Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Side 5
1818
10
9
fínum, |>egar vörur gétur lárid, eda fengid
til ad lára vid tniklu minna verdi enn J>ví
er taxrin áíkilur, Med tímanum er líklegt
allir fættift vid J>efsa nýútigu fem preifan-
lega er á fannfýni bygd; er bændur vída
vdru farnir ad kannaft hér vid, ádurenn
J»efsi taxti var innleiddur, og farnir ad gial-
da i dframmfærdum aurum íkyidur fínar.
Frá bdkmentum hér á landi er |>ad
ad fegia, ad fídan Nýár i 818 hcfur Hra Con-
ferencerád M. Stephenfen útgéfid mánada
blad fem kallaft Klaufturpóftr, kémur i örk
út á hvörium mánudi og fendift umm land-
id á útgéfarans koftnad til Jteirra fem kau-
pa. Inniheldur petta blad margt fem er
fródlegt og gagnlegt ad vita, lögum, bú-
íkap og mentum vidkomandi.
í S18 er og útkomid á koftnad fama
Herra Conferenceráds, aad. Bindi af Gamni
og alvöru.
Á íslandi fædduft 1817 til 1818 alls
i3i7j>araf 192 óekta, 44 börn fædduft
andvana. Sama ár dóu á íslandi 91 8. pe-
cki eg eingan merkari af peim enn Sýfílu-
mann VigfúsSchevíng. 325 pörhióna giftuft
á fama ári.
Utlendar Nýúngar.
Hid næftlidna ár hefir verid férlega
fridfamligt í allri nordurálfu og vídaft um
heim, og er Jtvíei férlega margt vidberid,
íem ftórtídindi megi nefna, edr hér fé í
fráfögur fatíandi. pad msrkilegafta, fem
ofs er kunnugt, vidvíkjandí veraldarinnar
almennu fógu á fyrrtédu tídinda ári, minn-
umz vér pannig á med fáum ordum.
Vedurlag í pefsari heimsálfu var
férlega fágætt og í vifsan máta frábrugdid
edlilegum hætti. Næftlidid fumar var um
alla Nordur álfu (ad íslandi einu undan-
teknu) purt og heitt, hér í Nordurlöndum
í frekafta lagi. Hid undarlegafta var, ad
JóttmÖnnum pætti ærinn hiti í fudur lönd-
um fvofem Róm, París og Madrit
var hann J>ó aungvu minni hér í Danmörk,
fvo ad hann jafnvel, J>ar fem fól íkein á,
fté til 30 trappna, edr meir, á Reaumurs
vedur-glafi. Héraf ordfakadiz vídaft hvar
frióffamt ár, er bætti fann mikla fúlt og
feiru er ádr höfdu i mörgum löndum ollad
dýrtíd, húngursnaud og vergángí fólks,
jafnvel flóttaferd í adrar heims álfur. Téd
vedurlag má kalla ad á vifsan hátt hafi fídan
vidhaidiz á Nordurlöndum, |>ar varla má
fegia hér hafi ordid vart vid veturj í Kaup-
manna höfn hefur fniór vart féft, og ecki
fvo mikid fem héiad á glugga, enn jördin
hér umkríng verid græn í allann vetur. Yfir-
höfud hefur fvo mild vetrar vedrátta ei
gengid hér í manna minnum og annálar vita
varla hennar dæmi. Hid fama er ad fegia
um England, pýl'kaland og Frán-
karíki enn allra fydft í Norduráifu hefur
vetur fó vída verid afarkaldur med fnióum
og frofti, J>ar fem annars varla verdur
vart vid ftíkt; n;á hcrtil nefna Spán, Val-