Alþýðublaðið - 09.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1927, Blaðsíða 2
ALÍíYfJUBLAÓíö kemur út '& hverjum virkum degi. Aígreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. j Skriístofa a sama stað opin kl. 9 »/„ — 10!/a árd. og kl. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 a mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálsa. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (I sama húsi, sömu simar). fhaldið sitnT á svikráiiim ¥ið Skyndikosningabrellan. Það er alt af að verða ljósara og' Ijósasa, að íhajdsliðið treystir mest á slægðina. Meb henni ætlar þab að reyna að véia sér út at- kvæbi rneðal þjóðarinnar. Stjórn þess leitar að átyllu til þess að flýta íosniogunTitm, svo aö þær verbi á allra óhentugasta tíma fyrir verkalýðinn og svo að þjóð-' in verbi búin að fá sem allra minstar fréttir af gerbum íhalds- liðsins á þinginu. Bráðabirgba- stjórnin veit, ab hún og þingflokkur hennar hefir unnið sér til óhelgi. Nú vjll Mn Ie;§a hgga þjóbarinn- ar frá herfrumvarpinu. Hnifurlnn jer þó í erminni, og honum verbur beitt, hve nær sem íhaldib hefi'r bohnagn íil þess. Ef því tækisí ab véiá þjóðina til ab íylgja eiu- Staklirigum þess, sem þó afneita ab venju ölla Staldi heima' í héraði meðan kosningar standa fyrir dyr- am, - þab er þeim eina ^onin; — og ef sú reginóhamingia yrbi blutskifti þjóðarinnar, að íhalds- fiokkurinn béldi völdum gfram eftir kösningaír.ar* ef bragðið tækist — að flýta kosningunum 'M þess eins, ab þjóðin áttaði fig ekkl fyrr & nm seinan —, þá myndi ekki langt að bíða þess, ab stétíarher yrbi lögleiddur. Olafur Thors kvað ekki kominn tíma til þess í fyrra. Þjóbin var þá ekki enn orbin nógu „þroskuð" að hans áliti tii þess ab tími stéttarhers- ins <?æri kominn. Hve nær álita ihflldsforkóífarnir hana nógu „þroskaða" til ab þola slíka lög- gjöf? Hvenær, sem íhaldslibið ícemst í öílugan meiri huta í þing- inu. Þá kemur hierinn. ,,Mgbl.*' er byrjað á kosninga- lygunam. Þab ber, jafnvel blákalt fram, ab tölur, sem það býr til, séu réttar, þó ab mörg hundruð manns viti» ab þær eru ósannar. Og jafnframt bendir þab á fyrir- inynd íhaldsins — Mussolini. Hon- •um. haíi tekist ab ná iakmarki í- baldsins — að skerba frjálsræbi verkasýðsins ítalska. Og þassar abíarir œynir þab að gylia. -JLitli Mussolini'' ætlar víst ekki ab láía standa 4 sér ab æyna ab herma efíir „stóra bróbur" sínum þar subur frá, eftir þvi, sem hann þorir. Ekki þykir raunar sigur- vænlegt ab láta íkína of mjög j í vígtennurnar svona rétt fyrir kosDÍngar. Betra ab flýía kosn- ingunum qndir einhverju yfirskini, svo að þjóðin fái mikiu skemmri undirbúningsfrest' heldur sn á- stæba var til ab ætla, og hann ein- göngu á mesta annatíma ýrsins. Þab er ékki holt fyrir ihaldib, ab þjóðin viti nema sem allra minst af gerbum þess á þinginu, t. d. um framienginga gengisvib- aukans. sem átti ab faHa aibur síbustu áramót, - sem á að falla nibur um næstu áramót, — en sem nú er líklegast ab verbi fest- ur, ?yrst aitt árib enn, Og verbi síðan tekinn app í tollalögin iil frambúbar, ef Jón Þorláksson og ílbaldslið hans fær að ráða. Ætlun brábabirgbastjórnarinnar er ab laumast til frambúðarvalda. Ef henni tækist það, þá myndi í- haldib ekki verba "iengur hrætt og hikandi, eins og nú fyrir kosn- ingarnar. Þá fyrst