Alþýðublaðið - 30.09.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 30. SEPT. 1939. GAMLA BfG Eldflngan. Framúrskarandi skemmti leg og spennandi amerísk söngmynd, er gerist á tímum Napóleons-styrjald anna. — Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla söng- kona Jeannette Mac Donald. Enn fremur leika: Allan Jones og Warren William. Börn fá ekki aðgang. SMÁAUGLÝ3IHGAR ALÞÝÐUBLAÐXIHS Geri við saumavélar, alls konar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. DRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi 10. Sími 3094. Lítið hús til sölu með góðum borgunarskilmálum. Upplýsing- ar í síma 5275. Mpning. Þau félög og klúbbar, sem halda dansleiki og vantar har- monikumúsík, hringi í síma 4652. Opið daglega frá kl. 8—6. FÉLAG HARMONIKULEIKARA, Reykjavík. Smábarnaskóli minn í Austurbænum tekur til starfa 2. október. Upplýsingar í síma 1891, kl. 10—12 f. h. KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR. -X-U, SMIPAUTGERÐ P,STr|TlZO Vélskipið Helgi hleður til Vestmannaeyja næstkomandi mánudag. Veiti, sem fyrr, tilsögn í tungumálum, G. Kr. Guð- mundsson, Mjóstr. 3, sími 4321. Ármenningar! (Svíþjóðarfarar). Myndirnar eru tilbúnar. Óskast sóttar: Mánudag 2. okt., þriðjudag 3. okt. eða miðvikudaginn 4. s.m. Ljósmyndastofa VIGN9S, Austurstræti 12. Útbreiðið Alþýðublaðið! Aðalfundur Glímufélagsins Ármann verður haldinn í Oddfellow- húsinu (niðri) mánudaginn 2. okt. kl. 8% síðd. Dagskrá samkv. félagslög- um. STJÓRNIN. Smábarna- skólinn byrjar 2. október. Börn mæti kl. 3—4 á Barónsstíg 65. JÓN ÞÓRÐARSON. Auglýsing um framkvæmd á 10. gr. reglugerðar frá 9. sept. 1939 um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum. Ráðuneytið hefir ákveðið, að rúgmjöl, sem selja má í slátur utan venjulegra skömmtunarseðla, skuli vera svo sem hér segir: 4 í dilkaslátur 2 kg. í slátur af fullorðnu fé 3 kg. í stórgripaslátur, sem matbúið er, 16 kg. Þetta er hér með gert almenningi kunnugt. Viðskiptamálaráðuneytið, 30. sept. 1939. EYSTEINN JÓNSSON. /Torfi Jóhannsson. Dansskóli Eilen Kid Stepp, Ballett. Bíildursgötu 6, sími 2473. Viðtalstími kl. 6-8. Islenzk nefnd til Þýzkalands. Tvær sefndir tara ntan ettir belflina. R ÍKISSTJÓRNIN hefir á- kveðið að senda nefnd þriggja manna til Þýzkalands. Á nefndin að hafa það hlutverk með höndum, að reyna að semja við Þjóðverja um viðskiptamál okkar. í nefndinni verða dr. Helgi P. Briem, Jóhann Þ. Jósefsson al- þingismaður og Óli Vilhjálms- son framkvæmdastjóri Sam- bands íslenzkra samvinnufé- laga í Kaupmannahöfn. Gert er ráð fyrir að þeir nefndarmannanna, sem hér eru, fari utan eftir helgina, en um sama leyti leggur nefndin, sem á að fara til London, af stað héðan. Siprðor Thoraren- sen Iðyreglupjðnn hefnr fenglð lansn frá starfi. SIGURÐUR THORAREN- SEN lögregluþjónn hefir fengið lausn frá starfi sínu. Eins og kunnugt er var hann einn af þeim lögregluþjónum, sem hafði gerzt brotlegur við agann í lögreglunni. Hann var og annar þeirra lögreglu- þjóna, sem var dæmdur út af máli Kárls Jónssonar læknis. En því máli hafa lögregluþjón- arnir að vísu áfrýjað til hæsta- réttar. . Nýr lögregluþjónn hefir ver- ið ráðinn í stað Sigurðar Thor- arensen, heitir hann Greipur Kristánsson og hefir um skeið gegnt lögregluþjónsstörfum í forföllum annarra. BREZKA FLUGVÉLIN. Frh. af 1. síðu. arhöfn until I have received official permission to do so from the Icelandic Government or its representatives. Barnes, captain of british flyingboat. Raufarhöfn, 26. Sept. 1939.“ í íslenzkri þýðingu: ,,Ég samþykki að fara ekki frá Raufarhöfn fyrr en ég hefi fengið opinbert leyfi íslenzku ríkisstjórnarinnar eða fulltrúa hennar til þess. 26. sept. 1939. Barnes, foringi brezku flugvél- arinnar á Raufarhöfn." TYRKIR. Frh. af 1. síðu. heimildum í Ankara er fullyrt, að viðræðurnar milli Rússa og Tyrkja tefli ekki í neina hættu skuldbindingum Tyrkja gagn- vart Bretlandi og Frakklandi. Frú Elin ólafsdóttir, Ránargötu 32 er 50 ára á morg- Un. I DAO Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími: 2474. