Alþýðublaðið - 09.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 9. OKT. 1939. mm GAMLA BIO Ólynpinleikaralr 1936 Hin heimsfræga kvikmynd Leni Riefenstahl. Fyrri hlutinn: „Hátíð þjóðanna“ sýndur í kvöld. 0 Fnndnr i Kvennadeiid slysavarnafélagsins i lafnarfirði annað'*' kvöid kl. 8V2 á Hótel Bjöminn. Rætt um bazar og fleira. STJÓRNIN. Rúgmjöl Sítrónur, Saltfiskur, Harðfiskur, Riklingur, Smjör, Ostar, Egg. BEEKKA Símar 1678 og 2148. Fjarnarbúðm. — Simi 3fT0. Kennsla i björgunarsundi, sem fer fram á vegum Sund- hallarinnar, byrja'ði í morgun. fi kvðld kl. 10. Tvð ný danslög eftir H. Rasmus. Sungin af Kristjáni Kristjánsyni. í. s. í. S. R. R. I Sundmeistar amótlð heldur áfram annah kvöld I Sundhöllinni klukkan verða seldir par i dag og á morgun. SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR. HlkyDDing Frá og meö deginum í dag', verður verð á kolum hjá undirrrituðum kolaverzlunum kr. 77,00 pr. tonn. Orsök nefndrar hækkunar á útsöluverði kola, er að sjá í orðsendingu frá Verðlagsnefnd, í þessu blaði. Reykjavík, 9. október 1939. H.f. Kol & Salt S.f. Kolasalan. Kolaverzl. Sigurðar Ólafssonar. Kolaverzl. Ólafs Ólafssonar. Kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. SJOMANNASAMNINGUR- INN. Frh. af 1. síðu. króna mánaðarkaup og káetu- og messudrengja við fastakaup þeirra og er á hinu meira áhættusvæði 300% og á hinu minna áhættu- svæði 150%. 6. gr: Áhættuþóknun greiðist skipverja meðan hann er í þjón- ustu útgerðar, hvort heldur hann er lögskráður eða farþegi á leið til eða frá skipi. — Skipstjón af völd- um ófriðar telst falla undir ákvæði 41. gr. Sjómannalaganna. 7. gr: Ef Ítalía gerist ófriðarað- ili, telst allt Miðjarðarhaf hið meira áhættusvæði að undantekn- um spönskum höfnum. Sama gild- ir fyrir Eystrasalt norðan Falster- bo—Memel, ef Rússland gerist ó- friðaraðili gagnvart Vesturveldun- um. 8. gr. Þegar skip siglir úr einu áhættusvæði á annað, gildir hærri áhættuþóknunin allan sólarhring- inn. Ákvæði samnings þessa um á- hættusvæði og áhættuþóknun skulu gilda frá og með 6. septem- ber 1939, en önnur ákvæði hans frá undirskriftardegi. 9. gr: Til viðbótar hinni lög- boðnu tryggingu hjá Tryggingar- stofnun ríkisins skulu útgerðar- félögin tryggja skipverja sérstakri stríðstryggingu fyrir örorku og dauða. Áhöfn skal sríðstryggja á þeim skipum, sem eru stríðstryggð. Örorkubætur ef um fulla örorku er að ræða skulu eigi vera lægri en kr. 22 000,00 samkvæmt hinni sérstöku stríðstryggingu og hlut- fallslega fyrir skerða örorku. Örorkubætur mega greiðast sem lífeyrir. Lægstu dánarbætur skulu vera kr. 12 000,00, til ekkju með eitt barn kr. 17 000,00, og til ekkju með tvö börn eða fleiri kr. 21 000. Þó skal þessi sérstaka stríðstrygg- ing á yfirmönnum ekki fara niður úr kr. 18 000,00. Fjölskylduástæður manna í byrjun ferða skulu lagðar til grundvallar fyrir tryggingunum. 10. gr: Skipaútgerðarfélögin saman annars vegar og stéttarfé- lögin saman hins vegar geta sagt upp samningi þessum með 30 daga fyrirvara. Reykjavík. 7. október 1939. Sjómannafélag Reykjavíkur. Sigurjón Á. Ólafsson (sign.) Vélstjórafélag íslands. Þst. Árnason (sign.) Stýrimannafélag íslands. Jón Axel Pétursson -sign.) Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands. Janus Halldórsson (sign.) F. h. Félags ísl. loftskeytam. Geir Ólafsson (sign.) H.f. Eimskipafélag íslands. G. Vilhjálmsson (sign.) F. h. Skipaútgerð rikisins. Pálmi Loftsson (sign.) F. Eimskipafélag Reykjavíkur h/f. Theódór Jakobsson (sign.) F. h. Útgerðarfélag KÉA h/f. R. Sigurðsson (sign.) skv. umb. Eimskipafélagið ísafold h/f. G. Guðjónsson (sign.) SKIPAUTC2EKÐ KIMIS ■ Pð Vi Vélskipið Heloí hleður til VestmannaeYja n. k. fimmtudag. Tekur einnig farþega. Vélbátir til söSo. Upplýsinigar gefur Elías Halldórsson, Fiskveiða- sjóði Islands. Stúlka óskast á Hótel Akur- eyri til að ganga um beina í veitingasalnum. Upplýsingar í síma 2937 eÖa 3639- I DA6 Næturfæknir er í nótt Kristján Grímssson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Hekla, Lækjargötu 2, sími 1515. