Alþýðublaðið - 25.10.1939, Qupperneq 4
MIÐVIKUDAGUR 25. OKT. 1939
HOAMU BIÓ ' 3
Hefnd gulu 1
stúlkunnar. I
Framúrskarandi spennandi
og óvenju viðburðaríto ame-
rísk leynilögreglumynd.
Aðalhlutverikin leika:
Anna May Wong,
Charles Bickforíd,
I. Cavvol Naish.
Aukamynd:
SKIPPER SKRÆK.
Börn fá ekki aðgang.
Lækaingastofa m n
er flutt í KIRKJU-
STRÆTI 8 B.
Viðtalstími kl. 4 til
5. Sími 2262.
Eypór Ounnarsson.
3K»Bg38S38S28888888S38S386S8S
I. O. G. T.
MÍNERVA nr. 172. Fundur í
kvöld kl. 8V2. St. Freyja
heimsækir. Kosning embáett-
ismanna. Hagnefndin. Félag-
ar áminntir að mæta stund-
víslega. Æ. T.
ÓSÆMILEG MEÐFERÐ.
Frh. af 1. síðu.
greiða þeim eitthvert kaup fyr-
ir vinnu sína og það er vitað, að
mörg sveitaheimili vantar
vinnukraft, þó að ungir at-
vinnulausir menn hér í Reykja-
vík geri lítið að því að nota slík
tækifæri.
Það er óneitanlega mjög hörð
meðferð, sem þessir menn hafa
orðið að sæta, að vera sendir
eins og glæpamenn í fangelsi,
en þeir hafa ekkert annað til
saka unnið en að flýja á náðir
okkar íslendinga undan ógnum
ófriðarins, til að bjarga lífi og
limum.
Er þess fastlega vænst, að
ríkisstjórnin taki þetta mál til
endurnýjaðrar yfirvegunar og
væri gott ef einhverjir, sem
vita um sveitaheimili, sem
vildu taka þessa menn, létu
vita um það, svo að hægt væri
að losa þá af Vinnuhælinu. Hins
vegar er það ekki nema rétt, að
það er vont fyrir erlenda sjó-
menn að hafast við hér í
Reykjavík iðjulausir og r^un-
verulega heimilislausir.
Hefnd gulu stúikunnar,
heitir amerísk leynilögregiu-
mynd, sem Gamla Bíó sýnirnúna.
Fjallar hún um baráttuna við
böfa þá, sem fást við að smygla
fðlki inn í Ameríku. Aðalhlutverk
in leika: Anna May Wong, Char-
Ies Biokford og I. Carrol Naish.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
Bréf frá verkamanni:
Hvers vlrðl er nú Dags-
brún fyrlr verkamenn?
—----------«.-
Með stofnun
BRONAR var
DAGS-
lagður
ho"nsteinninn undir samtakamátt-
inn hjá verkamönnunum í Reykja-
vík. Starf félagsins var fólgið í
því að vinna að bættum kjörum
til handa verkamönnunum og
vaka yfir rétti allra félaganna,
taka til athugunar allar kvartanir
um ýmsar misfellur, sem áttu
sér stað, og ráða bót á því, ef
réit neyndist.
Öagsbrún var félagsskapur,
sem gróðursetti féla,gslyndi og
samstarf meðal allra verka-
manna. Hún jók samtakamáttinn
á hærra og víðsýnna menningar-
stig og kenndi meðlimum sínum
að einungis þroskaður samtaka-
máttur megnar að sigra alla örð-
ug'eika; hún varð annað heimili
hins þreytta verkamanns. Þar
fa.nn hann máttinn, sem bak við
hann bjó og hann sjálfur hafði
skapað og þess vegna gekk hann
oruggur út í hverja baráttu, sem
háð var til bættrar afkomu fyrir
lífskjörum hans.
Þessu takmarki hafði Dagsbrún
náð í byrjun sinni og hélt því
áfram með vaxandi styrkleika og
auknum skilningi á mætti sam-
ta’ anna og félagslegri þróun, og
þess vegna varð hún að óska-
ba -ni í hugum meðlima sinna.
