Alþýðublaðið - 25.10.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1939, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 25. OKT. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ELDFÆRIN 24) Þar sat hundur með augu jafnstór og mylluhjól. — Þú ættir ekki að horfa svona mikið á mig, sagði hermaðurinn. •— Þú gætir orðið augnveikur. Svo setti hann hundinn á svuntu norn- arinnar, en þegar hann sá alla silfurpeningana í kistunni, fleygði hatin öllum koparpeningunum og fyllti vasa sína og mal af sill'tirpeningum. 25).Nú íór hann inn 1 þriðja lierbergið. Þar sat huudur með augu jafnstór og Sívaliturn, og þau snerust eins og myUuhjól. — Gott kvöld, sagði hermaðurinn og tók til húf- unuar, 26) því að svona hund hafði hann aldrei séð fyrr. Svo tók hann hundinn, setti hann á gólfið og opnaði kistuna. En hvað þar var mikið gull. 28) Nú fleygði hermaðurinn öllum sili'urpeningunum og tók gull í staðinn. Hann fyllti alla vasa, maiinn, húfuna og stígvélin, svo að hann gat varla gengið. Nú hafði hann nóga peninga. n ¥ IilKFÉLAG REYKJAVIKUR hefir nú undanfarið sýnt leitriiið Brimhljóð. Sýniiig þessa leikrits er í sjálfu séi ný sönnun þess, að við ekki aðeins eigum unga rithöfunda, sem gela skrifað svo og svo mik- lð af ritum í bfundnu sem ó- bui'dmi máli, heldur og það, að við eigum nú þegar unga menn, sem voga sér að leggja út á þá hæUulegu braut, að skrifa is- lenrkt leikrit fyrir hina vandlátu ísleadinga. Að öllu athuguðu viri ist mér að þessi ungi rit- höfímdur hafi að öllu leyti verið þei/.n vrmda vaxinn, er hann hefir í fang færst, þ. e. a. s. að skrifa leikrit um islenzkt atvinnulíf, svo að allir megi vel við una, einnig þeir, sem aldrei hafa dre.iið hendi í kalt vatn, geti þarua fengið rétta lýsingu á þeim mönnum, sem s-ækja gull í greipar ægis, og sem eru útverðir ísle izkrar menningar og h-ermenn 1 ■ U.W..A' hlutlausrar þj-óðar. Lýsingin er að öllu leyti rétt og sízt til van- sæmdar -okkar ágætu sjó-mönn- um, eins o-g sumir hafa látið í veðri vaka. Um meðferð einstakra leikanda skal ég láta ódæmt, en virðdst mér þó leikur frú öldu Möller bera af, þegar tillit er tekið til þess, að fcona sú, er hún leikur, er einna mesti óskapnaðurinn frá hendi höfun-dar. Auðséð er það strax, að leikstjórinn, Indriði Waage, hefir lagt sig allan fram við leikstjó-rn á leikriti þessu, því hreyfingar margar eru frá „tekn- isku“ sjónarmiði sérstakíega leik- hú-slegar og vel stj-órnaö. Reykvíkingar! Látið þetta ein- staka tækifæri ekki ganga úr gœipum ykkar til að sjá einstakt leikrit, leikrit ,sem án efa verður iafn vinsælt og Skugga-Sveinn og Maður og k-ona, ef ekki mikið vinsælla, því það sýnir ekki líf okkar eins -og þ-að var, hel-dur miklu fremur eins og það er í dag með öllum þeim viðfangs- éfnum ,sem æska okkar á við að Óstjórnln í Dagsbrún. Eííir Guðjón B. Baldvinsson. ~ff^ EGAR ákveðið hafði verið af trúnaðar- mannaráði Dagsbrúnar, að við kosningar í stjórn og trúnaðarmannaráð fyrir árið 1938 skyldi stilla Alþýðu- flokksmönnum og kommún- istum, fórust blaði kommún- ista þannig orð, eftir að hafa lýst því yfir, að þessi sam- vinna Alþýðuflokksmanna og kommúnista sé „byggð á gagnkvæmu trausti og vilja til að gera einingu verka- lýðsflokkanna að veruleika“: „Sigur einingarinnar í Dags- brún verður að þýða alger straum hv-örf í hagsmunabaráttu reyk- vískra verkamanna, aukin og sam stilt barátta gegn öllum tilraun- um afturhaldsins til þess að skerða samtakarétt verkalýðsins". Sv-o mörg