Alþýðublaðið - 17.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKT. 1939. GAMLA BIO 193 Síðari hlutinn: „líátíð fegurðarinnar“ sýndur í kvöld. Þar sést m, a. úrslitakeppni í: tugbraut, kiiattspyriiu, kappsiglingu- og róðri, hnefaleik, sundi og dýfingum. Hafnfiröingar! Sauma í húsum. Fiíöa Elíasdóttir, NorSurbraUt 19. I. ©. ©. T. ST. EININGIN 11 r. 14 heldur fund mi'ðvikudag 18- okt. kl. 8 e. h. stundvíslega. Inníaka. Innsækjendur mæti fyrir kl -8. Að fundi loknum, kl. 9 stund- vísloga, hefst skemrntu'n bræðra kvöldsins. Skemmtiatriði verða I. Danssýning: Sif Þórs- II. Upplestur: Helgi Helgason. III. Einsöngur: Kjartan Sigurjóns- son. IV. Söngur með strengja- hljóðfæra undirleik. V. Dans. ÍÞAKA- Skemmtifundinum frest- að. Vanalegur fundur í kvöld. Erindi. Upplestur. SUMARSTARF — VETRAR- STARF Frh. af 2. síðu. Á fyrsta félagsfundi í októ- ber á félagsstjórn að leggja fram sína áætlun og tillögur um vetrarstarfið, og fyrir þann tíma á hún að hafa leitað til áhugasömustu og virkustu fé- laganna um álit þeirra og á- hugamál. Með línum þessum er ekki ætlunin að segja fyrir um hvern ig haga skuli vetrarstarfi 1 ein- stökum atriðum, en það hentar ekki í blaðagreinum, en hitt vill Alþýðuæskan leggja áherzlu á við félögin, að þau athugi gaum- gæfilega um að halda uppi fræðslustarfi eftir megni og starfrækja áhugahópa svo sem frekast er kostur. Því má aldrei gleyma, að fræðsla og aftur fræðsla, er sá þáttur starfsins, sem félögin eiga að leggja megináherzlu á. Heimskan og þekkingarskort- urinn er bezti jarðvegur aftur- halds og þröngsýni, einræðis og ofstækis, þess vegna eiga öll samtök æskunnar að berjast fyrir upplýsinga- og fræðslu- starfi. Mönnuð alþýða mun bera sigur úr býtum í baráttunni fyrir brauði, frelsi og friði, — því að mennt er máttur! Silfurbrúökaup. Tuttugu og fimm ára hjúskap- arafmæli eiga í dag þau hjónin Halldóra Jónsdóttir og Eggert Kr. Jóhannesson, Grettisgötu 64. Horfurnar taldar m|ðg alvarlegar á Flnnlandi. Þó ekki talið vonlaust um samkomulag. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.höfn í morgun. OINNSKA STJÓRNIN lætur enn ekkert uppi um það, hvaða kröfur sov- étstjórnin liafi sett fram við Paasikivi, sendimann henn- ar til Moskva. En einn af talsmönnum hennar lýsti því yfir í Helsingfors í gær, að vonir væru um friðsam- lega lausn ágreiningsmál- anna, enda þótt þau væru al- varleg. Ýmislegt þykir þó benda til þess, að Finnar séu ekki bjart- sýnir á samkomulagsmögu- leika. Þannig voru í gær fyrir- mæli um almennan brottflutn ing fólks úr Helsinjgfors fest upp í hverju húsi í borginni. Segir þó í auglýsingunni, að á- kvörðun um slíkan brottflutn- ing hafi ekki verið tekin, en rétt þyki að fólkið fái að kynna sér fyrirmælin, til þess að það viti, hvað það á að gera, ef til komi. Svfar vígbðast. LONDON í morgun. FÚ. Svíar ætla að smíða 4 nýja tundurspilla og 24 skip útbúin til að leggja tundurdufl og slæða. Flugherinn verður auk- inn mjög á næsta ári og er ráð- gert að varið verði fjárupphæð til þessara auknu landvarna sem svarar til 750.00 