Alþýðublaðið - 26.07.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 26. júlí 1939 Tilkynning. 1 Eigendur þeirra brotnu eða fúnu trégrinda, sem undanfarið hafa verið teknar eða verða bráðum teknar af leiðum í kirkjugarðinum, og liggja nú, eða verða látnar hjá skýlinu í garðinum, eru beðnir að hirða þær. Annars verða þær seldar kirkjugarðssjóði til hagnaðar, samkvæmt Reglugerð um kirkjugarða frá 1932 Spottar, spýtur eða járnvír, (t. d. við suðvesturhorn bæn- hússins), eru óhæf og ónýt merki til að helga sér vanhirta reiti. — Hins vegar kemur ekki til mála að slétta yfir velhirta reiti með blómum, þótt alveg séu þeir ógirtir. Sigurbjörn Á. Gíslason (formaður sóknarnefndar). Á framhaldsaðalfundl Útvegsbanka Islands h. f. sem haldinn var 21. júlí 1939, voru samþykktar lagabreytingar, en sökum þess, að ekki voru mættir Kægilega margir hluthafar til þess að lagabreytingin næði gildi, er hérmeð samkvæmt 37. gr. í samþykktum bankans boðað til aukafundar i bankanum, sem haldinn verður í Kaupþingssalnum í Reykjavík fimmtudaginn þ. 3. ágúst 1939 kl. 2 síðdegis. Verða á nefndum fundi lagðar fram til endanlegrar sam- þykktar þær lagabreytingar, er lágu fyrir aðalfundinum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bank- ans frá 31. júlí til 2. ágúst að báðum þeim dögum meðtöldum. Hluthafar verða að sýna hlutabréf sín er þeir vitja aðgöngumiða. Reykjavík, 25. júlí 1939. F.h. fulltrúaráðsins. Stefán Jóh. Stefánsson. W GAMLA BIO Saratoga. Afar spennandi og fram- úrskarandi skemmtileg amerísk talmynd, er gerist í öllum frægustu kapp- feiðabæjum Bandaríkj- anna, og þó sérstaklega þeim lang frægasta, SARA TOGA. Aðalhlutverkin leika: Jean Harlow, Clark Gable, Frank Morgan og Lyonel Barrymore. Aukamynd: KAPPRÓÐUR. sa Aðvorun. Vegna langvarandi þurrka eru bæjarbúar á- minntir um, að fara sparlega með vatn, þar sem ella má búast við því, að vatnsþurrð verði í bænum. Vatnsveita Revkjavíkur. Bæjarverkfræðingur. Akranes — Borgarnes. Áætlunarferðir alla þriðjudaga og föstudaga strax eftir komu Ms. Fagraness. Frá Borgarnesi kl. 1 e. h. Fagra- nesið fer til Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 9 síðdegis. HaooAs Gonnlaugsson, bifreiðarstiórl. HVER VILL HENGJA BJÖLL- UNA Á KÖTTINN? Frh. af 3. síðu. áorkar, og sízt þeir, sem ættu a'ð tala og hafa hina réttu að- stöðu. Frh: Meistaraflokkur: K. R. - Fram. í kvöld er fyrsti leikur í meistaraflokki milli K.R. og Fram. Liðin verða þannig: K.R.: Anton, Haraldur, Björn Halldórsson, Schram, Skúli, Óli Skúla, Óli B., Hafliði, Guð- mundur, Birgir, Steini. Fram: Jón Sig., Jón Magg., Þórhallur, Jörgensen, Karl Torfa, Högni, Sæmundur, Sig. Halld., Sigurjón Sig., Sig. Jóns- son, Gunnlaugur. Verður leikurinn án efa skemmtilegur, því að nú fer að koma í ljós árangur af Dan- merkurförinni hjá Fram, og einnig hafa verið gerðar athygl- isverðar breytingar á K.R.-lið- inu. 1. flokkur: Jafntefli milli fram op tsfirðiaganna. Fyrsti leikurinn í 1. flokki fór fram í gærkveldi. Varð jafn- tefli milli ísfirðinga og Fram, 1:1. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur. — ísfirðingarnir áttu meira 1 leiknum og léku oft vel, en þó tókst oft illa til hjá þeim við markið, því þá vantaði auðsjáanlega skotmenn. Vörn ísfirðinga var góð. Fram- arar sóttu sig í síðari hálfleik, en tókst þó ekki að skora mark. Þoka yfir síldar miðunum í dag. SIÐAST LIÐINN sólarhring komu um 2000 mál til Rík- isverksmfðjanna á Siglufirði. — Þoka er nú á miðunum, en ann- ars stillt veður. Eftirfarandi skip komu til Siglufjarðar í gær. Tveir Færeyingar með 700 mál, Njáll 100, Erlingur I. og II. 200, f D A 6 Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.20 Hljómplötur: íslenzk söng- lög. 20,30 íþróttaþáttur. 