Alþýðublaðið - 29.09.1939, Blaðsíða 1
Bústaðaskipti.
Kaupendur blaðsins,
sem flytja, geri svo
vel og tilkynni bú-
staðaskiptin í dag eða
á morgun.
Símar: 4900 og 4906.
EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
KX. ÁRGANGUR
FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1939.
224. TÖLUBLAÐi
Kaupendur
Alþýðublaðsins, sem
hafa bústaðaskipti nú
um mánaðamótin>
geri svo vel og til~
kynni það í af-
greiðslu blaðsins.
Símar: 4900 og 4906.
Hitler-Dýzkaland og Sovét-Rú
nií frið eítir að Póllandi hefi;
Hóta hernaðarbandalagi gegn
Bretum on Frðkkum ef styri«
Udlnni verður haldið atram.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun.
"P YRSTI ÁRANGURINN af för Ribbentrops til Moskva er kominn í ljós. Er það til-
* kynning, sem gefin var út í Moskva um viðræður hans við Stalin og Molotov. —
Segir í tilkynningunni, að fullt samkomulag hafi náðst milli þýzku stjórnarinnar og
sovétstjórnarinnar um það, hvernig Póllandi skuli skipt, og telji þær eftir þetta enga á-
stæðu til þess, að stríðinu sé haldið áfram. Muni Þýzkaland og Sovét-Rússland, ásamt öðr-
um vinveittum ríkjum, gera sameiginlega tilraun til þess að binda enda á stríðið, og ef
það ekki tækizt, sé þar með sannáð, að England og Frakkland beri ein ábyrgðina á því.
Að endingu segir í tilkynningunni, að Þýzkaland og Sovét-Rússland muni taka það til
frekari íhugunar, hvað gera skuli, ef England og Frakkland neiti nú að semjja frið.
Þessi síðasti hluti yfirlýsingarinnar er úti um heim skoðaður sem hótun um það, að
Þýzkaland og Sovét-Rússland geri með sér hreint og beint hernaðarbanda-
lag — á móti Englandi og Frakklandi, ef ekki verður nú fallizt þegjandi og hljóða-
laust á skiptingu og innlimun Póllands.
Skðmmtnnar-
seðlarnir.
í»að skal tekið fram, að i
:; skömmtunarseðlarnir fyrir ;<
jj september gilda til 5. okt- ;!
óber.
Þetta er fólk beðið að i
\ athuga.
r###############################s)
Brezka hernaðarflo
vélin komin til
Englands.
von Ribbentrop og Stalin í Moskva fyrir mánuði síðan, þegar
Moskvasamningurinn var undirritaður.
Italfa var ekki með I
wiðræðunum í Moskva.
Fundahöld von Ribbentrops, Stalins og Molotovs héldu
áfram í gær og fram á kvöld, en búizt er við, að von Ribben-
trop haldi heimleiðis í dag.
Ekkert hefir frekar verið látið uppi um viðræðurnar,
en fullyrt er samkvæmt fregn frá London, að ítalía hafi
engan þátt átt í þeim.
Blöðin í Rómaborg virðast í vandræðum út af hinu nýja við-
horfi, sem er að skapazt, Þau varast að mæla með eða móti nokk-
urri þjóð og birta aðeins athugasemdir, sem komið hafa fram í
erlendum blöðum, en gera sjálf engar athugasemdir.
Líklegt þykir, að umræðurn-
ar hafi snúizt mjög mikið um
Pólland og Eystrasaltslöndin,
og að rætt hafi verið um stofn-
un pólsks smáríkis á milli
hinna fyrirhuguðu landamæra
Þýzkalands og Rússlands, en
Þjóðverjar eru nú sagðír því
mjög fylgjandi að slíkt smáríki
verði stofnað undir sameigin-
legri vernd Þýzkalands og Rúss-
Tands.
Sendiherra Rússa í London,
Maiski, afhenti Lord Halifax
svar rússnesku stjórnarinnar
við fyrirspurn Breta út af inn-
rás Rússa í Pólland.
Stjórnmálaritstjóri „Daily
Telegraph" skýrir frá því, að
svar Moskvastjórnarinnar hafi
verið það, a.ð hún gæti enga
skýringu gefið að svo stöddu.