voru þau orð, Flestir Dagsbrúnarmenn, sem Iéðu kommúnistum lið sitt við síðustu stjórnarikiosningu í f-éiag- inu mun hafa trúað þessum orð- um þ. e. a. s. talið fullvíst að sjálfskírðir „eimngarmenn" myndu „herða baráttuna" í fiam- tíðinni. Þeim hafði verið talin trú um af forsprökkum kommúnista, að nokkrir Alþýðufiokksmenn í fé- laginu þyrfti að rcka vegna róg- burðar og óhollra áhrifa í félags- starfinu -og k-ommúnistar fengið vilja sínum framgengt í því efni með tilstyrk verkamanna úr Sjálf stæðisflO'kknum, sem blekktir voru með lýðræðisstarfi og fríð- in-daloforðum. Við síðustu stjómarkosningar letja í -dag, en ekki þau viðfangs- efni, sem hún átti við að etia fyrir mannsaldri síðan, og ætti það að vera okkur meira áhuga- mál. Að lokum langar mig til þess að beina því til -okkar ágœtu leikdómenda, að leikrit þetta verður ekki. d-æmt eftir því, sem -einhverj-ir leikarar fara með hlutverk sín niðri í Iðnó þessi fáu kvöld, sem það verður sýnt þar, hel-dur eft-ir hinu, að þetta íeikrit er s-ögulega rétt og hlýtur að hafa sögulegt og bókmennta- legt gáldi fyrir þá kynslóð, sem nú er að alast upp, þá kynslóð, sem á að erfa landið. Leikhússgestur. voru þessir Alþýðuflokksmenn ekki fyrir, vog sjálfstæðismenn attu ©kki fuiltrúa í stjóminni. Menn „einingarinnar" voru ein- ráðir um stjórn og framkvæmdir. Það mætti því vænta árangra í hagsmunahanáttU'nni skv. tiivitn- aðri yfirlýsingu í Þjóðviljanum. En hver er reyn-din? Hvernig er þess gætt, að sam- þykktir Dagsbrúnar s-éu haldnar og hlutur verkamanna sé ekki fyrir b-orð b-orinn? Margir verkamenn hafa skýrt svo frá, að við böfnina hafi við- gengist nú á þessu ári, að vinna sé hafin fyrir kl. 7 að morgni, og þrátt fyrir kvartanir þeirra hafi hvorki ráðsmenn félagsins né hel-dur stjórnin séð ástæðu til að breyla fótaferðatima sínum o-g líta eftir þessu. „í fyrsta skifti í m#ng ár hefir óskammfeilnum braskara liðist að greiða verkamönnum út kaup þeirra í ómerkilegu-m vörum eins og axlaban-dasprotum, s-okkum og þess háttar,“ sagði einn verka- maður við mig um daginn. „Ég sé ekki að ráðsmenn Dagsbrúnar dugi betur en Sigurður gerði áð- ur einsamall,“ b-ætti hann við. Ég frétti að vísu annars stað- ar, að 1-o-ks hefði tekizt að fá þen'nan húsabyggingabraskara til þess að greiða vi-nnulaunin til Dagsbrúnar, en samkvæmt samn- ingum hefði það átt að gerast frá upphafi. Húsabyggingameistari einn hér i bæ, sem Dagsbrúnarstjiórnendur 'munu télja í sínum pólitíska dilk, fékk að taka hér utanbæjarmann í vinnu, og ráð-smaður tók við gjaldi hans, þó að búsetuskilyrði væri ekki uppfyllt. Hjá Sláturfé- Iagi Suðurlands var aftur á móti vikið manni úr vinnu, sem hafði verið í Dagsbrún og hafði félags- skirteini í lagi, á þeim f-orsend- um, að hann væri ekki bæjar- maður. Þannig birtist m. a. pölitísk hlutdrægni. I sumar vaknaði Dagsbrúnar- stjórnin dns og af svefni við það, að málfundafélagið „Óðinn" hafði kosið nefnd til þess að ræða við borgarstjóra um at- vinnuleysið, og rauk þá til og skipaði atvinnuleysisnefnd. Þann- ig vaka þ-eir í „einingu“ yfir hagsmunamálunum, 'kommúnista- br-oddar Dagsbrúnar. I áður nefndu blaði Þjóðvilj- |ans segir svo í ieiðaranum: „Inn- an félagsins hefir borið nokkuð á straumum, sem h-niga í þá átt, að svifta verkamennina lxfandi forustu í málum félagsmanna." Og var látið í lj'ós, að þessu bæri að kippa í lag. Lagfæringin varð þessi í reyndinni: 1. Nokkrir Alþýðuflokksmenn, sem h-öfðu tekið drjúgan þátt í félagsmálum, vom reíkinir úr fé- laginu. 