Alþýðublaðið - 10.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.05.1927, Blaðsíða 2
ALP.YÐuBLAÐiÐ JLI,1»ÝÍIUB1jA®I® kemur út á hverjum virkum degi. Aígreíðsla i Alpýðuhúsinu viö Hverfisgötu 8 opirt írá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opih kl. 9^2—10>/a árd. og kl. 8—9 síðd. Slmar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálíia. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiöjan (i sama húsi, sömu símar). t „Litia ríkislögreglan". Stjórnarfrv fjárbrella. Legudagar strandvarnarskipanna. Ummæ5i Héðins Valdimarssonar. 1 gær, þegar frv. um varðjeim- skjp ríkisins og sýslunarmenn á þeim var til 2. umr., lagði Héð- inn Valdimarsson, en hann var einn úr allsherjarn., sem klofn- að hafði í þrent um málið, ein- dregið til, að það væri felt. Það væri aUðséð, því stjórninni bráð- lægi á að. gera sjómenn á þess- um skipum að sýslunarmönnum. Þetta frv., sem hefði flest orð um skyldur þeirra, en fá um rétt, sýndi sig sjálft. Upphaflega hefði vantað slysatryggingarákvæði í frv.. og enn "hins vegar væri í því ákvæði þess efnis, að skip- stj'Qri og landsstjórn geti rekið menn úr skiprúmi, ef þeim svo byði við að horfa, og eigi menn- irnir síðan undir högg að sækja til stjórnarinnar um fé, sem þeir hafa lagt í lífeyrissjóð úr sínum vasa. Stjórnin kæmi og upp um sig, þegar hún væri í lögunum að undanskilja þessa msnn siglinga- lögunum. Og H. V. fanst eðlilega ósamræmi i því að gera mun þessara manna og annara sjð- manna ríkisins á „Esju" og öðr- um skipum; því ættí ekkí að und- anþiggja þá siglingalögunum líka?, Annars er þessi undanþága með þvi einkennilega móti, að hún sviftir þessa 'menn, öllum Wunnindum og vernd sígingalag- anna, sem ekki er of mikil, en kveður svo á, að þar sem vibur- lög við brotum þeirra séu Jjærri samkv. siglirgal., skuli fara eft- ir þeim. Pað er naumast, að þeir séu blóðþyrstir í stjórninni! Og H. V. vísaði til fjölda greina í siglingal., svo sem 2., 8., 88., 95., 100., 101. og 107. gr., sem fela í sér mikíisverða varnd fyrir skips- menn. Nú skyldi ætla, að sam- fara þessari siterðingu á réttind- lim skipsmanna væru einhver þau launahlunnindi, ,að þetta yrði við- unandi. En það er alt á annan veg. Séu launakjör frv. borin sam- nn við þau kjör, sem samningar sjómannastéttarinnar yið eím- skipafélög og útgerð bjóða mönn- tnn á verzlunarflotanum, þar með talin skip rikissjóðs, „Esja" og „Vzl.'emoes", þá'neynast þau mikl- um mun lakari, auk þess sem vinnutími á verzlunarskipum er ákveðinn 8 st. á dag, en á varð- skipunum eíu áníðslunni engin takmörk sett. Pað er bersýnilegt, að ekki hefir einu sinni verið neinn viTji til þó ekki væri nema þess hjá stjórninni að láta varð- skipsmenn búa við sömu kjör og aðra. Kjörin eru miklu verri. Full- gildur háseti fær 900 kr. minna á varðskipunum en annars stað- ar; fullgildur kyndari missir eft- ir lögunum 700 kr., 1. stýrim. 