Alþýðublaðið - 18.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.10.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 1939. QAMLA BIOET Ölppialelkarnir 1936 Síðari hlutinn: „Hátíð fegiuðarinnar“ sýndur í kvöld. Þar sést m. a. úrslitakeppni í: tugþraut, knattspyrnu, kappsigling'u- og róðri, hnefaleik, sundí og dýfingum. SMÁftUGLÝSINGAR ALÞYflUBLAÐXINS ÐRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi 10. Sími 3094. Kápubúðin Laiugaveg 35. Skinn á kápur í úrvali. Ávalit fyriiiiggh andi: Kvenfrakkar og vetrarkáp- ur. Kventöskur fyrir háifvirði. Ó- dýr undirföt, slæður og klútar. Tauirútasala í nokkra daga. Sig- urður Guðmundsson, sími 4278. 2 stúilcur geta komist á 1. fl. saumastofu hálfan eða allan dag- inn, par sem saumaður er kven- fatnaður. Umsókn merkt „Lær- lingur“ leggist inn á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir laugardags- kvöld. I. ST. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8. Embættis- menn st. íþaka nr. 194 heimsækja. — Dagslcrá: 1. Upptaka nýrra félaga. — 2. Kosning embættismanna. 3. Ýms mál. — Hagskrá: a) Adolf Guðmundsson, dómtulkur: Erindi. b) Tví- leikur á Guitar. Reglufélag- ar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvís- lega. MÍNERVA nr. 172. Fundur í kvöld. Inntaka. Liðskönnun. Skorað er á alla félaga. sem staddir eru í bænum, að mæta stundvíslega. ÆT. RIMflSiNS \V\ IfélskipH) Belgi hleður til Vestmannaeyja næstkomandi laugardag. HÓTEL BORG Frh. af 1. siðu. ar, eiga sæti Björn ólafsson stór- kaupmaður, fyrir fjármálaráðu- neytið, Magnús Kjaran fyrir Reykjavíkurbæ og Haraldur Árnason fyrir hönd núverandi eiganda, Jóhannesar Jósefssonar. Pessi nefnd mun ha?b komið með tillögur um, að Hótel Borg sé þegar gerð upp og stofna'ð hlutafélag um það. Er þá líkleg- ast að hluthafarnir verði Reykja- víkurbær, ríkissjóður, Eimskipa- félag Isiands og einstaklingar. Mun flestum finnast það rnjög áríðandi, að hið opinbera gæti vel hagsmuna sinna í þessu sam- bandi. AÖ þessu sinni er ekki áslæða tii að gera rekstur Hótel Borg á undanförnum árum að urntals- efni. Tækifæri mun fást til þess um leið og ákvörðun verður tek- in um framtí'ðarskipun þessa rnáls. LEYNISTÖÐVAREIGANDINN Frh. af 1. síðu. sölu, en hinn fyrir broí gegn lögym um loftskeytastöðvar á Islandi, Axel Ármann Þorsteinsson, Skóiavörðustíg 46 var dæmdur fyrir margítrekaða áfengissölu í 60 dága fangelsi við venju- leg-t fangaviðurværi og 2500 kr. sekt. Þá var Sigurður Breiöfjörð Finnbogason, Leifsgötu 18, — dæmdur 1 500 króna sekt fyrir ítrekað brot gegn lögum um loftskeytastöðvar á íslandi. Enn- fremur voru loftskeytatæki hans gerð upptæk. BÍLSLYS Frh. af 1. síöu. Var liann fluttur á Landsspítal- ann og gert þar við áverka hans. Hafði hann stórt sár á hnakka, var skrámaður á andliti og meiddur á vinstra hné. Að lokinni læknisaðgerð var hann fluttur heim til sín. Annað slys varð í gær. Gömul kona korri út úr húsi á Frakka- stig. I sama bili kom sendill á hjióli ofan gangstéttina. Rakst hann á gömiu konuna og felldi hana um koll, svo að hún meidd- ist á mjöðm, læri og víðar. NÝ LOFTÁRÁS Á BRETLANDS- EYJAR Frh. af 1. siðu. sjóinn nálægt herskipinu „Iron Duke“ og ollu smávægilegu tjóni, en manntjón varð ekkert. í frekari tilkynningu Breta um loftárásir Þjóðverja í gær seg- ir, að tveir flugvélaflokkar hafi tekið þátt í árásinni á Orkneyj- ar. Voru 4 flugvélar í öðrum, en 6 1 hinum. Af þeim fjórum flugvélum, sem gerðu loftárásina á her- skipin 1 Scapa Flow, var ein skotin niður í ljósum loga, en önnur skemmdist mikið. Es|a tapaðl heilli ferð fyrir vitlausa áætlnn. ----♦---- TlmMii F©jnlr al veífa sHMniaf yfir á Másefaiaa á sMpinu. PÁLL ÞORBJARNAR- SON kaupfélagsstjóri í Vestmannaeyjum, sem um margra ára skeið stundaði sjómennsku á