Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Síða 7

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Síða 7
1818 13 — 1818 — 14 Cazes — fem íkönjinu ádr var, af Kon- úngi vorum, giördr ad Hertoga af Gly c ks* b jerg (Luck uf ial li) —fvo ad Daníkr Hertogi nú er efftr í Fránkaríkis ftiórnar* rádi. Fleftir Jafningiar (Pairs, áLatínu Pares) edr peir tignar • menn, er fítia í hins franíka ríkisráds ædri mál-ftofu (jChambre) voru J>adan af miög óánægdir med peirra nýu ftiórnarherra argjördir er peim Jjóktu of mjög ríra makt konúngs fiálfs, adalfins og hinnar andlegu ftéttar, par fjoldi feirra óíkar ad allt komiz í fama Iag og J>ad var fyrir ftiórnarbiltínguna 1789. pettad er J>6 bædi mót gédi fiálfs Konúngs* ins og alls |>orra Jjiódarinnar. pá jafníng- ianna málftofa hafdi um hríd hrundid flcftum ftiórnaherranna frumvörpum, enn |>ará- mót famjjykkt citt vidvíkiandi umbreytíng i kofníngu Júódarinnar fulltrúa (depúterad- ra í hinni lægri málftofu ríkisrádfins) fem var aljjýdu miög ógédfeldt, tók Konúngr J>ad rétt nýlega til bragds ad íkapa 50 (edr flciri) nýa jafníngia, úr ymfum tignarmönn- um hvaraf fleftir höfdu verid hershöfdíng- iar edr háir embættismenn undir Bónapart- es ftiörn. Audfundid var á J>el'su ad hann ætladiz til ad J>eir mundu fér og Jiiód- inni í raun og veru trúari enn hinir, og ad hann Jjefsvegna framvegis heldur. mundi géta rádid atqvædafiölda í jafníngianna mál- ftofu. pefsar argiördir mæltuz einkar vel fyrir hiá almenníngi, enn mættu miklum mótmælum frá J>eim gamla adli og hans áhángendum. Englands höndlun ogvelmegun yfir- höfud fór ad fönnu aptr í vöxt, enn aung* vu ad fídur er J>ar mergd fátækra og braudlaufra ölmufumanna, hv.örra óánægia ennpá vakti ýmisleg fmá-upphlaup. í A u 11- Indium áttu Eníkir mikid ftríd vid ymfa innlendafurfta, enn á meginlandinu, (hvar höndlunar-félagid hefur öllu ad ráda) endadi J>ad, eins og vant hefur verid, med nýum figurvinníngum og vidbæti nýrra landa. parámót géck Englands Konúngi fiálfum, fem hafdi eignaz eylandid Ceylon, miklu verr íad demp3 upphlaup landsmsnna, fem, feinaft J>egar tilfréttiz, hafdi koftad Eníka ærinn fiár- og fólks-miflir, án J>efs nockud töluverdt væri áunnid. pær í feinuftu fagnablödum umgétnu hafferdir til ad nálgaz nyrdra heimíkautid og finna f ar nýann figlín- gaveg, misluckuduz i J>ettadfinn. pau íkip er til landnordurs figldu (framhiá Islandi) fóru ei nærri Auftur-Grænlands ftröndum, enn héldu nordur fyrir Spitsbergen edr Rússlands óbygdir; J>ar komuz Jau brádum í hafífa og J>araf rífandi háíka, (á 80 grádna breidd) braut ífinn fíór göt á annad íkipid, fem nær J>ví var fokkid, og fnéru J>aubædi med íllann leikheim til Eng- lands. pau íkip femtilútnordursfigldu mær- tu ei ílíkum hættum, og var hafid J>ar víd- aft audt af ílum; |>ó fnéru pau tilbaka án

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.