Alþýðublaðið - 05.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.05.1927, Blaðsíða 2
3 ALÞYÚUtJLAUÍÖ | 4LÞÝBUlílLABIB| « kemur út á hverjum virkum degi. t ÍAfgreiðsia í Alpýðuhúsinu við f Hverfisgötu 8 opin frá kl. 8 árd. ► til kl. 7 síðd. f < Skrifstofa á sama stað opin kl. ► j 9Vs—10Vs árd. og kl. 8—9 síðd. £ 1 Simar; 988 (afgreiðslan) og 1294 ► 1 (skrifstofan). | | Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► j mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t i hver mm. eindállia. í Prentsmiðjas Alpýðuprentsmiðjau (í sama húsi, sömu símar). Alplng|I. íhaldið leitar lags að læðast aftan að kjósendum. Sumarkosninga-draugurinn gægist upp aftur. Það píndist upp úr Jóni Þor- lákssyni í gær við stjórnarskrár- 'umræðurnar í n. d., að ef stjórn- arskrárbreýting yrði samþýkt, pá myndi hann í fylsta máta nota sér af því til að láta kosningar fara fram sem allra fyrst í sumar. Þar með er aöalástæöa íhaldsins til stjórnarskrárbröy'iingaleikdas komin í ljós. Stjórnin og flokk- ur hennar ætlar mað þessu móti að bola alþýðunni frá því að geta tekið þann þátt i kosningunum, sem hún á sjálfsagða kröfu.til að geta gort óhindruð, og þinglið í- haldsins veit, að því vissara er fall þess við kosningarnar, sem þjóðin veit meira um garðir þess á þinginu og því betri tíma sem hún fær til að átta sig á þeim. Einnig kom berlega fram, þótt Jón Þorl. væri loðinn i máli, eins og hann grípur jafnan til, þsgar hann vill komast hjá að segja já eða nei, að stjórniii situr um fcækifaai til að rjúfa þing, ef stjórnarskrárfrumv. fellur, svo að hún geti samt lá ið þingkosningar 'fara fram í vor. — Kosningalyg- ar „Mgbl.“ eru líka byrjaðar. Meðps deild. IStjórnarskráin. Lok 3. umr. um hana urðu þau í gær, að brt. þær, er Jakob flutti, Voru samþyktar, en hinar á'llar feldar eoa teknar aftur. Þax1 á meðal voru tillögur þær, er Héð- inn Valcimaroson flutti, ailar fe.'d- ar. Með því að voita alþjóðarat- kvæði löggja argiidi greiddu einlr tveir a.tkv., en 20 á móá, og einir þtíi' viiuU hröimila, áð ákveða m-.gi með éiníöldum lögum, að þing- ánean í íérstckum kjördæmum séu valdir með hlut a'l .kosningum, en 20 greiddu aíkvæði ggn því. Til- lögur þær, sem samþykiar voru til viðbótar frv., eru þ ) til mik lla bóía, en sá hængur er á, að þær eru ekki þar með orðt^iý að lög- um, og þar sem vi anl :gí er orðið, að aöaki gangur íhaidsiiðsins með stjómarskaá’-breytingu er sá, að fá tækifæri til að flýta kosning- unum, áður en þ ;óðin heíir fengið íul ar fregnir af götðum þess, og j íæta þær á þann tíma, sem al- þýðunni er eríiðastur, þá eru langmestar líkur til þess, dð það felii stjórnarskrárbreytinguna á næsta þingi, ef með henni fengist ella réttarbót fyrir alþýðuna, ef þvi tækist að vinna kosningamar með prettum, þótt því sé það ekki unt á heiðarlegan hátt. Breytingar þær, sem samþyktar vom við frv., eru þessar: Sveitar- styrkur svifti rnenn ekki kosn- ingarétti né kjörgengi. 