Alþýðublaðið - 28.07.1939, Blaðsíða 1
BHSTléBt: F. E. VALDEMARSSON
FÖSTUDAG 28. JÚLI 1939
SE^BsE
Sitm að glæð-
ast lirir fiorOan
IGÆR var alls búiS að salta
306 tunnur síldar á Siglu-
firði, þar af 92x/2 tunna herpi-
nóíasíld, sem Minnie kom með,
en hitt var reknetasíld. í nótt
var söítuð allmikil síld.
Saltað var á eftirfarandi sölt-
unarstöðvum í nótt: Söltunarst.
Sunna 39^ tunna, Ingvar
Guðjónsson, Goos, 46, Tynes 40,
Ölafur Hendriksson 32, Jón
Gíslasoh 4, Sigfús Baldvinsson
50^2, Steindór Hjaltalín 80. Á
Djúpuvík voru saltaðar í nótt
80 tunnur. Það, sem saltað var
í nótt á Siglufirði var rekneta-
síld.
Á Siglufirði er gott veður í
dag. Þoka niður í fjöll, en still-
ur.
í gær og nótt komu eftirtöld
skip til Siglufjarðar með afla:
Árni Árnason með 40 mál,
Dagný 600, Auðbjörn 40, Sæ-
björg 150, Birkir 80, Veiga og
Gísli Jónsson 200, Fylkir 200,
Nanna 80, Gloria 10, Valþór og
Vingþór 80, Báran 50, Hrönn 10,
Ágústa 15, Aldan 150, Höfrung-
ur 50, Höskuldur 60.
Bandarikin ógna Japan me
stöðvun hráef nasðlu öaiífifa
egia upp
ÍHflÍ
LONDON í gærkveldi. FÚ.
PREGNIN um það,K að
•*• Bandaríkjastjórn hafi
ákvcðið að segja upp við-
skiptasamningunum við Jap-
an, en þeir voru gerðir áriö
1911, hefir vakið hina mestu
furðu í Japan. í sumum
fregnum þaðan segir, að
fréttin um þetta hafi komið
algeriega flatt upp á jap-
anska stjórnmálamenn og
vakið felmtur meðal þjóðar-
innar.
Hráefni sín til hergagna-
framleiðslu hafa Japanir að-
allega fengið í Bandaríkjun-
um, þar á meðal baðmull,
járn, stál og olíu.
í sumum fregnum er þess
getið, að hér sé um að ræða
upphaf þess, að lagt verði
bann við útfhitningi til Jap-
ara gomimn
Uppþotið á íþróttavellinum:
rlstján Grfmssóii læknir
reyndist ekki undlr áhril^
um vfns vl<
Kæra Gí&la Sigurfojörassonar forstjóra
er þar með fallin um sjálfa sig.
Á atburður gerðist á í-
þróttavellinum í fyrra-
kvöld, þegar kappleikurinn
fór fram milli K.R. og Fram,
að maður meiddist allilla, og
lá eftir á vellinum.
Það er siður, og er sjálf-
sagður, að hafa lækni við-
staddan kappleiki, því að
knattspyrnuíþróttin er þann-
ig, að vel geta meiðsli orðið
og þau jafnvel'' hættuleg,
enda hefir slíkt oft komið
fyrir. Venjulega eru lækn-
arnir Gísli Pálsson og Axel
Blöndal viðstaddir kappleik-
ina til skiptis, og ef einhver
meiðsli verða, þjóta þeir taf-
arlaust út á völlinn og athuga
leikmanninn og gera að
meiðsli hans, ef alvarlegt er.
í fyrrakvöld var hvorugur
þessara lækna á vellinum. í
stað þeirra var Kristján Gríms-
sort læknir. Hann er óvanur að
vera á kappleikum og er ef til
vill ekki kunnugur þeim venj-
um, sem læknar hafa við þessi
tækifæri. Þegar meiðslið vildi
til var Kristján afar seinn til,
og er hann kom til hins meidda
manns, spurði hann aðeins
hvort nokkuð væri að, en hafð-
ist ekki að. Þetta vakti megna
óánægju, og einn áhorfenda,
Gísli Sigurbjörnsson forstjóri,
gekk til læknisins, kynnti sig
fyrir honum og tilkynnti hon-
um, að hann myndi' kæra hann
fyrir að vera drukkinn við
læknisstörf á íþróttavellinum.
Kristján neitaði undir eins full-
yrðingum forstjórans, en lög-
reglan, sem þarna var viðstödd,
ákvað að gera áfengisrannsókn
á Kristjáni, enda samþ. hamri
það undir eins og taldi það ein-
mitt æskilegt. Axel Blöndal
læknir kom að í þessu og fyrir
hans tilstilli var hinn meiddi
knattspyrnumaður fluttur í
sjúkrahús.
Gísli Sigurbjörnsson hrópaði
ókvæðisorð að lækninum og á-
varpaði æstur áhorfendur, Tók
lögreglan bæði hann og lækn-
inn og flutti þá burtu.
