Alþýðublaðið - 07.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefið út af Alpýðuflokknum 1927. Laugardaginn 7. maí. 105. tölublað. GAMLS Bí© Gulifiðrildið (Guldsommerfuglen). Sjónleikur í 6 pátturn eftír skáldsögu P. G. Wodehouse, leikinn af 1. flokks pýzkum leikurum. Aðalhlutv. leikur: Lily Damita. Nils Asther, Isach Trevor. Myndin er afar-falleg, lista- vel leikin og ein af Eva- skáldsögunum góðkunnu. Kaupið Alpýðublaðlð! Kvðldskemtun heldur ungl.st. „Unnnr“ nr. 3S. sunnudag 8. maí kl. 9 í G.T.-húsinu. „ Til skemtunar: Sjónleikur, Einsöngur og Gamanvísur, Danz. Aðgöngumiðar til sölu á fundi og kl. 2—5 á sunnudag, kosta 1 kr. fyrir börn, en 015 fy.rir fullorðna. Styðjið „Unni“! Allir templarar velkomnir! Listvinafélag íslands. 7. almenna listsýningin verður opnuð i húsi félagsins við Skólavörðustig sunnudaginn pann 8. p. m. kl. 1 e. h. og verður daglega opin frá kl. 1—7 e. h. Sýningarnefndin. NÝJA UtO Alheimsbðlið mikla í síðasta sinn. Niðursett verð. W C/3 « Fastar ferðir til GARÐSAUKA alla mánudaga og fimtudaga. Afgreiðsla: Lækjartorgi 2. Sími 1216. 50 > B. S. hefir áætlunarferðir með fólk og flutning austur í Ölfus, að Ölfusá, Eyrarbakka og Stokkseyri, Þjórsá, Ægissíðu, Garðsauka, Hvolí og Fljótshlíð, að Húsatóftum á Skeiðum og Sandlæk. H.f. Bffreiðasfoð Reykjaviknr. Afgreiðslusímar: 715 og 716. LaxveiAin i Elliðaáiia verður leigð frá 1. júní til 31. ágúst í sumar fyrir 2 stengur á dag í 15 klst. Leigutaki kosti vörzlu ánna fyrir leigutimann. Tilboð óskast i leíguna, er séu komin til skrifstofu Rafmagnsveitunnar. Hafnarstræti 12, fyrir kl. 12 á hádegi pann 16. p. m. — Verða pau pá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að taka ekki hæsta boði og ef til vill að hafna öllum boðunum. Upplýsingar í skrifstofu Rafmagnsveitunnar. Rafmagnsst|órinn fi Reykjavík. Keflavík»Reykjavík. Fastar ferðir fyrir Póstbílinn G. K. 28 daglega frá pessum stöðum: Afgr. hjá Lofti Loftssyni, Sandgerði; farartími kl. 9 árd. — í Gerðum í Garði; farartími kl. 9^2 árd. — hjá Ragnari Jóni Guðnasyní, Keflavík, sími 26; farartími kl. 10 árd. — — símastöðinni í Höfnum; farartími kl. 11 árd. — — Þórði Þórðarsyni frá Hjalla, sími 332; farar- tími kl. 4 e. h. Þar er tekið á móti flutningi á G. K. 17. Bílstjórar: Ragnar Jón Guðnason, Keflavík, og Sígurgeir Ólafsson, Nýjabæ. Drengjabuxur, bláar með smekk, nýkomnar af ollum stærðum. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Esja“ fer héðan i strandferð austur og norður um land miðvikudag 11. maí kl. 6 síðd. Vörur afhendist á mánudag eða fyrir hádegi á priðjudag. — Farseðlar sækist á mánudag. Ostar: Mysu- Bidamer- Gouda~ ódýrastir i Þeir kMHietider AljDýémblaisiiis, *etu Verðið er lágt. VeiðarfæraverzluniD GEYSIR. Regnfrakkarnír eru komnir. Marteinn Einarsson & Co. Laugaveyi 29. hufm búsiaiaskiftí, e«m rinsamfegfa ins aðrMit t tíma, sr* *kki raeii kein» ■* fftim mffnnésla kt«*s- vmHskái á klnMbm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.