Alþýðublaðið - 25.09.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.09.1939, Blaðsíða 4
MANUDAGUR 25. SEPT. 1939 GAMLA B\Ú Undir Brooklyn-brúnni. Amerísk stórmynd frá skxiggahverfum New York borgar, og >er gerð eftir sakamálaleikrilinu „Win- terset" eftir Maxwell An- derson. — Aðalhlutverkin leika: Burgess Meredith, Margo og Edwardo Cianelli. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. SMAAUGLYIINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS DRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi 10. Sími 3094. I. O. G. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl .8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Frú Marta Indriðadóttir, leikkona: Upp- lestur. 3. Hr. ísleifur Jónsson, aðalgjaidkeri: Erindi. Útbreiðið Alþýðublaðið! Læriö ensku t-.T' &SBB2 Mm* hjá brezkum háskóla-kandidat. BERT JACK. Sími 3519. Sóleyjargötu 13. Heima daglega 1—3. Fyrip bðm Sjálfblekungar 1,75 Pennastokkar 0,75 Teiknibækur 0,50 Litakassar 0,45 Blýantsyddarar 1,00 Greiður 0,50 Speglar 0,50 Skæri 0,50 Smíðatól 0,75 Dátamót 2,25 Hálsfestar 1,00 Töskur 1,00 Saumakassar 1,00 Svippubönd 0,75 K. Einarssen & Bjðrnsson Bankastræti 11. Smábafnaskóli í austurbænum tekur til starfa 2. október. Upplýsingar í slma 1891, kl. 10—12 f .h. Kristin Björnsdóttír Mý bók. Dðmukápur- og Frakkar fallegt úrval. Kápur frá fyrra ári verða seldar með miklum afslætti Karlmannafðt-' og Frakkar allar stærðir. Drengjafðt seljast ódýrt. Klæðaverzlnn Andrésar Andréssonar b.f. Laugaveg 3. Siegmund Freud iátinn í útlegð. Mýtt Iff. „Ilmur skóga“ eftir GRETAR FELLS Bókin fjallar um hina háleitustu dulspeki Asíu, dulspek- ina, sem upptök sín á í skógunum austur þar, arfleifð hinna fornu einseíumanna. — Helztu lögmál mannrækt- ar eru opinberuð og skýrð. — Bók þessi, sem kostar 5 kr. í bandi og 4 kr. óbundin, er öruggur leiðarvisir til and- legrar og siðferðislegrar sjálfshjálpar. Fæst í bókabúðum. Andið að yður „ILMISKÓGAM Siegmund Freud. LONDON í gærkveldi. FÚ. PRÓFESSOR Siegmund Freud andaðist í nótt í London 83 ára að aldri. Hann var frægastur fyrir uppgötvanir sínar á svæðum sálvísindanna, einkum hinnar svonefndu sálgreiningar eða sálkönnunar (phsychoanalyse), sem hann er höfundur að. Starfaði hann blómaskeið ævi sinnar í Wien, en var nú útlagi. Hafði hann, sem er Gyðingur að ætt, orðið að flýja frá Wien, þegar Austurríki var innlimað í Þýzkaland. Fór hann þá til London og starfaði þar að rann- sóknum sínum til dauðadags. STÖÐVAÐ ÞRISVAR Frh. af 1. síðu. Skipið kom frá Bergen, og var það stöðvað þrisvar sinnum á leiðinni hingað af brezkum herskipum. Fyrsta skiptið var skipstjóri aðeins spurður að því, hvert hann væri að fara, og er hann hafði svarað því, fékk hann að halda leiðar sinn- ar. í bæði hin skiptin komu foringjar um borð og skoðuðu skipsskjölin. í síðasta skiptið er skipið var stöðvað var það statt skammt fyrir utan land- helgislínu okkar. TILBOÐ MUSSOLINIS. (Frh. af 1. síðu.) verið enn eitt dæmið um það agaleysi í alþjóðamálum, sem binda þurfi enda á og brezka þjóðin sé reiðubúin til að gera sitt ítrasta til að kveða niður. Hið raunverulega takmark brezku þjóðarinnar sé að varð- veita Evrópu frá hinni síyfir- vofandi ófriðarhættu. Loks segir, að þessi ákvörðun brezku þóðarinnar sé óhaggan- leg, hvað sem Rússar hafist að í Póllandi. Lögregluþj ónamir, sem dæmdir voru fyrir ólög- lega handtöku Karls Jónssonar læknis, hafa áfrýjað dómmum til hæstaréttar. 1 OSTAVIKAN heldur áfram i nokkra daga enn. Verðlð er eins og áður: 20 % kr. 1,30 pr. kg. 30 % ~ 1,70 - - 45 % — 2,20 — — Allar helztu matvörubúðir í Reykjavík og Hafnarfirði selja osta fyrir þetta verð í heilum stykkjum, en aðeins í nokkra daga ennþá. 3E n n I DAO Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: LitlaBíla stöðin. ÚTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfnegnir. 20,20 Hljómplötur: 'Göngulög. 20,30 Sumarþættir (Guðm. G. Hagalín prófessor). 20.50 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel). 20,10 Hljómplötur: a) Islenzkir kórar. b) 21,25 Kvartett í G-dúr, eftir Mozart. 