Þetta var það, sem gerði
Dagsbrún að sterkum og heil-
steyptum félagsskap. Þar fundu
vé kamennimir að þeir áttu for-
mælanda, sem ó'iætt var að
treysta til þess að réíta hlut
þeirra i öllum deilumálum, sem
oft voru hörð og óbiigjörn af
hendi atvinnurekenda.
En svo koma kommúnistamir
til sögunnar, og þá verður Dags-
brún að horfa fram á sitt hnign-
unartímabil. Hún verður að horf-
«tst í augu við þá Staðreynd, að
sjá samtakamáttinn skorinn í
sundur af erlendum leiguþýjum,
mm töldu sig þá hæfustu til
þess að stjórna málum verka-
manna. Hvað þvi viðvíkur hefir
reynslan leitt i ljós hinar ömur-
Iegustu staðreyndir, sem vart
eiga sinn líka.
Nú er svo komið, að sárafáir
verkamenn telja sér nokkurn
síuðning í þessum félagsskap, og
ljösasta dæmið er það, að funid-
arsökn hrakar ár frá ári, og
verkamennirnir láta í ljösi megn-
austu óbeit sína á fundum félags-
ins, og spyrji maður: „Ætlar þú
þ fundinn í Dagsbrún í kvöld?“
þá fær miaður þetta svar: „Dags-
brún er hætt að gera niokkuð
fyrijf mig, annað en að hirða af
mér peninga.“ Þannig eru raddir
þeirra sömu manna, sem áður
þótti sinn vegur beztur í sölum
þessa félagsskapar. Þannig hefir
hin svarta hönd frá Moskva
megnað að svíða rætumar undan
Dagsbrún.
Á þessu ári hefir sú stjórn,
sem situr við stýri Dagsbrúnar,
tekist að stýra fram hjá öllum
hagsmunamálum félajgsmanna, án
þess að vakna til meðvitundar
um sikyldu sína, þrátt fyrir það,
að nú er þó varið helmingi meiri
fjárhæð í mannahald en áður
var, og mætti því búast við því,
að hægara væri að fylgjast með
ýmsu því, sem aflaga fer í :nauð-
synjamálum verkamanna, og
munu þó sjaldan meiri misfellur
hafa átt sér stað í ýrnsum fram-
kvæmdum og einmitt á þessu ári.
En aftur á móti hóf Dags-
brúnarstjórnin strax í ársbyrjun
eina þá mestu herferð og herút-
boð, sem lengi mun í minnium
haft, sem eins hins ljótasta í
sögu Dagsbrúnar, og sýnir það
betur en margt annað hverju bú-
ast má við ef hinir Moskvasinn-
uðu öfgamenn fá að hafa völdin
í verkalýðsmálum framvegis.
Þær atvinnubætúr, sem Héðinn
Valdimarsson hefir barist fyrir
á bessu ári. eru aðallega fófgnar
f DA6
í bví, þegar hann sendi sendi-
mann á hverjum morgni í verka-
mannaskýlið til þess að ráða 100
manna hersveit til þess að berja
á hafnfirzkum verkalýð. Þessum
mönnum var lofað fullu dag-
kaupi, sem, greiðast skyldi að
hálfu leyti úr sjóði Dagsbrúnar
og að hálfu leyti úr sjóði Hlífar
i Hafnarfirði, plús ferðakostnaði
fyrir herfylkinigu'na. Allt
var þetta lið búið bareflum Þess-
ir vinnulausu verkamenn úr
Reykjavík áttu áð vera albúnir í
það, að hefja blóðuga innrás á
hina vinnulausu verkamenn í
Hafnarfirði, sem ekkert höfðu
únnið sér til saka annað en að
vilja hafa skoðanafrelsi sitt ó-
skert og ráða sjálfir hvar þeir
skipuðu sér í fylkingu á hinum
pólitíska vettvanigi.
í þessu sambandi kemur manni
í hug, hvort faðir Stalin muni
hafa sent formanninum út á við
herútboð á lýðræðisöflin á Is-
landi nokkrum mánuðum áður en
hann sjálfur hóf innrás sína á
verkalýðinn í Póllandi.
J. S. J.
ÞÝZKUM KAFBÁTUM SÖKKT.
Frh. af 1. síðu.
ið varpað, kafaði kafbáturinn,
en í sömu svifum flaug hernað-
arflugvélin brezka aftur yfir
hann og kastað var niður fleiri
sprengjum. Skammri stundu
síðar var yfirborð sjávarins á
þessum bletti löðrandi í olíu.
