Alþýðublaðið - 04.08.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.08.1939, Blaðsíða 4
FÖSTÚDAGINN 4. ágúst 1939. KSGAMLA BlO iiSj Gamall bragða refur Efnismikil og vel leikin mynd frá Metro Goldwyn Mayer. ASalhlutv. leikur Wallace Beery. Torgsala wppgs !•$! við Hótei Heklu og torginu við Barónsstíg og Njálsgötu á morg- un. Allskonar grænmeti, Tómatar 1. fl. 0,65 1/2 kg. 2. fl. 0,55 72 kg. B ómkál frá 0,50 st. ofan, í 0,20 st. Gulrætur 0,25 búntið. Kartöflur 0,45 kg. Rófur 0,45 kg. Blóm, Nellikkur 4 st. 1,00 búntið. Mikið af 25 og 50 aura blöma- búntum Kaupið Tómatana í nestið f>ar. sem peir eru ódýrastir! Odýrasta grænmeti i bænum. Torgsalan við Hótel Heklu. „Goðafoss“ fer í kvöld kl. 8 vestur og norður. „Gullfoss“ fer i kvöld kl. 10 um Vest- mannaeyjar til Leith og Kaup- mannahafnar. Hefi reiðhjól og mótorhjól til söiu. Reiðhjólaverkstæði Austur- bæjar. Rabarbari til sölu, 50 aura kg. Hermes, Baldursgötu 39. Sími 1036. Kaupsýsiutíðindi, 25. heftí er nýkomið út. Hefst Jrað á grein um hvalveiðar, þá er grein um síldveiðina og fram- haldsritgerðin, Tólf ráð til þess að fá menn á sitt mál. Safnið forða til vetrarins. Allt tii sult- unar: Rabarbari 0,50 kgr. Grænir tómatar. Strausykur. Toppasykur. Kandís. Púðursykur. Vanillesykur. V anillestengur. Cellofanpappír. Korktappar. Flöskulakk. Vínsýra. Betamon. Sultuglös allar stærðir. Niðursuðuglös allar stærðir. ^ökaupíélaqié Nýtt nautakjöt Nýtt grœnmeti. Köt & Fiskur Símar 3828 og 4764. SÆNSKI KARLAKÓRINN. Frh. af 1. síðu. þeir kunna sig heiman að búa. I öskjunum höfðu þeir sínar sænsku „smörgásar“ (brauð- sneiðar) í • nestið, og ef dæma má innihald askjanna eftir stærðinni, þá munu þeir hafa nóg nesti til dagsins. Um sexleytið koma karla- kórsmennirnir til bæjarins aft- ur og halda samsöng klukkan 7,30 í Gamla Bíó, en klukkan 9 munu þeir syngja fyrir bæjar- búa fyrir framan Menntaskól- ann. Með kórnum er einn snjallasti fiðluleikari Svía, Sven Karpe, og mun hann á samsöngnum í Gamla Bíó leika einleik á fiðlu — og einnig um kvöldið kl. 9.10 leikur hann í útvarpið. Að útisöngnum loknum, býð- ur Norræna félagið kórnum til samsætis að Hótel Borg. Héðan fara þessir sænsku gestir klukkan 12 í nótt. Eimskip: Gullfoss fer til Leith og Kaup- mannahafnar í kvöld kl. 10, Goða foss fer vestur og norður í kvöld kl. 8, Brúarfoss er í Leith, Detti- foss er í Grimsby, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss er á leið til landsins. Súðin var á Sauðárkröki í gærkvöldi. Ekki er allt sem sýnist. Brjrivarði btllinn var Ar papaelni. OSLO í gæjrkveldi. FB. DANSKUR LÆKNIR skýrir (rá sérkennilegu atviki, sem fyrir hann kom nýlega í Berlín, þegar hermannasýning- in mikla fór fram til heiðurs Páli ríkisstjóra í Júgóslavíu og Olgu prinsessu, að viðstöddum Hitler sjálfum, Læknirinn var á ferð í bíl og varð árekstur milli bílsins og gríðarstórs þýzks brynvarins bíls. Hinn brynvarði bíll