stpd. ÞjHkðfilBiiafBBVBrino í Stokkhélmi á morgnn. OSLO í dag. FB. Hálion Noregskonungur leggur af stað í dag á fund þann í Stokkhólmi, sem Gústav Svía- konungur boÖaði til. Hefst fund- Uiriinn á morgun. Hákon konungur og Kristján X., konungur Islands og Danmerkur, koma, ásamt ut- anrííkismálaráöherrum sínum, til Stokkhólms kl. 9,50 í fyrramálið. Finnlandsforseti og utanriikis- málaráðherra Finnlands koma um sama leyti loftlei'öis frá Helsing- fors. Þjóöhöfðingjarnir og utanríkis- máiará'ðherrarnir búa meðan á fundmum stendur í konungshöll- inni í Stokkhólmi. Gustav konungur byrjar við- ræðurnar við gesti sína árdegis á fimmtudag. Á hádegi sitja kon- ungar Noregs og Danmerkur og Kallio Finnlandsforseti hádegis- verðarboð með Svíakonungi og fjolskyldu hans, en utanríkismála- láðherrarnir sitja hádegisverðar- toð sænska utanríkismálaráðherr- ans. Frekari viðræður fara fram síðdegis á morgun (miðvikudag) og árdegis á fimmtudag. Annað kvöld hefir Gustav konunigur miðdegisverðarboð inui fyrir alla þátttakendur í viðræðunum. KAFBÁTSÁRÁS Á „REPULSE“? Frh. af 1. síðu. lega til baka og segir „Repulse“ ekki hafa orðið fyrir nokkurri árás yfirleitt. Bendir flotamálaráðuneytið á það, að Þjóðverjar hafi hvað eftir annað komið með slíkar fréttir, svo sem þegar þeir sögð- ust hafa sökkt brezka flugvéla- móðurskipinu „Arch Royal,“ sem amerískur flotamálasér- fræðingur skoðaði skömmu síð- ar og staðfesti að ekki hefði orðið fyrir neinum skemmd- um. Telja Bretar slíkan frétta- burð ekkert annað en ómerki- legar tilraunir til þess að blekkja þýzku þjóðina og telja í hana kjark. I DAG Yfirlýsing. i 1 ’ i Alþýðublaðinu hefir borizt eftirfarandi yfirlýsing með vin- samlegri beiðni um birtingu hennar: „Að gefnu tilefni teljum við undirritaðir rétt að lýsa því yf- ir, að við höfðum hlustað á lest- ur Hjartar Halldórssonar rit- höfundar áður en ákveðið var að láta hann gegna þularstarfi til reynslu í nokkrar vikur. Eftir próflestri hans að dæma þóttumst við, og sömu- leiðis útvarpsstjóri, þess full- vissir, að hann væri líklegur til þess að reynast vel hæfur þul- ur, auk þess sem hann að mús- íkþekkingu og málakunnáttu stendur miklu framar heldur en flestir þeir, karlar og konur, sem hingað til hafa gegnt þul- arstörfum við útvarpið. Við teljum að engin reynsla hafi ennþá fengizt fyrir hæfni Hjartar Halldórssonar í þular- starfinu, þar sem hann var haldinn af slæmu kvefi þá daga, sem hann gegndi því, og hefir síðan legið rúmfastur, að læknisráði. Að endingu leyfum við okkur að láta í ljós undrun okkar yfir þeirri hvatvísi, sem komið hefir fram gegn H. H. vegna frammi- stöðu hans í þularstarfinu. Reykjavík, 16. október 1939. Páll ísólfsson. Jón Eyþórsson.