Alþýðublaðið - 21.08.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1939, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 21. ÁG. 1939 ALÞYPUBLAÐIÐ En í hvert skipti sem nýr biðill kom inn í salinn, varð hann orðlaus. — Hann er óþolandi, sagði prinsessan, — burt með hann. mmzamma* Nú kom sá bróðirinn, sem kunni orðabókina, Og það marraði í gólfinu og það var spegill en hann hafði gleymt öllu, sem hann kunni. í loftinu, svo að honum sýndist hann standa á höfði. Og við hvern glugga sátu þrír skrifarar, og Og það kom strax í blaðinu, sem selt var þeir skrifuðu niður allt, sem sagt. var. fyrir tvo skildinga á götuhorninu. Japanir elga framvegis að lifafyrir eina 30 aora á dag! ♦----- Það sem þeir eiga að leggja sér til munns: Hundar, kettir og rottur í soyasósu. T SíÐASTA tölubla'ði danska T- tímaritsins „Finanstidende“ er skemmtileg grein um baráttu þá, sem Japanir heyja fyrir þvi að verða sjálfum sér nógir. Smám saman hafa þeir kom- izt svo langt, að þeir þykjast, ef nauðsyn krefur, geta sjálfir fram- leitt nægilega matvöru handa þjóðinni. Til þess að ná þessum árangri hefir ekki einungis þótt nauðsynlegt að breyta allri fram- leiðslunni, heldur einnig að finna upp ýmsar nýjar matartegundir. Hingað til hafa Japanir getað lifað fyrir 70 aura á dag, og hefir kaupgjaldið svarað til þess- ara nauðþurfta, en af því hefir Teitt það, að japanskar iðnaðar- og útfiutningsvörur hafa getað verið verðlægri heldur en vörur erlendra keppinauta á heims- iTiarkaðinum. Hið nýja mataræði Japana er þannig, að Japaninn getur lifað á 30 aurum á'dag, og verður það áreiðanlega til þess, að kaup- gjaldið lækkar enn að miklum mun. Um 18 ár hefir hin keis- aralega matvælaeftirlitsstofnun undir stjórn dr. Tatasu Saiki framkvæmt nákvæma rannsókn á allri japanskri framleiðslu til þess að rannsaka, hvað af henni sé ætt, hversu mikið næringar- gildi hún hafi og hve dýr hún sé. aura. Matreiðslubókum með þess- um uppskriftum er deilt út um állt landið. Kvennasíðumar í öli- um blöðum auglýsa þær, og út- Varpið mælir með hinum þjóð- legu matseðlum dr. Saikis. Til þess að ganga á undan með góðu eftirdæmi lifa þekktir auðugir Japanir eftir matseðlum dr. Saikis. Sonur himinsins, keis- arinn sjálfur, og hinir ungu prinsar haga mataræði sínu eftir matseðlunum (að sögn). Dr. Saiki sjálfur hefir veikzt tvisvar al- varlega við rannsóknir sínar, þeg- ar hann hafði veiið að reyna hina nýju rétti sína, þar á meðal nokkrar slöngur, sem þegar til kom reyndust eiturslöngur. Maigir hinna nýju rétta hafa verið framreiddir sem niðursuðu- vörur, sem hermennirnir geta borið með sér í töskum sínum. Þannig hafa verið soðnir niður hundar,' rottur, froskar, slöngur ö. s. frv. Niðursoðnir kettir og rottur eru að sögn hið mesta hnossgæti. Enn fremur engi- spiettur í soyasósu sérlega lost- ætur matur. Einnig er safnað saman þorskhausum, beinum, skeljum og innýflum, sem malað fer í duft og notað í bollur hánda hermönnunum, sein berjast í Kína. Loks má nefna þang, sem búnar eru til úr gómsætar makkarónur. Kaupum tuskur og strigapoka. PP Húsgagnavinnustofan Tpfl Baldursgötu 30. Simi 4166. Útbreiðið Alþýðublaðið! Hinar vinsæln hraðferðir Steindórs fil Akureyrar um Akranes eru: Frá Reykjavik: Alla raánudaga raiðvikudaga föstudaga og sunnudaga. Frá Akureyri: Alla mánudaga, fimtudaga iaugwdaga og sunnudaga. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á bif- reiðastoð Oddeyrar, M.s. Fagranes aunast sjéleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Allar okkar hraðfeiðir eru um Akranes. Skátamót vestfirzkra kvenskáta fór fram í Tungudal, 5.