Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Síða 6
II
1818
12
1 a nd og K r í m (i R úfs a-ríki). Fádæmi
Jóktu J>ad ad ífalög mikil komu í ívarta
hafid, fvo ad J>ar var hid beíla íledafæri med
I'öndum framm. pannig fýndiz nátturan á
voru umlidna tídinda árí ad hafa giörfam-
lega breytt fínum reglulega gángi.
Hinn merkilegafti vidburdr á f>efsu
tímabili var án efa ný famkoma (Congrcfs)
Keifara og Konúnga í Achen í pýzkalandi
(fyrrveranda adfetursftad Kar la - Magnús-
ar Keifara). pángad komu feinaft í Sep-
tember-mánudi (enn fóru J>adan í midium
Nóvember) Keifararnir af Aufturíki og
Rúfslandi, og Konúngurinn af Preufsen;
einnig komu Jar fendibodar frá Englandi
og fieirum ríkium. Medal tédra einvalds-
herra og Englands Konúngs á adra fídu, enn
Fránkaríkís á adra, var fá famníngr gjör
pann 9da Octobcr, ad allr fa útlendi her
fem J>á fat |>ar á landamærum, eins og ádr
erfráíkírt, íkyldi J>adan farinn til finna
heimkynna innan fefs mánadar rítgaungu,
hvarámót Fránkaríki fkyldi borga álitlegar
penínga furnmur, ad vifsiri tiltölu, til allra
hinna fameinudu J>ióda, í koftnad og íkada-
bætur (meft frá Bónapartes tíd); var
Danmörk eitt peirra ríkia fcm hér í áttu
hlut. Sá útlendi ftrídsher bióft |>á ftrax til
burtfarar og íkédi hún á áqvednum tírna.
Aungvannpeirraútlenduhershöfdíngiaqvöd-
dú Frakkar eins vyrduglega og innilega ad
íkilnadi, og J>ann daníka, PrinsFridrik
af Hefsen (bródur drottníngar vorrar);
á landamærum hafdi fafnaz múgi fólks úr
nálægum landsplátfum, enn vagn PrinfTns
var haftarlega ftaníadr af blómftur kedium,
fem unduft kríngum heftana ; kom þvínæft
fram vyrduglegr öldúngr, fem vegnaálþýd-
unnar hélt facklætis og íkilnadar rædu,
hvörri Prinfinn vinfamlega fvaradi, enn ad
þcfsu loknu hélt hann ferd finni áfram,
qvaddr af fólkfins hárauftudu og margföldu
lukku óíkum. Frakka kcnúngr gaf einnig
honum og ymfum lægrí döníkum Offiférum,
fem far höfdu verid , fína vclfóknun til
kynna, med ad veita J>eim ýmislegar Ridd-
araordur.
í Fr á n ka r í k i ordfakadi J>efsi burt-
för hins útlenda herlids almenníngi ærna
gledi, Annars bar J>ar eckert férlega merk-
ilegt til tídinda, nema hvad konúngr, fein-
aft á árinu, algjörlega breytti fínu sriórn-
arrádi. Hertuginn af Richelieu (er
lefaz á R i í s j^e I j ö) fem J>ar hafdi ádr meftu
mátt, og ad fönnu var álirinn fyrir einn hinn
vitrafta og réttíýnafta höfdingia, var áfamt
fleftum íínum med-ftiórnendum, fettr frá
völdum, J>ó med koniángfins innilegu pack-
læti fyrir holla og trúa Júónuftu, og var
honum fídan, af ríkis-rádinu, géfinn ftór-
koftlegur íkeinkur í árlegum penfnga tek-
ium, til merkis um J>iódarinnar vyrdfngu
og packlátfemi, enn fagt er ad hertoginn hafi
géfid Jrefsar tekiur aptr til opinberrar og
gudlegrar brúkunarffátækum og barna íkól-
ura til góda). í ftad hans koca Greifi de