Alþýðublaðið - 28.10.1939, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1939, Síða 4
tAUGARDAGUR 28. OKT. 1939. ísefci sgsc «á3 GAMLA Blð 3 Hver var „Refurinn44? Framúrskarandi spennandi Cowboy-mynd, gerð eftir einni af hinum frægu V esturheims-skáldsögum Clarence E. Mulford, og segir frá afreksverkum Hapalong Cassidy. — Að- alhlutverkin leika: WILLIAM BOYD, JIMMY ELLISON og STEPHEN MORRIS. . ©. T. BARNASTÚKAN ÆSKAN heldur fund á morgun, sunnudag kl. 3 V2. Embættis- mannakosning. Skemmtiat- riði 0. fl. Fjölmennið á fundinn stundvíslega. Gæslumenn. Unglingastúkan IÐUNN nr. 92. Fundur á morgun kl. 10. Gæslumaður. lryn|ðlfur Þorláksson gierir viö og stillsr pianó og orgel. Sími 4533. ÐRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá i Sparta, Laugavegi 10. Sími 3094. VOPNASÖLUBANNIÐ 1 BANDA RÍKJUNUM AFNUMIÐ Frh. af 1. síöu. um fari fram í reiðu fé við mót- töku. 3. Siglingar amerískra skipa til ófriðarsvæða eru bannaðar. 4. Engin ófriðarþjóð getur fengið lán í Bandaríkjunum til hernaðarþarfa. Fyrr um daginn hafði verið safnað breytingartillögu um at- atkvæðagreiðslu, áður en tekin væri ákvörðun um að senda a- merískt herlið til vígvalla í öðru landi. Sú tillaga var feld. Einnig hafði Hye senator bor- ið fram frumvarp, sem átti að koma í stað hlutleysislaganna, en það frumvarp var felt með 67 atkvæðum gegn 27. í því frumvarpi var gert ráð fyrir banni við útflutningi hergagna. Tillaga, sem gekk út á það, að banna flutningaskipum ófriðar- þjóða að koma í ameríska land- helgi eða hafnir, var felld. Kaf- bátum ófriðarþjóða er þetta nú bannað og vildi tillögumaður- inn láta þetta bann ná til flutningaskipanna líka. Þegar þessar breytingartil- lögur og frumvarp Nye hafði verið fellt, var brautin greið að fullnaðarafgreiðslu frum- varpsins. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband hjá lögmanni ungfrú Sigfríð Sigurjónsdóttir frá Eskifirði og Kristinn Stefáns- son skipstjóri. Stúdentafélag Reykjavík- ur heldur fund um sam- bandsmálið á mánudaginn. JÓNAS JÓNSSON formaður Framsóknarflokksins hefur umræður á Stúdentafélagsfundi á mánudagskvöld, sem haldinn verður í Oddfellowhúsinu um sambandsmálið. Jónas Jónsson hefir eins og kunnugt er skrifað mikið í Tímann um þetta mál og látið þá skoðun í Ijós þar, að alger samhandsslit ættu að fara fram og ísland að taka öll mál í sínar hendur þegar þar að kemur, teða 1943. Stúdentafélag Reykjavíkur byrjaði þessar umræður um sambandsmálið í vor, og var þá haldinn fjölmennur fundur um það. Ragnar heitinn Kvaran hrinti umræðum um þetta mál af stað meðal stúdenta og flutti hann við þetta tækifæri fram- söguræðuna. Taldi hann ekki heppilegt að ákveða alger sam- bandsslit. Andmælandi hans á þessum fundi var aðallega Benedikt Sveinsson fyrverandi forseti, og áttust þeir nokkuð hart við. Það má vænta þess, að Auglýsið í Alþýðublaðinu! Útbreiðið Alþýðublaðið! SUukkneni seink aðínðtt. KHJKKUNNI verður seink- að aftur í nótt. Fer sú at- höfn fram klukkan 2. Bezt er fyrir þá, sem fara að sofa fyrir klukkan 2, að seinka klukkunni áður en þeir halla sér á svæf- ilinn. Mjög margir eru andvígir því að seinka klukkunni. Þeir hafa kunnað vel við hana eins og hún hefir verið, en af ýmsum hagkvæmum ástæðum er talið sjálfsagt að gera þetta nú, enda mun sumartíminn búinn í ná- grannalöndum okkar. umræður verði fjörugar á þess- um stúdentafundi. Listamaimafélagið Kammerateme hefir opna'ð sýnlinigu í sýningar^ skála-n'um Grönningen í Kaupm.