—7. þessa mánað- ar. Þátttakendur voru 40. Skátinn Friðrik Ottósson á Isafirði hefir fengið 300 króna verðlaun úr Carnegiessjóði fyrir björgun á 6 ára drieng, er datt í sjó milli skips og brýggju, svo sem get- jið var í sinni tíð. F.O. Þjóðieikhúsið norska hefir mikinn undirbún- ing til þess að halda hátíðlegt '40 ára afmæli sitt 1. september. Verður þá hátíðarsýning og minn ismerki yfir Holberg Ibseh og Björnson afhjúpað fyrir framan Þjóðleikhúsið. Ólafur ríkiserfingi verður viðstaddur hátiðarathöfn- (ina í Þjóðleikhúsinu. í sambandi við hátíðahöidin verður haldið leikhúsmáiafundur Norðurlanda og verða þar tekin til umræðu merk mál. Hákon konungur hef- ir lofað að vera verndari fundar- ins. — NRP. Póstferðir 22. ágúst. Fiá Reykjavik: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóa-póstar, Þingvellir, Laug- arvatn, Þrastalundur, Hafnar- f jörður,, Barðastrandarpóstur, CHARLES NORDHOFF og JAMES NOItMAN HALL: Uppreisnin á Bounty. 48. Kari ísfeld ísleazkaði. þar, en ég fullvissaði þá um, að óhætt væri að leyfa yður, Morrison og Stewart að koma á þiljur, ef þið legðuð við dreng- skap ykkar að minnást ekki á uppreisnina við eyjarskeggja. — Ég skil ykkur, sagði ég, — en ég vonaði að við yrðum settir á land á Tahiti. ■— Það er ómögulegt, sagði Christian. — En mér finnst við- urstyggilegt að þurfa að fara með ykkur nauðuga, en ég get ekki komizt hjá því vegna félága minna. Enginn okkar vill nokkru sinni koma til Englands aftur. Þér getið sagt hinum frá því, að ég hafi 1 hyggju að leita að óþekktri eyju, fara þar í land með dýrin og eyðileggja skipið. Þar setjumst við að og við vonum, að við sjáum aldrei framar hvítan mann. Christian stóð á fætur til merkis um, að samtalinu væri lokið, og ég gekk upp á þilfar í þungu skapi. Það var blásandi byr og Bounty valt töluvert á ölduhryggjunum. Ég stóð í skjóli, og horfði á bláar bylgjurnar og reyndi að átta mig. Við Stewart höfðum oft rætt framtíðina. Ef okkur heppnaðist ekki að flýja meðan við dveldum við Tahiti, þá var öll von úti. Og þótt okkur yrði leyft að koma upp á þilfar, þá myndu verða höfð sterk varðhöld á okkur. Og enda þótt við gætum flúið á Tahiti, þá voru allar líkur til þess, að Christian næði okkur aftur. Christian hafði sennilega fundið upp einhverja sennilega skýringu á því, hvers vegna Bligh var ekki með. Og þar sem hann var nú orðinn skipstjóri á skipinu, myndu höfðingjarnir verða á hans bandi. Sem endurgjald fyrir eina byssu eða svo myndu höfðingjarnir senda her manns til þess að leita. Eina vonin væri að geta náð í hraðskreiðan bát. — Þannig gætum við reynt að komast til eyjanna út frá Tahiti, þar sem hinn mikli höfðingi Teina hafði ekkert vald. Þegar svo Snæfeilsnesspóstur, Borgarness-, Akraness-, Nor'ðanpóstar, Dala- sýslupóstur, Meðallands- og Kirkjubæjarkl.-póstar, Grímsness- og Biskupstungnapóstar. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Laugarvatn, Þrastalundur, Hafn- arfjörður, Fljótshlíðarpóstur, Austanpóstur, Borgarness-, Akra- ness-, Norðanpóstar, Stykkis- hólmspóstur. Gullfoss frá Leith og Kaupmannahöfn. Útbreiðið Alþýðublaðið! Hinar ótrúlegustu matartegund- ir hafa þar með verið innleiddar, og furðar sjálfsagt Evrópumenn meira á því en hina japönsku bændur. Dr. Sáiki ög hinir 250 aðstoðar- menn hans hafa safnað saman um 600 mismunandi fæðutegund- um og ákveðið næringargildi hverrar einstakrar matartegund- ár, verð hennar og framleiðslu- hætti. Því næst hafa þeir samið 500 mismunandi matseðia, sem hafa inni að halda morgunverð, hádegisverð og kvöldverð, og aliar þessar máltíðir, þrjár til samans, kosta ekki nema 30 Steindór Hraðferðir B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annast sjó- leiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð ís- lands, sími 1540. Blfreiðastéð Akureyrar. langt væri komið, gætum við — enda þótt Christian elti okkur — flúið frá einni eyjunni til annarrar, þangað til hann yrði þreyttur á að elta okkur. Það hlaut að verða mjög erfitt að flýja frá skipinu, svo að segja fyrir augunum á uppreisnarmönnunum. Ennþá erfiðara myndi verða að ná