Alþýðublaðið - 28.07.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.07.1939, Blaðsíða 4
 FÖSTUDAG 28. JÚLÍ 1939 GAMLA BlðB Saratoga. Afar spennandi og fram- úrskarandi skemmtileg amerísk talmynd, er gerist í öllum frœgustu kapp- reiðabæjum Bandaríkj- anna, og þó sérstaklega þeim lang frægasta, SARA TOGA, Aðalhlutverkin leika: Jean Harlow, Clark Gable, Frank Morgan og Lyonel Barrymore. Aukamynd: KAPPRÓÐUR. 1 ^ramk'óWuní^op omervna. AMweVti 'WÍTrsUKaWa. lau^au.n. RÆÐA AXEL STRAND. Frh. af 1. síðu. vinna við fiskveiðarnar, sem veldur mestum áhyggjum, heldur söluvandræðin. Pað fæst svo miklu meira úr skauti hafsins en hægt er að selja á innlendum markaði, að mikill útflutningur er nauðsynlegur. Fiskiveiðarnar eru aðalatvinnuvegur landsins og með fiskinum þarf að borga aii- ar þær iífsnauðsynjar, sem ekki er hægt að framieiða í iandinu sjálfu. Við getum þess vegna skilið þá erfiðleika, sem þjóðin á við að strlða vegna þeirra sölu vandræða og breytinga á alþjóð- legum viðskiptum, sem skeðhafa nú á síðustu árum vegna stríðs- óttans. Pað eru smáþjóðirnar, sem verða harðast úti við slík átök í alþjóðlegum viðskiptum, og einkum fyrir land eins og ísland eru vöruskipti lífsnauðsyn. Við óskum ykkur góðs gengis í þeirri baráttu að vemda þessi lífsskilyrði ykkar, og við erum sannfærðir um, að leiðar- stjarnan í starfi ykkar verður alltaf löngunin eftir frelsi og lýð- ræði og löngunin til að vinna að því, að enginn þurfi að líða skort“- Nýslátrað dilkakjöt. Njtt alikálfahjðl, Nantakjot, Saltkjot, Hangikjðt. Lax Gulróíur Biómkál, Hvítkál, Spinat, Tómatar, Nýjar kartoflur Kjðt & Fiskur, Símar 3828 00 4764. Nýslðtrað tryppakjöt í Buff og gullasch. Nýslátrað dilkakjöt. Frosið dilkakjöt. Saltað sauðakjöt. Reykt sauðakjöt. íslenzkar kartöflur 0,15 Vz kg. Gulrófur 0,25 % kg. Næpur 0,15 14 kg. Rabarbari 0,30 % kg. Tómatar á 0,65—0,70 % kg. .23. Sími 5265. Eimskip. GuIIfoss er á Sandi, Goðafoss Eór frá Hull í dag, Brúarfoss er í Kaúpmannahöfn. Dettifoss kom að vestan og norðan um hádegi í dag, Selfoss er í Antwerpen. Blaöið Síldin kom út á Siglufirði í dag. Er það gefið út af Sambandi ís- lenzkra síldverkunarmanna. Flyt- ur það margar góðar greinar. Nðrrænn alpýðnfull- trúarnir á fnndi í ailan dag. Blððin 00 (ræðslusam- bðndin til nmrætn. K HANNESAR Á HORNINTJ. Frh. af 2. síðu. lýsandi, framin í viðurvist fjölda erlendra manna. Enda furðuðu þeir sig allir á aðförunum, og marga þeirra heyrði ég ræða um það, fyrir hvað maðurinn hefði verið tekinn.“ „ÉG HYGG, að skorturinn á sið- aðri framkomu lögreglunnar — burtséð frá vöntun á almennri menntun — stafi af algerum mis- skilningi þeirra á hlutverki sínu. Þeir eltast við smávægilegar yfir- sjónir náungans og sérstaklega menn, sem fengið hafa sér of mikið neðan í því. Þeir vilja sýna ,,rögg“ af sér með líkamlegum yfirburðum sínum. En í staðinn fyrir stælta vöðva er lögreglumanninum nauð- synlegra brot af skipulagsgáfu, natni og þolinmæði. Þeir eiga að snúa kröftum sínum að umferð- inni, umgengni manna um garða bæjarins, snyrtilegu útliti húsa og garða o. s. frv. Sem betur fer er ekki svo róstusamt í Reykjavík, að ruddalegir slagsmálamenn séu fyrst og fremst nauðsynlegir. — Ég vil geta þess, að hvað ókurteis- lega framkomu lögreglunnar snert- ir, undanskil ég hina eldri og reyndari lögreglumenn bæjarins. Þeim er óhætt.