Frakkar aðeins einn kíló-
metra írá Saarbrflcken.
PARÍS í morgun. FÚ.
Frá París er símað, að Frakk-
ar hafi unnið mikið á og fært
fram víglínu sína vestur af
Saarbriicken. Hafi þeir þannig
komizt nær ánni Saar og sums
staðar yfir á vestri árbakkann.
Fréttaritari „Dialy Telegraph"
skýrir frá því, að áin Saar
myndi hér vígisgröf fyrir fram-
an Siegfriedlínuna, en aðal-
virki hennar liggi töluvert aft-
ar. í Saarlouis er höll von Pa-
pens, sendiherra ÞjóSverja í
Tyrklandi, og liggur hún undir'
stöðugri skothríð úr fallbyssum
Frakka.
í fregn,,sem birt var síðdegis
í Genf frá hlutlausum fréttarit-
ara á vesturvígstöðvunum, seg-
ir að Þjóðverjar hafi nú alger-
lega yfirgefið Saarbrúcken og
Zweibrúcken, og að frámvarða-
lína Frakka sé nú aðeins rúnian
kílómetra frá Saarbrúsken.
Fréttaritari þessi segir, að
Þjóðverjar hafi um eina millj-
ón hermanna á vesturvígstöðv-
unum, og sé um helmingur
þeirra við landamæri Belgíu og
Luxemburg.
Þjéfafélagið hefir
nil verið handsamað
Fjórir menn, sem stiradað hafa innbrot
og pjófnaði hér í bænum i meira en ár.
Élstland hefur orðlð að
láta undan krðfum Rússa.
»
Tíu ára samningur, sem heiniilar Rúss-
um flotastöðvar bæði á Ösel og Dagð.
-------------------------------¦» -------.----------------
LONDON í morgun. FÚ.
TÍU ÁRA SÁTTMÁLI hefir verið gerður milli Sovét-
Rússlands og Eistlands. Hvort landið um sig lofar að
styðja hitt, ef á það er ráðizt, og ekki taka þátt í neinum
samtökum gegn hinu.
Rússar fá réttindi til þess að hafa flota- og flugstöðvar
á eyjunum ösel og Dagö, enda þótt eyjarnar verði eist-
lenzkar áfram, og einnig á Baltiski á norðvesturströndinni.
Þá leyfa Eistlendingar aukinn flutning á vörum yfir
land sitt.
í fregnum frá Helsingfors er
skýrt frá því, að rússnesk her-
skip séu á sveimi við strendur
Eistlands og leiti að kafbátum.
Hefir sjóherinn rússneski
vafalaust fengið fyrirskipanir í
þessa átt, er kunnugt varð, að
rússneska skipinu „Metalist"
hafði verið sökkt við Eistland í
gær.
Fregn frá Moskva hermir,
að annað rússneskt skip, „Pio-
neer", hafi orðið fyrir kafbáts-
árás á sömu slóðum. Skipinu
var rennt á land, en rússnesk
herskip björguðu áhöfninni.
Mýir vatnsleðnrskér kemu upp
um aðalmann p}ófafélagsins.
,--------------» ----------
VATNSLEÐURSSKÓR urðu til þess, að uppvíst varð
um eitthvert stórfelldasta og umfangsmesta þjófnað-
armál, sem hér hefir verið á döfinni um lengri tíma. Hefir
rannsóknarlögreglan tekið fasta fjóra menn, sem hún get-
ur sannað á að minnsta kosti 16 innbrot, og hafa þeir játað
sum þeirra.
Var nokkuð skýrt frá þessu *—
máli hér í blaðinu í gær.
Innbrotin hafa öll verið
framin á þessu ári og næstliðnu
ári. Enginn þessara manna hef-
ir áður orðið uppvís að þjófn-
aði. Þeir heita: Sigmundur Ey-
vindsson, Óðinsgötu 26, 25 ára
gamall, Sigurjóíni Sigurðsson,
Bergstaðastræti 50 A, 44 ára,
Skarphéðinn Jónsson, Njáls-
götu 29 B, 32 ára, og Jóhannes
Hannesson, Skeggjagötu 19, 29
ára. -
Verðmæti hins stolna nemur
þúsundum króna, og hefir það
fundizt í fórum þeirra félaga.
