Alþýðublaðið - 10.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUB FÖSTUDAGUR 10. NÓV. 1939. 263. TÖLUBLAÐ mmmnmm.1 m.m»m < ^^^ nægora nazis >ýzku leynil Samanbnrður gerðar wIH riklspIngliilslsriKiiaiðii. SliemntDn AS||ta- okksfélagsins inn- kvðld. ?|ðlbreytt skemmtisM. A LÞÝÐUFLOKKSFÉLAG i^ Reykjavífcur heldiur ettt af eLium ágætu skemmtikvöldum annað kvöld ög hefst kl. 81/2 I Alþýðiuhúsinu við Hverfisgöta. Ilið bezta verður vandað til þessarar skemmtunar. Guðbrand- ur Jómsson prófessor flytur stutt erindi um Rínardalinn, þar sem A'ígstöovaínar standa. Verða sýnd nr skuggamyndir um leib. Pá syngur söngfélagið Harpa nokkur lög. Ennfremur verða sungnar bráð- Jyndnar gamanvísur um general- naia í herbúðum kommúnista. Eimiig verður upplestur og nokkrir bögglar verða seldir til ftgóða fyrir starfsemi kvennadeild íir Alþýðuflokksfélagsns. Að lok- um verður dans stiginn. Aðgöngumiðar verða seldir á íiígteiðslu Alþýðublaðsins eftir kl. I á morgun. Frá fréttaritaru Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. SPRENGINGÍN í bjórkjallaranum í Miinchen er ennþá að- alumræðucfni heimsblaðanna og koma fram mjög mismun- andi skoðanir á henni. Þýzku blödin halda því frám eins og strax eftir að fréttin barst út, að mii hanatilræði við Hitler hafi verið að ræða, og segja að það hafi verið framið að undirlagi hrezkra leynilög- reglumanna. En brezk blöð benda á þá staðreynd, að í sambandi við til- ræðið sé í Þýzkalandi talað um nýja „hreinsun" innanlands, það er að s'egja nýjar ofsóknir gegn andstæðingum nazistastjórnar- innar, sem sé í einkennilegu ósamræmi við þann áburð, að Bretar hafi staðið að ódæðisverkinu. Bæði í brezkum og frönskum blöðum er talið vel hugsanlegt, að tilræðið hafi verið framið af andstæðingum nazistastjórnar- innar innanlands, jafnvel að undirlagi einhvers hluta nazista- flokksins sjálfs, sem sé kominn í andstöðu við stjórnina. En sú skoðun gerir líka nvjög víða vart við sig, að Gestapo, þýzka leyni lögreglan, sjálf sé völd að verknaðinum, og að tilgangur hennar hafi verið sá að æsa þýzku þjóðina jjpp á móti andstæðingum nazismans bæði utanlands og innan, og þá umfram allt til þess að magna baráttuhug hennar gegn Bretum, og sé hér um svip- aðan verknað að ræða og ríkisþinghússbrunann rétt eftir að Hitl- er tók við völdum árið 1933. Þelr sefeu í öðru landl, seglr Eimmler. LONDON í morgun F.O. Sérstakar s\eitir úr pýzku Dagsbrún dæmd til aH areiða Mpýmsamhsmú Inn sknldlr sínar vlð pað úrm f élagsins haffðl svikizt um greiða gjoid tii samliandsins IMORGUN féll dómur í Bæj- arþingi Reykjavíkur í máli, ér Alþýðusamband íslands hafði hÖfðað gegn Verkamanna félaginu Dagsbrún, og vann Al- þýðusambandið málið. Stefndi Alþýðusambandið Dagsbrún til greiðslu skuldar að upphæð kr. 5681,35 með 6% ársvöxtum frá 17. marz 1939 til greiðsludags og til greiðslu málskostnaðar. Umstefnd skuld er eftir- stöðvar af skatti félagsins til Alþýðusambands íslands árið J938 kr. 3978,35, og skatti til FulltrúaráSs verkalýSsfélag- anna hér í'bœnum sama ár, kr. .1703,00, en þá lyöfu hafði stefnandi fengið sér framselda. Dóraurinn var á þá leið, að Verkamannafélaginu Dagsbrún vöt gert að greiðn Alþýðusam- bandinu kr. 5.681,35 með 5% ársvöxtum frá 17. mar?; 1939 til greiðsludags, og kr. 3.00,00 í málskostnað — alít insian 15 daga f rá lögbirtingu dómsins, að viðlugði-i aðför að lögum. Þetta er ein afleiðingin enn af starfsaðferðum kommúnista í Dagsbrún. Þtíssi dómur er og staðfestandi uia.