legbist mara þess á þjóbina af 'fullum þunga. Þá myndi brábiega verba hér tendsstjórn studd vib stéttarher, álögurnar enn margauknar á al- þýbunni og burgeisaforingi meb Mussolini i magaaum 'beygja s'ig í duftib fyrir spænskum vínsol- um um leib og hann sparkabi i íslenzkan verkaiýb. Ályktanir. Fernar fulínabarályktanir vom gerðar þar á laugardaginn, áskor- anin, ðr Héðinn Yaldimarsson flutti, am stjórnarfrv. á næsta bingi am öryggis- og heilbrigb- ls-eftirlit meb "rerksmi&juyinnu, um áuðurfararstyrk handa srú- -ientaefnunum frá Akureyri og tif- 'ögur Jakobs nm st]órnarfrY. um eignar- og notkunar-rétt hveraorku og um nefndarskipun til ab rann- saka og gera 'illögur um rikis- reksrur 'ríðvarps. Hébinn lýsti verksmibjueftirliti srlendis og naubsyn Wftirlits meb því, ab héilsu verkamannanna 3é ekki spilt meb illum og 'öhollum faúsakynnum eba starfshátíum, og dregib sé sem allra mest úr slysa- >iættu Ætti síjórninni ab veitast aubvelt ah andirbúa málið fyrir næsta þing meb abstob eins af starfsmönnum ríkisins, sem kynt hefir sér eftirlitib erlendis. Sá mabur er /öJafur Sveinsson skipa- eftirlitsmabur. Lofaði M. Guðm. ab taka máliÖ til athugunnar og fyrirgxeibslu, enda fyrirskipaði deiJdin honum það með samþykt tillögunnar. Suðurfararstyrkurinn til stú- demaefnanna var afgreiddur sem ályktun alþingis ' heild og hin- ar sem ályktun n. d. Magnús dós- ánt var slá eini, sem greiddi at- kvæbi geg/i styrkveiíingunni til AkureytarstúdentaefnaiTna, en Bj. Línd, íok Sram, ab hann ætlaöist til, ab styrkurinu í þetta sinn yrbi einsdæmi, en ekkí fordæmi. Fanst þab á, áð hann og fleiri íhaJds- menn. sem atkvæbi greiddu gegn stúdentsprófínu á Alíureyri, dróg- ust á ab.samþykkja þessa tillögu til ab slá dulu yfir hringlanda- hátt ,'ónasar Kr.. sem eins og kunnugt er greiddi atkvæbi gegn fyrri tillögunní, sem hann var að- alflutningsmabur að. i sambandi cið víðvarpstillög- ana *rar nokkuð rætt um reynsJu þá, er þjóðin hefir fengið af hiuta- félagsrekstri víðvarpsins. M. a. kvab Mlemenz, a-ð menn hefðu al- ment orðið fyrir ^onbrigðum um reksturinn "ijó félaginu, og hefði það tafib fyrir,/að nýungar í víb- varpsnotkun bærust híngað, í stað þess að flýsa fyrir þeim. Það íáa aýtilega, sem sent.hefði verið fríá útx^arpsstöðinni, 'aeyrist' ab eins vestur í Borgarfjðrð og ausíur undi? Eyjafjöll, og svo komi oft eintómt „tikk-iakk-tikk-takk" i mibjum Míbum í staðinn fyrir "iafla ;ir erindi. M. Gubm. leit- aðist við að verja rekstur „Út- varps"-ins, sn kannaðist þó vib vankantana, enda tjláöi ekki ab ueita þeim. Hins vegar kvab hann ísleníkan -nann.- sem nú værT er- lendis, hafa þá sérþekkingu, ér tjl þess þarf ^ð geta tekið ab sér forstöbu viðvarpsins, ef ríkið tæk! það í sínar hendur, og fært hing- ab tiýjungar í rekstri þess. Um þingsál.-till. þá, er skýrt var fré í síbasta blaði, um útlán úr vínverzluninni o. fL, var ákveðin ein umræba, ag er hún síbast á dagskrá deildarinnar í dag. x Tvenn lög áfgreiddi ieildin s. d. önnur eru breyting á lögum am einkasölu á áfengi, um beina útvegun lyfja handa sjúkrahúsum o. fl.; en spí- íalabrennivínsglompan tot iekin saman í e. i. 1 þab skifti fékk Jónas Kr. ab halda sannfæringu sinai fyrir íhaldshvalnum og 3ag- færa frv. sitt. Myndi bann qg reynast ólíku betri til gagnlegra Muta, ef bann fyrirmunabi Jóni Þorlákssyni ab tröllríba sanniær- ingu sinnf, enda ætti hann ab vera búinn ab fá, nóg af svo góðU í (áféngisvarnamálinu, Akureyrarstú- dentamálinu o. íl. o: fl. Væri þá vel, *í hann losaði sig hér eftir ár þeim álögum, en því mibur virbist lítil */on til þess, þótt sigi þætti. taka því ab kúga hann gegn sjálfum, sér í' þessu máli. — Al- þýbubl. 