Þykir því augljóst, að kafbátur-
inn hafi farizt.
Hin árásin var gerð á kafbát
á Atlantshafi. Flugmennirnir
vörpuðu niður þúngum sprengi-
kúlum, og telur stýrimaður
flugvélarinnar, að fyrsta
sprengikúlan hafi hæft beint í
mark. Miklar loftbólur og eitt-
hvað dökkt sást á floti, þar sem
kafbáturinn sökk, þegar seinast
var flogið yfir staðinn, þar sem
árásin var gerð.
þjófafélagið.
(Frh. af 1. síðu.)
maðurinn, Þórður Erlendsson,
var tekinn fastur.
Játaði hann að hafa selt kol
utan afgreiðslutíma og stungið
andvirðinu í vasa sinn. Hefir
hann játað að hafa stolið 17Vb
tonni af kolum og selt þau fyrir
30—35 krónur tonnið, að mestu
til þeirra félaga, sem höfðu svo
selt það hinum og öðrum.
Þá upplýstist enn fremur, að
Þórður hefði stolið frá Mjólkur-
félaginu fjórum 100 kg. pokum
af síldarmjöli.
Mennirnir bíða nú dóms.
AMERÍSKA SKIPIÐ
Frh. af 1. síðu.
í rússneskum tilkynningum
og í rússneskum blöðum er lögð
áherzla á, að skipið og sjóliðar
hafi verið kyrrsett til bráða-
birgða og Bandaríkjamenn í
Moskva ætla, að skipið muni
brátt leggja úr höfn aftur.
Roosevelt forseti sagði í gær-
kveldi, að hann vonaðist til, að
flutningaskipinu „City of Flint“
yrði skilað aftur.
Forsetinn kvað sendiherra
Bandaríkjanna í Moskva segja
í skýrslu sinni, að tildrög þess,
að skipið var tekið, væru ekki
að fullu kunnug, né um tökuna
sjálfa. Sendiherrann hefir talað
við Potemkin aðstoðarutanrík-
ismálaráðherra um þetta mál.
DRENGJAFÖT.
Klæðið drenginn
smekklegum f«tum frá
Sparta, Laugavegi 10.
Sfmi 3094.
Næturlæknir er Karl S. Jómas-
son, Sóleyjargötu 13, sími 3925.
Næturvörður er i Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
Næturvarzla bifreiða: Hekla.
ÚTVARPIÐ:
19,45 Fréttir.
20.10 VeSurfregnir.
20,20 Hljómplötur: Frönsk lög.
20,30 Útvarpssugan: „Ljósið, sem
hvarf“, eftir Kipling.
21,00 Tónleikar Tónlistarskólans:
a) Beethoven: 8 Vínardans
ar.
b) Brahms: Menúett úr ser-
enade, Op. 11.
c) Schubert: Adagio og Ron
do fyrir píanó og strok-
hljóðfæri (einl. á píanó: dr.
von Urhanschitsch).
21,40 Hljómplötur: Symfónisk til-
brigði, eftir César Franck.
21,55 Fréttir.
Dagskrárlok.
Málfundaflokkiur
Alþýðúflokksfélagsins • hefir
|ekki æfingu í kvöld, vegna ann-
ars áríðandi fundiar, sem flestir
félaganna verða að saðkja.
Víkingúiinn,
blað farmanna- og fiskimanna-
isambandsins kom út í gær. 1 því
em margar fró'ðlegar greinar og
meðal þeirra: Frá síldveiðúinúm,
Eftir Sigurjón Einarsson skip-
stjóra, Akranesverksmiðjan, með
mynd, Herferðin gegn radio-ama-
törom. Norðúr með landí, fróð-
Ieg frásögn af síðústú ferð Skúla
fógeta á striðsáronúm eftir Hall-
grím Jón.sson vélstjóra og ýms-
ar fleiri greinar um sjómamna"
mál .
Tækifærisverð
á 2ja turna silfurpletti.
