Alþýðublaðið - 09.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1927, Blaðsíða 4
ALBÝÐUBEAÐIÐ ar, sem tóku þátt í heimsstyrjöld- ínni miklu, halda mótmæiasam- komu gegn VersalaMðarsamnmg- i«num í dag, og býst lögreglan við alvarlegum óspektum. [I stál- hjálmafélögunum eru svörtustu efturhaldsmenn, og hafa þau Jieynsí Mð vönd um aðferðir i stjórnmálum.] Uiaa dagginra ©g wefpjaii. NæturlæknLr er í nötr, Magnús Péturssoh, Grundarstig 10, simi 1185. Fyrsta unglingastúka Góðtemplarareglunnar. hér á landi, „Æskan" 1 Reykjavík, var stofnuð þenna dagárið 1886. Þenna dag árið 1805 andaðist þýzka stór- skáldið Schiller og árið 1904 Stan- ley Afríkukönmiður. Hjónaefni. Nýlega hafa birt trúfofun sína ungfrú Guðrún Þórðardóttir, Tjarnargötu 8, og Jens Steindórs- son f?á Isafirði. > Jón Björnsson, sem skrifaði „Hinn bérsynduga-' hérna um árið, fyllist vandlætingu mikilii út af því, að Kristínu Sig- 'fúsdóttur skálökonu hafi verið hrósað í erlendw blaði Sjálfur verður hann að gera sér að goðu, €ð" vísa „Káins" sé hið eina, sem á hann «iefir verio minst i öbr- um löndum. Matthias Þórðarson þjóðminjavörður hefir'beðið AI- þýðubl. að geta þéss, að íjinn danski fornfræðingur Niels Kjær hafi sjálfur boðist til að taka pátt í útgrefttinum á'Bergþórshvoli Qg mælst tii að fá að vera við harin. pað er því maðurinn sjálfur, sem hefir verið að trana sér fram: en auðséð er á gre'in hans í „Ber- jingatíoindum", eins og frá henni er greint í sendiherraskeytinu, að hann ætla? að láta það sýnast svo í Danmörku, sem hann sé pott- nrinn og pannan i öllu saman. Að öllu athuguðu hefði verið heppi- legast að gefa honum, kurteist af- svar við málaleitan hans. Henrík Dahl heidur síðustu söngskemtun sína annað kvöid kl. TVs; ferhannutan á „Botníu *. Reykvikingar hafa hait svo mikla ánægju af söng Siansr að þeir sækja hann vafalaust þetta skiftí, enda er veroib niðursétt. Togararnir. •..' „Aii" \om aff veiðum á .;aug- ardaginr! með 68 íunnur 'ífrar. i' xnovgun komu af veiöum: ,,Jón - forseti" með 66 tn., „Gullíoppur" með "5 og „Belgaum" með 85. tn. Skipafréttir. „EWnia" iiom í gærkveldi að norðan og vestan og ..ViUethoes" í nótt úr; Borgamessför. Austanpóstur fer héban á frmtudaginn. Veðrið. Hiti 7—2 stig. Att austlæg og víða logn. Snarpur vindur í Vest- manaaeyjum. ?urt veður. Svipað úíiit. Loftvægishæð fyrir norðaust- an land, en grunn lægð fyrir suð- vestan land. Útsvarskærur. Samkvæmt breytingu þeirri, sem oröin er á útsvaralögunum, er kærufresíiur úti 14. þ. m. (á laug- ardaginn). l'Jrskurbi ?)iðurjöfnun- arnefndar á kærsim skal ekki skjóta til bæjarstjórnar, heldur, ^f gert er, til yfirskattanefndar. Hf útsvan er breytt, getur htutaðeig- andi kært beint til yfirskatta- nefnda?. Orskurði yfirskattanefnd--' ar er heímilt að skjöta til at- vinnumálaráðuneytisins, eí þáð er gert ínnan tveggja mánaða frá því, að úrskurður hennar var íindir- ritaður. Heilsufarsfréttir (Eftir símtali í morgun við land- lækninn.) ,Kikhóstinn" hér á Suð- urlandi er sums staðar að breiðast út, én sums staðar að réna, eftir 'því, hvenær hann kom upp á hverjum stað. Yfirieiít er hann vægari 1 sveitahéruðunum en ham: hefir ^erið hér í Reykjavík, og suður með sjó hefir hann verið vægur. A Norður- og Vestur-kndi fer hann í víjxt; eri sr. víðast sagður vægur, E'amig er hann all- víða á