Alþýðublaðið - 08.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1939, Blaðsíða 4
MroVIKUDAG 8. NÓV. 193« wm nýja bk> mm Sjéornstaii viO | Naranja. Ævintýmrik og spennandi ensk stórmynd, er gerist mefial uppreisnarmanna í Suóur-Ameríku og sýnir hún stórfenglegri sjóorustu meö ölium nútímans hemaöar- tækjum, en nokkru sinni áð- ur hefir verið kvikmynduð. AðalhlutverfaLn leika: H. B. Wamer, Hazel Terry Noah Beery o. fl. Böm fá ekki aðgang. I. O. G. T. ST. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld kl. 81/2. Spilakvöld. Fjöl- mennið. Æt. MINERVA nr. 172. Fundur í kvöld. Inntaka, vígsla emb- ættismanna og fleira. Félagar áminntir um að mæta stundvís- lega. Æt. Hásfaólalyfírxesfur 3 sænsfau. 1 kvöld byrjar í háskólanum nýr fyrirlestraflokkur, og fjallar hann um sænskar merkiskonur. Sænski sendikennarinn flytur fyr- irlesturinn. Öllum er heimill að- gangur. Auglýsið í Alþýðublaðinu! LcfetélBB Heykjavikur. Á HEIMLEIÐ Sýaing f kvBld bl. 8. Aðgðngumiðar seldir i dag frá kl. 1. BRIMHLJÓÐ Sýuing á morgnn kl. 8 Lækkað rerð! Aðgönpimiðar seldir frá kl. 4 til 7 í da« eg «ít»' kl. 1 á w iyan. Árshátfð. 25 ára árshátíð V.K.F. Framsókn T&rðnr haldin i Iðnó 10 nóv. 1039 og hefst mni borðhaldi kl. 8. TU skemmtunar verðnr: 1. Skemmtunin sett. — 2. Minni lélagsins. — 3. Kvartett syngur. — 4. Danssýning undir stjórn frú Rigmor Hansson. — 5. Guðm. G. Hagalín skemmtir. — 6. Leikrit. D A N S . Konur vitji aðgöngumiða á skrifstofu félagsins miðviku- dag og fimmtudag frá klukkan 4—7 eftir hádegi. ' AFMÆLISNEFNDIN. EYSTEINN OG JÓN PÁLMASON Frh. af 1. síðu. „Þessi háttvirti þingmaður hefir orðið ber að hinni megn- ustu vanþekkingu á bókfærslu. Hann er ekki vanur því að hafa yfirlit yfir svo stóran rekstur, en vill þó setja sig inn í öll smá- atriði. Vegna megnrar vanþekk- ingar á bókfærslu lendir hann í hinum mestu villum með end- urskoðunina og skilur ekki hin smæstu atriði, hvað þá hin stærri. Hann hefir misst tökin á verkefni sínu og ruglast í öllu saman, Þegar svo var komið var heppilegast fyrir alþingis- manninn að fara varlega, en í stað þess að gera það, setur hann sig á háan hest, þekkir ekki sínar takmarkanir og verður sér svo til opinberrar háðungar fyrir.“ Síðan hélt E. J. áfram: „Það er vitanlega nauðsynlegt að gera endurskoð- unina sem greiðasta og það þarf auðvitað að gera ýmsar umbæt- ur, en ég hygg að þingmaðurinn hafi alveg misskilið hlutverk sitt. . Það er á einskis manns færi að rannsaka hvert eitt og einasta fylgiskjal í hinum um- fangsmikla rekstri ríkisins og allra stofnana þess, enda er það hlutverk hverrar einstakrar ríkisstofnunar. Þingmaðurinn virðist álíta, og hann gerir beinlínis kröfu til þess, að engin af stofnunum ríkisins greiði út neinn reikning nema jafnvel að umsögn ráðherra komi til. Menn sjá hversu broslegt slíkt er og algerlega óframkvæmi- legt, en þetta sýnir hve undar- legar skoðanir Jón Pálmason hefir á starfi sínu.