það, að þau fé- lög, sem fara í þessu efni eftir ráðleggingum kommúnista og svíkjast un\ að standa við greiðslur sínar, verSa aS sætta sig við sömu niðurstöður. Að líkindum áfrý jar H. V. málinu til hæstaréttai SamniDgar Finna og Rðssa bjrrjaðir i ný. LONDON í morgun. FÚ. "OINNSKTJ samningamenn- ¦"¦ irnir fóru á viðræSufund í Kreml í gær, og stóS fundur- inn í eina klukkustund. Stalin var viSstaddur. Tilkynning um fundinn var ekki birt, en þaS er talið víst, að samkomulagsum- léitanir haldi áfram, og horfur um samkomulag þykja öllu betri. leynilögreglunni vinna að pví af miklu kappi að grafa fyrir rætur tilræðisins í Muncben. Nokkrir menn hafa verið handteknir. — Leynilögreglan kveðat hafa aflað sér mikilvægra siöununargagna. Himmler, .yfirmaður leynilög- iBglunnar, hefir tilkynt, að heitið sé 600,000 rikismörkum fyrir Upp- lýsingar, sem leiði til handtöku hinna seku. Alls hefir pá verið heitið 900,000 ríkismðrkum í verð laun. Himmlar sagði um leið og hann tilkynti petta, að allar lík- ur bentu ti], að peir, sem hefðu lagt á ráðin um hermdarverkið, ^æru í öðiiu landi. Fólki í Þýzkalandi hefir verið skipað að tilkynna lögreglunni, hafi það heyrt noikkurn mann segja, er Hitler hafði flutt ræðu sína, að hún væri styttri en bú- ist var við, eða að hann hefði verið heppinn, að ékkert hefði gerzt. Ræðn fiitlers var flýtt um hálfa blukkostnnd. LONDON í gærkveldi. FTJ. ÞaS hefir nú verið tilkynnt, að átta menn, sem allir voru meSal stofnenda nazistaflokks- ins, hafi beðið bana af völdum sprengingarinnar. Sprengingin átti sér stað 11 mínútum eftir að Hitler fór úr bjórstofunni, segir í einni fregn, og þar sem hann stóð, er hann flutti ræðu sína, í samkomusaln- um, var 10 feta hátt hrúgald af spýtnarusíi og braki, er spreng- ingin var um garð gengin. Það er ennfremur tekið fram, að ef allt hefSi fariS fram eins og ráð hafSi veriS fyrir gert og í samræmi viS þaS, sem veriS héfir á afmælishátíSum undangengin ár, hefSu helztu leiStogarnir verið hver á sínum Kort, sem sýnir aðstöðu Hollands, Belgíu og Sviss milli Þýzka- lands og Frakklands. Hollendingar byr]aðlr að velta vatni á landið. Belgíumenn grafa skotgrafir vlð landa- mæriogleggja sprengjur untiir aiiar brýr LONDON í morgun. FtJ. IFREGNUM frá Amsterdam og Briissel er getið um frekari varúðarráðstafanir, sem ríkisstjórnir Hollands og Belgíu hafa gripið til. Það er byrjað að veita vatni yfir svæði það um mið- bik Holiands, er ráðgert hefir v'erið að veita vatni á, ef hætt væri við innrás, og Hutningur fófts frá þessu svæði er byrjaður. Venjulegir járnbrautaflutn- ingar frá Amsterdam eru mjög takmarkaðir vegna herflutn- inga á járnbrautunum. í Belgíu hefir herstjórnin tekið stjórn á umferð á öllum vegum í sínar hendur og her- menn vinna að því að grafa skotgrafir í nánd við Alberts- skurðinn og suður af honum. Sprengjum hefir veriS komiS fyrir undir öllum brúm, og hvert virki á landamærunum er fullskipaS. Um 600 þúsund manns eru nú undir vopnum í Belgíu. BlöSin í Hollandi birta til- kynningu varSandi árekstur, sem varð á landamærum Hol- lands og Þýzkalands. Segir í til- kynningunni, aS óeinkennis- klæddir menn hafi skipzt á skotum. Einn hollenzkur ríkis- borgari. var drepinn, en hinir voru teknir meS valdi og fluttir inn í Þýzkaland. í tilkynningunni segir, að nægar upplýsingar séu enn ekki fyrir hendi til þess að segja með vissu, hvað raun- staS nálægt