Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Síða 31

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1818, Síða 31
Vér fetium pá löndum vorum hér fyri fidnir, eptir hlutadegenda tilmælum, Jieffar ivcnnar graf fkriftir: í Vifítatíu Pröfafts Síra Jóns Ormsfon- ar yfir Hagakirkiu á Bardaítrönd |>ann ^da December 1817 lýfiz pannig |>ar upp- iciftum minnisvarda: Fyrir midjum Kyrkjuveggnum enum fydra, cr í ár uppfettur Minnisvardi, fem ftcndur á fremur járnfötum, nidur- gröfnum í steina, og feftum med fmeltu blýi, Hann er Jiríkantadur 2§ al. á hæd. Hans nedfti hluti er í al, ad breidd á hvörn kant, marmorfarfadur, döckur med hvít- um rákum, og i2eins litum krínglu- og kúpu - lögudum doppum, med bíldhögg- vara verki. Ofantil vid nedfta hluta eru liftar med snickara verki, máladir med fnióhvítum lit, eins og ofan til vid mid- hluta, fem hefr pýramíd • lagada umgiörd, liósftein-farfada, hvar í ftanda 3 spiöld, íitt á hvörri hlid, liós-marmorförvud, á hvörjum útíkorid er, og litad hrafnbrúnt, eptirfylgjandi Látinu * letur: A fyrfta spialdi: Hér cru lagdar, leifar iardneíkar dáins höfdíngia Datiíd Schevingi, Sem var blómi Bardaftrandar Síns húfs prýdi og finnar stéttar. Hann er fseddur 1731 vard Sýfslumadur i Bardaftrandar Sýfslu 1752 féck lausn f»é embættinu 1784 deydi 84 ára gamall 1815. Schevíngt dygd fylgi Schevíngs nafni Schevíngs mannáftar pel ágiætt Hamíngian J>á med heilla íafni Hans mun og jafnan fylgia ætt; Ad fú uppfyllift óík og spí Oræk má J>ar til merki fiá. jfón Ormtjon. Á ödra spialdi: Hinn framlidni var hér í lífi Hár, rctt vaxinn, göfugur fidnutn og giptulegur, Hann var lögvitur og heppinn miög, í dómara-fæti, ftidrnfamur og réttvís, Framhaldsfamur ad fylgia rétti, Fátækra eckna og födurleyfíngia Hollur rádgiafi hinum rád-vilta, Fordyldarlaus fcgiafi snaudra. Trúfaftur vinur vina finna, Ordheldinn og áreidanlegur, Einhvörr hinn befti ektamadur, Medal fedra fullkomnafti, Hann var gudhræddur af gédi hreinu, Gddverk æfandi Guds ad bodi. Af Thorkéli Gunnlaugtfyni. Á pridia spialdi: Minnisvardinn er fettur 1817 ad tilhlut- an dótturfonar ens framlidna, kaupmans

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.