fljótt í hraðskreiðan bát, en dapurlegust var tilhugsunin um það að fá aldrei að sjá hvíta menn framar. Þegar ég var að velta þessu fyrir mér, kom Stewart við hand- legginn á mér: — Sko, sagði hann — þarna fleygja þeir plönt- unum fyrir borð. Young stjórnaði því verki. Uppreisnarmenn- irnir stóðu í röð og réttu jurtapottana frá manni til manns og köstuðu þeim í sjóinn. Við höfðum haft um þúsund brauð- ávaxtaplöntur með okkur. Og til þess að ná þeim, höfðum við orðið að líða miklar þjáningar og sigla um 27000 mílna vega- lengd í vályndum veðrum. Þessum plöntum, sem beðið var eftir með eftirvæntingu í Vestur-Indíum, var nú fleygt hér fyrir borð, eins og þær hefðu verið ónauðsynleg kjölfesta. — Allt til ónýtis, sagði Stewart. — Ekkert get ég botnað í slíku. Það var ömurlegt að hugsa til þess, hvernig þessum leið- angri, lauk. Plöntunum vár fleygt fyrir borð. Bligh og félagar hans voru sennilega drukknaðir eða drepnir af villimönnum. Uppreisnarmennirnir voru örvæntingarfullir og höfðu ákveðið að fela sig fyrir umheiminum, það sem eftir var ævinnar, og við vorum sömu örlögum háðir. Seinna, þegar við Stewart vorum orðnir einir 1 klefanum, skýrði ég honum frá því, sem Christian hafði við mig rætt í káetunni. — Við verðum að skýra Morrison frá þessu svo fljótt sem hægt er, sagði hann. Stewart sat þögull stundarkorn og andlit hans var svip- laust, Loks leit hann upp. Ég fæ þó að minnsta kosti að sjá Peggy, sagði hann. — Það er líklegt, ef þér gefið drengskaparheit. — Það mun ég gera og meíra tii til þess að fá að sjá hana. Hann stóð snöggt á fætur og fór að gahga um gólf. Ég þagði, og eftir stundarkorn sagði hann: — Afsakið að ég trúi yður fyrir þessu. Sjómenn eru oft viðkvæmir, og ég hefi verið lengi á sjó. En ef til vill gæti Peggy hjálpað okkur til þess að flýja. Ég finn ekki aðra lausn á. málinu. — Það er ekki ósennilegt, að hún geti hjálpað okkur, sagði ég, því að mér hafði ekki dottið þetta úrræði fyrr í hug. — Hún gæti útvegað okkur bát, og það gæti ehginn annar í Mata- vai. Við verðum að gefa drengskaparloforð, og þar af leiðandi getum við ekki sagt frá því, til hvers við ætlum að nota bát- inn. Þér verðið að segja Peggy, að við ætlum að strjúka á sama hátt og Churchill og ætlum að búa meðal eyjarskeggja eftir að skipið er farið. Það eru aðeins höfðingjarnir, sem eiga báta, sem hægt er að komast á til Leeward-eyjanna. Bæði Teina og Hitihiti álíta sig standa í svo mikilli þakkarskuld við Georg konung, að þeir myndu ekki lána bát til slíks. En faðir Peggys er engum skyldum bundinn við Georg konung. Stewart fékk sér gæti aftur. Hann var fljótari að hugsa en ég og skildi óðara það, sem ég hafði verið að hugsa um- lengi. — Einmitt, sagði hann. — Peggy getur hjálpað okkur, ef nokkur getur það. Ég gæti komið henni í skilning um þetta á tíu mínútum. Við verðum að grípa tækifærið, þegar vindur- inn er austlægur. Bátnum verður róið fram hjá skipinu, eins og hann væri á leið til Tetiaroa. Svo verðum við að læðast fyrir borð og synda yfir að bátnum. Ef við verðum heppnir, þá sér enginn okkur í myrkrinu. — Já, Stewart, ég hygg, að þetta verði framkvæmanlegt. —- Það verður að vera framkvæmanlegt. Við Morrison erum sjómenn, og við verðum að hugsa um framtíð okkar. Samt sem áður hefir okkur langað til þess að setjast hér að. Þann 5. júní að kvöldi komum við auga á Tahitifjöllin í fjarska. Þau sáust mjög óskýrt fyrst í stað. Kvöldið eftir sigldum við inn í Matawai-flóann og vörpuðum akkerum beint fram undan Point Venus. Öllum höfðu verið gefnar skipanir um það, hvað ætti að segja við hina innfæddu. Við höfðum hitt Cook skipstjóra, föður Blighs, á Aitutaki, en þar var hann að stofna enska nýlendu. Bligh, Nelson og fleiri af skipshöfn- inni höfðu farið um borð í skip Cooks. Cook hafði tekið alla

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.