Hitler. En skömmu áður en afmælishátíSin hófst, var ákveSiS, aS Hitler flytti ræSu sína hálfri klukkustundu fyrr en vanalega, og fór hann þegar í staS aS ræðunni lokinni, í stað þess að ræða við hina gömlu flokksmenn og leiðtoga, eins og hans er vandi. verulega hafi gerzt, og fregnum um það beri ekki saman. Hollenzka stjórnin kom sam- an á f und í gær og var ákveSiS að fresta öllum heimferSarleyf- um í hernum fyrst um sinn. 50 000 menn, sem bjúggust við að fá heimferðarleyfi verða því kyrrir í bækistöðvum herdeilda sinna. j Þjðfnaður ð veitiiip stofn i gær. GÆR, klukkan tum 21/2 vas1 * stolið 20 krónum úr veski í veitingastofunni á Tryggvagötii 6. Kom drengur inn í veitinga- stofuna, til að kaUpa kaffi á flösku. Afgreiðslustúlkan skrapp úr veitingastofunni, inn fyrir, til pess að renna kaffinu á flöskuna, en drenigurinn varð einn eftir í veitingástofunni. Kom pá stúlka inn í veitinga- stofuna, lagði veski sitt á borð þar inni og fór inn fyrir til af- greiðslustúlkunnar. Þegar afgreiðslustúlkan kom fram fyrir, tók pilturinn við flösk Unni og f ór. Skömmu seinna, peg- ar farið var að athuga í veskið, voru horfnar paðan tuttugu kr. Er álitið að drengurinn sé, vald- ur að peningahvarfinu og biður lögreglan þá, sem sendu hann að gefa sig fram. '4212. 716 Bappdrætti dSllUlullue DAG var dregið í 9. flokki, 500 vinningar. Þessi númer komu upp: 25 000 kr. 5000 kr. 2000 kr. 16340 21435 23456 24723 1000 kr. 691 10830 13113 14446 20587 500 kr. 207 330 4500 5115 7096 10655 11431 11502 14925 1558 18799 19273 19490 22743 23856 24180 120 1728 3758 4734 9005 10547 13315 16172 17317 20349 21210 23480 200 kr. 804 840 2056 2219 4043 4200 5031 5837 9735 9783 10829 11628 13435 13669 16779 16968 17570 18660 20460 20491 22088 22190 23854 24268. 1455 3032 4265 6696 9834 11684 14195 17112 18736 20554 22723 1563 3422 4274 8052 10369 11917 15924 17283 19524 20768 23186 100 kr. 14356 9085 : 11785 1092 13858 7820 17566 21905 : 17019 1113 6491 17021 7907 3154 4638 21805 23349 2460 11142 11248 15972 12151 20056 7143 13221 18554 6074 15876 10203 23903 22050 23110 15820 2726 4968 9312 2778 15693 18980 24149 24417 : 22393 23497 10537 11287 12044 14049 14695 19690 19753 20873 7660 8990 12039 13549 2178 244Ó2 16745 3041 15445 7093 24864 10472 11441 23893 21193 13367 7162 427 8361 7342 19548 6948 14262 13559 17321 24766 19950 21281 19042 23508 2551 5057 11727 1045 20371 20578 7799 1104 19161 6680 20904 20714 18360 15068 5667 23660 15539 17067 9454 19769 16814 15959 1242 6586 24512 10907 12702 9062 23674 18198 8615 24844 7483 13114 15307 20631 19869 9361 10585 23844 1167 7160 9934 949 1710 3482 16404 993 3623 508 2528 15253 17638 12670 7806 23505 789 10679 6938 24120 13408 14033 18204 3727 13006 8532 12710 2334 17990 19939 1766 3209 19732 22215 175 10885 7929 23619 17369 16987 13758 23729 20475 11841 20705 6596 3307 1215 3309 6351 11207 24356 5950 15726 5435 3313 19802 23975 6122 949 10045 9539 8497 22920 17893 15922 3369 14792 6277 7466 18023 13275 15370 21858 2075 11455 22841 13541 1044 3750 10520 2297 6928 22559 11330 12297 12845 5881 17796 6845 17341 5472 5671 20516 24511 17873 23488 2303 18913 9257 9573 8436 17093 12592 5826 1652 8570 14757 3185 11544 15189 11489 17187 7191 1194 2198 9328 4831 22643 1985 4005 9080 8383 2464 12756 2302 18369 591 11516 16324 8467 12896 4037 838 7060 14907 8464 12115 20022 Wk. . á 4- sftu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.