“ Hannes á horninu. UPPÞOTIÐ Á ÍÞRÓTTAVELL- INUM. Frh, af 1. síðu. sögur gengu hér í bænum í gær um að Kristján Grímsson lækn- ir hefði verið dauðadrukkinn við læknisstörf sín á íþróttavell- inum. En Kristján Grímsson er kunnur að því að vera reglu- maður hinn mesti. Sannleikurinn í málinu mun vera sá, að Kristján Grímsson er ekki vanur læknir á íþrótta- vellinum og þekkir ekki þær venjur, sem þar eru viðhafðar. Afmæli á morgun. Helgi P. Steinberg, Sölvhóls- götu 7, verður 56 ára á morgun. Hefnd Indiána, heitir kúrekamynd, sem Nýja Bíó byrjar að sýna í kvöld. Að- alhlutverkin leika Dick Foran og Paula Stone. LUKKAN 10 í morgun hófst fundur að nýju í samvinnunefnd hinna norrænu Alþýðuflokka og Alþýðusam- banda. Eru fundirnir haldnir í Alþýðuhúsinu. í byrjun fundar- ins í morgun var tekið fyrir til umræðu samvinna Alþýðu- flokksblaðanna á Norðurlönd- um og skipti á fréttaskeytum og fréttabréfum. Síðar í dag verður tekið fyrir Menningar- og fræðslusamband alþýðu hér, sem, eins og kunnugt er, er nýstofnað, og samstarf þess við Menningar- og fræðslu- sambönd verkamanna í Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, en þessi sambönd hafa haft náið samband sín á milli um lengri tíma. í kvöld mun verða byrjað að ræða um verkalýðshreyfinguna í hinum ýmsu löndum og sam- starf Alþýðusambandanna. SVIFFLUGIÐ. Frh. af 1. síðu. ur byrjendaflug, hvemig nem- andinn svífur fyrsta metra sinn í svifflugu. Pá sýnir Modelftug- félag Reykjavíkur modelflug, og fá þeir tveir, er beztu modellin hafa smíðað, að verðlaunum hringflug yfir Sandskeiðinu og nágrenni. Pá verður gerð tilraun til að fljúga hitauppstíieymis- eða brekkuflug. Er það þannig, að flugmaðurinn leitar að stað, þar sem heitt loft streymir upp frá jöröinni, og reynir svo að svífa sem lengst og halda sér uppi í þessum heitu straumum. Pá sýnir Fritz Schauerte list- flúg á svifflugu, og verður eng- inn vonsvikinn, sem það sér. Listflug á flugvél kemur á eftir, og framkvæmir það Sig- urður Jónsson flugmaður, en hann hefir jafnframt flugnámi sínu einnig lært listflug, og ef dæma má eftir æfingum hans í gær, þá hefir hann fengið góða einkunn. Flugdeginum lýkur með því, að sýnt verður hóplistflug á tveim flugvélum og einni svifflugu, og stjórnendur verða Björn Eiríksson, Fritz Schauerte og Sigurður Jónsson. í sambandi við flugdaginn verða hrin,gflug með svipuðu sniði og í fyrra, og nýjungin verður póstflutningur með svif- flugu frá Sandskeiðinu til Reykja- víkur. Saratoga heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhiutverkin leike Jean Harlow og Clark Gable. Gable. Súðin fór í gærkveldi austur um i hringferð. t DA6 Næturlæknir er Sveinn Péturs- son, Garðastræti 34, sími 1611. Næturvörður er í Reykjavíkur- og IÖunnarapóteki. OTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Frægir kórar. 20,30 Útvarpssagan. 21,00 Hljómplötur: a) Pjóðlög, leikin og sungin. b) Har- móníkulög. 