strandferða- skipunum var meðal farþega á Esju hingað síðast frá Vest- mannaeyjum. Eftir að grein- in kom hér í blaðinu í gær um meðferðina á þeim far- þegum, sem ekki höfðu far- rými, kom hann að máli við blaðið. „Það er ekkert einsdæmi fyrir okkur Vestmannaeyinga, að fá ekkert farrými á milliferðaskip- unum, og þess verður að geta, að meðferðin á farþegum er sízt betri á erlendu skipunum. I þess- ari seinustu ferð Esju hafði mik- ill fjöldi skipverja gengið úr rúmi fyrir þá, sem ekki fengu að vera í reykingasainum, og urðu vistar- verar skipsmanna svo fullar, að þeir urðu sjálfir að hverfa úr þeim. Vitanlega er það ekki sök skipverjanna, að farþegum er banrað að dvelja í hinum „fína“ reykingasal. Þar mun um að ræða fyrirskipanir frá hærri stöð- um.“ — Blaðið Tíminin réðist í gær á hásetana á Esju og bregður þeim um vankunnáttu í starfi þeirra. „Ég sá þessa dæmalausu k'ausu. Skriffinnur Tímans mun vera með þessari árás að reyna að draga athyglina frá því, að það var svo langt frá því að Esja stæðist áætlun, að hún tap- aði heilli ferð, og reynir hann jafnframt að koma sökinni af því yfir á hásetana. Þetta er lubbaleg framkoma. En hún staí- ar af því, að höfundur áætl- unar Esju virðist hafa gleymt því, að hún hafði annað hlutverk én að sigla með ströndum fram aðeins og sýna sig, því að eng- inn tími virðist hafa verið áætl- aður til viðkomu á höfníum. Enn- fremur virðist hann ekki hafa gert sér grein fyrir því, að nýja Esja mun lesta um helmingi meira en sú gamla, og að vindur skipsins eru mikið seinvirkari en á gömlu Esju vegna þess að það eru rafmagnsvindur. Þessi árás Tímaus á hásetana á Esju er því lúalegri þar sem kunnugt er, að á fáum skipum mun vera annað eins hásetaval og á Esju, enda era þeir flestir, með litlum undantekningum bún- ir að vera í strandsiglingum hér við land í tugi ára, og kunna betur starf sitt en flestir aðrir. Viðkynning allra þeirra mörgu nranna um land allt við þessa menn ber þeim áreiðanlega allt annað vitni en rithöfundur Tím- þns, og það er í mesta máta ó- sanngjarnt og ósæmilegt af blaði framkvæmdarstjóra Skipaútgerð- arinnar, að koma yfir á hásetana ábyrgðinni af ágöllunum, sem eru bæði á áætlun skipsins og því, sem lýtur að losun og lestun skipsins.“ I D&ð Sildveiði á Mm- ijarðarbáta. NOKKRIR Hafnarfjarðar- bátar komu inn í gær með síld, sem þeir höfðu veitt fyrir sunnan Reykjanes í fyrrinótt. Auðbjörg kom með um 100 tn., Ásbjörn með um 200 tn. Helgi Hávarðarson með 100 tn. og Njáll með 80 tn. Næturlæknir er í .nótt Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, simi 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Islands. ÚTVARPIÐ: ’ 19.30 Hljómplötur: Lótt lög. ! 19,45 Fréttir. ' 20,10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Ensk lög. 20.30 Útvarpssagan: „Ljósið, sem hvarf“, eftir Kipling. 21,00 Útvarpskórinn syngur. Lög úr Requiem eftir Brahms: a( Því gjörvallt hold það er sem gras- b)' Hve fagrir era þínir bústaðir. c) Því vér eigum engan varandi stað. 21.20 Hljómplötur: Forleikir eftir Chopin. VINNUMIÐLUNIN Frh. af 1. síðu. argerðinni. Kæmi þá kannske í ljós, að það réttlæti, sem þeir vilja nú koma á gagnvart Hita- veituverkamönnunum hefir ekki verið mikils ráðandi í fyrr- nefndri vinnu. Og mættu þó ef til vill sumir þeirra. sem unnið hafa á vegum bæjarins 1 mörg undanfarin ár, betur við því að láta taka sína vinnu til útbýt- ingar, heldur en sumir þeir, sem eru nýkomnir í Hitaveit- una og hafa ekki verið matvinn- ungar í mörg undanfarin ár. Annars eru þessi mál mjög vandasöm og krefjast úrlausn- ar. En það verður að segjast, sem mitt álit og fjöldans af þeim verkamönnum, sem und- anfarið hafa gengið atvinnulitl- ir og allslausir, að ef það á að leysa þau á viðunandi hátt fyrir allan verkalýð, þá er fyrsta skilyrðið, að Morgunblaðsmenn- irnir komi þar hvergi nærri. Vterkamaður. Lyra kom í gærkveldi kl. 7 frá Ðargan. Guðsþjónusta fer fram í dómkirkjunni í kvöld kl. 6,30. , Biskupinn pre- dikar. Málfundaflokksfélag Alþýðuflokksfélaganna heldur æfingu í kvöld kl. 8V2 i fundar- sal Alþýðusambaindsins. Mætið réttstundis! Skíðafólk Ármanns. Fundur verður í Oddfellow- húsinu uppi í kvöld kl. 8,30. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Brimhljóð í kvöld en ekki á morgun eins og venjialega. Leiðrétting. 1 auglýsingu og fréttagrein í blaðinu í gær hefir misprentast nafn íþróttakennara félagsins. — Rétta nafnið er uugfrú Sonja Björg Carlsen. Söngfélagið Harpa. Æfing hjá tenór og bassa ann- að kvöld kl. 8V2 í Alþýðuhúsinu uppi. Háskólafyririestur I sænsku Fil. mag. Anna Ostermann heldur fyrsta fyrirlestur sinn í kvöld kl. 8. óvenjulega mikil kolkrabbaveiói er á Akureyri þessa dagania. Frystihúsin á Oddeyri hafa tekið á móti ti.1 geymslu qg frystingar um 1000 tunnum. FÚ. FUNDURINN I STOKKHÓLMI Frh. af 1. siðu. innar gegnt Lejonbakken til þess að taka á móti kveðjum og árnaðaróskum mannfjöldans. Guðsþjónustur munu fara fram í tilefni af þjóðhöfðingja- fundinurq í Stokkhólmi í öllum höfuðkirkjum Norðurlanda 1 kvöld til þess að láta í ljós gagnkvæmt bræðraþel Norður- landaþjóðanna á þessum alvar- legu tímum. (Hér í Reykjavík fer guðsþjónustan fram í dóm- kirkjunni kl. 6,30, og mun biskupinn predika.) Að guðsþjónustunum lokn- um verður útvarpað um öll Norðurlönd norrænum hljóm- leikum. í danska útvarpinu verður meðal annars útvarpað íslenzkum lögum á hljómplöt- um. Brúarfoss fór í gær vestur og norður. NÝJA BIO Mudapr Amerísk tal- og söngva- mynd frá Universal Film, um æskugleði og æskuþrá. Aðalhlutverið leikur og syngur hin óviðjafnlega DEANNE DURBIN. Aðrir leikarar eru: Melvyn Douglas, Jaekie Cooper 0. fl. Fyrirlestur Jónasar Kristjáns- sonar Iæknis á vegum Náttúrulækningafé- iags Islands er í kvöld (miðviku- dag) kl. 8V2 í Varðarhúsinu, en ekki á morgun eins og stóð 1 blaðinu í gær. Öllum þeim, sem sýndu hjálp og samúð við fráfall og jarðarför Málhildar Þorkelsdóttur frá Keflav»k, vottum við hugheilar hjartans þakkir. 1 . Aðstandendur. Lelfefélag Reykjaviknr. „BRIMHLJÓÐM Sýning í kvllld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl, 1 í dag. Nb. Nokkrir adgBngumiðar að fiessari sýn» Ingu verða seldir á 1,5® stk. Iðja, félag verksniðinfólks skorar eindregið á atvinnnlaust félagsfólk að koma á skrifstofu félagsins til skráningar. Skrifstofutínti er frá kl. 4 — 6 e. h. Hefi opnað læhningasíota í Austurstræti 4, viðtalstími kl. 6 — 7 e. h. Sími 3232. Heimasimi 2714. Þórarinn Sveinsson, læknir. Glímufélagið Armann. Æfingatafla 1939—40. Allar íþróttaæfingar verða i íþróttahúsinu við Lindargðtu í stóra salnnm: Tímar Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudag Laugardag 7—8 I. fl. kvenna I. fl. kvenna 8—9 Úrvalsflokkur kvenna Úrvalsflokkur karla íslenzk glíma Úrvalsflokkur kvenna Úrvalsflokkur karla íslenzk glíma 9—10 II. fl. kvenna II. fl. karla II. fl. kvenna II. fl. karla t minni salnnm: 7—8 Handknattl. kvenna Telpur 12—15 ára Handknattl. kvenna Telpur 12—15 ára 8—9 Frjálsíþróttir Drengir 12—15 ára Frjálsíþróttir Drengir 12—15 ára 9—10 Old Boys Hnefaleikar Old Boys Hnefaleikar Róðraræfingar frá hinu nýja bátahúsi félagsins við Nauthólsvík verða á sunnudögum kl. 10 árd. Sundæfingar eru í Sundlaugunum á þriðjudögum kl. 8—9 síðdegis og í Sundhöllinni á mánudög- um og miðvikudögum frá kl. 8—10 síðdegis. Nýir félagar láti innrita sig á skrifstofu félagsins í íþróttahúsinu (niðri), sími 3356; er hún opin daglega frá kl. 8—10 síðdegis. Þar fá menn allar upplýsingar viðvíkjandi félagsstarfseminni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.