ger- eyðilagðist, því að hann var úr pappaefni (papp mache), en bíll iæknisins skaddaðist ekki. NRP. VALUR — K. R. Frh. af 1. síðu. flýti hans og snilli. Það kom aldrei fyrir í þessum hálfleik, að hann bókstaflega hætti að starfa, -eins og hann hefir þó átt til að gera. í liði K.R. var Schram þó eins og vant er bezt- ur, en í liðinu eru nokkur göt. Frammistaða Hans Kragh var fyrir neðan allar hellur og eyði- lagði hann mörg góð tækifæri. Ólafur Þ. Guðm.son, sem sjald- an hefir leikið í meistaraflokkn- um í sumar, sýndi ágætan leik. Það voru mikil mistök hjá K.R. að setja ekki Schram fram fyrr en síðast í seinni hálfleik. Hálfleiknum lauk með 1 marki gegn engu. Síðari hálfleikinn hafði K.R. undan vindi að sækja. Var nú meiri kraftur í leiknum. en allur var hann léttur og fallegur og einhver fallegasti leikur, sem sá, er þetta ritar, hefir séð milli K.R. og Vals. Allajafna lá knötturinn á vallarhelmigni Vals, en oft tókst þó Val með ágætum upphlaupum að setja mark K.R. í hættu, og það leið ekki á löngu áður en þeir skor- uðu mark. Færðist nú enn meira fjör í leikinn, og hafði K.R. oft- ast yfirhönd. Schram var sett- ur í framlínu, við það linaðist vörnin að vísu mjög, en sóknin harðnaði að sama skapi. Þegar 35 mínútur voru liðnar af hálf- leiknum, skoraði Schram fyrsta mark K.R. Örskömmu síðar skoraði hann annað mark, en það var dæmt ógilt. Frímann hafði komið á hraðri ferð innan frá og ætlað að hrinda Schram á vítateig, sem vitanlega var leyfilegt, en Schram var svo fastur fyrir, að Frímann þoldi ekki áhlaupið og féll við, sam- stundis skoraði Schram mark, en dómarinn dæmdi það ógilt — og það þýðir ekki að deila við dómarann. Gekk nú á sí- felldum skotum á mark Vals, en Hermann varði mjög vel og hin ágæta vörn Vals, Frímann og Sigurður, en á síðustu mínútu skoraði Þorsteinn Einarsson ut- arlega mark, sparkaði hann ská- halt á markið og þaut boltinn svo snögglega upp í netið, að dómarinn virtist hafa verið í f DAG Næturlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Áuglýsingar. 19,45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Göngulög. 20.35 Kórsöngur. 21,00 Iþróttaþáttur. 21.10 Einleikur á fiðlu (Sven Karpe). 21.35 Hljómplötur: Píanólög. 21,50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. NÝJAR UMFERÐAREGLUR. Frh. af 1. síðu. að læra þetta og ekki sízt þeir, sem voru á reiðhjólum, en lög- regluþjónarnir leiðbeindu bros- andi og af mikilli lipurð, svo að allt fór vel fram. Skýr merki hafa verið sett upp vegfarendum til leiðbein- ingar. Er það rautt mekri, sem á stendur: „Allur akstur bann- aður.