Alþýðublaðið - 19.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.06.1939, Blaðsíða 4
MANUDAGINN 19. JONI 1939. IGAMLA BlOBfll María Walewska. Heiœsfræg Metro Gold- wyn-Mayer kvikmynd, er gerist á árunum 1807— 1812 og segir frá ástum pólsku greifaírúarinnnar Maríu Walewesku og Napó- leons keisara. Aðalhlut- verkin leika tveir fræg- ustu kvikmyndaleikarar heimsins, GRETA GARBO og CHARLESBOYER. Siáttur. Tek að mér að slá tún" bletti með sláttavél. Dpplýsingar i síma 4128. L O. 6. T. • t tÞAKA. Fundur annað kvöld. STOKAN FRAMTÍÐIN nr. 173. f Fundur í kvöld kl. 8Va uppi. ST, VÍKINGUR nr. 104. Fundur i kvöld. Inntaka nýrra félaga. Mælt með umboðsm. st. og gæzlumönnum. Pétur Sigurðs- son flytur erindi. Upplestur: Ingimar Jóhannesson. Fjölsæk- ið stundvíslega. Með lækkuðu verði Tarinur 6 manna 5,00 do. Í2 manna 7,50 Ragúföt með loki 2,75 Smjörbrauðsdiskar 0,50 Desertdiskar 0,35 ísglös á fæti 1,00 Ávaxtadiskar, gler 0,50 Áleggsföt 0,50 Isdiskar, gler 0,35 Matskeiðar 0,25 Matgafflar 0,25 Teskeiðar 0,15 Bamakönnur 0,50 Kökudiskar stórir 1,50 Spegiar 0,50 H. Einarsson & BjSrnsson Bankastræti 11. Ódýrt Hveiti í 10 lb. pokum 2,25 Hveiti í 20 lb. pokum 4,25 Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 kg. Molasykur 0,75 kg. Spyrjið um verð hjá okkun BRERKA Símar 1678 og 2148. Tjarnarbúðin. — Sími 3570. Útbreiðið Alþýðublaðið! Hraðferðir Stelndórs: Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. Frá Reykjavík: Alla mánud., miðvikud. og föstud. Frá Akureyri: Alla mánudaga, fimtud. og laugardaga. Ms. Fagranes annast sjóleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með ú t v a r p i. Steindór, Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. BRETAR OG JAPANIR Frh. af 1. síðu. hverfinu eða inn í það, að þola Mð mesta ofríki af Japönum. Þeir eru klæddir úr hverri spjör undir því yfirskini, að verið sé að leita á þeim, og oft látnir bíða klukkustundum eða jafn- vel dægrum saman eftir því að fá að fara ferða sinna. Einn brezkur pegn, G. A. Smith, hefir verið handtekinn af Japön- um utan alþjóðahverfisins, og er hann hafður í haldi, enda þótt brezki aðalræðismaðurinn í Ti- entsin hafi borið fram strengilég mótmæli gegn slíku ofbeldi. I samráðl Djóðverja? Sú skoðun ryður sér meira og meira til rúihs í London, að pessi ofbeldisverk Japana í Tientsin séu framin í samráði við pýzku stjómina og sumpart til pess að friða hana, en pað er opinbert leyndarmál, að pýzka stjómin hefir undanfarið verið mjög óá- nægð yfir afstöðu Japana, sem ekki hafa viljað ganga í hemað- arbandalag Þjóðverja og Itala og aðeins viljað lofa vinsamlegri af- stöðu til pess. Mac Bride (Daily Herald). Hátíðahðld kvennaí dag. BlaðaAtgáfa, útvarps- ræður og samsæti. SÍÐUSTU ÁRIN hefir lítiö verið gert til að minnast þess dags, þegar konumar fengu full þjóðfélagsleg réttindi á við karlmenn. Og þó að feonumar hafi gert það innan sins hóps, og þá auðvitað fyrst og fremst helztu áhugakonumar, þá hafa hátiðahöldin farið fram hjá al- menningi. Þetta er auðvitað ekki rétt. Konurnar eiga að halda upp á 19. júní og vinna þann dag vel fyrir sín áhugamál. I dag minnast konurnar dags- ins á fullkomnari hátt en áður. í dag kom út blað