Teskeiðar á 0,75
Desertgafflar á 2,50
Matgafflar á 2,75
Mathnífar á 6,50
Ávaxbtahnífar á 3,50
Áleggsgafflar á 2,75
Kökúgafflar á 2,50
Súltútausskeiðar á 2,00
Riómaskeiðar á 2,m
Sósúskeiðar á 4,65
SykúTskeiðar á 350
Ávaxtaskeiðar á 5.00
KökúSQa'ðar á 3,00
Sardínugafflar á 2,50
Konfektskeiðar 2.50
Margar gerðir.
R. Einarsseo & Bjírnsson
Ðankastræti 11.
Rúgmj öl
Sítrónur,
Saltfiskur,
Harðfiskur,
Riklingur,
Smjör,
Ostar,
Egg.
BREKKA
Símar 1678 og 2148.
Tjarnarbúðin. — Sími 3570.
3$8$^3$8$£3$8$8$S8888$$
Ms. Dronning
Alexandrine
Farþegar sæki farseðla í síð-
asta lagi á fimmtúdag.
fylgibréf ,og tilikynningar um
vöror komi í síðasta lagi á
fimmtúdag.
Shigaafar. Jes Zimsen.
Tryggvagötú. Síimi 3025.
m NYJA BIO B
! dal risa-
trjánna.
Amerísk stórmynd frá
Warner Bros, er gerist um
síðustu aldamót í hinu nú
friðlýsta svæði Bandaríkj-
anna, Dal risatrjánna í Ca-
liforniu, þar sem elztu og
stærstu tré veraldarinnar
vaxa. Aðalhlutverk leika:
CLAIRE TREVOR og
WAYNE MORRIS.
Öll myndin er tekin í
'eðlilegum litum.
Sigríðar Magnúsdóttur,
fer fram fimmtudaginn 26. okt. og hefst með húskveðju á heim-
ili hennar, Ingólfsstræti 20, kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogs-
kirkjugarði.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Ársæll Árnason.
Öllum þeim, sem í veikindum konu minnar og við andlát
hennar og jarðarför sýndu okkur samúð og vináttu, votta óg
mínar hjartanlegustu þakkir,
Guð blessi ykkur öll.
Guðjón Guðmundsson, Barónsstíg 24.
L^Utfélag Keykjwlkiir.
„BRIMHLJÓÐM
Sýning I kvðld kl. S.
Aðgönguíniðar seldir eftir kl. 1 í dag,
Nb. Nokkrlr adgénguniléar verða seldir á
1,50 stk.
Nýstárleg bók
Förumenn, I. bfndl, Dlmmuborglr
eftir
Elinborgu Lárusdóttur.
Bókin lýsir íslenzku fólki í íslenzkri sveitabyggð — högum þess
og háttum á síðari hluta 19. aldar. Inn 1 frásögnina fléttast þjóð-
trúin samhliða hinum sérkennilegu og harla ólíku myndum
förumanna. Þetta er bókin, sem allir þurfa að lesa og eiga.
Ágœf tsokifœrisgjbf.
Lðgtá
Húseigendum í Reykjavík tilkynnist, að nú er
verið að gera lögtök fyrir ógreiddum fasteigna-
gjöldum (lóðagjaldi, húsagjaldi og vatnsskatti),
svo og lóðarleigu, sem féllu í gjalddaga 2. jan-
úar 1939.
SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA.
HÆST ARÉTT A RDÖMUR
Frh. af 1. síðú.
Var dómúrinn á þá leið, að
Pórarinn var dæmdur í 15 mán-
aða betrúnarhúsvinnú, Magnús
Jónsson í árs betronarhússvinnú
og Björn Gíslason í 15 mánaða
betrúnarhússvinnú.
Þremnr brezknm skip-
nm sSbkt.
LONDON í morgun. FÚ.
Tilkynnt var í gærkveldi, að
þremur brezkum skipum hefði
verið sökkt. Eitt þeirra nefnist
„Clare Grisholm“, 7800 smá-
lesta skip frá Glasgow, eigend-
ur Clan Line, og var skipið
smíðað fyrir tveimur árum. Hin
heita „Meninridge“ og „Le Bar-
ry“. Ameríska skipið „Crown
City“ bjargaði 36 manns af „Le
Barry“ og nokkrum af „Menin-
ridge“, en af því skipi vantar
enn 32 menn.
Brynjólfur Þorláksson gerir
við og stillir pknó og or,g*l,
atmi 408.