Austurlandi, en óvenjulega vægur. „Infiuenza" er víba á Suð- urlancii og dálítið ¦jm hana á Austurlandi. Par er annars ágætt heilsufar. Úr öngííveitinu, sem „Mgbl." hefir komið sér í með lyginni am >röfugöngu al- þýðunnar 1. maí, reynir það oú að sleppa með þvi að kalla mann- fjöldann. ¦Sem Iiátt iók í göng- unni, „áhorfendur" -*)g játar um leið, að þeir hafi verið margir. Er ekki á móti þessu , áhorfenda"- ' nafni að bafa, því að þátttakend- ut horfðu á, h?ersu mjög var bragðiö svip ýmsra burgeisa, er þeir sáu í kröfugöngunni auk þeirra, er hingað. til hafa œrið með, marga úr hópi þeirra, sem auðvaldið liefir til þessa talið fylgja sér, svo sem ýmsa menta- menn, verzlunarmenn sg náms- menn og aðra æskumenn. — Myndirnar frá kröfugöngunni verða til sýnis ehn í nokkra daga í sýniskáp Alþýðubiaðsins. Aflinri. Samkvæmt skýrslu Fiskiféiags- ins er áfiinn á öllu landínu orð- ínn Í40 3S4 þurr skpd. 1. maí. I [yrra á sama tíma var hann JIS262 skprJ. 6g í hitt ið fyrxa 126 G70 skpd. Útflatninguí afarða í apríl hefir samkvætnt skýrslu ' ger.gisneffldarinnar numið 2'millj. Bmneiírjfiiigadeild, sími254. SlövAtrjrggingardeild, sfmi 542. . SSJ 552 ^^^ SOKKAK, fjölbreytt úrval. Verðið bvergi lægra. _ VORUHÚSIÐ. m. ISSiSllÍÍlHl! -'.-. r&s || cioAiWE.^ m Stk. 1 kr. 696 þús. 730 krónum. Ársútflutn- ingurinn hefir pvi náð II019 910 seðlakrónum, sem jafngildir 8 miUj. 999 þús. 605 gullkrómrra. — Á sama tíma í fyrra hafði útflutn- ingurinn náð 12 927 810 seðlakr. eða 10 558 000 gullkrónum. Til drengsins ', á Sauöárkróki. Aheit frá dreng: 5 kr. Qeagi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.... kr. 22,15 100 kr. danskar ... — 121,64 100 kr. sænskar . . . - 122,06 100 kr. norskar . . . - 118,05 r- 4,563/í 100 frankar iranskir. . — 18,06 100 gyllini hollenzk . - 182,76 100 gullmörk pýzk. . — 108,13 Þeir kaupendur Alþýðublaðsins, sem hafa búsíaðaskifti, eru vinsamlega beðnir að géra afgreiðslu blaðs- ins aðvart í tíma, svo ekki verði vanskil á blaðinu. Næturvörður sr þessa viku í lyfjabúð Lauga- vegar. Siðustu dagar „Sameinuðu". Eigendur hinna. svo nefndy „Sameinuðlu íslenzku verzlana" á- kváðu ivetur'að slíta hiutafélag- Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. BSðjið um Smára' sm|5rlfkið9 pví að pað er efisisbetra en alt smntiL® sm|llrlíki. N&sterkur og góður utanyfir- jakki (bílstjóra- eða ierða-jakki) til sölu og sýnis á afgr. Alþýðu- blaðsins. Otlendar kringlur og tvíbökur nýkomnar í verzl. Þórbar á Hjalla. . Ágætar gulrófur nýkomnar verzlun Pórðar á Hjalla. Vinnuvetlingar komnir -aftiir í verzlun Þórðar á Hjalla. ; Barnavagn tLl söiu í örkintií hans jlóá. 'llapp. 57. . Hafið þér heyrt það, að Örkin hans Nóa gerir ódýrast mð xeið- iþjól í bænum? og reynslan sannar bezt, hvernig verkið' er af hendi leyst. . Harðfiskur, riklingur, smjðr, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupféiaginu. Verzlid víð Vikar! Þad oerður notadrýgst. Til hreingernínga er Gold Dust þvottaemið tilvalið! , Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Sokkar — Sokkar— Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. , Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. inu, og er verið að undirbúa upp- lausn þess. KltstjOri og ábyrgOarmaðns HaiIbjöíH HalIilórsseB., Al^ýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.