400 kr., 2. vélstióri 100 kr. og 3. vélstjóri jafnvel 1600 kr., allir á ári. Með þessu háttalagi verða menn varla langlífir á varðskip- unum. Mönnum á verzlunarflot- anum er trygður réttur til 7—20 daga sumarleyfis og landgöngu- leyfis, svo viðunandi sé. Ekkert væri slíkt í þessum lögum. Inn- tak frv. í iám orðum væri minni réttindi, minna kaup. En vogað hefði það verið í neðri deild að halda því fram, að þetta væri gert til að fá betra fólk á skipin. Það trúir því hver, sem vill. En hinu truir enginn, að þetta sé gert til að forðast verkföll á skipunum sjálfum, eins og borið er við, því að þau er hægt að forðast með afarmörgu móti. Hitt gæti' sum- um öogið "1 hug, að það væri gert til að hindra verkföll á öð>- um skipum með valdi. Hafl það verið meiníng stjórnarinnar, "þá skjátlast henni. Til þess lætur enginn hafa sig, sízt fyrir kaup, sem að hálfu er greitt í heimjld til að dandalast um göturnar hér á grímuballsbúningum. Héðinn mintist á réttarprófin í svo nefndu „Óðins"-máli Pau hefðu sýnt, að slæleikur ætti sér stað um strandgæzluna á þann hátt, að kastað væri til athugana höndunum, svo að þær væru allar óáreiðanlegt handahófsverk. En sú hliðin væri ekki hvað ómerkileg- ust, hvað varðskip lægju mikið inni. Á 5 mánuðum hefði „Óð- inn" legið inni 39 daga eða 8 d. á mán., en „Þór" hefði á 6 mán. legið inni 72 xl, eða 12 d. á mán. Petta væru þó að eins legudagar í Reykjavík, og þótti Héðni, sem eðlilegt er, þetta vera mikil van- höld. Jóír. Þorl. anzaði Héðni því, að frumvarpinu væri ætlað að lækka kaup, en þá getur það ekki verið á annan veg en þann, að nota eigi hin lágu laun varðskipsmanna til samanburðar, er félagar þeirra úr verzlunarflotanum koma msð sín- ar kröfur. Snoturt athæfi þetta og annað eins. Meðri doiRd. „Litla ríkislögreglan" (frv. um varðskip ríkísíns og sýsl- unarmenn á þeim) var þar í gær 111 2. umr. Héðinn Valdimarsson fluttí sérstakt álit sesm al!sh.nd.- maður og lagði það til, að frv. væri felt. Sjómenn á varðskip- um ættu að vera ráðnir og skráð- ir eftir siglingalögum með sama rétti og skyldum sem farmenn, en í frv. þessu væri farið fram á að stofna stóran hóp „sýslun- armanna" við „löggæzlu", sem í einu og sérhverju yrði hægt að starfbinda með reglugerð, er stjórnin setti. Samkvæmt öðrum athöfnum stjórnarinnár kvaðst 'liann ' fyllilega treysta henni til þess að setja það ákvæði í reglu- gerðina, að skipverjar væru skyld- ir að berja á verkamönnum í kaupdeilum, ef þeir væru til þess kvaddir, Rakti hann enn fremur, hve mjög réttaröryggi þeirra er skert í frv. og hve iaun þeirra verða minni samkvæmt stjórnar- frv. um þau, heldur en nú er á verzlunarskipinum, Jón Þorl. kannaðist við, að tilgangurinn væri einmitt sá að lækka launin, án þess að kaupdeila yrði, en M. Guðm. kvað þessum sýslunar- mönnum ætlað sama réttaröryggi og öðrum embættismönnum. Var | röksemdafærsla hans á þá leið, að í lögum um aðraa embættis- menn [t. d. sýslumenn og presta] væru ekki sérstök ákvæðí, sem trygðu þeim vernd gegn misþyrm- ingum, illu eða ónógu fæði, eða á- kvæði þeim sérstaklega land- gönguleyfi(!). Héðinn spurði enn fremur, hver ástæða væri til þess, að t. d. kyndari á varðskipi ætti að vera „sýsiunarmaður" og sett- tur undir heraga, þó að starfsfélagi hans á verzlunarskipi ynni ná- kvæmlega sama starfið samkvæmt samningi. Hvort þetta væri ekki einmitt gert til þess að sfcapa fordæmi, sem síðan yrði notað 'fil að reyna að lækka einníg kaup- ið á öðtrum skipum. Til þess að ílapdihelgi?gæzlan geti verið í góðtt Iagi, þurfi' skiþverjarnir að vera ánægðir og mannaskifti sem •minst. Sýndi hann, fram á, að með