Alþýðublaðið - 07.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1927, Blaðsíða 2
2 AL.feYÐLlBLAÖlÖ < 4LÞÝBUELABIÍ I kemur út á hverjum virkum degi. Afgreidsla í Aipýðuhúsinu við i Hverfisgðtu 8 opin frá kl. 9 árd. ! til kl. 7 síðd. i Skrifstofa á sama stað opin kl. ; 91/3—10 Va árd. og kl. 8—9 siðd. ■ Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 : (skrifstofan). ; Verölag: Áskriftarverð kr. 1,50 á : mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 i hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu símar). Neðri deild. Frv'. Jóns Baldv. um forkaups- rétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmanm'irkjum o. fl. var bar í gær til 2. umr. Lagði meiri hluti allshn. með samþykt pess, en Jón Kjart. einn neindarmanna á móti. Tók J. Ól. í strenginn með hon- um og skrafaði eins og á bæj- arstjórnarfundi. Héðinn og Árni töluðu fyrir sampykt írv. Var nafnakail haft um 1. gr. bess, og var Mn samþ. með 14 atkv. gegn 12. Já sögðu: Héðinn, Árni, Ben. Sv„ M. T., 9 „Framsóknar“-flokks- menn, og Jðn á Reynistað sagði „já tii 3.“ Nei sögðu: Sveinn í Firði og' 11 íhaldsmenn. Jakob greiddi ekki atkvæði. — Ýmsir hara ætlað, að neðri deildin myndí ekki reynast vem til gagnlegra sampykta en efri deild eða meir í va a Fasteignaeigendaféiagsins. Sönnur á pví munu koma í Ijós við 3. umræðu frumvarpsins. Frv. am >?iðauka við veðlögin var til einnar umr. og aígreitt sem iög. Er sú breyting orðin á pví, eð heimild útgerðármanns tii að setja banka eða sparisjóði óveídd- an afla að sjálfskuldarveði til tryggingar iánum til útgerðarinnar skal ná að eins til eins útgerðar- tensbils x senn. , Frv, um að leyfa hestatnauna- félaginu .,Pák“ að reka „veðmála- starlsemi“ í sambandi við kapp- relðar íékk þá skóbóí frá Jóní Kjart., að áskilja skuli í reglu- gerðinri, að 10 0/0 uf hagnaðinum sku’i varið til reiðvegarins. Síð- an var frv. afgreitt til e. d. gagn atkv. Héðins eins, sem talaði gegn iögtcku pessa fjárhættuspiis. Umræður urn sölu Mosíells- mýranna hélxiu á.ram um stund. ,M. a. spurði M- Torf. i sambandi víð ræðu ÓI. Th. daginn. áður, par sem Ólalur hafði reynt að láta 11 ta svo út, sem liann væri með frv. þessu að verndá Mosfelis- sveitunga gegn pví, að Thor Jen- sen tæki afréttarland p irra á leigu af prestinum og umgiríi jþað, hvort Ölajur myndi hér vera ‘að rí:a upp á inóti föður sínum, teins og synir Þorgeirs Ljósvetn- ingagoða forðum, og andmælti peirJ fiamkomu. Hér gæti hvort sem væri líkiega eldri verið um það aö ræða að stofna til brasks með heiðarlandið, ef frv. yrði samþykt. — Fyrsí var borin upp tillaga Héðins nm að visa málinu til stjórnarinnar (sjá blaðið í gær!), og var hún feld með 14 atkv. gegn i3, en frv. síðan sarnp. til e. d. tneð 15 atkv. gegn 12. Þessir vildu selja mýrarnar úr eign ríkisins: Ól. Th., P. Þórð., J. öl., P. Ott.. Jakob, Hákon, Ásg., B. Línd., J. A. J., M. Guðm., Þór- arinn, Ben. Sv., Sigurjón, Jón á Reynistað og Sveinn í Firði, sem áður hafði þó greitt atkv. með því að vísa málinu til stjórnarinn- ar ásamt hinum deildarmanna, sem greiddu aliir atkv. gegn frv. Hlns vegar var benzínskattsfrv. ÓI. Tb. visaö frá með rökstuddri dagskrá að tillögu fjárhagsnefnd- ar. Var ba.r gert ráð fyrir, að stjórnin end urskoði bifreiðaskatts- löígin til næsta pings, en sumir nefndarmanna tóku fram, að þeir væru andstæðir frv. þessu og öli- um bifreiðaskatti og hefðu skrif- að andir dagskrártill. til að losna vib frumvarpið. Ein umræða var ákveðin um hvora þingsál.