á vegum þeirra, og í kvölid verða ræður í útvarpinu og samsæti í Oddfel- lowhúsinu. Til pess að punta upp á sam- sætið, hafa konurnar boðið í^pað fjórum mönnum, tveimur, sem pær telja að hafi skrifað gegn kvenréttindum: Pétri Sigurðssyni og Pétri Magnússyni, og tveimur, sem þær telja að hafi skrifað vel um kvenréttindi, Ólafi Friðriks- syni og Gunnari Benediktssyni. Segja konumar, að Ólafur Frið- riksson hafi altaf staðið vel á verði fyrir réttindum peirra og pjóðfélagslegri aðstöðu. Mun svo tilætlunin, að konumar etji pess- um köppum saman. HÆSTARÉTTARDÓMUR Frh. af i. síðu. að vera áfrýjanda jafn mikils virði og ef hún fengi greitt eitt skifti fyrir öll kr. 31 972,00. Smkvæmt þessu virðist áfrýj- andi þegar hafa fengið með greiðslu tryggingarstofnunar. innar og eftirlaununum jafn- gildi hærri fjárhæðar en unt væri að dæma stefndu til að greiða henni í máli þessu. Og verður þessi liður því ekki tek- inn til greina. Um II. Fram er komið í mál- inu, að barn áfrýjanda fær ár- lega kr. 200,00 úr bæjarsjóði Reykjavíkur eftir heimild í eft- irlaunareglugerð starfsmanna Reykjavíkur. Greiðist fjárhæð þessi til 16 ára aldurs barnsins og svarar eftir upplýsingum tryggingarfræðings til þess, að því hefði verið greiddar kr. 2201,60 eitt skifti fyrir öll. Auk þess hefir tryggingastofnun rík- isins greitt vegna barnsins kr. 1500,00. Hefir barnið því fengið sem svarar kr. 3700,00 alls. Þykir með hliðsjón af þessu hæfilegt að dæma stefndu til þess að greiða áfrýjanda kr. 1500,00 vegna barnsins. Um III. Tengdamóðir áfrýj- anda hefir fengið greiddar kr. 1500,00 frá tryggingastofnun ríkisins í dánarbætur. Þykir með hliðsjón af þessu hæfilegt að dæma stefndu til að greiða áfrýjanda hennar vegna kr, 2000,00. Samkvæmt þessu verður að dæma stefndu til að greiða á- frýjanda samtals kr. 3500,00 með 5% ársvöxtum frá sátta- kærudegi 30. nóv. 1938, til greiðsludags. Eftir þessum úrslitum máls- f DA6 Næturlæknir er Páll Sigurðs- son, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 20,30 Sumarpættir (Árni Friðriks- son). 20,50 Hljómplötur: Frægar söng- konur. 21,10 Ávörp og ræður frá Kven- réttindafélagi íslands. SJÚKRASAMLÖGIN Frh. af 1. síðu. þjóðarinnar. Fjölmennast er auðvitað samlagið hér í Reykja- vík, með 19 þúsund manna með fulluin réttindum." — Útgjöld og tekjur? „Útgjöld allra samlaganna námu á síðasta ári um 1900 þús- undum króna, en frá því sam- lögin tóku til starfa haustið 1936 eða í ársbyrjun 1937 og til ársloka 1938, hafa útgjöld samlaganna vegna veikinda meðlimanna numið samtals tæpum 4 millj. króna. Á sama tíma hafa samlögin eignast sjóði, sem nema nálægt 700 þús- undum króna, en styrkir ríkis og bæja hafa numið 13 til 1400 þúsundum króna. Hafa því tekj- urnar alls numið um 3,3 millj- ónum kr. Á okkar mælikvarða er hér um mjög háa fjárhæð að ræða, og veltur því á miklu hversu meðferð þessa fjár fer stjórnum samlaganna úr hendi. Við marga aðila er að eiga, s. s. lækna, lyfjabúðir, sjúkrahús o. fl., sem nefna má viðskiftamenn samlaganna. Veltur því mikið á að samvinna og samstarf við þessa aðila geti tekist sem bezt. Það ríður þó ekki minna á því að skilningur meðlimanna sjálfra á hlutverki og starfi samlaganna sé í góðu lagi.