Alþýðublaðið - 16.09.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.09.1939, Qupperneq 4
GAMLA BiÖ 'iSM 14 dagari Paradfs. Hrífandi fögar amerísk tal- og söngmynd með hljömlist eftir Liszt, Chopin, Grieg o. fl. Aðalhlutverkin leika hin nýja söngstjama Olympe Bradna, Lewis Stone og Gene Raymond. I. O. fi. T. ÞINGSTÚKUFUNDUR á moi^un kl. li/2. Útbreiðið Alþýðublaðið! VIÐTAL VÍÐ STEFAN JÓHANN Frh. af 3. síðu. möguleika fyrir innkaup á nauðsynjum til landsins? „Já, ásamt Sveini Björns- syni sendiherra, og sat ég síð- ustu dagana í sendiherraskrif- stofunni og ræddi þessi mál. Við höfum til þessa getað feng- ið þær nauðsynjar, sem Danir annars hafa, en þetta er í óvissu hvað framtíðina snertir, eins og annað á þessum tímum. — Hins vegar hefir ríkisstjórnin þetta til athugunar nú.“ Hjónaband. 1 dag vom gefin saman í hijóna band hjá lögmanni ungfrú Sig- ríður Guðmundsdóttir, Guðna- sonar gullsmiðs og Halldór Hall- dórsson mienntaskólakennari. 50 ára er í dag frú Sigríður Helga- dóttir í Verkamannaskýlinu. kvöld klukkan f Oddfellowhúsinu heldur Skipst jóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur í 9,30. Aðgöngumiðar verða seldir hjá gjaldkera félagsins, sími 1449, og í Oddfellowhúsinu frá klukkan 1 eftir hádegi í dag og við innganginn. Hjómsveit Aage Lorange. — Félagar Fjölmennið. Nefndin. Auglýsing um bélusetnlngur. Mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag þann 18., 19., 20. og 21. þ. m. fer fram opinber bólusetning í barnaskólum bæjarins, sem hér segir í Miðbæjarskólanum verður bólusett á mánudaginn. Kl. 10—HV2 f. h. skal færa þangað börn, sem heima eiga vestan Stýrimannastígs, Hrannarstígs og Hofsvallagötu. Kl. lx/2—3 e. h. börn af svæðinu frá þessum götum, austur að Lækjargötu og Tjörninni. Kl. 4—5x/2 e. h. börn, sem heima eiga á svæðinu austan Lækjargötu og Tjarnarinnar að Bergstaðastræti og Smiðjustíg, þar með talin þau börn, sem heima eiga báðum megin við þessar götur. Þriðjudaginn verður bólusett í barnaskólanum við Baugsveg í Skildinganesi kl. 5—6V2 e. h. og skal þangað færa börn, sem heima eiga fyrir sunnan loftskeytastöðina. Miðvikudaginn þ. 20. verður bólusett í Austurbæjar- barnaskólanum. Kl. 10—IIV2 f. h. skal færa þangað börn, sem heima eiga á svæðinu austan Bergstaðastrætis og Smiðjustígs (önnur en þau, sem við þær götur búa), að Frakkastíg og Njarðargötu, að þeim götum meðtöldum. Kl. lx/2—3 e. h. börn austan Frakkastígs og Njarðargötu, ofan Bergstaðastrætis austan Njarðargötu, að Barónsstíg. Kl. 4—5V2 e. h. börn, sem heima eiga austan Barónsstígs og austur að vegamótum Laugarnesvegar og Suðurlands- brautar og -Vatnsgeymi. Fimmtudaginn verður bólusett í barnaskólanum við Reykjaveg. Laugarnesskóla, kl. 5—6% e. h. og skal færa þangað öll börn, sem heima eiga austan síðastnefndra tak- marka. Skyldug til frumbólusetningar eru öll börn fullra tveggja ára, ef þau hafa ekki haft bólusótt eða verið bólu- sett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára, eða eru eldri, ef þau ekki, eftir að þau voru fullra 8 ára, hafa haft bólusótt eða verið bólu- sett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Bóluskoðun fer fram viku síðar, á sömu tímum dagsins. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 16. sept. 1939. MAGNÚS PÉTURSSON. NB. Klippið auglýsinguna úr þlaðinu til minnis. MATVÆLASKÖMMTUNIN. Frh. af 1. sí&u. Það er mjög nauðsynlegt, að menn komi með birgðaskýrslur sínar útfylltar, því að enginn tími er til að gera það um leið og afgreiðslan fer fram. Menn eiga að telja allar þær vörur fram, er þeir eiga, sem teknar eru fram á eyðublaðinu, hvað litlar sem þær eru. Nokkur brögð hafa orðið að því, að nokkrir einstaklingar og jafnvel heimili hafa ekki feng- ið birgðaeyðublöð. Eru þeir, sem ekki hafa fengið slík blöð, beðnir um að koma í barna- skólana á sérstakar upplýsinga- skrifstofur, sem þar eru, og fá þessar skýrslur þar. Eins geta þeir, sem eru í vafa um, hvern- ig þeir eiga að útfylla, fengið það gert þar, en þó eru menn beðnir um að gera það aðeins, ef þeir geta það ekki sjálfir. Svo lítur út sem afgreiðsla muni verða mjög mikil í dag. En þeir, sem ekki komast að í dag, fá afgreiðslu á morgun. í morgun þegar tíðindamaður Alþýðublaðsins heimsótti skól- ana, var allmargt af fólki að fá afgreiðslu, og fór hún mjög vel fram. Annars var um að litast í Miðbæjarskólanum eins og kosningadagur væri, enda .sagði gömul kona, sem kom: „Ég heiti Guðrún, hvar á ég að fara inn?