“ ELDSVOÐI í EYJAFIRÐI Frh. af 1. síðu. að kviknað hafi frá lampaljósi. Ingibjörg Sveinbjarnardóttir í Ystagerði vakti þessa nótt yfir sjúkum manni. Henni varð litið út kl. 5 um morguninn og sá þá eldinn í Miðgerði. Fólk þar á bænum var í svefni og gat hún gert því að- vart. Komu þá einnig menn frá ryæstu bæjum til hjjálpar og tókst að slökkva eldinn, sem var þó erfitt sökum vatns skorts. Nokkrar skemmdir urðu einnig á bæjarhúsum. (FÚ). ÓTROLEG MEÐFERÐ Frh. af 1. síðu. anlega ekki far með skipi, sem þannjg er stjórnað, ef það hefir það ekki alveg tryggt, að það geti fengið „pláss“. Viðtal sið íorstjóra Skip úígerðariaitar. Alþýðublaðið snéri sér í morg- un til Pálma Loftsaonar, for- stjóra Skipaútgerðar ríkisins, og spurði hann um þetta. Hann svaraði: „Þetta getur bara ekki verið." „En við höfum umsagnir margra manna, sem vora með skipinu, um þetta.“ „Ég hiýt að rannsaka þetta mál, og það er gott að fá að vita um þetta.“ Þess er að vænta, að þessi nýi siður verði tafariaust af- nutninn, því að hann veröur að teija mjög óheppilegan. Iljónaband. Síðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sveina Sveinsdóttir, Heiði við Kleppsveg, og Björn Pálsson bifneiðarstj'óri, Ríkisspítölunum. Garðar Svavarsson gaf saman. Heimiii ungu hjónanna vefður Laugarnesvegur 81. 40 ára prestskaparafmæii átti í fyrradag séra HaLldór Jónsson á Reynivöllum í kjós. im Næturlæknir er Karl S. Jónas- son, Sóieyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20,20 Vegna stríðsins: Erindi. 20.35 Erindi: Frá bernskudögum konungdóms og trúar- bragða (dr. phil. Jón Gí'sla- 'son). 21,00 Tónleikar Tónlistarskólans: Dvorák: Dumky-tríóið. 21.35 Hljómplötur: Symfónia nr. 3, eftir Tschaikowsky. 22.10 Fréttir. Dagskrárlok. Dettifoss fór áleiðis til New York í gær- kveidi með mikið af íslenzkum afurðum. Meðal annars 460 smá- lestir af fiski til Su'ður-Ameríku, 362 smáiestir af síld og 335 smá- lestir af lýsi o. fl. Samtals var skipið með 1170 smálestir. Næturakstur aninast í nótt Bifreiðastöðin Hekla, sími 1515. íþróttafélag kvenna byrjar íþróttastarfsemi sína næstu daga. Hefir félagið ráðið 'Ungfrú Sonju Björg Pálsson kennara í leikTiml í veíur. Ung- frú Sonja er ung stúlka, nýkomin heim að afloknu leikfimikennara- prófi við Gentral-Instituttet í Stokkhólmi. Auk leikfiminnar ætlar ungfrú Sonja að kenna á skíðum og skautum, þegar tæki- færi gefst, og má í því sambandi geta þess, að ungfrúin hefir numið skautalist sína hjá fyrr- verandi skautadrottniugu Sví- þjóðar. Félagið skorar á meðlimi sína að iðka íþröttir af kappi í vetur og taka með sér nýja með- iimi í félagið. Funidur stjórnar Alþýðusam- bandsins. I frásögninni af fundi stjórnar Alþýðusambandsins í blaðinu í gær féllu út nöfn Finns Jóns- sonar og Guðm. G. Hagalín, þegar skýrt var frá fulltrúum utan af landi, sem sóttu fundinn. Náttúralækningafélag íslands. Fyrirlestur um notkun græn- metis og þýðingu þess fyrir heilsu manna heldur Jónas Krist- jánsson læknir á vegum félags- lins í Varðarhúsinu fimmtudags- kvöld kl. 8V2. Dr. Jðn Gíslason flytur eriridi í kyi&'Jd í útvarpið, er hann nefnir: Frá bernskudögum konungdóms og trúarbragða. