinn: Ef þú ert í raun og veru svo
heimskur, Pjetur, að þú getir ekki munað nokkurn skapaðan
hlut, þá er bezt lyrir þig að gera eins og jeg geri, að
skriía það allt hja þjer.
ÁVALT HIN SAMA.
Maöurinn: Flýtru þjer, flýttu þjei! Húsið stendur
ailt í björtu báli, — við megum ekki tefja eina sekúndu,
ef við eigum að komast lifandi út!
Konan: Láttu nú ekki svona, maður! Bíddu ofur-
litla stund, — jeg þarf að búa um rúmin og taka svo
lítið tii í sveínherberginu, svo að það líti dálítið þokka-
iega út, þegar slökkviliðið kemur.
■f ’1’ * *
IIlÐ EINA RÁÐ.
A. ,: Er það satt, sem konan þín segir um þig, að
þú talir upp úr svefnirjum?
B. : Ja, hvenær ætti jeg annars að fá tækifæri tii
þess?
❖ ' íjí
Sekur um TVENNT.
A. : Hvers vegna var Jón söðlasmiður ekki endurkos-
inn í bæjarstjórnina? /
B. : Vegna þess að hani, hraut svo hátt á fundunum,
að bæjariógetinn — vaknaði við það.
* ** >;<
Slysaleg spurning.
Greifadóttirin: Jeg skal segja yður, — bróðir
minn, hann er reglulega eptirbreytnisverður í alla staði:
hann reykir ekki, hann drekkur ekki, hann spilar ekki
og---------
Baróninn (lorviða); En kvað í dauðanum gerir
hann þá ailan guðslaugan daginn?
, *
*
Auglýsing.
Verzlunarmaður getur fengið atvinnu. Hann verður
um fram allt að vera hlýðinn, og vanur því, að gegna
mögluriarlaust, hverju, sem honum er sagt. Það verðúr
þvi að eins tekið tillit til umsókna frá mönnum, sem
annað hvort haia verið í herþjónustu, eða þá verið giptir
í nokkur ár.
* 'r 'l'
VONBRIGÐI.
«Nú hefi jeg trúað henni Ástu, vinkonu minni, fyrir
því, að stúdentínn hafi beðið min, og lagt ríkt á við hana,
að láta það ekki vitnast, og þó hefir þetta illgirnis kvik-
indi í raun og veru •— ekki sagt nokkurum lifandi manni
frá því«.
Sjómenn!
Þeir, sem vilja ráða sig áfiskiskipið »HAEALD«,
eign Leonh. Tang’s verzlunar, gefi sig fram sem fyrst.
ísafirði, 27. janúar 1898.
Jón Laxdal.
Prentsmiðja Stefáns Kunólfssonar.