Alþýðublaðið - 06.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1939, Blaðsíða 1
AIÞÝDU RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MANUDAGUR 6. NÓV. 1939 259. TÖLUBLAÐ ÞJÓðverlarreiðírNorðniðiiiium út af p¥l að peir kyrrsettu sfé- liðana og létu City of Flint laust — . ?—~— Opinber mótmæli lögð fram i Oslo, en norska stjórnin neitar algerlega að taka þau til greina TertMwaiialiiitaMmlt lllar prigila her- berijaíbíðirnarern pegar seidar. VtNNA við hina nýju verkamannabústaði hófst á laugardagsmorgun og vinna nú við uppgröft um 35 verkamenn. Eins og kunnugt er á l! fyrst að byggja þarna 10 hús eða 40 íbúðir, en von- andi verður strax þegar það er búið hægt að halda áfram með aðrar 40 og jafnvel að byrja á undir- búningi þeirra þegar eftir nýjár. Helmingurinn af íbúðun- um, sem nú er byrjað að byggJa eru þriggja her- bérgja, en hinn helming- j' urinn 2ja herbergja. All- !: ar þriggja herbergja íbúð- írnar eru þegar seldar, og meirihlutinn af tveggja |j herbergja íbúðunum einn- ig. Nokkrar þeirra eru enn óseldar. Allir, sem hafa keypt í- búðir, hafa greitt fyrsta framlag sitt, eða einn fjórða hluta af útborgun- ; árverði. .*###########'##########>#####¦#####*> Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. ÞÝZKA STJÓRNIN lét á laugardaginn settan sendi- herra sinn í Öslo mótmsela |>ví, að Norðmenn kyrr- settu þýzku sjóliðana á „City of Flint" og létu skipið laust, þegar það kom inn til Haugasunds. En norska stjómin hefir neitað að taka mótmælin til greina, og lýst því yfir, að hún hafi í öllu farið eftir alþjóða- lögum í þessu máli. f yfirlýsingu norsku stjórn- arinnar er það tekið fram, að skip ófriðarþjóða hafi að vísu heimild til þess að leita hafnar í hlutlausu landi undir vissum kringumstæðum, svo sem vegna ofveðurs, matarskorts eða til þess að setja á land veika menn, sem þurfi sjúkrahúsvistar, en engin þessi ástæða hafi verið fyrir hendi, þá „Sity of Flint" kom inn til Haugasunds og varpaði akkerum þar án leyfis norsku stjórnarinnar. Einn hinna amerísku skipverja á „City of Flint" hefði að vísu meiðst lítils háttar á fæti, ten engin ástæða hefði verið til þess að leita hafnar þess vegria, og htefðu hinir þýzku sjóliðar á skipinu því brotið þær venjur. sem giltu samkvæmt ákvæðum alþjóðalaga um hlutleysi. í Berlín er tilkynnt, í sam- bandi við þetta mál, að þýzka stjórnin muni krefjast þess> að þýzku sjóliðarnir. sem kyrr- settir voru, verði látnir lausir og sendir til Þýzkalands. „City of Flint" fór frá Haugasundi til Bergen á laug- Sjénannafnndnr annað kfðld. JÓMANNAFÉLAG REKJAVÍKUR held- ur fund annað kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Á dagskrá fundarins eru kosningar nefnda, kröfur sjómanna um uppbót á síldarverðinu í sumar og dýrtíðin og gengislögin. Félagsmenn eru beðnir að mæta stundvxslega og | sýna skírteini sín við inn ; ganginn. I fs*##S#S##>#S#*< ^#\iNr#s#s#s#N#s#s#sís#s#^#s#s#s#*>^^ Krafa 111 að hætt verðl að selja Mk, sem hefir verlð seld í púsundam eintaka! -------i----------------------.»-, „ ¦„. ;¦ --------- IBéklna geta menn lesIH f 511« nm békasðfnnm á landlnu. A LAUGARDAGINN **• birtist í blöðunum auglýsing f rá ísaf oldar- prentsmiðju h. f. um bók, sem forlagið hefði til sölu: „í fangabúðum" eftir þýzk- án leikara og rithöfund, — Wolfgang Langhoff. Eétt eftir að auglýsingin birtist, var forstjóra forlags- ins, Gunnari Einarssyni préntsmiðjustjóra tilkynnt, 0 komið hefði fram ósk um það, að sala bókarinnar yrði StÖðvuð þegar í stað. Getur maður gert sér í hugarlund, hvaðan slík ósk hefir komið. Það var lögreglustjórij sem tilkynnti Guhnari Einarssyni þetta, en að líkindum eftir fyrirskipun frá ríkisstjórn- inni, því að óskin mun hafa verið borin fram við hana og hún tekið málið til athugun- ar þegar fyrir hádegi á laug- ardag: Bók þessi, sem nú er kölluð „í fangabúðum" kom út fyrir nokkrum árum í þýðingu Karls ísfelds. Var hún gefin út í heft- um og hét þá ,,Ár í helvíti." Seldist bókín mjög raikið og er hér um leyfar af'upplaginu að ræða, sem ísafoldarprentsmiðja h.f. hefir keypt. Bókin er því í öllum bókasöfnum og á fjölda mörgum heimilum um land allt. „Ar í helvíti" eða „í fanga- búðum," eins og bókin er nú Krk. 4 4 1*11. ardaginn, en þaðan mun það fara til Skotlands. Þjóðverjum pykir Norð- menn uerast ðlaríir. LONDON í gær. FÚ. í fréttum frá Þýzkalandi til blaða í hlutlausum