25 ára aldur veiti kosningarétt og kjör- gengi við landskjör eins og við kjördæmakjör. Báðar kosninga- réttarbæturnar voru samþyktar í senn með 14 atkv. gegn 13 að viðhöfðu naínakalli. Voru íhalds- menn einir á móti, en hinir með. (Bernharð var þá farinn burt af þinginu, svo sem sagt er frá í bæjarfréttunum, og eru þá að eins 14 stjórnarandstæðingar eftir í n. d.). Kjörgengið var samþ. með 14 gegn 12 atkv. Landskjörnir þingmenn séu kosnlr til fjögurra ára eins og hinir og nái þingrof til þeirra. Falli umboðin niður við aðrar kosningar hér frá. Með lög- um megi ákveða, að varaþing- menn séu kosnir fyrir Reykjavik á sama hátt og er við landskjör. Af stjórnarfrv. er eftir þinghald annað hvert ár, — sem má þó brevta með almennum iögum aft- ur í áriegt þinghald —, og þar með tveggja ára fjárlög. Þannig var frv. endursent e. d. með 20 atkv. gegn 7. Þessir sögðu nei: Héðinn, Jakob, Ben. Sv., 'Halld. Stéf., Sveinn, J. Ól. og Bj. Línd. en hinir játuðu aliir. Með því að festa það ákvæði í stjórnlarskránni, að reglulegt þing skuii að ein(s haldið annað hvert ár, svo að þvi ákvæði megi elcki breyía með einföldum lögum, greiddu íhaldsmenn einir ajkvæði, aðrir en Árni og Magnús dóscnt. Þá var ói. Th. eidd kominn til aíkvæðagreiðslunnnar. Með till. Sveins um, að breyta megi sam- komustað alþingis urðu 7 „Fram- sóknar“-fiokksmenn, M. T. og Ben. Sv. Hinir á móti, þar á meðal Ingólíur, Kl. J. og P. Þ. Með tiil. Tr. Þ. um, að til stórvirkjana fossa þuríi samþykki tveggja þinga, greiddu atkv.: Héðinn, Ja- kob, Ben. Sv., Hákon og „Fram- sóknar“-flokksmenn aðiir en Kie- rnenz, Ásg. og Halld. Staf., sem voru á móti ásamt M. T. og 12 íhaidsmönnum. Féil sú till. þannig með lö.atkv. g gn 11. — M. T. tók aftur tili. sína um, að þing skuii byrja 20. september. Við umræðumar sýndi Héðinn fram á, hvernig Jón Þorláksson og iið hans helir hrakið fjölda manns á sveiiaa með hinum gei.i egu to’laálögum, sem hann er pottur og panna í að skelia á bak íálækrar aiþýðu. Gin- og klaufna-sýkin o. fl. Frv. um varnir gegn gin- og klauma-sýki var afgreitt til e. d. Voru samþ. brt. við það um, að jaínan megi flytja inn ull til verksmiðja undir öruggu eftirliti. Þá var það felt úr frv., að stjórnin þurfi að hafa dýralækninn í Reykjavík mseð í ráðum um fram- kyæmd laganna. Dagskrártill. um að vísa málinu til bráðabirgða- ríkisstjórnarinnar til frekara und- irbúnlngs og samræmingarviÖ Lög- gjöf annara þjóða var feld. Hafði landbn. fyrst flutt dag&krártillög- una, en tekið hana aftur, en nú tók Sigurjón hana upp. — Veð- málafrv. „Fáks“ var vísað til 3. umr. EM deSId. Frvc um söiu á prestssetrinu Hesti í Ögurþingum og fr\c um friðun hTeindýra voru afgr. sem lög frá alþingi. Frv. um viðauka við veðlögin voru endursend n. d„ en frv. um bæjarstjórn á Norð- fvrði var felt, og er það í þriðja sinn, sem því frv. er banað í þeirri deild. Berklavarnafrv. var tekið út af dagskrá. Karl Marx. 1818 — 5. maí — 1927. í dag eru liðin 109 ár frá því, að faðir jafnaðarstefnunnar, Karl Marx, fæddist. Um 40 milljónir manna um heim allan fylkja sér nú undir fána þann, sem hann hóf í nafni jafnaðarstefnunnar, bróðurkærleikans, . hinnar heii- brigðu skynsemi. Marx varð eins og öll mikiimenni, sem eigi beygja kné sín fyrir myrkravaldi aftur- haldsins, að lepja dauðann úr krákuskel valdhafanna. Ofsóttur, útlægur og friðiaus skógarmaður iét hann raust sína háa og hvella, boðbera nýrrar dagsbrúnar, gjalla yfir mannkyninu. 1848 gaf hann út. í samráði við samherja sinn, Engels,, ávarpið, sem birti heim- inum kenningar jafnaðarstefn- unnar, „Kommúnistaávarpið". 