- höfn og vekur sýningin mikla at- hygli. Jón Engilberts listmálari er eins og kunniugt er eini út- lendingurinn í þessum félags- skap. F.O. í danska útvarpinu # iverða haldnir alþýðutónlik- ar á sunnudaginn kl. 13,25, og mun Stefano Islandi syngja þar einsöng. (FÚ.) ' Póstferðir 30/10 1939. Frá R.: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Kjós- ar-, Ölfuss- og Flóapóstar, Laugarvatn, Þrastalundur, Hafnarfjörður, Austanpóstur. Akranes. Til R.: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Grímsness- og Biskupstungnapóstar. Bretakonnniir vill ráðgast við jafn- aðarmenn. LONDON í gærkv. F.O. GEORG VI. Bretakonimgur veitti í dag áheyrn jafnaðar- mannaleiðtoganum Arthur Green- wood. Fyrir nokkru fór Attlee majór á konungsfund, og var þá til- kynt,. að konungur hefði óskað þess að ræða persönulega við leiðtoga andstæðingaflokka stjórn arinnar annað veifið, ekki síðúr en við leiðtoga stjórnarflolrk- anna. Messað í fríkirkjunni á morgun kl. 12, sr. Árni Sigurðsson (ferm- ing). Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur minnir félaga sína á, að skrif- stofa félagsins er í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, 6. hæð, og er opin alla virka daga (líka laugardaga) frá kl. 5,15 til 7,15 e. h. Þar er tekið á móti árs- gjöldum félagsmanna, og þang- að geta nýir meðlimir snúið sér. Hverfisstjórar- Talið við skrifstofuna við og við og látið vita hvernig starfið gengur. Gleymið ekki að tilkynna bú- staðaskipti, sem þið verðið varir við. N áttúruf ræðif élagið hefir samkomu mánud. 30. þ. m. kl. 8Y2 e. m. í náttúrusögu- bekk menntaskólans. Söngfélagið Harpa. Samæfing í Þjóðleikhúsinu á morgun kl. 4. Mætið vel og stundvíslega. Valur, 1. og 2. flokkur, æfing á morgun, sunnud., kl. IOV2 f. h. ef veður leyfir. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Brimhljóð á morgun. — Frumsýning á næsta viðfangsefni félagsins, sem er sjónleikurinn „Á heim- leið“, verður á fimmtudag í næstu viku. Alpýfliiflalcksgélagf ReffejawSknr. Fnidur um stjérnmálaviðhorfið verður haldinn á mánudagskvöld kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu vlð Hverfisgötu. Auk þess eru á dagskrá fram haldsumræður um ástandið vegna , ófriðarins og ýms féiagsmál. Félagar eru hvattir tii að fjölmenna. Stjdrnin. f DAG Næturlæknir er í nótt Krist- ín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bif- reið^astöð Reykjavíkur, sími 1720. ÚTVARPIÐ: 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregn- ir. 20,20 Kvöldvaka: a) Sálmur. b) .Vetrarkoman: missiraskipta- ræða (dr. Jón Helgason biskup). c) Sálmur. d) Roald Amundsen og ferðir hans, I. Erindi (Einar Magnússon menntaskólakenn- ari). e) Lausavísur (Bjarni Ás- geirsson alþingismaður). f) Út- varpshljómsveitin leikur. 21,50 Fréttir. 22 Danslög. 22 Dag- skrárlok. Á MORGUN: Helgidagslæknir er Þórarinn Sveinsson, Austurstræti 4, sími 2714. Næturlæknir er Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bif- reiðastöðin Geysir. ÚTVARPIÐ: 10,40 Veðurfregnir. 12—1 Hádegisútvarp. 14 Messa í dóm- kirkjunni (séra Friðrik Hall- grímsson).' Fermingarmessa. 15,30—16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18,30 Barnatími. a) Sögukafli (Sig- urður Thorlacius skólastjóri). b) Börn úr Tónlistarskólanum leika á blokkflautu. 19,10 Veð- urfregnir. 19,20 Hljómplötur: Klassisk danslög. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Um Pólland (Baldur Bjarnason stúdent). 20,40 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af íslenzkum alþýðulög- um. 20,50 Um Pétur Jónsson söngvara. Erindi (Emil Thor- oddsen). 21,05 Einsöngur (Pétur Jónsson). a) Sigfús Einarsson: Gígjan. b) Á. Thorsteinsson: Þess bera menn sár. c) Svbj. Sveinbjörnsson: Sprettur. d) Schumann: Die beiden Grena- diere. e) Verdi: Holde Aida- úr óp. Aida. f) Leoncavallo: Lache, Bajazzo- úr op. Bajazzo. g) R. Wagner: Winterstúrme, úr óp. Die Walkúre. h) Verdi: Dauði Otellos, úr óp. Otello. 