Þegar snemma í gærmorgun
afhenti Gísli Sigurbjörnsson
forstjóri lögreglustjóra kæru
sína á hendur lækninum, en
lögreglan hafði engar yfir-
heyrslur í gær út af málinu
vegna þess, að hún beið eftir
niðurstöðum áfengisrannsókn-
anna á blóði Kristjáns, en þær
urðu kunnar fyrst í morgun.
Niðurstöðurnar sýndu, að blóð
Kristjáns innihélt 0,1,1 pro.mill.
af áfengi, og að hann var því
ekki undir áhrifum áfengis. Við
slíkar rannsóknir ; er talið, að
yfir 0,5 pro. mill. þurfi, til þess
að maður sé undir áhrifum á-
fengis. Fellur kærá Gísla Sig-
urbjörnssonar forstjóra því um
sjálfa sig.
Út af þessu máli urðu miklar
æsingar á íþróttavellinum, og
Prfa. á 4. sfðu.
Arita utanríkismálaráðherra
Jápana.
an á öllu því, sem notað verð-
* ur til hernaðarþarf a.
Japan var tilkynnt ákvörðun-
in með orðsendingu, sem afhent
var japanska sendiherranum í
Washington í gær, og er það
tekið fram, að samningunum sé
sagt upp með missiris fyrirvara,
og verða þeir því í gildi þar til
í janúarmánuði næsta ár.
Bandaríkjablöð segja, að á-
kvörðun þessi sýni, að ameríska
stjórnin sé staðráðin í þyí að
standa fast á rétti sínum í Aust-
ur-Asíu, en japönsk blöð halda
því fram, að tilgangurinn með
uppsögn samninganna sé póli-
tísks, en ekki viðskiptalegs eðl-
is.
flerformgiareigáaðliefja
vtöræður sin á milii.
!
LONDON í
FÚ.
morgun.
Uppsögn Bandaríkjastjórnar
á viðskiptasamningnum við
Japan hefir vakið mikinn fögn-
uð meðal Kínverja í Chung-
king, núverandi höfuðborg
Kínaveldis, og er þar litið svo
á, að með uppsögninni hafi
Bandaríkjastjórn veitt Chung-
kingstjórninni kínversku sið-
ferðislegan stuðning og hvatn-
ingu.
Uppsögn samningsins hefir
komið japönsku stjórninni á ó-
-vart, og yfirleitt hefir slegið ó-
hug á Japani vegna þessarar
ráðstöfunar. Fulltrúi jappnsku
stjórnarinnar drap í gær á
nokkrar ástæður, er hann taldi,
að lægju til uppsagnarinnar, en
engin þeirra, sagði hann, gæti
talizt fullnægjandi skýring á
því, hvers vegna Bandaríkja-
stjórn tæki svo vanhugsaða og
fljótfærnislega ákvörðun sem
þessa.
ðvist, hvorí nokkrir nýir
samningar verða repdlr
Cordell Hull, utanríkismála-
ráðherra Bandaríkjanna, sagði í
Prh. á 4. stSu.
LONDON í morgun. FÚ.
SAMNINGSUMLEITUNUM
var haldið áfram í Moskva
í gær. Sendiherrar Breta og
Frakka og William Strang áttu
hálfrar annarrar klukkustundar
tal við Molotov, forsætis- og ut-
anrikismálaráðherra Sovét-Rúss-
lands.
Ekkert hefir verið látið upp-
skátt um það, sem gerðist á
fundinum, en meðal stjórnmála-
manna í London er talið, að
sendiherrarnir muni hafa tilkynnt
Molotov, að Bretar og Frakkar
vildu fallast á, áð fulltrúar frá
hei'foringjaráðum þeirra og Rússa
tækju upp viðræður eins fljótt og
við yrði komið.
Bnetar hafa ekki enn útnefnt
menn til þessara viðræðna, en
kunnugt er, að sendir verða full-
trúar landhers, sjóhers og flug*
hers.
Um horfurnar á lausn hinna
stjórnmálalegu ágreiningsatriða
vilja brezkir stjórnmálamenn ekk-
ert segja að svo stöddu, og fregn
um það, að varnarbandalags- og
öryggissáttmáli muni verða und-
irritaður nú pegar, virðist ekki
hafa við rök að styðjast.
Roosevelt forseti og Cordell Hull, utanríkismálaráðherra hans.
ugsfninp á Sand-
inn á snnnndaginn.
—........"v-1-...........¦......¦ . ' "'""¦' >
fslenzkir flugnemar og hinn þýzki kenn-
ari þeirra sýna listir sínar í fjórum
svifflugum og tveimar mótorflugvéium.