2. Ráðsmaður félagsins var rek- inn úr starfi, og í hans stað hafðir tveir fastamenn, sem virð- ast mjög o-ft sofa á verðinum. 3. Sá maður úr'liði kommúnista í Dagsbrún, sem á ýmsan hátt bar bezt skyn á verkalýðsmál, var hrakinn úr stjórn félagsins í vor. 4. Sem formaðuir í félagiinu var valinn pólitískur spákaupmaður, sem kommúnistar áður höfðu rógborið og talið hættulegan at- yinnurekanda, að eins í því skyni að halda pó-litískum yfirráðum toommúnista i félaginu, sem er í beinni mótsögn við hjalið um „ó- háð“ verkalýðsfélög. Eins og á s. 1. ári hafa kom- núHstar látið flokkshagsmuni sína og pólitískar fyrirætlanir /dtja í fyrirrúmi fyrir dægurkröf- um félagsmanna. Þó að ég og fteiri verkaxnenn höfum veriö reknir úr félaginu fyrir að segja þennan sannleika i fyrra, þá dugir það ©kki til lengdar í því skyni að fela sekt sína. Verkamenn fylgjast me'ð að- gerðum stjómarinnar og sjá, hvert stefnir með þessu sleifar- lagi. Þetta áður öfluga verka- mannafélag er a'ð falla í rúst un-dir stjóm kommúnista. Alþýðufloikksverkamennimir verða að hal-da saman innan fé- lagsins og vinna ötullega að því að opna augu stéttarbræöra sinna fyrir hættunni, sem stafar af nú- verandi óstjórn og aðgerðaleysi í félagsmálum. Sá tími. kemur, að Dagsbrúnarmenn vakna til fullrar stéttarvitundar og varpa af sér oki kommúnista og óstjóra, og þeim er b-ezt að fá þá vakn- ingu sem fyrst. Alþýðiuflokksverkamenn, gerið ykkar til að svo geti orðið. G. B. B. Hásbólafyrirlestrar á Sænsku. Frk. Anna Osterman flytur há- skólafyrirlestur á Sænsku í kvöld Efni: Mál'smitun og málhreinsun. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Orðsending til kaupenda út um land. Munið, að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram ársfjórðungslega. — Sendið greiðslur yðar á réttum gjalddögum, svo sending blaðsins trufl- ist ekki vegna greiðslufalls. Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið með póstkröfu. 0' <C> RIDER HAGGARD: Spennandi frá upphafi til enda, 528 bls. í stóru broti. KOSTAR AÐEINS KR. 3,00. Rider Haggard er heimsfrægur fyrir Afríkusögur sínar. Margir kannast við Náma Salómons og Hvítramannaíand, sem báðar hafa komið út á íslenzku. Kynjalandið er ein af beztu sögum Rider Haggards. Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8, Rvík. CHARLES NORDHOFF og JAMES NORMAN HALL: Uppreisnln á Bounty. f®3 Karl ísfeld íslenzkaðí. Blighs. Hann var vopnaður byssu. Þegar báturinn var að leggja frá skipinu, lét hann skammirnar dynja á okkur. Rétturinn: — Segið allt, sem þér munið um Millward. Hayward: — Ég sá hann standa vörð vopnaðan. Þegar báturinn hafði verið leystur frá skipinu, gerði hann gys að Bligh. Rétturinn: — Álítið þér, að fanginn Byam hefði verið hindr- aður í því að komast í bátinn, ef hann hefði óskað þess? * Hayward: -r- Það hefi ég enga ástæðu til að álíta. Rélturinn: — Hvar var hann, þegar bátnum var ýtt aftur með skipshliðinni? Hayward: — Þaö get ég ekki sagt um, en skömmu seinna sá ég hann við borðstokkinn, og þar horfði hann á okkur ásamt uppreisnarmönnunum. Rétturinn: — Heyrðuð þér hann segja nokkuð? Hayward: — Það er ég ekki viss um. Rétturinn: — Þér segist álíta, að Morrison hafi hjálpað uppreisnarmönnum til þess að koma Bligh skipstjóra og mönnum hans burt frá skipinu. Og enn fremur segið þér, að fang'inn Milntosh hafi hjálpað til þess að koma bátnum á flot, en þér teljið hann ekki meðal uppreisnarmanna. Hver er ástæðan til þessa