21,50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Jennjr gafst npp tveim tímnm ð eftir Saliy. En Saliy var komin mikiu nær markinu. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. JENNY KAMMERSGAARD gafst upp á sundinu yfir Eystrasalt eftir að hafa synt 23 kílómetra á 19 klukkustundum. Sally Bauer hafði syni 34 kílómetra á 17 klukkustundum, þegar hún gafst upp. VÍKINGUR — VALUR. Frh. af 1. síðu. Berndsen, sem nú sýndi frábær- an leik, einhvern þann bezta, sem hokkru sinni hefir sézt hér á vellinum, og var beinlínis undur- samlegt, hvernig honum tókst að verja stundum, eins og til dæm- is er Valur fékk vítisspyrnu, sem Berndsen varði. Valur setti sitt eina mark snemma í fýrri hálf- fieik og síðan ekki söguna meir. Lauk leiknum því með jafntefli, 1:1. Pessi úrslit gefa Vikingum möguleika til að vinna meistara- mótið, þó að engu sktili hins vegar spáð um það, hvaða fé- lag vinni það. K. R. hefir nú 2 stig, Valur 1, Víkingur 1 og Fram ekkert- Næsti leikur fer fram á sunnudag, og keppa þá Valur og Fram. I kvöld heldur fyrsta flokks mótið áfram, og keppa ísfirðing- ar og Framkl. 6V2 og Valur og K. R. kl. 9. BANDARÍKIN ÓGNA JAPAN. Frh. af 1. síðu. gær, að það færi eftir því, sem gerðist á næstu mánuðum, hvort leitazt yrði við að ná samkomu- lagi um nýjan viðskiptasamn- ing. Morgenthau, fjármálaráð- herra Bandaríkjanna, sagði einnig, að tekin myndu verða til íhugunar á ný mál eins og hækkun tolla á japönskum baðmullardúkum og kaup á gulli og silfri í Japan. E.s. Katla hlóð á Raufarhöfn í fyrradag ög í fyrrinótt 550 smálestir af síldarmjöli frá ríkisverksmiðj- unni. Engin síld hefir komið til Raufarhafnar tvo daga, 0g hefir ekkert frétzt um veiði. FÚ. í fjarveru minni í 3 vikur, gegnir hr. 1 læknir Sveinn Péturs- son læknisstörfum mín- um. Kristján Sveinsson. úfr--^ii°srmjnda BÍÚ Hefnd Indíánanna. Hrikalega spennandi og æfintýramikil Cowboy- mynd. Aðalhlutverkið leikur Cowboykappinn Dick Foran ásamt Paula Stone. Aukamynd: GLEÐITÓNAR. Amerísk músikmynd. Börn fá ekki aðgang. ÖLLUM ykkur, sem glödduð mig á 70 ára afmæli mínu þakka ég hjartanlega. BJÖRN JÓNSSON. Nú um mánaðamótin falla dráttar- vextir á fyrsta hluta (%) útsvara tii bæjarsjóðs Reykjavíkur 1939. Gjaldendur eru vinsamlega beðnir að greiða útsvör sín fyrir mánaða- mótin. Reykjavík, 27. júií 1939. Berflarritarinn. BAMi Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að öllum óvið- komandi er stranglega bönnuð berjatínsla og óþarfa um- ferð um lönd Setbergs, Þórsbergs og Urriðakots í Garða- hreppi, nema að fengnu leyfi. Einar Halldórsson. Alfreð Guðmundsson. er komið á markoðlnn. Ennfremur nýtt Nautakjðt og Alikálfakjöt Matardeildin Kjötbúðin Hafnarstræti. Sími 1211. Týsgötu 1. Sími 4685. Matarbúðin Kjötbúð Sólvalla Laugaveg 42. Sími 3812. Sólvallagötu 9 Sími 4879. Kjötbúð Austurbæjar. Laugaveg 82. Sími 1947. K. R. R. Landsmóf I. flokbs í. s. i ÍSFIRBINGAR 06 VÍKIN6DR keppa klnkkan 6.30 f kvold. Vinna ísfirðingar? Mganpr ékeypis. Vinnur Víkingur? I R. 66 VALDR keppa klukkan 9. f kvöld. Vinnur Valur? Verður jafntefli? Vinnur K. R.?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.