20,40 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21,00 Orgelleikur í Fríkirkjunni (Eggert Gilfer). 21.20 Hljómplötur: a) „Hnotu- brjótur“, tónverk eftir Tschaikowsky. b) Lög eft- Schriabine- 22,00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. I. O. G. T. ST. FRÓN nr. 227. Fundur annaÖ kvöld kl. 81/2. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kosn- ing embættismanna. 3. Önnur mál. — Félagar, fjölmennið og rnætið annað kvöld kl. 8V2 stundvíslega. STÚKAN IÞAKA nr. 194 ráðger- ir skemmtiför suður að Reykja- nessvita n. k. sunnudag. Nán- ari upplýsingar í dag og á morgun í síma 2749 og 2840. t* „Gullfoss“ fer annað kvöld, 27. júlí, til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Skipið fer 4. ágúst til Leith og Kaupmannahafnar. „Dettifoss“ fer á laugardagskvöld 29. júlí um Vestm.eyjar til Grimsby og Hamborgar. Tómatar hafa enn lækkað í verði og eru nú ódýrari en nokkru sinni áður. Vilhelmína 50, Leo 200, Gulltopp- ur 100, Hringur 350, Nanna og Muggur 40, Huginn 150 og Bjarn- arey 200. J. L. Mowinckel ffrv. forsætisráðherra heldur fyrirlestur í Iðnó í dag kl. 6V4 um Þróun stjórnmálanna frá Versalasamningunum til Miin- chensáttmálans. Ókeypis aðgangur fyrir félagsmenn Norræna félagsins, 1 kr. fyrir aðra. Forhandlere seges rttl det danske smukt illustrer- ede Maanedsblad „Sol og Sund- hed“ trykt paa dansk, engelsk og esperanto söges Forhandlere. Kun for Bladhandlere. Skriv til „Sol og Sundhed,“ Randers Danmark. Fallegur og lítið notaðuc barnavagn til sölu á Suðurgötu |49 í Hafnarfirði- Kaupum tuskur og strigapoka. ’W Húsgagnavinnustofan "HK Baldursgötu 30. Slmi 4166. Útbreiðið Alþýðublaðið! wm mm mm kp 1 Ævintýri banka- stjórans. Fyndin og fjörug ensk gamanmynd frá LONDON FILM. Aðalhlutverkin leika bezti skopleikari Englands: Jack Hulbert og hin fagra Patrica Ellis. Aukamynd: Úlfarnir þrír og grísirnir. Litmynd eftir Walt Disney. | % ~~ Sonur okkar, Pétur Finnbogason skólastjóri, verður jarðsettur í Hítardal föstudaginn 28. júlí kl. 1 e. hád. ') Sigríður Teitsdóttir, Finnbogi Helgason, Hítardal. M. B. BALDUR, STYKKISHOLII annast póst- og íarþegaflutning mílli Stykkishólms og Flateyjar. Báturinn fer frá Stykkishólmi hvern föstndag eítir komu póstbílsins frá Borgarnesi og frá Flatey aftur á laugardagsmorgun til Stykkishólms áður en bíllinn fer þaðan til Borgarness. Guðm. Jónsson, frá Narfeyri. Tomatar eru édýrari en nokkru slnni áður. Fást alstaðar B Hraðferðir Steindórs tíl Akureyrar um Akranes erus Frá Reykjavík: Alla mánud., miðvikud. og fösirud. Ftá Akureyri: Alla mánudaga, fimtud. og laugoirdaga. Afgrelðsla okkar á Akureyri er á bif~ reiðastðð Oddeyrar, simi 260. M.s. Fagranes annast sjáleiðina. v Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Bifreiðastðð Steindórs Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. K. R. R. Knattspyrnumét Islands (Meistaraflokkur) hefst i kvðld klukkan 8.30. Þá keppa Fram og K. R. SJáið Fram. Devine dæmir. f. s. f. SJáið K.R.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.