Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Síða 12

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Síða 12
23 — 1818 — 24 dentar (og Candidati Philofophiae) háíkólans heidurspeníng úr gulli (af 25 dú- kata vyrdi) pórdrSveinbiörnsfon, í hiftoriíkri vifindagrein, fyrirrirgjörd fínaum heimsfpekíngaíkólann í Athenuborg á hans feinuftuöld, ok porleifr Gudmunds* fon Repp í eginlegri heimsfpeki, par- adauki féck Gífli Brynjúlfsfon hid fvo kallada Accefsit (er næft verdlaunum jengr) í fömu vífindagrein. í almaeli er ad háflcólans lögvitríngar hafi |>egar géfid vorum hálærda landsmanni, Conferenzrádi og Juftitiario Magnúfi Stephenfen, pann jurídiíka Doctór-hatt, og ad konúngleg ftadfeftíng paruppá vaentiz nú med degi hvöriuna. f Kaupmannahöfn eru á pefsu og næft- umlidnum árum útkomin 12 Númmer af hins fslenzka evangelifka fmábóka-félags- ritum, fem fleft eru famin edr útlögd af J>efs formanni Preftinum Síra Jóni Jóns- fyni á Mödrufelli. Einn afþefsa fclagshellz- tu höfundum, hinn eníki preftr, Dr. Phi- lof. Ebenezer Henderfon (fem nýlega hefr úrgéfid fína íslenzku ferdabók í tv'eim- ur pörtum med eyrgröfnum málverkum) hefur í vetur dvaliz hér f ftadnum á ferd jfinni til Aftrakan íRúslands Auftr álfu lönd- «m, hvar hann, vegna hins bretíka Biblíu félags, setlar ad vera í fex edr átta ár. Sömuleidis er vors félags Sriptari, Prófefsor 3Ufk, nú líklega farinn frá Pétursborg til ad kanna ymfra Girdaríkis- 0g auftr-álf- unnar J>ióda túngumálog uppruna. í tilliti til braudaveitínga á fs- landi (eins og til annars fleira), gétum vér vífad til Klauft urpóftfins. Einafta gétum vér hér þeirrar merkileguftu, er íkédi pann 26 Janútrii, ad Legatiónsfecretéri 1 Berlin, Hra. Kammerjúnkur E. C. L. Mojt- ke var fettr til virkilegs Amtmanns í Sud- ur-Amtinu og konftirúerads Stiftamtmanns yfir íslandi, í ftad Hra. Stiframtmanns Caftenshiold, er undir eins ödladiz umfókta laufn í nád frá tédum embættum. Félags vors athafnir og áftand á Jiefsu tímabili fiáft beft af |>efsari rædu forfeta vorrar deildar, Sekretéra Biarna por- freinsfonar, haldinni á J>efs ftiptunardag pann 30 Martii 18x9 : M. H. ”Til ad fullnægia íkyldu minni vid Fé- lagid, vileg, einúngis med fáum ordum, í dag, fem er Félags deildarinnar ftiptunar dagur, íkíra fráFélagfinsáftandiog fyritæk- ium hid lidna ár. Um áftand Fclagsdeild- arinnar á íslandi hefi eg ei náqvæma fregn fídan í hauft eg var á íslandi. Enn af bréf- um, fem pá komu off til handa frá fiálfri Félagsdeildinni, eins og afbréfi J>effíslend- íka Forfeta tíl mfn, med J>ví nýkomna póftíkipi, er audrádid, ad rala félagslima á íslandi fer mínkandi. petta er ogfvo nátt- úrligt. Sumir, er vid Félagfins ftipiun,

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.