21.50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Sækknn fargjalda með strætisvðgnnm. NeiriUntl bæjarrððs meö mæltur, en minnlMutl er á móti. STRÆTISVAGNAFÉLAGIÐ hefir skrifað póst- og símamálastjórninni bréf, þar sem það fer fram á, að það fái að hækka fargjöld fyrir full- orðna með strætisvögnum. Samkvæmt beiðninni á hver farmiði að hækka um 5 aura. Póst- og símamálastjórnin hefir sent bréf Strætisvagnafé- lagsins til bæjarráðs til um- sagnar. Segir í fundargerð bæjarráðs frá s.l. föstudegi, að samkvæmt þeim upplýsingum, sem félagið hafi gefið, sjái meirihluti bæj arráðs sér ekki fært að leggja á móti allri hækkun á fargjöld- um, ef póstmálastjórnin telji hækkunina óumflýjanlega. Jón Axel Pétursson, fulltrúi Alþýðuflokksins í bæjarráði, var andvígur allri hækkun á fargjöldum. Þegar Strætisvagnafélagið var stofnað, fékk það styrk úr bæjarsjóði, en Alþýðuflokkur- inn lagði til, að bærinn ræki sjálfur strætisvagnana. Strætis- vagnafélagið hefir að því er virðist alltaf verið í vandræð um. Ýmsir menn telja að nú, eftir að allir einkabílar hafa verið teknir úr notkun, þá muni tekjur strætisvagna fara mikið vaxandi. Virðist því óþarfi að hækka fargjöldin einmitt nú, þegar samkeppnin við strætisvagnana minnkar. BREZKI HERINN. (Frh. af 1. síðu.) Alls staðar er hermönnunum tekiö með miklum fög'nuði, börn in eyða deginum hjá þeim og standa við göturnar og bjóða ávexti hermönnum, sem framhjá fara. Nýtt tungumál er að mynd- ast, blendings-ensk-franska. Magnús Þorsteinsson járnsmiður frá Kolsholtshelli í Villingaholtshieppi, nú til heim- ílis á Bergþórugötu 10, er 82 ára í dag. Hann hefir dvalið þér í bænum í 24 ár. Um „sambandsmálið“ (spiritismann) flytur Gretar Fells fyrirlestur í kvöld á aðal- fundi Guðspekifélagsins. Fé lagsmenn mega bjóða með sér gestum. Útbreiðið Alþýðublaðið! Piano- og ðrgelbenslu veiti ég í vetur. Tek einnig börn á aldrinum 6—9 ára til léttrar kennslu í undirstöðuatriðum í tónlist — með söng, leikum o. fl. — fyrir hálft kennslugjald. GUNNAR SIGURGEIRSSON, Barónsstíg 43. Sími 2626. 80 ára er í dag Gísli Árnason gull- smiður til heimilis á Elliheim- ilinu. NÝJA Blð I þokunnar Fi'önsk stórmynd, ®r g®r- ist í hafnarbænum Le Havra og vakið hefir heimsathygli fyrir frábært iistgildi. — Aðalhlutverkin leika: Michele Morgan og Jean Gabin. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Engin skömmtun og enginn skortur er á mjólk, skyri, ostum og öðrum mjólkurafurðum, en svo sem kunnugt er, eru þetta einhverjar þær allra hollustu og nær- ingarríkustu fæðutegundir, sem vér íslendingar eigum völ á. Þetta ættu bæjarbúar og landsmenn í heild að hafa hug- fast, og þá jafnframt hitt, að hér er um að ræða íslenzkar fram- leiðsluvörur í þess orðs beztu merkingu, — en það eitt ætti að vera nægileg ástæða til þess, eins og nú er ástatt, að hv»r og einn yki stórlega neyzlu sína á þessum fæðutegundum og spar- aði í þess stað kaup á erlendum vörum eftir því sem frekast væri unnt. til fslenzkra iðnrekenda. fi tilefni af yfirvofandi verðsveiflsam á alls- konar varningi vill verðlagsnefnd hérmeð beina peirri áskorun tll allra íslenzkra iðn» rekenda, að peir hreytl ekki verði á fram« leiðsluvörnm sinnm til hækkunar, nema að hafa áður rökstutt pörfina til slikrar verð« hækknnar fyrir verðlagsnefnd, og fengið sampykki hennar til verðhreytingarlnnar. Verðlagsiaefnd. Tllkynnln til innflytjenda. Með skírskotun til augfiýsingar viðskSpta- málaráðuneytisins um heimild fyrir verð^ lagsnefnd til að set|a háinarksálagningu eða hámarksverð á kornvörur, nýlenduvörur, sítrónur, hreinlætisvörur og eldsneyti, vill verðlagsnefnd hérmeð, meðan ákvörðun hefur enn ekki verið tekin um nefnd verð- lagsákvæði, éska pess, að innffiytjendur pess ara vara heri undir nefudina allar verð- breytingar, sem valda verðhækkun á mark- aðnum miðað við undanfarin innkaup. Verðlagsiiefsid® Hraðferðir Steindérs til Akureyrar um Akranes eru alla miðvikudaga ©g laugardaga. Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðasföð Oddeyrar. Steindór - Sfmi 1580

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.