-tili. Jakobs, sem sagt var frá fiér í blaðinu í gær. Efpi deild. Fjárlögin. Forseti vífir framsögumann. Frumv. am hvalveiðar fór með mestu naumindum tii 3. umr. og frv. um varnir gegn gin- og kiaufna-veiki fór til 2. umr. Fór siðan fram 3. umr. fjáriaganna. Voru breyanga’dill. ekki nema 28 auk nokkurra skriflegra tíiiagna, er komu fram meðan á umræðum stóð. Umræður voru litiar, og kvað mest að pví, sem peim íors,- ráðh. og M- Kr. fór á milli út af 1800 kr. styrk til Eggerts Ste- fánssonar símamatíns, sem settur hafði verið inn j 18. gr. við 2. umr. Lagði forsrh. tíl, að iiðurinn yrði feldur niður, eða til vara, að styrkurínn væri ákveðinn í eitt skifti fyrir oli. Aðaltiliögunni vis- aði forseti frá s-em ólöglegri. Þótti M. Kr. Eggert hafa orðið fyrir ofsóknum og rangsleitni yf- irboðara og stéttarbræðra, en for- sætísrii, rakti embættisferil hans, heldur ðfagran, ef réttur er, og fór svo, að varatill. var sampykt. Framsm. heíndarinnar (E. J.) hafði Iieldur fljótaskrift á pvi verki, og keyrði loks ; svo um pverbak, að foreeti skoraði á harm að gera betur greia iyrir aðstöðu nelndar - Innar, og ská :aði heldur við pað, pó iitið væri. Sampykíar voru eftir farandi tillögur: Uppgjöf á vöxtum af viðlagasjóðsani Jóns læknis Kiistjánssonar ár.n 1921 ti! ■927; 4000 kr. utaiUararstyrkur til Magnúrar bæjariæknis Pétursson- ar; að 2 )00 kr. af ýmislegum út- gjöldum ti! vitamá’a skyldi nota til fjós- og hlöðu gerðar hjá Gróttu; að ekki verði byrjað á stúdentaaarðinum fyrr en samin séu um hann lög eða skipuiags- skrá, sampykt af stjórninni; nóms- styrkur tii stúdentam.a Bjarna Sigurðssonar og Hiafnkels Eir.ars- sonar, 1000 kr. til hvors; 1000 kr. utanfararstyrkur til Lárusar Rist leikfimiskennara; 1000 kr. til Brynjólfs málara Þórðarsonar; 1800 kr .til Rómaferðar Ásmund- ar Sveinssonar myndhöggvara; 2000 kr. tii Jóns Leifs; hækkun á styrk Guðbr. Jónssonar upp í 1200 kr.; 500 kr. til Kvenréttinda- félags Islands: heimild til að lána eigenöum Steina 3000 kr. til varn- ar gegn skriðuhlaupum: sams konar heimild tii að lána Asgr. máiara Jónssyni 10 000 kr. til vinnustofugerðar; sam5 konar heimild um 120 000 kr. lón til hafnarbóta á Sigiufirði; uppgjöf -raxta og greiðslufrestur á dýr- tiðariánum Ínnri-Akranesshrepps. Feldar tíllögur: 3000 kr. til styrkt- ar mönnum, er þurfa að fá sér gervilimi; og kom pað flatt upp á marga, jafn-knýjandi mannúðar- skylda og fyrir hendi er hér; 3000 kr .til að kaupa málverk af Ásgr. Jónssyni, 1000 kr. til Einars Mark- an; hækkun á styrk Sig. Skúla- .sonar upp ■ 1500 kr.; styrkhækk- un til Hans Hannessonar pósts. Voru fjáriögin síðan samp. og endursend n .d. * Þfngsályktunartillaga. Þegar pingsál.-tillögur J. Guðn. og Ingvars um áfengisvarnir voru til meðierðar í pinginu og greiða skyldi atkvæði um, hvort útián áíengis úr áfengisverzluninni 'ikyldi bannað, stóð Magnús dós- ent upp ggr iýsti yfir pví, að fjár- hagsnefndin, sem hann erí, myndi fiytja aðra tillögu par am, sem yrði „aðgengilegri". Menn muna, að Magnús var í fyrstunpi boðinn fram til pingmensku sem bann- maður fyrst og fremst(!). Nú er tillaga pessi komin fram i n. d. og heitir pingsál.