frv. er stefnt að hinu ,gagn- stæða. Beztu sjómennirnir myndu forðast að vera varðskipverjar eft- ir að ólög þessi væru komin á. Þar með næði stjórnin takmarki sínu — að koma því liði á skip- in.vsem Mn geti haft í hendi sér og skipað að gera það, sem henni lízt. — Með frv. væri skipverjum bannað að gera verkfall; en H. V. benti á, að verkfallsrétíurinn er í raun og veru eini réttúr verkalýðsins í J)jóðfélaginu, þetta, að geta sagt: Ég vinn ekki lengur nema með ákveðnum skilyrðum. Raunar sé ekki til neins að banna hann. Pað hafi þegar sannast á embættismönnunum. að fram h;a því ákvæði er haegt að komast. AHsherjarnefndarmenn, „Fram- sóknar"-flokksins, Jörundur og J. Guðn., fluttu nokkrar breytinga- tillögur/við frv., en um þær sagði Jörundur sjálfur, að í þeim væri enginn verulegur efnismunur frá frv. Það kom líka á daginn, sem Héðinn sasrði,, að frv. virtist vera sameigihlegt *má! beggja íhalds- flokkanna. Af br.-till. þelrra Jör- undar voru að eins fáeinar orða- brevtingar samþyktar, en engu arj siður sætti ¦,,Framsóknar"-íhaldi$ sig hið bezta við frv. og var því vísað til 3. umr. gegn at- kvæðum þeirra Héðins qg Magn.. Torfasonar einna. Forkaupsréttur að hafnarmann- vírkjum- Frv. Jóns Baldv. um forkaups- rétt kaupstaða og kauptúna á. hafnarmannvirkjum o. fl. kom snöggvast til 3. umr. Réðst Sveinn í Firði á móti því af miklum móði og gekk J. Ól. á lagið með hon- úm. Lagði Sveinn til, að málinu verði vísað til stiórnarinnar. Héð- inn andtmElti þeirri uppástungu og öðrum firrum þeirra. Síðan var umræðum frestað og önnur ínál 'tekin út af dagskrá. Efpí delSd. Gengisviðaukinn sampyktur. Frv. um breyting á skipun prestakalla (Mosfellsprestakall) og frv. um ,gengisviðauka voru bæði afgr. sem lög frá alþingi. Frv. ijim sölu á hluta úr kirkjueign- inni Mosfellsheiðarlandi fór til 2. umr. og allshn. Till. til þál. um skipun sparnaðamefndar var vís~ að til stjórnarinnar með iill. frá Jðh. Jós. Frv. um nýjan banka í Reykjavík og frv. um einkasölu á saltfiski voru tekin út af dag- skrá vegna veikinda J. Baldv. Þingsályktunartillögu flvtja þeir Þórarinn og J. A. J. í n. d. um uppmælingar siglinga- leiða á nokkrum stöðum við Húnaflóa og rannsókn á lending- ar- og hafnar-bótum við Hvamms- tanga. „Hiis í svefni". Fyrir nokkru sá ég í .grín'-blað'í bæjarins mynd, er svo var köll- uð. Sú mynd áttl að tákna Stjórn- arráðshúsið. ~; Á hverjum degi síðan hefi ég gengið fram hjá þessu húsi, og þá hefir mér ;?ft og einatt iottið í þug „Hiis í svefni", en húsið sjálft Og íérstakiega láð" þess befir alt af vakið lijá mér andstæðar riugs- anir þeim, er myndin vakii. Petta er svo að skilja, að draslið Jg: bréfin, sem dreifð eru um stjðrn- arráðsblettinn, bera ekki vitni um, að alt sé þar iieð %yrrum kjör- um, að minsta kosíi ekki, þegar \dndurinn ar að lífga þetta uppr og bréfaskæklarnir eru að leika sér að feia sig itiðri í einhverjtt ^estsp-rniu 1 hólnum, er itytta Jóns Sigurðssonar stendur 4. Gömlu síbsrannarnir og sabar- barhnausarnir > ,á norðanverðum blettinum eru ágætt sýnishorn af því, jsvernlg garðrækt á ekki sð vera rekin t Islandi. Pokinn, sem rt að grotna ni&ur í suðvesturhprninu og vafalaust er búinn að liggja þar síðan i fyrra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.