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Brimhljóð á morgun (miðvikudag), en ekki á fimmtu- dag eins og venjulega. Athygli skal vakin á því, að nokkrir að- göngumiðar verða seldir að þess- ari sýningu fyrir mjög lágt verð. Sjá augl. Olympíuleikamir 1936. Seinni hluti myndarinnar „Há- tíð fegurðarinnar“, verður sýndur lí Gamla Bíó í kvöld. Barnakennarar þeir, sem ætla sér að sækja kennslu í Háskólanum í vetur hjá Símoni Jóh. Ágústssyni, eru beðnir að mæta í Háskólanum fal. 6 í kvöld. TVEIMUR FRÖNSKUM SKIPUM SÖKKT Frh. af 1. síðu. bátsmenn skothríð á skipsbátana jog biðu 17 merm bana í skotliríð- innl. Hta árlega hlutavelta Knattspymufélagsins Fram veröur næst komandi sunnudag. Féiagið heitir á alla velunnara sína að bregÖast vel og drengi- lega við og gefa muni á hluta- veltuna. Þeim er veitt móttaka í verzlun Sigurðar Halldórssomar, öidugötu 29, og rakarastofu Jöns Sigurðssonar, TýsgÖtu 1. Til Keflavíkur komu í gær tveir bátar með síld, annar með 130 tunnur og hinn með 80. Síldin veiddist fyrir sunnan Reykjavík. Bátar frá Keflavík hafa enga síld aflað andanfarnar vikur. (FÚ.) 23 NYJA BIO EZl Mndagar Amerísk tal- og söngvm- mynd frá Universal Film, um æskugleöi og saskuþrá. AðalhlutveriÖ leikur og syngur hin óviðjafnlega DEANNE DURBIN. Aðrir leikarar eru: Melvyn Douglas, Jackie Cooper ®. fl. Legkgélag Heykjavlknr. „BRIMHLJÓÐ" Sjónleikur í 4 þáttum eftir Loft Guðmundsson. Sýnðng á morgun kl. S. Aðgðngumiðar seldír frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Nb. Nokkrir aðgSngamiOar að þessari sýai* ingu verða seldir á l,BO stk. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS. FYRIRLESTUR „um notkun grænmetis og þýðingu þess fyrir heilsu manna,“ heldur hr. Jónas Kristjánsson, læknir, á veg- um félagsins, á morgun, fimmtudag, kl. 8V2 síðd. í Varðarhúsinu. Frjáls aðgangur fyrir félagsmenn. Aðgöngumiðar fyrir utanfélagsmenn verða seldir við innganginn. Verð: 1 króna. — Húsið opnað kl. 8. Timar flðskur og gls. Kaupum í Nýborg fyrst uat sinn tómar flöskur, 3/4 og 1 lífra á kr. ©,20 og 3/8 lítra flöskur á kr. 0,15. Bökunardropaglös með skrúfheftum á kr. 0,05 og ennfrem- ur allar tegundir af glösum undan þeim innlendu hárvötnum er vér höfum selt, að því tilskyldu að hettan fylgi. Afengisverzlun ríkisins. Hvaleyrarsandar. Frá og með deginum í dag kostar pússningasandur frá Hvaleyri kr. 12,00 á bíl. Hafnarfirði, 17. okt. 1939. Kristján Steingrímsson. Þórður B. Þórðarson. Sigurður Gíslason. Ragnar Gíslason. Ólafur Björnsson. Jónas Guðmundsson. Guðmimdur Þ. Magnússon. Skipshöfnin á „Louisicina", öðru frönsiku skipi, er var sökkt, segir, að þýzkur kafbátur hafi siökkt skipinu með tundurskeyti, og hafi verið skotið á skipshöfn- ina, er skipstjórinn hafði neitað að iáta kafbátsmöinnum í té vistir. Frá Amsterdam er símað, að hollenzka fréttastofan tilkynni, að mótorskipið „Gresshoim", á leið frá Stavangri til Antwer- pen, hafi nekist á tundurdufl og sokkið við austurströnd Eng- lands. Þetta gerðist s. 1. föstu- dagskvöld. Eíbbb pýzkum kafbát sðkkt e«D, peim 23. LONDON. FU. 1 Parísarfregn segir, að kaf- bátnum, seni nýlega sökkti 3 frönskum skipum, hafi verið sökt. Alls hefir nú 23 kafbátum Þjóð- verja veri'ð sökkt, segir í fregn- inni. Útbreiðið Alþýðublaðið! s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.