Alþýðublaðið - 23.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.06.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 23. JÚNÍ 1939 IGAMLA BfOiS María Walewska. Heimsfræg Metro Gold- wyn-Mayer kvikmynd, er gerist á ár'unum 1807— 1812 og segir frá ástum pólsku greifafrúarinnnar Maríu Walewesku og Napó- leons keisara. Aðalhlut- verkin leika tveir fræg- ustu kvikmyndaleikarar heimsins, GRETA GARBO og CHARLES BOYER. Hótel ísland. Nýtt lag eftir Sigfús Halidórsson verður spilað í fyrsta sinn í kvöld. Kristján Kristjánsson syngur. Ódýrt Hveiti í 10 lb. pokum 2,25 Hveiti í 20 lb. pokum 4,25 Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 kg. Molasykur 0,75 kg. Spyrjið um verð hjá okkur. BREKKA Símar 1678 og 2148. Tjarnarbúðin. — Sími 3570. fiiæný jsa Reyktur flskur og ennfremur ótbleyttur saltfiskur i öllum útsöí- um Jöns & Steingrims. Frosið kjðt af fullorðnu. Frosið dilkakjöt. Saltað kjöt af fullorðnu, 50 au. 1/2 kg. Orvals kartöflur og Gulrófur. Bögglasmjör. Ostar. Egg- Alls konar niðursuðuvörur, nauðsynlegar í ferðalögum. RiötbúMn Njálsgötn 23 Sími 5265. Útbreiðið Alþýðublaðið! . I Die HÁTIÐAHÖLDIN á hvanneyri Frh. af 1. síðu. eyri var þá ekki svipur hjá sjón við pað, sem hún er nú. Enginn efi er á pví, að Hvann- eyrarskólinn hefir átt sinn mikla þátt í þeim stórstígu landbúnað- arframförum, sem orðið hafa hér á landi síðustu árin. Þaðan hefir pekkingin á því, hvernig jörðin yrði bezt hagnýtt, breiðst út um iandið með „Hvanneyringunum“, sem árlega luku þar námi og hurfu til starfsins í sveitum landsins. Hvanneyii er áreiðanlega merk- asta höfuðból í sveit á isiandi eins og nú standa sakir. Að vísu á hún ekki mikla forna frægð til að bera staðinn uppi. En hún á það, sem ekki er minna um vert Hún er staður hins nýja tíma, hinnar nýju þróunar í búnaðarháttum íslendinga. — Hvanneyri er talandi tákn þess, hvað gera má með vilia, festu og framfarahug í íslenzkum sveitabúskap. Á laugardaginn ætla Hvanneyr- ingar að hittast á Hvanneyri og minnast hinna liðnu 50 ára. — Vafaiaust fjölmenna þeir þangað, ef þeir eru enn líkir þvi, sem þeir voru. Á sunnudag verður almenn hátíð fyrir héraðið og er ekki að efa, að þá verður fjöl- ment á Hvanneyri. í tilefni af 50 ára afmælinu kemur út rit allmikið, er hefir að geyma sögu skólans frá byrj- un, eftir Guðmund Jónsson, kenn- ara á Hvanneyri. Við skólastjórn tók á Hvann- eyri, er Halldór Vilhjálmsson lézt, Runólfur Sveinsson, ungur maður og efnilegur. Hefir hann stýrt skólanum með prýði, síðan hann tók við stjórn hans. STÆRSTI BÁTUR Frh. af 1. síðu. brotnaði spilið, en þó hefir alt gengið slysalaust til þessa. Bátur þessi er eign Helga Benediktssonar og er sá 4. í röðinni, sem hann hefir látið byggja. SAMNINGARNIR I MOSKVA Frh. af 1. síðu. tillögum hans, og muni hann innan skamms fara af stað til London. í London er gert ráð fyrir því, að Sir William Seeds, sendi- herra Breta í Moskva, verði sendar nýjar fyrirskipanir um það, hvernig nú skuli snúast við málunum, en ókunnugt er með öllu, hvað þær muni hafa inni að halda. Mac Bride (Daily Herald). Teitur Eyjólfsson í Eyvindartungu hefir verið skipaður forstöðumaður vinn- hælisins að Litla-Hrauni. KennarabingiDn Ifknn dag. Dggeldismálabmgið sett í kvöid. AFUNDI kennaraþingsins í gær fór fram stjórnarkosn- ing þeirra þriggja stjórnarmeð- lima, sem ganga áttu úr stjórn- inni nú, en þaÖ voru Arngrímur Kristjánsson, Aðalsteinn Sig- mundsson og Sigríður Magnús- dóttir. Voru Arngrímur og Aðalsteinn endurkosnir, en í stað Sigríðar var kosinn Gunnar M. Magnús- son. Eru því í stjórn kennarasam- bandsins nú: Sigurður Thorlacius, Guðjón Guðjónsson, Bjarni M. Jónsson, Pálmi Jósefsson og þeir þrír, er nú voru kosnir. I dag verður þinginu slitið. Uppeldismálaþingið verður sett i kvöld, og heldur Hermann Jón- asson kenslumálaráðherra setn- ingarræðuna. AÖ henni lokinni flytur Karl Finnbogason, skóla- stjóri á Seyðisfirði, erindi. Verður ur báðum ræðunum útvarpað. 