Alþýðublaðið - 14.09.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.09.1939, Qupperneq 1
ALÞÍÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1939 UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN 211. TÖLUBLAÐ nú nlskUBnarlaesar leftárásir árásir á ófífliirtar , -»- ¥Hrn Pélverja skal brotin á bak aftur með öllum imoðuluni, sem völ er á, seglr i yflrlýsingu hans ir ráHerrar i lnilifs taafa sagt af sér •..—..........- Sfelitek® démsaiaálffiráðherra og Flsker samgllsigaiitálaráðlierra. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. Hp VÉIR ráSherrar í ráðu- neyti Staunings báðust lausnar í gæ r. Voru það Steincke dómsmálaráðherra og Fisker samgöngumála- ráðherra. Fisker hefir um lengri tíma verið he.ilsuveill og leggur nið- ur ráðherradóm af þeirri á- stæðu. K. K. Steincke hefir sætt mifelum árásum pólitískra and- stæðinga, og hafði hann höfðað mörg meiðyrðamál gegn þeim. Hann viidi hins vegar, vegna hins breytta ástands í heimin- um, ekki setja sig upp á móti því, að þessi mál yrðu látin niður falla, en var þó óánægður yfir því, að dómstólarnir fengu ekki tækifæri til að hreinsa hann af áburði andstæðinga hans. Steincke var dómsmálaráð- herra í fyrsta ráðuneyti Staun- ings, en í öðru ráðuneyti hans varð hann félagsmálaráðherra, og átti hann langmesian þátt- inn í hinum stórkostlegu um- bótum, sem gerðar voru á al- þýðutryggingalögunum dönsku eftir 1933. í bréfum, sem farið hafa á miili Staunings og Steincke og birzt hafa í dönskum blöðum, kemur sú ástæða fram fyrir afsögn Steincke, sem skýrt er frá hér að framan. Enn hafa nýir ráðherrar í stað Steincke og Fisker ekki verið útnefndir, en búizt er við, að Svend Unmack Larsen verði dómsmálaráðherra og Axel Sörensen 1 samgöngumálaráð- herra. * Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. 'jp ILKYNNING var gefin út í gær í aðalbækistöð Hitlers STEINCKE. austurvígstöðvunum, sem sýnir, hvílíkri heipt þýzka stjórnin hefir fyllzt yfir þeirri óvæntu mótspyrnu, sem þýzki herinn hefir mætt á Póllandi. í tilkynningunni segir, að héðan í fró muni Þjóðverj^ ar ekki hlífast við því að gera loftárásir og stórskotaliðs- árásir á óvíggirtar borgir á Póllandi og yfirleitt engin meðul, sem þeir hafa yfir að ráða, láta ónotuð til þess að færa Pólverjum heim isannmn um það, að öll vörn af þeirra hálfu sé árangurslaus. Tilkynningin endar á því að segja, að pólska stjórnin geti kennt sér sjálfri um hörmungar þjóðar sinnar. Þessi boðskapur Hitlers er réttlættur með því, að pólska stjórnin hafi hvatt almenning til þess að taka þátt í vörn lands- ins gegn innrás þýzka hersins, og þar sem sú hvatning hafi borið þann árangur, að almenningur hafi víða tekið þátt í að verja borgir, eins og t. d. Varsjá, hafi þær þar með verið gerðar að ófriðarsvæði og Þjóðverjum beri því engin skylda til þess að hlífa þeim við loftárásum og stórskotaliðsárásum, jafnvel þótt um óvíggirtar borgir sé að ræða. Lord Halifax, utanríkismálaráðherra Breta, sagði í svari við fyrirspurn um þessa tilkynningu Hitlers í efri málstofu enska þingsins seinnipartinn í gær, að brezka stjórnin áskildi sér rétt til þess að gera hverjar þær gagnráðstafanir, sem hún teldi nanðsynlegar, ef Þjóðverjar tækju upp sjlíkar bardaga- aðferðir á Póllandi. Pólska sendisveitarskrifstof- an í London bendir á, að Þjóð- Loftvarnir í Varsjá: Reynt er að hylja stóra borgarhluta í reyk, til að erfiðara sé að sjá þá úr árásarflugvélum Þjóð- verja, Brúarf oss varð ekki fyrlr neinum töfum. ..•-....— Hann kemur hingað í kvöld, fulifermd- ur af matvælum og nieð 90 farþega. Skilabald minna en nndan- farið vegna kolasprnaðar? Ráðgert er, að kennsla falli niður um miðjan vetur í sumum skólum, en byrji mánuði seinna en venjulega í öðrum. Unmack Larsen er 46 ára gam all. Hann var lögreglufulltrúi við lögregluréttinn 1 Aarhus — frá 1926 var hann dómari við þann rétt, frá því í ágúst s.l. lögreglustjóri í Lemvig. Frá 1933—1937 var hann einn af fulltrúum Alþýðuílokksins í bæjarstjórn Aarhus. Axel Sörensen er 57 ára gam- all. Iiann hefir verið borgar- stjóri í Horsens síðan 1918. Hann gerðist blaðamaður korn- ungur og hefir starfað við ýms ílokksblöð. FRÆÐSLUMÁLA- S T J Ó R I hefir und- anfarna daga átt tal við for- stöðumenn gagnfræðaskóla, menntaskóla og háskólans um möguleika á því að stytta skólahald í vetur til þess að spara kol. Átti Alþýðublaðið í morgun tal við fræðslumálastjóra og sagði hann, að mál þetta væri