21,30 Kvæði kvöldsins. 21,35 Dans- lög. (21,50 Fréttir.) 23 Dag- skrárlok. Á MÁNUDAG: Næturlæknir er Ófeigur Ó- feigsson, Skólavörðustíg 21A, sími 2907. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Norrænir söngvarar. 19,50 Fréttir. 20,15 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20,35 Hljómplötur: Þjóðlög, sungin. 20,50 Kvennaþáttur: Dagurinn í dag (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21,10 Tónleik- ar Tónlistarskólans: a) Beetho- ven: Tilbrigði fyrri celló og pí- anó (celló: dr. Edelstein). b) Mo- zart: Tríó í B-dúr. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Dansleikur. Skemmtifélagið gömlu dans- arnir heldur dansleik í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Aðgöngumiðar og áskriftailisti liggur frammi frá kl, 2 í dag. Sími 4900. rvr vestur um land þriðjudag 31. þ. m. klukkan 9 síðdegis. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir og flutningi skilað á mánu- dag. BENEDIKT GABRIEL BENEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og grafskriftir, og á skeyti, kort og hækur, og semur ættartölur. Sími 2550. m nyja bio eh í dal risa- trjánna. Amerísk stórmynd frá Warner Bros, er gerist um síðustu aldamót í binu nú friðlýsta svæði Bandaríkj- anna, Dal risatrjánna í Ca- lifomiu, þar sem elztu og stærstu tré veraldarinnar vaxa. Aðalhlutverk leika: CLAIRE TREVOR og WAYNE MORRIS. Öll myndin er tekin í eðlilegum litum. Jarðarför tengdamóður og móður okkar, ekkjunnar Þuríðar Markúsdóttur, Hlíðarhúsum, fer fram mánudaginn 30. október, frá dómkirkj- unni í Reykjavík, og hefst með húskveðju kl. 1 eftir hádegi á heimili hennar, Vesturgötu 24. Jarðað verður í gamla garðinum. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Ársæll Jónasson. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Hinn árlegi aðal- félagsins verður í Iðnó í kvöld, 28. þ. m., og hefst kl. 10. 2 eftirsóttar hljómsveitir leika. — Iðnó-hljómsveitin undir stjórn Fritz Weisshappel Qg hljómsveit Hótel íslands. — Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í dag klukkan 4—7 og í Iðnó eftir kl. 5. — Það er vissara að fá sér miða í tíma, það hefir reynslan sýnt. Leljtofélagf Reykjjavikor. „BRINHLJÓÐU SýBfiing á morgnn kL 8. Abgöngumiðar seldir frá kl. 4 tii 7 í dag og eftir kl. 1 á- morgun. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Jönas Jónsson alpm. flytur erindi á fundi félagsins í Oddfellowhúsinu mánu- daginn 31. október klukkan 8V2. Erindið nefnir hann: Sjálfstæðismálið og fánfnn. Frjálsar umræður leyfðar á eftir. Ríkisstjórn og alþingis- mönnum er boðið á fundinn. — Stúdentar, fjölmennið! STJÓRNIN. MESSUR Á MORGUN: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson (ferming), kl. 2 séra Friðrik Hallgrímsson (ferming). Kvöldsöngur í fríkirkjunni x Hafnarfirði kl. 8V2. (Allra sálna messa.) Séra Jón Auðuns. í Laugarnesskóla kl. 5, séra Þorgeir Jónsson frá Neskaup- stað í Norðfirði. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h. í Útskálaprestakalli: í Kefla- víkurkirkju kl. 2. Barnaguðe- þjónusta kl. 5. séra Eiríkur Brynjólfsson. í kaþólsku kirkjunni í Landa- koti Krists konungs messa. Lág- messa kl. 6V2 árdegis. Biskups- messa kl. 9 árd. Guðsþjónusta með predikun kl. 6 síðd. Vegna ófyrirsjáanlegra atvlka verður hinn þýzk-rússneski dans ekki sýndur á kabarettin- um í kvðld. I þess stað sýna þieir Bryinjólfur og Lárus sfeop- stælingu á dansinum Boombs a daísjr.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.