Alþýðublaðið - 28.10.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1939, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 28. OKT. 1939. 249. TÖLUBLAÐ Svar Finna verður afhent í Moskva á miðvikudaginn. .... ■ ♦ Slitl Rússar pá samningum mnn (innska stjórnin birta krðfnr pelrra og svarið við peim á miðvikndagskvðld eða fimmtndag Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. "0 INNSKA STJÓRNIN er nú að undirbúa svar sitt við -*■ kröfum sovétstjórnarinnar og er búizt við því, að síð- asta hönd verði lögð á það á ráðuneytisfundi í Helsingfors á mánudaginn. Mun Paasikivi sennilega fara af stað með það til Mosltva á mánudagskvöld og afhenda sovétstjórn- inni það strax og hann kemur þangað á miðvikudag. Ef sovétstjórnin skyldi slíta samningum að svarinu fengnu, búazt menn við að finnska stjórnin muni birta bæði kröfur Rússa og svar sitt á miðvikudagskvöld eða fimmtudag. Hið blómlega Saarhérað, þar sem hingað til hefir mest verið barizt á vesturvígstöðvunum. f baksýn sést áin Saar. Æíla Þjíðverjar aftur að brjðta hlotlejfsi á Belgíu? -------4.------ Eða jafnvel einnig á Holiandi og Sviss? -------4------- Þýzkt blað sakar Belgíumenn um áróður gegn Þýzkalandi og brot á hlutleysi sínu ------4-------- LONDON í morgun. FÚ. UTVARPIÐ í RÓMABORG skýrði frá því í gær, hversu mikinn liðsafla Þjóðverjar hefði við landamæri Sviss og Hollands. Við landamæri Hollands eru 18 herfylki, en við sviss- nesku landamærin 12. Á vesturvígtöðvunum sjálfum 75—80 herfylki, að með- töldum 31 herfylki á Pirmasenssvæðinu. Alpfðnblaðið tnttngn ára. A^ÞÝÐUBLAÐIÐ er tuttugu ára á morg- un. Fyrsta eintaik þess kom út 29. október 1919. Af tilefni afmælisins koma út fjögur eintök af blaðinu, sem borin verða út til kaupenda í fyrra- málið og seld á götunum um leið. í blöðin rita ýmsir helztu forystumenn AL þýðuflokksins og alþýðu- samtakanna um þróunina síðastliðin tuttugu ár. Auk þess er í blöðunum . mjög mikið af myndum. Á mánudaginn kemur;| ekkert blað í þetta sinn. ;• Alþýðuflokksfé- lag reykjavíkur heídur félagsfund á mánu- dagskvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Nógur laukur til í bænum. VtSIR skýrir frá því í gær, að skortur á lauk sé yfir- vofandi í bænum. Varð þetta til þess, að fólk flykktist í búð- irnar til að birgja sig upp að lauk. En ótti fólksins var ástæðu- laus, og er það hin mesta goð- gá að vekja ugg og óróa hjá fólki á slíkum tímum sem þess- um. Því að sannleikurinn er sá, að í mörgum verzlunum í bæn- um er til laukur og einmitt meðan „Vísir“ var borinn út um bæinn, var Gullfoss að leggjast hér við bryggju með lauk og enn fremur er vænt- anlegur laukur mjög bráðlega, sem allur verður seldur hér í Reykjavík. Vísi ætti því ekki að skorta krydd fyrst um sinn. Menn, sem standa nálægt stjórninni í Helsingfors, segja, að það sé ómögulegt, að spá neinu um úrslit þessara samn- ingaumleitana enn. Roosevelt vill fá að vita, hvai gerizt. En það varð kunnugt í gær- kveldi, að Roosevelt Banda- ríkjafors'eti lét afhenda samn- ingamönnum Finna í Moskva orðsendingu á mánudaginn, meðan þeir voru staddir eystra, Er fundur þessi mjög áríð- andi, og er skorað á alla fé- laga, sem mögulega geta, að mæta á fundinum. Aðalefni fundarins er skýrsla Stefáns iJóhaiins Stefánssonar um stjómmálaviðhorfið, sam- vinnu hinna þriggja flokka í rík isstjórninni, aðalmálin, sem koma til að liggja fyrir alþingi og útlitið 1 stjórnmálunum. Verður þetta erindi vafalaust mjög athyglisvert og svarar spurningum, sem nú liggja fyr- ir. Þá verður á fundinum haldið áfram umræðum um atvinnu- málin, sem frestað var á síðasta fundi, svo og ástandið vegna stríðsins og ráðstafanir í sam- bandi við það. Auk þessa verða rædd mörg félagsmál. Fundir Alþýðuflokksfélags- ins eru alltaf mjög vel sóttir, en það er sérstaklega ástæða fyrir félagsfólk að fjölmenna á þennan fund. Nýir félagar eru beðnir að skila inntökubeiðnum sínum til skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu, 6. hæð, sími 5020, áður en fundurinn hefst og helzt sem allra fyrst. þar sem hann lætur í Ijós sam- úð sína með baráttu Finnlands fyrir frelsí sínu og biður þ'ess, að honum sé skýrt frá því, ef