ekki til lykta leitt ennþá, en yrði það innan örfárra daga. Hafði verið um það rætt að stytta skólahaldið um mánuð. Kennsla verður sennilega lát- in byrja á venjulegum tíma í gagnfræðaskólunum, en jóla- leyfið lengt um mánuð og nær þá út allan janúarmánuð. Mun þannig' nást hagkvæmastur kolasparnaður yfir mesta kuldatíma ársins. Öðruvísi hagar til um menntaskólana. í Menntaskól- anum á Akureyri er heimavist, og verður að hita hana strax og nemendur koma í skólann. Það mun reynast ógerningur að senda nemendur heim um miðj- an vetur, og verður því það til tekið, ef stytting skólahaldsins kemur til framkvæmda, að byrja kennslu 1 menntaskólun- um báðum mánuði seinna en venjulega. í háskólanum fellur jafnan kennsla niður um miðjan vetur um tíma, milli háskólamissira. Reynt verður einnig að stytta skólatíma háskólans. Ekki hefir ennþá verið rætt um, hvaða tilhögun verður höfð um barnaskólana, en búast má við, að þar verði skólatími einnig styttur og enn fremur annarra skóla, svo sem Iðnskól- ans, Verzlunarskólans, Stýri- mannaskólans o. s. frv. Tónlistarskólinn verður settur á morgun kl. 6 \e. h. í Þjóðleikhúsinu. Allir nem- endur era beðnir að mæta stund- víslega. verjar voru farnir að gera loft- árásir á óvíggirtar borgir, áð- ur en Bretland og Frakkland sögðu Þýzkalandi stríð á hend- ur. Yfirlýsing pólsku sendi- sveitarinnar er svar við til- kynningunni frá aðalbækistöð þýzka hersins í Póllandi, þess efnis, að þýzkum flugmönnum hafi verið skipað að gera loftá- rásir á óvíggirtar borgir héðan í frá. í tilkynningu sendisveitar- innar segir einnig, að undan- farna tvo sólarhringa hafi Þjóðverjar gert loftárásir á borgir langt frá bardagasvæð- inu. Segir sendisveitin, að í þessum loftárásum hafi farizt alls um 1500 manns, þar á meðal margt kvenna og barna. Loftirisir á heilsuhæli oo sjðkraflutniuoa. LONDON í morgun. FÚ. Frekari sannanir fyrir því, Frh. á 4. síðu. BRÚARFOSS kemur hingað til Reykjavíkur kL um 7 í kvöld. Alþýðublaðið hafði stutt samtal við Stefán Jóh. Stefáns- son félagsmálaráðherra, sem er með skipinu, um ferðina frá Kaupmannahöfn, kl. 10 í morg- un, en þá var skipið farið frá Vestmannaeyjum fyrir rúmum hálftíma. „Ferðalagið hefir gengið á- kjósanlega,“ sagði Stefán Jó- hann, „við sigldum gegn um tundurduflasvæðin, án þess að nokkuð bæri við, enda eru verð- ir alls staðar. Skipið hélt norð- ur með Noregsströndum innan skerja í sæmilegu veðri. Þar sáum við kafbát, sem sveimaði umhverfis skipið og athugaði það, enn fremur sveimuðu flug- vélar uppi yfir því, en þær flugu inn til Noregs og munu því hafa verið norskar. í fyrrinótt kom herskip að okkur og athugaði skipið, en það sigldi síðan burtu.“ — Er ekki fjöldi manna með skipinu? „Jú, miklu fleiri en rúm er fyrir. Skipið mun hafa ,,kojur“ fyrir 40 manns, en með því eru 90 manns. Með skipinu eru all- ir íslenzku knattspyrnumenn- irnir úr Val og Víkingi, sem fóru til Þýzkalands, nema farar- Bremen nndir itoisku íiagii ? Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í morgun. Hollenzkt blað skýrði frá því í gær, að þýzka hafskipið „Bre- men“ muni vera á leið til ítalíu undir ítölsku flaggi. Telur blaðið sig hafa upplýsingar um það, að ,,Bremen“ liafi haft með- ferðis ítölsk skipsskjöl, þegar skipið fór síðast frá Þýzkalandi, til þess að gefa skipt um þjóðerni í I rúmsjó, ef þörf gerðist. I Ljrra stððvuð tjðrum sinu Svo að segja allt fólk er ■ * l,l'“ “ oi fliið frá Saarbrueta. Látlausar orustur umhverfis borgina. stjóri þeirra, Gísli Sigurbjröns- son, hann varð eftir. Knatt- spyrnumennirnir eru allir í lestinni. Þá eru og með skipinu menn, sem ætluðu að dvelja í Englandi, en hættu við það og héldu heim með sama skipi og þeir komu með út,“ — Er skipið ekki hlaðið af vörum? ,,Jú, það er alveg hlaðið af matvörum frá Danmörku.“ PARÍS í gærkveldi. FÚ. TJ* RANSKI herinn hefir tekið sér stöðu bæði austan og vestan við Saar- briicken. Er borgin nú að heita má mannlaus orðin, og Saarhéraðið hefir verið ná- lega tæmt af mönnum. Fregnir, sem gengið hafa Frh. á 4. síðu. KHÖFN í morgun. FÚ. Dönsku kennararnir, sem fóru heimleðis frá íslandi með „Lyru“ á dögunum, skýra frá því í blöðum, að heimförin hafi orðið talsvert viðburðarík, en allt gengið slysalaust. „Lyra“ var fjórum sinnur* stöðvuð af enskum herskipum, og nokkru fyrir sunnan Þórshöfn flugu tvær enskar árásarflugvélar stundarkorn lágt yfir skipinu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.