1859 kom út aðalrit hans, „Auðmagnið" („Das Kapital"), þar sem gerð er vísindaleg grcin fyrir hinni efna- legu söguskoðun, imdirstöðuatriði jafnaðarstefnunnar. „Öreigar í öllum lönduml SameinistS“ Það voru eggjunarorð Marx. Verkalýðuiinn heiir hlýtt skipun hans. Hann er sameinaður og ber fram kröfuna: „Yiirráðin til aiþýðunnar!" V. Dómur er fallxnn í vínsmygls- má i ólafs Ó’afssonar i Fischers- sundi, brúsamáiinu, sem sagt var frá hér i biaðinu fyrra miðviku- dag. Var hann dæmdur í 30 daya einfalt fangelsi og 600 kr. sekt, en til vara í 30 daga fang- e!si að auki, ef sektin ekld er greidd. Er 'dómurinn fyrir inn- iiutning áíengis til sölu. Játaði hann, að hann heiði fengið það í þeim ti gangi. Einnig já'aði hann að ha‘a áður selt áfengi. Guð- rún Jónsdóttir, Bergþórugötu 10, sem ólögleg vínsala komst upp !um í vetur, bar þá einnig fram, að Ólafur hefði selt sér áfengi. Hann var þá erlendis, þegar hún gerði þá játningu, en nú kann- aðist hann við að hafa selt henni það í fyrra, en keypt áfengið af einhverri „skipsjómfrú“ á „Lyru“, en til hennar hefir ekki náðst. — Bátsmaðurinn á „Lyru“ kvaðst hafa tekið við kassa í Færeyjum, án þess að vita, hvað í honum væri, en svo farið að gruna á leiðinni, hvers kyns var, því að brúsinn var í kassanum, og gutlaði á honum. Þó fékk hann Ólafi kassann án þess að s&gja tollverði eða lögreglu til um grun sinn. Slapp hann með 100 kr. sekt fyrir hlutdeild í innflutningnum, og greiddi hana þegar. ísienzk utanrikismál. Nýlega hefir staðið deila milli „Morgunblaðsins" og „Alþýðu- blaðsins" um Islenzk utanríkismáL Skal ég ekki leggja neinn dóm á það, hvort blaðanna hefir þar, rétt fyrir sér, enda skortir mig mjög til þess skilríki. En ég vil láta þess getið, að ég hefi komist að því, að norskir stjórnmálamenn rnunu líta svo á, sem eigi geti þeir haft sendiherra í Reykjavík, svo sem nú er farið utanríkis- málum vorum. Hefi ég í ræðu og riíi hér hvatt til þess að skipaður veröi norskur sendiherra I höfuð- stað fslands, en mér verið tjáð, að slíkt muni eigi fært sakir Dana, samkvæmt samningunum frá 1918. En hvernig er meðferð íslenskra utanrikismáia? Það mun vera ó- kunnugt öllum almenningi, og vildi ég og fleiri gjarnan fá upp- lýsingar um ýmiss atriði. Nú reka íslendingax erlendis sig á pað, að fæstir vita um sjálfstæði ís- lands, og langflestir líta á það sem nafnið eitt. Ég skýrði frá því í fyrra, að dansk-íslenzki ræðismaðuiinn í Björgvin heíir ekkert það, er bendi á ísienzka ræðismensku, annað en fána og skjaldarmerki. Hann heíir dönsk vegabréf, danska stimpla, sem á stentíur að eins „Kongeriget Dan- mark“. Sumir danskir ræðismenn haía ekkert, sem bendir á starf þeiria í þágu íslen.ka rildsins. Nú þætti mér íróðlegt að fá svar við eltir farandi spu ninguzn: 1. Eru aldr danskir ræðismenn íslenzkir ræðismenp? 2. Hvað ber þeim að hafa, sem vitni um starf þeirra í I>águ rik- isins íslenzka? 3. Hver litur eftir því, að þeir uppíylii skyldur sinar gagnvart íslendingum og hvernig er eltir- litið? 4. Má það ekki skoðast sem brot á sambandslögunum af Dana hálíu, ef þcir ekki sjá um það, að sendimenn þeiria hafi þau tákn islen .krar ræðismensku, sem þeim ber að hafa?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.