1000 krðnur f Mit á Akranesi á síld- ¥ðiðnm. Sóð dtkoma á rekneta- veiönm. SÍÐAN saltfisksvertíðinni lauk á Akranesi, hafa 10 bátar stundað síldveiði í reknet og hafa aflað mjög vel. Fara nú skipin hvert af öðru með aflann út til Þýzkalands. Skipshöfnin á hæsta bátnum mun þegar hafa fengið um 1000 krónur í hlut, síðan saltfisks- vertíðinni lauk. Hásetar fá 34% af aflanum og 50 aura fyrir hverja tunnu, en tunnan er seld við skipshlið á 9 krónur. Bát- arnir fá alt upp í 100 tunnur af síld í róðri. Fram sigraðí Ms- lið Boraholms með 4 gegn 2. Blöðin á Bornholm, bæði „Bornholms Avis“ og „Bornholms Amtstidende", gáfu út stór auka- blöð, helguð íslandi, í tilefni af Næturlæknir er Bergsveinn Öl- afsson, Hávallagötu 47, sími 4985. 4985. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 20,20 Hljómplötur: Gömul danz- lög. 20,30 Iþróttaþáttur. 20,40 Útvarpskvartettinn leikur. 21,00 Setning uppeldismálaþings: a) Hermann Jónasson for- sætisráðherra: Ræða. b) Karl Finnbogason skóla- stjóri: Erindi: Stórstúkuþingið verður sett n. k. þriðjudag, 27. júní, hér í Reykjavík. Slökkviliðið var rétt eftir hádegi í dag kvatt inn að verksmiðjubyggingu Hörpu. Hafði kviknað í skúr, er málningarmverksmiðjan á þarna og notar til málningarsuðu. Hafa eldsupptökin sennilega stafað af málningarsuðunni. í FURUTRJÁREITNUM Frh. af 3. síðu. a8 afloknu æfistarfi, hirða mennirnir efniviðinn, sem þau hafa myndað úr fæðunni, er þau sóttu til fósturmoldarinnar. BREZKIR ÞEGNAR SVIVIRTIB Frh. af 1. síðu. Japönsk yfirvöld hafa tilkynt ræðismönnum erlendra ríkja, að allir útlendingar verði að hafa vegabréf til þess að mega kom- ast inn á yfirráðasvæði Japana. Útlendingum er einnig ráðlagt að vera ekki hrokafullir í fram- göngu, heldur kurteisir og lítil- látir við Japani, ella muni þéir hljóta verra af. Japanir hafa boðað til fjölda- fundar í dag í Tientsin, til að láta í ljósi andúð á Englendingum, og hefir brezka nýlendan gárt ýmsar varúðarráðstafanir til þess að verja sig áreitni, ef til kæmi. komu hinna íslenzku knattspyrnu- manna. Eru í blöðum þessum meðal annars viðtöl við Svein Bjömsson sendiherra um ísland' og íslenzk mál og sambandið milli íslands og Danmerkur. Kveðjur til íslenzkra íþrótta- manna, og greinar um atvinnu- vegi íslands, fiskiveiðar, land- búnað, hagnýtingu hverahita og þar fram eftir götunum. íslenzku knattspymumonnun- um hefir veriö forkunnarvel tekið á Bornhohn. Bppeldismálaplngiö verður sett í kvikmyndasal Aust- urbæjarskólans í kvöld kl. 9. ■y » >}•:/ Tj .3- /' A\!•: : XjCm iWamVóhuntýlomerinu. 'WÍTvsUíoWa. VoAiQUb.n. §|VW«nsm)' 9 Torgsala við Hótel Heklu á morgun. Blónt og grænmeti, sa- lat, agúrkur og radisur á 15 aura búntið. Kaupum tuskur og strigapoka. iBT Húsgagnavinnustofan "V® Baldursgötu 30. Sfmi 4166. Mótorhjól í ágætu standi til sölu. A. v. á. Útbreiðið Alþýðublaðið! nyja big em Milli tveggja elda. Viðburðarík og spennandi amerísk njósnaramynd, er geristí frelsisstríði Banda- ríkjanna. — Aðalhlutverk- ið leikur hinn karlmann- legi og djarfi DICK FO- RAN, ásamt Paula Stone og Gordon Elliot. Aukamyndir: Talmyndafréttir og her- væðing stórþjóðanna. Börn fá ekki aðgang. BílsðngYabóftdn styttir leiðina um helming. Er seld á götunum, hjá Ey- mundsen, Bókav. ísafoldarprentsmiðju og við brott- för bíla úr bænum. Hraðferðir Steindórs: Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. Frá Réykjavík: Alla mánud., miðvikud. og föstud. Frá Akureyri: Alla mánudaga, fimtud. og laugardaga. Ms. Fagranes annast sjóleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með ú t v a r p i. Stetndér, Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. SkélaMrn i Revkjavik. ÞESS ER ÓSKAÐ, að þau skólaskyld börn í Reykjavík, sem geta komið því við, mæti á leikvangi Miðbæjarskólans klukkan 1 á sunnudag til þátttöku í skrúðgöngu þaðan að Austurbæ j arskóla. AÐEINS þau börn, er taka þátt í skrúðgöngunni ásamt leikfimi- og söngflokkum, fá ókeypis aðgang að leikvangi Austurbæjarskólans við opnun skólasýningarinnar. í samráði við foringja skáta er mælst til þess að skátar mæti í búningum 15 mín. fyrir kl. 1. Skölastjórar baraaskélanna. Dansklúbbur harmonikuleikara heldur dansleik í K. R. húsinu í kvöld klukkan 10. 10 manna harmonikuorkester spilar. Dillandi músik. — Mikið fjör. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 í dag í K. R. húsinu, Hvað Isiington Mthians og Vainr keppa I kvðld klukkan ð stundvfislega. skeður nú? Tekst Val að sigraf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.