“ En nú voru engir bílar, sem fluttu fólk á kjörstaðinn, og engir borðalagðir smalar með útréttar hendur, albúnir til hjálpar og leiðbeininga. HANNES A HORNINU Frh. af 2. sí&u. leyfilegt að starfrækja slíkar stöðvar, sem greinin fjallar um, á Norðurlöndum (Danmörku, Sví- þjóð, Noregi, Finnlandi) eða í lýðræðislöndum yfirleitt? Slíkar stöðvar er auðvitað bannað að starfrækja með öllu í einræðis- ríkjunum Þýzkalandi, Ítalíu, Rússlandi og Ungverjalandi eða er ekki svo? í margnefndri grein segir orðrétt: „Slíkar stöðvar sem þessar munu alls staðar vera bannaðar, a. m. k. á ófriðartím- um.........“ — Eru þessi orð frá brjósti blaðamanns, lögreglu eða I DA6 Næturlæknir er Katrín Thor- oddsen, Egilsgötu 12, sí-mi 4561. Næturvör&ur er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Islands. UTVARPIÐ: 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Galli-Cursi syngur. 20,30 Erindi A mörkum ófriðarins (Magnús Jónsson prófessor). 20,55 Hljóm- plötur: Lög eftir Ole Bull. 21,15 Otvarpstríóið leikur. 21,35 Hljóm- plötur: Kórlög. 21,50 Fréttaágrip. 21,55 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Á MORGUN. Helgidagslæknir er Grímur Magnússon, Hringbraut 202, simi 3974. Næturlæknir er Kjartan Ólafs- son, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Litla bílastöðin. OTVARPIÐ: 11,50 Hádegisútvarp. 19,30 Hljóm plötur: Létt lög. 19,50 Fréttir 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljóm- plötur: Lög eftir Rimsky-Korsa- kow. 20,30 Gamanþáttur. 20,50 Útvarpshljómsveitiin leikur (Ein- sö'ngur: Daníel Þorkelsson). 21,30 Kvæði kvöldsins. 21,35 Damslög. (21,50 Fréttaágrip). 24,00 Dag- skrárlok. ef til vill einhvers sérfræðings í þessum efnum?“ VIÐVÍKJANDI spurningum „Forvitins" skal ég taka þetta fram: Starfræksla smástöðva, eins og þeirra, sem hér um ræðir, er leyfð hér og víðast annars staðar, en aðeins þeim, sem sækja um leyfi til viðkomandi stjórnarvalda. Amatörum er einnig leyft það undir vissum kringumstæðum. Hér hefir slíkt verið leyft, m. a. amatörum, en þeir misbrúkuðu leyfin og tóku meðal annars upp á því að senda fram hjá loft- skeytastöðinni. Slíkt er auðvitað ekki leyfilegt. — Jú, alþjóðlegir amatörafélagsskapir í þessu efni eru til. Tllkynnlng M skðmmtunarskrifstofH rikisins. Þau iðnfyrirtæki, sem þurfa á skömmtunarvörum að halda til framleiðslu sinnar, í annað en hveitibrauð og rúg- brauð, og þurfa því leyfi skömmtunarskrifstofu ríkisins til innkaupa á þeim, skulu senda skömmtunarskrifstofunni um- sókn um það. Umsóknunum skal fylgja: 1. Skrá um birgðir af skömmtunarvörum 16. sept. 1939. 2. Skýrsla um árlega notkun á skömmtunarvörum, þannig: a) Fyrirtæki er greiða framleiðslutoll af vörum sínum, sendi vottorð tollstjóra eða tolleftirlitsmanns um notkunina samkvæmt framleiðslubókum. b) Önnur fyrirtæki sendi sundurliðaða skrá um fram- leiðslu sína, og efnisnotkun, og verða, ef þss er kraf- izt, að leggja fram innkaupsreikninga því til sönnun- ar að rétt sé skýrt frá. Reykjavík, 15. sept. 1939. „B*úarfoss“ er á þriðjudag 19. sept, kl. 12 i hádegí vestur og norður. Hinir vinsælu eldri dansar verÖa haldnir í Goodtemplarahúsinu í kvöld. Ef aö vanda lætur með aösóknina er rétt að tryggja sér miðia í rtíma í síma 3355. NYJA BIO Péstræoingjarnir M Golden Creek Spennandi, skemmtileg og Ævintýrarík amerlsk Cow- boy-mynd. AðalhlutverfeiÖ leikur af miklu fjöri mest dáða Cowboy-hetja nútím- ans DICK FORAN, ásamt undrahestinum Tony Aukamynd: Teiknimynd um Robin- son Cruzoe á eyjunni. Innilegustu þakkir til allra þeirra mörgu, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður, Ágústu K. Árnadóttur. Guðlaugur Þorbergsson, börn og tengdabörn. T I K L Ú U I m m c A I O C A í IOaó i bvðld kl. 10 Hliómsveit Hótel íslanðs. í miðnætti sýnir dansmærin Bðra Sigurjðssdéttir Ballet — Stepp og Wienar~vals Aðgöngumiðar seldir i IÐNÓ frá klukkan 4 eftir hád. í dag T l K L Ú U I m m c A 1 O c A Hraðferðlr Steindérs til Akureyrar um Akranes eru alla miðvikudaga og laugardaga. Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. Lfgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Stelndér - Síml 1580

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.