“ — Og andúðin gegn lögunum er horfin? „í fyrstu var nokkur ágrein- ingur um setningu trygginga- laganna. Ég hygg að hann sé nú með öllu niðurfallinn, Allir við- urkenna nú þýðingu og nauð- syn sjúkratryggingalaganna.“ Batnandi veður var á Siglufirði í morgun, og yar logn og blíða úti fyrir. Er búist við, að öll skip, sem liggja á Siglufirði, fari út i dag til síldarleitar. Barnaheimilið Vorboðina. Þeir, sem ætla að sækja um dvöl fyrir böm, vitji um eyðu- blöðin á Þingholtsstræti 18 niðri kl- 3—ö i dag og á morgun. 10 kaupmenn hafa verið kærðir tii lögregl- unnar fyrir verðlagsbrot. Hafa yfirheyrslur staðið yfir undan- farna daga, og era mál þeirra í rannsókn. Súðin fór frá Hornafirði kl. 2 í gær. ins þykir rétt að dæma stefndu til að greiða áfrýjanda samtals kr. 600,00 í málskostnað í hér- aði og fyrir hæstarétti. 2S»Ai|P*JtCJir«i; E iT»«» ■■■■pr~^-T)-irniMfli-i-niiiiiiiflfliBii[iB 11 n .'(■■g w Súðin fer austtxr um ti) Siglufjarðar 22. þ. m. kl. 9 síðdegis. Pantaðir farseðlar óskast sóttir og flutningi skilað á miðvikudag. Kvenréttindafélag tslands heldur ahnent kaffi- og skemti- kvöld í Oddfellowhúsinu kl. 9 í kvöld. Ræður og ýms önnur skemtiatriði. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, þar 1 innifalið kaffi, fást við inn- ganginn eftir kl. 8 í kvöld. a NfM BM B „Jezebel“. (Flagð undir fögru skinni.) Tilkomumikil amerísk stór mynd frá Warner Bros, er gerist í New Orleans árið 1850. Aðalhlutverkið leik- ur frægasta .,karakter“- leikkona nútímans, Bette Davies ásamt George Brent og Henry Fonda. Börn fá ekki aðgang. Stúlkur! Ef ykkur vantar kaupavinnu, hússtörf eða síldar- vinnu, pá leitið upplýsinga hjá Vinnumiðlunarskrifstofunni, sími 1327. Útbreiðið Alþýðublaðið! Jarðarför föður okkar, tengdaföður og fósturföður, Benedikts Daníelssonar, fer fram frá fríkirkjunni á morgun, þriðjudaginn 20. júní, og hefst með bæn kl. 1% að heimili dóttur hans, Skálholtsstíg 2 A, Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Marta Andrésdóttir. Bjarni Benediktsson. Halldóra Benediktsdóttir. Sigríður Bjarnadóttir. Guðrún Benediktsdóttir, Viggó H. Sigurjónsson. Bjarni Halldórsson. Hraðferðlr B. S. A. Alla daga aema mánudaga. um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfess atinast sjé- leiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á BMreiðastöð ís- sími 1540. Blfrelðastðð Aknreyrar. Óperusðngvari Stefán Guðnumdsson syngur í Gamla Bíó þriðjudaginn 20. þ. m. klukkan 7.15 með aðstoð ÁRNA KRISTJÁNSSONAR píanóleikara. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. SÍÐASTA SINN. AOulfundur H.F. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn laugardaginn 24. júní kl. 1 e. h. í Kaupþingssalnum í húsi íélagsins. — Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhánt- ir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á miðvikudag 21. og fimtudag 22. júní kl. 1-—-5 e. h. báða dagana. ) Helmsfræglr enskir knattspýrnumenn komnir til fslands. IsHugton Corintblans og K.R keppa í kvðld klukkan 8,30 stundvfslega. LúArasv.it Reykjavikur leíkur á ÍRrdttaveUinuin trá kl. 8,15 e.h. NA byrjar spenninprinn!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.