löndum — frá fregnriturum þeirra í Ber- lín — kemur mjög greinilega fram, að mikil gremja er nú ríkjandi í Þýzkaíandi yfir því, að þýzku skipverjarnir á „City of Flint" voru kyrrsettir í Nor- egi og skipið afhent amerísku áhöfninni. Berlínarfréttaritari sænsks blaðs símar, að það gangi alveg fram af Þjóðverjum, að smá- þjóð eins og Norðmenn skuli dirfast að grípa inn í sjóhern- aðarlegar aðgerðir Þóðverja. Enn fremur líti menn svo á, að Norðmenn hafi tekið skipið og afhent það amerísku áhöfninni til þess að þóknast Bandaríkja- mönnum og Bretum. Auk þess, sem frá þessari gremju Þjóðverja er sagt C sænskum blöðum, er sagt frá henni í frétt til danska blaðsins , .Nationaltidende''. í tilefni af gremju Þjóðverja í garð Norðmanna, sem áður hefir verið getið, svo sem ;að það sé furðulegt, að Norðmenn dirfist að grípa fram í sjóhern- aðarlegar aðgerðir Þjóðverja, er það tekið fram í Noregi, að þessar sjóhernaðarlegu aðgerð- ir hafi farið fram næstum ein- vörðungu innan norskrar land- helgi. Frh. á 4. líðu- Þýzkuthermennirnir eru vel útbúnir. Ef trjábolur verður á vegi þ'eirra og bílarnir komast ekki áfram, hafa þeir alltaf mótorsög við hendina til þess að saga tréð sundur. Finnland beygir sig aldrei undir vansæmandi skilmála Ylirlýsing fiMnska forsætisráðherraiis9 Cajander, i Helsingfors á snnnndaginn^ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. FRÁ HELSINGFORS er símað, að samningamenn Finna í Moskva hafi sent finnsku stjórninni skýrslu í gær um viðræður sínar við sovétstjórnina á laugardag- inn og bíði nú eftir frekari fyrirskipunum frá Helsingfors. Þessi frétt er almennt skilin á þá leið, að sovétstjórnin hafi hafnað samkomulagstilboði finnsku stjórnarinnar, en talið er að finnska stjórnin muni vera að undirbúa nýja orðsendingu til Moskva og muni hún verða til eftir þrjá til fjóra daga. Cajander, forsætisráðherra Finna, lýsti því yfir í Helsing- fors í gær, að Finnar hefðu al- gerlega hafnað kröfu Rússa um flotastöS á Finnlandsströnd. Tók hann undir fyrri yfirlýs- ingar Erkko, utanríkismálaráð- herrans, um að það væri ósam- rýmanlegt sjálfstæði Fínnlands að láta erlent ríki hafa flota- stöð á f innskri grund. Hann bætti því við, að Finn- ar væru fúsir til þess að gera allt, sem þehn væri unnt í því skyni, að halda sem beztri vin- áttu við Sovét-Rússland> en þeir myndu aldrei beygja sig undir vansæmandi skilmála. Brezki kanpskipa- fiotinn vex práit |;fFrirppkakaföá hernaðinn. LONDON "D REZKI Viðtækar þýzkar n|ésn ir af hjúpaðar á Hollandi ----------------?—----------- Búízt við að f jöldamargir, sem við mál- ið eru riðnir, verði þegar handteknir. LONDON í gærkveldi. FÚ. KOMtZT hefir upp um njósnastarfsemi í Hol- landi, sem er talin vera allvíð- tæk, og er búizt við, að fjölda margir menn, sem við málið eru riðnir, verði handteknir næstu daga. Þetta komst upp, er maður nokkur var handtekinn á landa- mærunum. Var hann á leið til Þýzkalands og hafði í kofforti sínu hollenzka einkennisbún- inga, sem notaðir eru af her- mönnum og póstmönnum. Er talið, að einkennisbúningarnir hafi verið ætlaðir þýzkum njósnurum. Hinn handtkni maður hefir oft farið til Þýzkalands í seinni tið ofpkveðst eiga þar viðskipti að reka, en það hefir sannazt, að hann er í þjónustu yfirfor- ingja í þýzka flugliðinu. Hoilendf ngar nnðirbúa si veita vatni á lannið. í Hollandi hafa verið gerðar tilraunir til þess að komast að 1 gær. FÚ. kaupskipa- flotinn hefir aukizt um 9 skip, samtals 45.000 smálestir, frá því í stríðs- byrjun. Er tekið með í reikuinginn allt tap af völdum kafbáta og tund- urdufla, svo og hertekin skip. Það er talið ólíklegt, að Þjóðverjum takizt að gera eins mikinn usla með kaf- bátum sínum og 1917, þar sem baráttan gegn þeim hefir gengið vel og er stöðugt hert. í Bretlandi er nú fjöldi skipa í smíðum. ,**##########s###sf*s»##*s#######>#####s} raun um, hversu mikil not koma að því að veita vatni yfir land- ið, til þess að stöðva framsókn innrásarhers, sem hefir vél- knúin hergögn og flutninga- tæki. Tóku skriðdrekarsveitir þátt i æfingunum og reyndust á- veituvarnirnar svo vel, að Hol- lendingar eru sannfærðir um, að þeir muni geta stöðvað inn- rás skriðdrekasveita, með því að veita 'vatni yfir stór svæði í nánd við lahdamærin. Hefir margskonar undirbún- ingur verið gerður í þessu skyni að undanförnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.