Þjófarnir hafa farið mjög var-
lega með feng sinn og ekki selt
nema lítið af honum.
Þýfið fannst, sumt á heimil-
um þjófanna, en sumt í skúr-
um, sem þeir höfðu umráð yfir.
Eru birgðirnar geysimiklar og
hefir lögreglan nú séð þeim
fyrir geymslu fyrst um sinn,
eða þangað til eigendur gefa
sig fram.
Innbrotin eru flest framin á
Frh. á 4. sífeu.
BREZKA útvarpið tilkýnnti
í gærkveldi, að hernaðar-
flugvélin, sem kom hingað til
lands, væri komin til London.
Sterkur grunur leikur á því,
að hin brezka hernaðarflugvél
hafi ítrekað hlutleysisbrot sitt
með því að fljúga yfir norð-
vesturströnd landsins eftir að
hún fór frá Báufarhöfn kl. 6 í
gærmorgun.
Laust eftir klukkan 8 í gær-
morgun sást til flugvélar inni
á ísafjarðardjúpi bæði frá ísa-
firði og af skipum þar fyrir
utan.
Um hádegi í gær sá hrepp-
stjórinn í Vatnsnesi á Húna-
flóa stóra sjofiagvél setjast á
sjóinn skammt fyrir utan Vatns
nes. Setti hreppstjórinn þeg-
ar út bát og ætlaði að róa út
að flugvélinni, en þá hóf hún
sig þegar í stað til flugs á ný
og stefndi til austurs.
Framhjá Raufarhöfn flaug
flugvél kl. 12,35 og það síðasta,
sem til flugvélar sást var frá
Fáskrúðsfirði, og stefndi hún
þaðan til hafs.
Hverflsstjörar
og trúnaðarmenn Alþýðuftokks
félags Rejikjavíkur. Pundur i
kvöld kl. 8V2 í, Alþýðuhúsinu við
Hverflsgötu, gen^ið inn frá Hverf
isgötu. Mörg áríoandi mál til um-
ræðu. Mætið allir.
Fargjðldin með strætisvðgnnnnm
eækka mn 500|0 á stjftztn leiAnm.
a---- »----------------------
Hækkunin var samþykkt af meirihluia
bæjarráðs og gengur i gildi á sunnud.
áfXLL fargjöld œeð strætis-
*^ vögnum Reykjavíkur
fyrir menn yfir 14 ára aldur
hækka frá sunnudgi 1. októ-
ber um 5 aura. ~- Þamiig
kostar nú 15 aúva að fara
styztu leið, 15 a'ira ferð kost-
ar 20 aura o. S. &"V- Innan
Hringbrautar nemiar hækk-
unin 50%.
Eins og áður heflf í.'erið skýrt
frá lá bréf um þétia efni frá
póst^ og síiriau?íl!asir|óra fyrir
bæjarráoi ný^ega vg, var í þvi
beiðni frá St'^isvi'^gamm h.f. um
að fá að fiasídía iwgjiöldin.
Mekihlutl bæjatrSBa var sam-
þykkur þfjssail ba?%ktHi, en Jón
Axel Péftirsson gnáddi atkvæði
gegin því. Rökstuddi. hann þá af-
stöðu sína með því, að nú eftir
að svo margar bifreiðar heföu
verið teknar úr notkun hlyti
ttotkun strætisvagna að aukast
mikið og þar með tekjur h.f.
Strætisvagnar.
AlþýÖublaðið hafði í jmpTgliín tal
af framkvæmdarstjóra h.f. Stræt-
isvagnar.
; Hann hélt því fram að félagið
hefði neytt allra ráða til þess
að komast hjá hækkun fargjald
anna, en með hækkandi kaup-
gjaldi undanfarin ár og vaxandi
dýrtíð hefði mjög þyngst undir
fæti fyrir félaginu. Þá sagði
framkvæmdarstjérinn, að á þessu
Frh. á 4- stöu.