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Valsar. 20.30 Um daginn og veginn (öl- afur Friðriksson f. ritstj.). 20.50 Hijiómplötur: a) Norrænir söngvarar. b) 21,05- Lög úr ópe:um- c) 21,20 Píaniósónata í A- dúr, Op. 2, eftir Beethoven. 21.50 Fréttir. FRÚ RIGMOR HANSSON. Frh. af 2. síðu. reglum og einnig að kenna. Ég þoldi það ekki vegna heilsunnar og varð að hætta öllum dansi í nokkur ár. í fyrra hafði ég svo dansskóla, sem mikið var sóttur, og eins í vetur hefi ég ákveðið að kenna. Hins vegar koma fyrir stundir, þgar ég er ein, er ég dansa fyrir sjálfa mig — og þá gleymi ég öllu öðru.“ — Hvers konar dansa þykir yð- ur vænst um? ,,Ég veit ekki, ég hefi sérstakt yndi af spönskum dönsum, það er líkast til af því að langamma mín var spönsk — í móðurætt, faðir minn var alíslenzkur og það er ég vitanlega af lífi og sál. — Ég hefi samið nokkra balletta, eða listdansleiki, einn þeirra hefir verið sýndur hér á leiksviði. Þessi ballett fékk betri dóma en ég hafði þorað að vona.“ — Hverjir eru nú helztu dans- arnir? „Það eru „Par Parade“, „Booms a Daisy“ og svo allra nýjasti dans- inn: „AU chains walk“. í vetur mun ég leggja aðaláherzluna á að kenna samkvæmisdansa, en einnig balletta og stepp.“ Svo vinsæll danskennari er frú Rigmor, að nemendahópur hennar mun vaxa mjög á þeim vetri, sem er að byrja. ELLEN KID: KÓREÓfiRIFÍSK SÝNINQ í lðnó, annað kvöld k). 9 Vlð hljóðfærið: Cnrl Billich. Aðeins einu sinni! Aðgöngumiðar á kr. 1,50 2,50 og 3,00 í Iðnó, í dag kl. 4-7 á morgun frá kl. 1 1. O. G. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Ann- að kvöld kl. 8V2 e. h. opn- ar stúkan 6- samkomu Bind- indismálavikunnar. Að sam- komunni lokinni hest venjuleg- úr fundur. Dagskrá: I. Inntaka nýrra félag-a. II. Ræða: Pétur Zophoniass-on. III. Upplestur: Guðmundur Gunnlaugsson. 'ST. VIKINGUR nr. 104. Fundur i kvöld. Inntaka nvrra félaga. Hagnefndaratriöi: Erindi: Krist inn Eirikssoin. Upplestur Jó- hanna Eiríksdóttir. Fjölsækið Mundvísleiga. Æ.t. M.s. Dronnini Alexandrine hleður væntanlega í Kaup- mannahöfn næstk. fimtu- dag og föstudag. Skisaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025 NÝiA BIO Mndagar Amerísik tal- og söngva- mynd frá Univeirsal Film, um æsikugleði og æskuþrá. Aðalhlutverið leikur og syngur hin óviðjafnlega DEANNE DURBIN. Aðrir leikarar eru: Melvyn Douglas, Jackie Cooper 0. fl. La DRENGJAFÖT. Klseðið drenginn smekklegum fötuna frá Sparta, Laugavegi 19. Sími 3094. Útbreiðið Alþýðublaðið! Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðfinnu Sæmundsdóttur, fer fram þriðjudaginn 10. þ. m. kl. IV2 frá heimili hennar, Urð- arstíg 7 A. Börn og tengdabörn. Ástkær móðir okkar, Marene J. Sigurbjörnsson, andaðist í gær að hteimili sínu, Freyjugötu 25 C. Börn hinnar látnu. TUkyn bústaðaskipii. Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokks- muni sína brunatryggða, eða eru líftryggðir hjá oss, eru hér með áminntir að tilkynna oss bústaðaskipti sín nú pegar. »49 Sjdvátryqqi Eimskip aq íslands? Sími: 1700 Brunadeildin 3. hæð. Líitryggingardeildin 2. hæð Bb Aðv I Húseigendur og húsráðendur í Reykjavík eru alvarlega aðvaraðir um að tilkynna Manntalsskrifstofu bæjarins, Pósthússtræti 7, eða Lögregluvarðstofunni, pegar í stað, ef fólk hefur flutt úr húsum þeirra eða í f pau nú um mánaðamótin. Vanræksla varðar sektum. Borgarstlórínn í Reybjavík. f. I dag ern síðustu íorvöð að endurnvia. flappdrættið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.