skoðanamunar? Hayward: — Svipur þeirra var mismunandi. Morrison var glaðlegur á svipinn, en Mclntosh þungbrýnn. Morrison spurði: — Þér segið, að ég hafi verið glaðlegur á svipinn, og þér segist hafa álitið mig meðal uppreisnar- manna. Getið þér lýst því yfir hátíðlega fyrir guði og þess- um rétti, að vitnisburður yðar stafi ekki af persónulegri and- úð? Hayward: — Nei, hann stafar ekki af persónulegri andúð. Þessa skoðun hefi ég myndað mér eftir að við yfirgáfum skipið. Ástæðan er sú, að fangarnir komu ekki með okkur, enda þótt þeir hefðu eins góð tækifæri til þess og við; og það voru fleiri en einn bátur. Morrison: — Eins og þér vitið, voru bátarnir mjög orm- étnir. Eruð þér viss um, að við hefðum getað fengið einhvern hinna bátanna? Hayward: —- Þar sem ég var ekki viðstaddur, get ég ekkert vitað um það. Morrison: — Getið þér neitað því, að þér voruð viðstaddur, þegar Bligh skipstjóri sagði, að ekki mætti ofhlaða bátinn? Og getið þér neitað því, að hann sagði: — Ég skal sjá um, að þið fáið að njóta réttlætis, piltar!? Hayward: — Ég var viðstaddur, þegar Bligh sagði þetta, en ég skildi hann þannig, að hann ætti við föt og farangur þeirra, sem fóru í bátinn. Ellison bar nú fram spurningu, sem kom öllum viðstöddum til að hlægja á þessari alvörustundu. Ellison: — Þér vitið, að Bligh skipstjóri viðhafði þessi orð: — Ofhlaðið ekki bátinn, piltar, ég skal sjá um, að þið fáið að njóta réttlætis. Þér haldið því fram, að með þessum orð- um hafi hann átt við föt og farangur mannanna, sem voru í bátnum. Er það í raun og veru skoðun yðar, að með orðun- um: — Þið skuluð fá að njóta réttlætis, hafi Bligh átt við fötin, en ekki Coleman, Mclntosh, Norman, Byrne, Stewart, Byam og Morrison, sem allir hefðu farið í bátinn, ef þar hefði verið rúm fyrir þá? Ellison lagði þarna inn fyrir okkur, en ekki fyrir sjálfan sig. Jafnvel dómurunum reyndist örðugt að halda alvöru- svipnum. Hayward: — Ef Bligh skipstjóri hefir viðhaft orðið „pilt- ar“, þá hefir hann átt við þá, sem þegar voru komnir í bát- inn, en ekki þá, sem voru á þilfari skipsins. Rétturinn: — Þér álítið þá, að Bligh skipstjóri hafi ekki beint þessum orðum til neinna af þeim, sem urðu eftir á skipinu? Loksins var Hayward orðið það ljóst, að jafnvel rétturinn mat framburð hans einskis, og hann játaði nú, að Bligh hefði ef til vill átt við einhverja af þeim, sem urðu eftir á skipinu. Ég varð undrandi á því, hversu Hayward var okkur óvin- veittur. Það kom einkum í Ijós í framburði hans viðvíkjandi okkur Morrison. Hann hlýtur þó að hafa vitað, að við vorum alsaklausir. Ei að síður notaði bann hvert færi sem gafst til þess að gera okkur grunsamlega. Honum hafði aldrei geðjast að Morrison, og Morrison hafði fyrirlitið hann. Og við Hayward höfðum aldrei verið vinir, enda þótt við hefðum ekki heldur verið óvinir. Ég mundi glöggt eftir öllu, sem skeð hafði morg- uninn, sem uppreisnin fór fram. Hayward hafði ekki talað orð við mig þennan morgun. Stewart hafði sagt mér, að hann hefði séð Hayward álngdar. Samt sem áður hélt Hayward því fram, að hann hefði hvatt okkur báða til þess að fara í bátinn. Sann- leikurinn var sá, að Hayward var svo viti sínu fjær af ótta, að hann vissi hvorki hvað hann sagði né gerði þennan morgun. Hayward var veikgeðja maður og auðvelt fyrir mann með sterkari vilja að hafa áhrif á hann. Edwards skipstjóri á Pan dora leit á okkur alla sem sjóræningja og þorpara, og óg h«ld,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.