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Steinöórs. OTVARPIÐ: 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 1945 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Rubinstein leikur á píanó. 20,30 Erindi: Upphitun og eldsneytispörf (Síeinpór Sigurðs- son mag.). 20,55 Otvarpstríóið leikur. 21,15 Hljómplötur: a) kór- lög- b) 21,30 Gamlir dansar. 21,50 Fréttaágrip. 21,55 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Á MORGUN. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. Nætun/arzla bifreiða: Hekla. OTVARPIÐ: 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns- son). 12,15 Hádegisútvarp, 15,30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms lög. 19,10 Veðurfregnir. 1950 Fréttir. 20,15 Upplestur: Sögu- kafli (Halldór Kiljan Laxness rit- höfundur). 20,40 Otvarpshljóm- sveitin leikur alpýðulög (Ein- söngur Daníel Þorkelsson). 21,15 Hljómplötur: Píanólög (railow- sky). 21,30 Kvæði kvöldsins. 21,50 Fréttaágrip. 23,00 Dagsskrár lok. MESSUR Á MORGUN. 1 dómkirkjunni kl. 11 séra B. Jónsson, kl- 2 Barnaguðspjónusta (sr. Fr. Hallgrímsson), kl .5 séra Friðrik Hallgrímsson (æskulýðs- guðpjónusta). í Aðventkirkjunni sunnudaginn 1. október kl. 8,30 síðd. Efni: Æði nútímans og framtíðarhorf- urnar. Hvert stefnir? Allir vel- komnir. — O. J. Olsen. ! Laugarnesskola kl. 2, cand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason. Barnaguðspjónusta kl. 10. I frikirkjunni í HafnarfirÖi kl. 2, séra Jón Auðuns. Landakol. Lágmessa kl. 6V2, hámessa kl. 9, kvöldguðpjónusta með prédikun kl. 6 síðd. Banstkeppoi meist- iiraflokkanna. Á morgun hefst-haustkeppni meistaraflokkanna í knatt- spyrnu. Verða þetta aðeins þrír leikir, þannig að það félag, sem tapar leik, gengur úr. Á morg- un kl. 2 keppa K. R. og Vík- ingur. Keppt verður um nýjan bikar, sem Víkingur hefir gefið (W altersbikarinn). Karlakór Reykavíkur syngur á undan leiknum og milli hálf- leikja. Nýstárleg skemmtun verður haldin að Hótel Borg í kvöld. Skemmta par einhverjir beztu skemmtikraftar bæjarins peir Brynjólfur Jóhannesson, Al- freð Andrésson, Bára Sigurjóns- dóttir og yngsta tónskáld bæjar- ins Sigfús Halldórsson. Verður dansað fram til kl. 4- mm I.S-.L LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. BRIMHLJÓÐ sjónleikur í 4 þáttum eftir Loft Guðmundsson, Frumsýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. 65 ára cr í dag Magnús Einarsson verkamaður, Kárasííg 6. Magnús er einn af stofnendum Dagsbrún ar og mjög ötull og ákveðinn al pýðuf 1 okksmaður. PJÝiA BIÖ til Iieíjudáða Amerísk kvikmynd frá Col- umbia film. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi skopleikari Joe E. Brown, ásamt iune Travis og Man Mountain Bean heimsmeistari í frjálsri glímu. Aukamynd: Þegar skyldan kallar. Amerísk skopmynd leikin af Andy Clyde. SKEMMTIKLÚBBURINN REYKVÍKINGUR. í kvöld í Iðnó. Hin ágæta HLJÓMSVEIT HÓTEL ÍSLANDS Aðgöngumiðar í Iðnó frá klukkan 6 í kvöld. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. LEIKUR. Sími 3191. Slél ælii byrjar nú um mánaðamótin. Legg mikla áherzlu á íslenzku, ensku, hraðritun og reikning. Erm er ekki alveg fullskip- að og geta aðeins fáir nemendur komizt að. Leitið upp- lýsinga. HELGI TRYGGVASON, Hringbraut 171. Sími 3703. Þýzkunámskeið á vegum félagsins mun hefjast í byrj- -m októbermánaðar. Dr. Gerd Will, sendikennari við Há- skólann, annast kennsluna. Námskeiðið verður 20 tímar og kostar kr. 20,00. Væntanlegir nemendur gefi sig fram við kennarann í síma 5122, kl. 12—1 og 7—8 daglega. Rafma av sem hafa bústaðaskipti og hafa haft raforku samkvæmt heimilistaxta Rafmagnsveitunnar, með eða án ábyrgðar, eru áminntir um að fá taxta sinn skrásettan fyrir hina nýju íbúð. — Einnig verða þeir, sem. flytja í íbúð, þar sem ver- ið hefir heimilistaxti, að sækja um þann taxta, ef þeir vilja verða hans aðnjótandi. Sé þessa ekki gætt, verður raforkan reiknuð með venjulegu Ijósaverði. MmimmlU ReyfelaííiiL 1C.1I.II. Hausfmótið. (Walterskeppnin). Méistaraflokkur. K.R. 09 Vikmour keppa á morgnn kl. 2. ">™»S A undan leiknum og í hléinu syngur Karlakór Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.