“ Þá gat ráð- herrann þess, að athugasemdir J. P. bæru stundum keim af pólitískri rætni, en hún kæmi ekki að neinni sök vegna þess, af hve mikilli vanþekkingu at- hugasemdirnar væru gerðar. Gaf hann mörg dæmi um þetta, sem vöktu hlátur hjá áheyrend- um. Jón Pálmason svaraði ráð- herranum nokkrum orðum, en auðfundið var, að hann fann til vanmáttar síns. ísleifur Högna- son reyndi að koma Jóni til hjálpar, en varð þó að viður- kenna vanþekkingu hans og mistök. Hins vegar kvartaði ís- leifur yfir því, að ríkisstofnan- ir auglýstu ekki í kommúnista- blaðinu og svaraði Eysteinn Jónsson því með þessum orð- um: „Það væri líka dáfallegt ef ríkissjóður færi að styðja út- gáfu annars eins snepils og Þjóðviljinn er.“ Lét ísleifur sér þetta nægja. SJÓMANNAFÉLAGIÐ Frh- af 1. síðu. 9 þann hátt, að kaupgjald hækki minnst ársfjórðungslega hlut- fallslega sem dýrtíðaraukningu nemur.“ Þá var rætt um verðhækkun- ina á síldinni og voru sjómenn einhuga um það, að þeim bæri ágóðahluti af þessari verð- hækkun. í því máli var eftirfar- andi áskorun samþykkt: „Sjómannafélag Reykjavíkur skorar á Alþingi og ríkisstjórn að hlutast til um að sjómenn fái uppbót á síldarverðið í sum- ar í réttu hlutfalli við þá verð- hækkun, sem orðið hefir á síld- arafurðum frá því verðið var ákveðið meðal annars fyrir að- gerðir stjómarvaldanna.“ Fundurinn fór mjög vel fram. ALLIANCE FRANCAISE Frh. af 1. síðu. til fundarmanna og minnti á markmið félagsins, sem ér að út- breiða þekkingu á franskri tungu og mennxngu. Hún benti á ein- kenni þessarar menningar og það gagn, sem útlendingar og þó sér- staklega íslendingar, geta haft af því að kynna sér hana. Ræðismaður Frakka í Reykja- vík, hr. Voillery, flutti siðan fróð- legt erindi, þar sem hann vók að hinu nýja stríði og aðdraganda þess og benti á þær ástæður, sem Frakkland hefði til þess að trúa á sigur sinn. Frú Annie Ch. Þórðarson söng nokkur frönsk lög. Undirspil ann- aðist Páil ísólfsson. Þá voru veitingar fram bornar og loks dans stiginn til kl. 1. t DA8 Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er i Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,15 Spumingar og svör. 20,30 Kvöldvaka: a) Roald Amundsen og ferðÍT hans, II. Erindi (Einar Magnús- son menntaskölakennari). b) Upplestur. Úr „Ásbim- ingum“ (Magnús Jónsson prófessor). c) Tvíleikur á gítar með söng (frú Elísa- bet Einarsdóttir og frú Nína Sveinsdöttir). Árroði, blað Félags ungra jafnaðar- manna, kemur út í dag prentað af tilefni 12 ára afmælis félags- ins. Er þetta myndarlegt blað og fjölbreytt, sem allir flokks- menn ættu að kaupa og lesa. Málfundaflokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Alþýðu- husinu, 6. hæð. Mætið stundvís- lega. V. K. F. Framsókn biður þær félagskonur, sem ætla að taka þátt í 25 ára árs- hátið félagsins, að vitja aðgöngu- miða á skrifstofu félagsins mið- vikudag og fimmtudag frá kl. 4 til 7. Melstaraþj ófurlnn Arséne Lupin heitir skemmtileg leynilögreglu- mynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. — Aðalhlutverkin leika Melwyn Douglas, Virginía Bruce og War- ren Willlam. Leikfélaglð sýnir leikritið Á heimleið í kvö'id kl. 8, en Brimhijóð annað kvöld kl- 8. Svðrtverkfærataska, með ýmsum venkfærum í, týndist siðast liðið laugardagskvöld- — Væntanlegur finnandi er vinsamr Iega beðfnn að skila töskunni á afgreiðslu þessa blaðs gegn góð- ixm fundarlaunum. Sauma og set upp púða, bý til ottomanpúllur, sauma í mis- lit borðstofudúkasett, sauma smábarnasvefnkjóla, skírnarföt o. fl. Ólafía Sigurðardóttir, Grettisgötu 53 A, Útbreiðið Alþýðublaðið. WM GAMLA BfiG Œ HeistarakjéfHriDi irséae Lapis. Afxr spmnandi leynilög- mglumynd, tekin af Metro- Goldwyn-Mayer-félaginu. Aðalhlutverkin eru framúr- skarandi skemmtilegn leikin af: IMelwyn Dougias, Virginla Bmce og Warren William. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför móður, tengdamóður og ömmu okkar, Þorbjargar Jónsdóttur, I frá Hvammi í Kjós, fer fram föstudaginn þann 10. þ. m. ©g hefst með húskveðju frá heimili hennar, Framnesvegi 38, kl. 1 •* k Sigríður Erlendsdóttir. Sigurgeir Þórðarson. i Sigrún Árnadóttir. Magnús Þórðarson. Ingvteldur Baldvinsdóttir. Júlíus Þórðarson. , Victoría Sigurgeirsdóttir. Guðmundur H. Jónsson. Jarðarför eiginmanns míns, föður og fósturföður, » ólafs Þórðarsonar vökumanns hjá Olíuverzlun íslands, sem andaðist 29. f. m. á Landakotsspítala, fer fram frá fríkirkjunni föstud. 10. þ. m, og hefst frá himili okkar kl. iy2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. í Guðríður Helgadóttir. Guðmunda Unnur Ólafsdóttir og fósturböíh, Jarðarför Eiríks Eiríkssonar, sem andaðist 31. f. m., fer fram frá heimili hans, Vesturbraut 22, Hafnarfirði, föstudag 10. þ, m, kl. 2 e. h. Skemmtifund heldur Knattspyrnufél. Reykja- 'vlkur annað kvöld kl. 8l/2 í Odd- fellowhúsinu. Til skemmtunar verður: Sýnd nýjasta kvikmynd I. S. I. frá íþróttamótum í stumar og sýnir myndin keppni í flest- um fþróttagreimum, kappleik við epsku knattspyrnumennína og lit- mynd úr Sundhöllinni. Einnig sýnir frú Rigmor Hanson og Sig- urjón nýjustu dansana, en nem- endur hennar sýna steppdans. Að lokum verður svo dans stiginn. Fundurinn er aðeins fyrir K. R.- félaga. Fimleikaæfingar kvenna falla niður an-nað kvöld vegna skemmtifundarins. Dagskrá alþingis miðvikud. 8. nóv. 1939 kl. U/2 miðdegis. Efri deild: 1. Frv. til laga um tollskrá o. fl- 2. Frv. til 1. um, að stríðsáhættuþóknun sjó- manna skuli vera undanþegin skatti. -J- Neðri deild: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. um verkamanna- bústaði, 1. umr. 2. Frv. til 1. um breyt á 1. um verðlag á vörum, 1. umr. 3. Frv .til I. um sölu og út- flutning á vörum, 1. umr. 4. Frv. til 1. um heimild fyrir rikisstjómr ina til að banna að veita upp- lýsingar um ferðir skipa, 1. umr. 5. Frv. tíl 1. um breyt. á I. um gengisskráningu og ráðstafanir i því sámbandí, I. umr. Fyrir hönd vandamanna. Jóhanna Jóhannsdóttir. N. A. kvartettin syngur í GAMLA BÍÓ í kvöld kl. 7 síðdegis. Bjapni Þériarsoss aGstoBar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Slðasta sfinn? minnist 12 ára afmœlis síns með samsæti í Aiþýðuhúsinu við Hverfig. í kvöld kl. SV2 GULLA ÞÓRARINS INGA ELfS 10. ? ? ? AKROBATIK STEPPDANS Á milli skemmiiatriða uerður fjöldusöngur rkeð undirleik hljémsveiiar. — Aðgöngumiðar á kr. 2,00 (ueitingar, súkkulaöi og terta, innifalið) uerða seldir á afgr. Alpýðublasins i dag frá kl. 2. Sími 4900 Til skemmtunar verður: 1. Forxnaður fél. setur hátíðina. 2. Innternationaicn leikinn. 3. Upplestur: Ágúst H. Pétursson. 4. Talkór F. U. J. 5. Ræða. 6. Blástakkar syngja. 7. Mélsháttaleikur. 8. Steppdans. 9. Akrobatik. Aðeiis 2 siíÍDdaoar eftir i 9. flokki. - Mooii eodoroýja í di 1» EKappdrættlð. $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.