-till. um verzl- anir rikisins. E rhún um að skora á ítjórmna að semja um greiðslu á (auðkent hér) og kalla inn útí- standandi skuldir álengisverzlun- arinnar, og aö framvegis verði útlán hennar takmörkuð „svo sem írekast aiá verða,“ en pó er gert ráð fyrir, að gjaldfrestur sé veitt- ur á lyfjum, en „sem styztur“, Við þennan !ið eru svo hnýttar til- lögur um útlán landsverzlunarinn- ar, og par með gefið x skyn, að hér sé að sins um fjármál að (fæða. I nefndinni eru auk Magn- úsar: Klemsnz, Bj. Línd,, Ásgeir, J. A. J., Jakob og H. Stef. Má eklri vænta pess, að einliverjir peirra taki pað skýrt fram við úmræðurhar, að peir áiíti vinaust- urihn ekki íyrst og fremst fjár- hagsmái iandssióðsins, pött svo iíti heízt út samkvæmt tiilögunni? Eétt-tránaflMFtiin. Á síðari tímum hafa koinið íratn nokknð skiftar skoðanir um það, hver væri réttur skilningur á ýmsum ritum biblíunnar. Er par deiit um atriði, sem all-miklu varða. Ekki verður betur séð, en að bessum skiftu skoðunum valdi góðar og gildar ástæður. Kirkj- an og hennar kennimenn hafa sýnst leggja mesta áherzlu á ýms- ar þurrar játningar, sem væru pær fullgildar tíl sáluhjálpar. Hins regar befir pótt bera minna á kærleika til náungans, sem pó er æðri öllum játningum og kennikerlum. Af þessum ástæðum hafa sumir hugsandi oxenn tekið sér fyrir hendur að rannsaka og íhuga bækur biblíunnar. Og sú hefir raunin á orðið, ap ályktanir pess- ara manna hafa talsvert brotið bág i'iö eldri skoðanir í þess- um efnum. Rannsóknirnar hiaía sem sé hajlast að peirri irnar hafa sem sé hallast að prirri skoðun, að Jesús haíi verið mann- lega getinn sonur Jösefs. Og par sem petta er einmitt bygt á sögn- um guðspjallanna, virðist hér vera um íalsverðan rétt að ræða. Einnig hafa bessar rannsóknir hneigst að pví, að bióð Xrists, sem ráðviltir Gyðingar útheltu á Golgata, beri ekki aö skoða sem lausnargjald fyrir syndir manna. Gegn pessum nýju skoðunum hafa heyrst megn og hávær mót- mæli. Og svo hefir verið fast að orði kveðið, að hér Væri aö 'fara fram „niðurrif kristindóms", — með þessu væri Kristi svift burt sem frelsara mannkynsins. í 25. kap. í guðspjalii Matteusar tekur Kristur skýrt fram, hvað hafl gildi á tlegi dómsins. Þar telur hann kærleikann til náung- ans hiið eina skilyrði fyrir sælu- vistínni. Hitt nefnir hann ekki, að trúa þurfi á eingetnað sinn eða íórnardauða. 1 pessu sambandi má benda á,. að Kristur virti meira Samverj- ann. sem breytti samkvæmt guðs- eðiiim í sjálfum sér, heldur en préstlnn og Levítann, sem báðir gengu fram hiá manninum, sern lá særður qg dauðvona við veg- irxn. Með ritsmiðum hefir verið ráð- ist á pær nýju skoðanir, sem hér haía verið nefndar, ásamt fleir- um. Þar er nýjum trúmá’asteín- mn kent um marga galia i pjóÖ- féiaginu, par á meðal „lausung og flokkadrátt" og margt íieira, sem, mun stappa nærri svívirð- ingum. Þó er j>etta alt án allra raka og ber vanaiegan svip prungsýni og sleggjudóma. Þeir, sern segjast trúa á Krist, verða að gera dálítíð meira en Byngja: „Son guðs ertu með sanni." Þeir verða lireint og beint að l'kjast honum í pví að lifa hreinu, kærleiksríku lífi, j-r- vera pess albúnir að fórna sér fyrir velíerð náungans. Þeir, sem pað gera, eru þeir einu, sem írúa á hann. Hitt er vi! la að ímynda sér, að menn geti pvegið sig hreina í b'.óði pess sak'aus’a, hvérnig sem þeir hafa lifað, án jiess að leggja aðra iórn fram en pá að tnia á eingetnað Krists og fórn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.