einhverjir erfiðleikar skyldu koma í ljós við samningaum- leitanirnar. Þessi frétt hefir vakið mikinn fögnuð í Helsingfors. Kl. 8—9 í gærkveldi fóru fram loftvarnaæfingar í Helsing fors, og voru Öll ljós í borginni slökkt teða byrgð. Stjórnin hafði þó bannað að blása í eimpípur, eins og gert er til aðvörunar, þegar loftárás er í vændum. Því var lýst yfir, að eimpípurn- ar yrðu ekki notaðar .nema þeg- ar raunjveruleg hætta væri á ferðum. Erkko utanríkismálaráöherra Finnlands hefir Iáti'ð svo um mælt að ekki sié hægt að. leyna því, að sambúðin milli Rússlands og Finnlands sé engan veginn eins góð og æskilegt væri. En hann sagði, að Finnland mundi ekki láta það viðgangast að lilutleysi þess yrði í nokkru skert. Finnland væri ekki sá smæl ingi að það gæti ekki staðið á rétti sínurn. 270 Fœreyingar í sjávarbðska við snð- nrodða Grænlands. IFRÉTT frá sendiherra Dana í Reykjavík segir frá því, að 270 færeyskir fiskimenn, sem voru á leið heim frá Grænlandi með eimskipinu „Niels Finsen“ hafi toomizt í mikla lífshættu við Kap Farvel. Mikill brotsjór reið yfir skipið, braut upp hurðir og fyllti það, mölbraut 11 færeyska fiskibáta með vél, og 3 björgun- arbáta skipsins. Vegna þess hve dælukerfi skips ins voru í góðu lagi tókst að bjarga skipi og mönnum. Miaja dæmdnr í At- legð i 15 ár. KHÖFN í gærkv. F.O. Miaja yfirhershöf'ðingi lýðveld- lishersins í Spánarstyrjöldinni hef- ír verið dæmdur landrækur í 15 ár, og allar eigur hans gerðar upptækar. Þýzka blaðið „Berliner Nacht- Ausgabe" hirtir grein, þar sem svo er að orði komizt, að Þýzka- land verði að taka til athugun- ar, hvort afstaða Belgíumanna geti talizt hlutlaus, þar sem á róður gegn Þjóðverjum sé rek- inn í belgiskum blöðum. Þessi grein vekur sérstaka at- hygli vegna þess, að Leopold konungur lagði mjög mikla á- herzlu á það í útvarpsræðu, sem hann hélt á fimmtudagskvöld ið, að Belgía fygldi strangri hlutleysisstefnu. Hann komst einnig svo að orði, að hann von- aði, að ófriðarþjóðirnar virtu hlutleysi Belgíu, sem yrði að treysta loforðum þeirra í því efni. Þýzkaii kafbát rekar á laad vlð Grmarsuad. LONDON í gærkveldi. FÚ REZKA flotamálaráðu- ráðuneytið tilkynnti gærkveldi, að þýzkan kafbát hefði rekið á land á svonefnd- um Goodminsöndum við Erm- arsund. Kafbáturinn var allur sund- urtættur af skotum. Sextíu Iík Voru í kafbátnum og voru þau flutt til Dover. Það liggja enn ekki fyrir á- reiðanlegar fregnir um, hvernig það bar til, að kafbátinn rak á land. Fyrir tveimur dögum heyrðist í landi á þessum slóð- um áköf skothríð, en ekkert sást vegna þoku. Eins og frumvarpið er nú, eru þetta höfuðefni þess: 1. Bannið við útflutningi á hergögnum til þjóða, sem eiga í ófriði, er afmunið. 2. Amerískum skipum er hannað að flytja hergögn til ó- i! ftjaldeyrisskrifstðf ij an í Danmðrkn fær ii ankin vðid yfir |i innflntningnnm. j |i KHÖFN í gærkveldi. FÚ. ;! r | '’IL ÞESS að tryggja j! !; innflutning til Dan- !; !; merkur á lífsnauðsynjum !; !| og nauðsynlegum vörum i !; til atvinnurekstursins hef- ir verið tekið út af hinum ;j ;j svonefnda frílista vöru- | I* magn fyrir 150 milljónir jj króna, og verður gjaldeyr jj isskrifstofan látin ráðstafa j! því fé, sem þannig spar- j! ast, til kaupa á nauðsynj- j! um. !; Með þessari breytingu !; er ráðstöfunarrétturinn á 1; hér um bil % af öllum j; innflutningi landsins kom ‘ jj inn í hendur gjaldeyris- ji skrifstofunnar. friðarþjóðanna, svo að þær verða að sjá um flutning á her- gögnunum, frá því tekið er við þeim. M)eð öðrum orðum verða þær að flytja hergögnin á eigin skipum. Greiðsla á hergögnun- Mi. á á- stée ######################) Albíðuflokksfélagsfnndur nm stjórnmðlaviðliorftð næstkomandi mánodagskv. —---♦---<— Stefán Jóh. Stefánsson málshefjandi. Bandarikjasenatið sam- pvkkti afnám vopnasðlu- bannsins tO ðfriðarpjðða. --- ■ ♦ .... Málið fer nú til fulltrúadeildarinnar. LONDON 1 morgun. FÚ. "O ANDARÍKJASENATIÐ samþykkti í nótt hlutleysis lögin með áorðnum breytingum og gengur frumvarpic nú til fulltrúadeildarinnar. 63 þingmenn greiddu atkvæð með frumvarpinu við lokaafgreiðsluna 1 öldungadeildinni en 30 á móti.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.