“ Ætti þetta nýja fyrir- komulag að verða til mikilla bóta, og er vonandi, að hér sé um varanlegt skipulag að ræða, en ekki aðeins byrjun, sem sé hald- in í heiðri nokkra daga undir eftirliti lögreglunnar, en síðan hætt við, eins og viljað hefir brenna við. Bæjarstjórn feHir samþykkt bæjarráðs. FYRIR bæjarstjórnarfundi í gær lá samþykkt bæjar ráðs um að hækka laun niður- jöfnunarnefndarmanna úr 2520 krónum upp í 3000 krónur. Var þessi samþykkt bæjarráðs rök- studd með því, að störf niður- jöfnunarnefndar hefðu aukizt svo mikið vegna breytinga á störfum nefndarinnar. Þessari samþykkt bæjarráðs var ákveðið mótmælt á bæjar- stjórnarfundinum og felld með 6 atkvæðum gegn 5. Klofnaði Sjálfstæðisflokkurinn í málinu. Var meðal annars á það bent, að óþarfi væri að hækka þessi laun og auk þess hefði verið bannað með lögum að hækka laun starfsmanna. Drottningin kemur til .Kaupmannahafnar á morgun. vafa augnablik, en dæmdi mark- ið síðan gilt, sem vitanlegá var rétt, og þar með var leiknum lokið með jafntefli. Fram vann þannig íslands- mótið með 4 stigum, K.R. og Víkingur höfðu 3 stig hvort og Valur 2 stig. Á öllu mótinu hefir Fram sýnt léttastan og falleg- astan leik, það mátti því vinna mótið á fallegustum leik. Hitt er annað mál, hvort það er jafn- bezta liðið. Jafnvel félagið, sem hefir fæst stig, er bezta liðið, jafnbezta og bezt skipulagða. iflckk^ liosmijncia flM,+u„Or.7 (vjGMÍ^ ui Nýslátrad Dilkakjðt, Frosin dilkalæri, Svið — Lifur * HJÖRTU. Kjötverzlanir, Bjalta Lýðssonar. Sfromk'óWui^opunnu. "WfirsUíatta. \msm) lauaa\j.s,T. «n)> * Jesette & Co. Hraðfyndin og svellandi fjör- ug mynd frá FOX-félaginu. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Simone Simon, Don Amache og Robert Young. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Útbreiðið Alþýðublaðið! Nýslátrað tryppakjöt í buff og gullasch. Nýtt dilkakjöt- Frosið í lærurn. Nýjar kartöflur 0,25 1/2 kg. Gamlar kartöflur á 0,15 1/2 kg. Nýjar gulrófur 0,25 V2 kg- Rabarbari, Ostar, Bögglasmjör Reyktur rauðmagi. Kjotbúðin, Njálsgötu 23. Simi 5265. tilkynnist hér með, að öllum er stranglega bönnuð berja- tínsla, tjaldstaðir og óþarfa umferð um land Nesjavalla og. Nesja í Grafningi, nema að fengnu leyfi. Jón Sigurðsson, Nesjavöllum. Gunnþórunn HaJldórsdóttir, Nesjum. Myndir af peim, sem tðlnðn áArnarhéliá fundi Alpýðuflokksins, einnig myndir Srá fðr fulltrúa Nor- ræna félagsins til Gullfoss og Geysls og norrænn h2úkrunarkvenn~ anna til Þingvalla ffást eff tir pðntunum í LJósmyndastotu VigMsar Sigurgeirssonar Bankastræti 10. Slmi 2216. Sultugiðs með skrúfuðum lokum eru komin. Komið fljótt, birgðirnar eru takmarkaðar. Hringið í síma 3830. SigurðurJ KJarfansson Laugaveg 41. — Sími 3830. S j ómannakveðj a. F.B. föstudag. Erum á leið til Þýzkalands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Venusi. Reikningar vegna knattspyrnumótanna I sumar verða greiddir i K. R.- húsinu, þriðjudaginn 8. ág kl. 6—7. í dag er síðasti endurnýjunardagur. Endurnýið strax í dag. Athugið, að verzlunum er lokað á mánudag. HAPPDRÆTTIÐ. Nýtt lambakjðt! igætar gnlróíHf, gulrœtur og fleira grænmeti. Nýjar isleazkar kartoflur. Drffandi, sími 4911,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.