/1 SUNNUDAGINN kemur
•**• gengst Svifflugf élag ís-
lands fyrir flugsýningu á Sand-
skeiðinu. Er þetta önnur sýn-
ingin, sem þetta þriggja ára
Svifflugfélag heldur, en þó er
einn mikill munur á þessari
væntanlegu sýningu og þeirri,
sem haldin var í fyrra. Að þessu
sinni eru það eingöngu íslenzkir
flugmenn, að þýzka flugkennar-
anum Fritz Schauerte undan-
teknum, sem á væntanlegri
flugsýningu sýna listir sínar á
4 svifflugum og 2 flugvélum.
Það er margur sem álítur, að
Annar leikur ísiandsmótsins:
skemmtileg-
m leik lil Vals og Vfklngs.
g NDA ÞÓTT slagveð-
*** ursrigning skylli
á alveg um sama leyti og
annar leikur íslandsmeist-
aramótsins átti að hefjast í
gærkveldi milli Vals og Vík-
ings, sótti hann mikill fjöldi
manna. Má fullyrða, að þegar
flest var, hafi verið á vellin-
um á þriðja þúsund áhorf-
enda.
Og enginn af peim varð fyrir
vonbrigðum um að sjá skemmti-
iegan og spennandi leik. Þó að
ekki sé hægt að neita pví, að
Valur fari betur með knöttinn en
Víkingur, pá voru liðin mjög
jöfn; heldur hafði þó Valur yfir-
höndina, nema ef til vill í fyrri-
hluta síðari hálfleiks. Og þó setti
Vikingur sitt eina mark á þessum
tíma, pegar 16 mínútur voru
liðnar af síðari hálfleiknum.
Leikurinn var ekki harður, og
hann var oftast nær fallegur.
Valsmenn sýndu ágætan leik
hvað eftir annað, höfðu prýðileg-
an samleik, spörkuðu hvorki hátt
né langt, en léku milli sín af á-
gætri leikni, Þeir virtust aldrei
komast í hart baráttuskap, eins
og kemur pó oft fyrir. Víkingár
voru ekki eins leiknir með knött-
inn, og maður fann, að peir tóku
fremur á öllu því, sem þeir áttu
til, en Valsmenn.
Þó að segja megi, að Valsmenn
hafi haft fleiri tækifæri, þá hafði
Víkingur nokkrum sinnum. betri
tækifæri en Valur fékk, en boga-
listin brást á síðasta augnabliki.
Eitt sinn eyðilögðu Víkingar
upplagt tækifæri til að skora
mark, með því að tveir
þeirra ætluðu að|Sparka knettin-
um samtímis í netið, og mistókst
því báðum, svoná var ákafinn
mikill, en auðvitað fyrirgefan-
legur.
Aðalstyrkur Víkinganna var
tvímælalaust markmaður þeirra,
Frh. á 4. síðu.
það sé bezt, sem útlent sé, og
heidur ef til vill þess vegna, að
það verði ekki miklar listir, sem
hinir ungu flugmenn okkar sýni
á sunnudaginn kemur. En í gær
gafst blaðamönnum tækifæri á
að sjá svifflugæfingar á Sand-
skeiðinu, og getur sá, er fór frá
Alþýðublaðinu, fullyrt, að is-
lenzku flugmennirnir gefa erlend-
um „kollegum" sínum ekki neitt
eftir, og „miðað við námstíma eru
peir betrien svifflugmenn okkar,"
sagði þýzki svifflugkennarinn
Fritz Schauerte í viðtali,, er
blaðamenn áttu við hann, þar
sem hann var meðal 22 nemenda
sinna í kaffitímanum íhní í flug-
skýlinu, sem jafnframt ereldhús,
borðstofa og svefnherbergi.
Það eru tíl margar aðferðir við
að eyða sumarfríinu sínu, og
þeir 22, sem kosið hafa að eyða
því við svifflugnám, hafa ekki
valið þá þægilegustu. Þarna
hlaupa þeir fram og aftur og
bera sviffmgurnar langar leiðir,
og fara 99«/o af náminú í vinnu,
en aðeins l»/o við flug, en pað er
„líka dásamlegt prósent".
„Strákarnir eru líka sérstaklega
iðnir og ástundunarsamir," sagði
Schauerte, „og þeir eru lika á-
ræðnir, en þó ekki fífldjarfir."
Svifflugfélag Islands er innan
skamms þriggja ára, og hafa fé-
lagarnir nú s. 1. tvö ár æft svif-
fIug, auk þess sem nokkrir þeirra
hafa lært svífflug í Þýzkalandi,
og er eftirtektarvert, að enda pótt
hér sé um hættulega íprótt að
ræða, þá hefir aldrei neitt slys
komið fyrir hjá peim.
Það verður margt að sjá og
heyra á Sandskeiðinu n.k. sunnu-
dag. Áður en flugsýningarnar
byrja, ávarpar atvinnumálaráð-
herrann, Ólafur Thors, áhörfend-
ur, og 4 svifflugur verða skírðar.
Að því loknu hefjast flugsýn-
ingarnar með því, að synt verð-
Frh. á 4.. siðu.