3rill sérstakiega geta þess, ab ammæli Sess áður am frv. þab, er nú var samþykt og flutn- ingsmann þess, voru skrifub áb- ur en áfengisvarnatillögumar komu ti.1 atkvæba í þinginu og Jónas rír. neitaði öllum tilraunum til ab. endurskoða Spánarvína- samninginn. Hin lðgin, er samþ. voru, eru tvær breytirigar á barnafræbslu- Ibgumrm. Onnur er hið upphaf- lega fxv. J. Guðn. og Bernharbs am eins árs sameiningu tveggja eða fleiri hreppa í eitt skólahér- að, ef skóianefndirnar óska og iræðsltimálastjornin leyfir. Hi'n er sú, ab Sræbslumálastjórnin megi Ieyfa ab stytta kenslutíma í skóla- hérabi um fjórar. vikur (í minst 20 vikur), ef það sr gert til þess að aota skólann til kensíu ung- iinga 14—17 ára, samkvæmt reglu- gerð, er fræbslumálastjórnin sam- þykkir, sams lionax heimild og lögin frá 1 fyrra veita til siíkrar kenslutimastyttingar, ef þab *r gert til þess að nota skólann til' kenslu barna 7—10 ára a. m. k. 8 vikur haust eða vor. Efpi eleild. TilL til þál. frá JónS Baldv. um, að sáttasemjari hafi umbobsmaann á Austfjörbum, var að till. íorsra.. vísab til stjörnarinnar méb 7 atfcv. gegn 4. ?mmv. um breytingu '& berklavarnalögunum , var til 3. umr. Höfðu komib fram nokkrar brt., sem allar voru til hins verra; voru þær og loks alt frv. samþ. og afgreitt -lil n. $. gegn atkv. J. Baldv. Um SÍl. ^m skipun sparnabarn. var akvebin =5in umr. Frv. um heimild til ab veita leyfí ,til vebmálastarfsemi vib kappreib- ar („Fákur") fór til 2. ranr. og allshn. Frv. um gengisvibaiukann fór tíl 3. umr. gegn atkv. J. Baldv. Ætla Danir að opna Srænlaiíá firir Islenöingum? (Tilkynning f?á sendiherra Dana.)* ^4. miðvikudagínn var flutti Kragh innanríkisráðherra í þjóð- þingina frv. íil bráðabirgðalagai um leyfi handa dönskum þegnnm til veiba á grænlenzkum miðum. Er frv. á þessa leið: Heimild sú, sem gefín er inn- anríkisrábherra meb 2. gr. I. nr. 86 frá 1. apr. Í925 tit að- veita sérstakt leyfi til veiba á Græn- landsmibum, er rýmkuð svo frá 1. júní 1927 til 15. okt. 1927, ab ihún heimilar dönskum fiskiskip- um að stunda veiðar á Græii- landsmibum utan línu, sem dreg- in er millí yztu eyja, hólma og skerja á syæðinu frá Vonarey ab norban og Stóru Hrafnsey að sumian, þó avo, að um sé sótt sérsiaklega I hverí sinn, og með, þeim skilyrðum, sem ráðherrann setur. I greinargerðinni er' sagt, að> hin erfiðu atvinnuskilyrði á Fær- eyjum geri það forsvaranlegt, að< þessi tilraun sé gerð, þó að hún sé nokkuð rafasöm.. Hvort þetta verbi að föstu ráði, fari meðal annaxs eftir því, liver reynslan verði á mmrinu, sem í hönd fer: Ábur en endanlegar tillögur verða lagbar fyrir þingið um málið, eiga lantísnefntíirnar ab segja um það álit sitt. Um skilyrði fyrir leyfi ætlar ráðuneýtið að setj^ sams konar ákvæði sem í fyrra og í ár, og eigi öau einnig við Ieyfi til að sigla íil Stóru Hrafnseyjar. Þess verbur sérstaklega • gætt, að> skipin séu eign danskra begna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.