Alþýðublaðið - 11.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1939, Blaðsíða 1
AlDýðnflokbsfélagar! Hnnlft skmmínn- ina 1 kvöld ki. 8,30 BITSTJÓRI: F. E. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARÐAGUR 11. NÓV. 1939. 264. TÖLUBLAÐ liMMMfesfiei Reykja¥íkur heldnr skemmtnn i Ainýðnbðsinn við flverfisgginikvðll ig^BBHFimH—miFHW IWBta* STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON forseti Alþýðusambands íslands mótmælti því kröfttslega á alþingi í gær, að lcggjafarvaldið færi að skipta sér af innanfélágsmálum v^rkalýðssamtakanna. Hins vegar kvað liann það rétt vera, að ýmsir gallar Vféru á félagsstarfi ýmsra fagfélaga, en það staíaði aðeins a:< hinni eyoileggjandi starfsemi kommúnista, ;;em gerðu svo að segja ómögulegt nokkurt heilbrigt félagsstarf, þar si*m þeir hefðu einhver áhrif. róhaiins iim frainv&Fi Ýmsir gallar, sem em í félags- legu starfi verkalýðsfélaga, stafa beinlínis af því að verka- menn hafa þuri't aS beita nauð- vörn gegn kommúnistum. Þannig er t. d. fyrst og fremst um ákvæðið í lögum Alþýðu- sambandu íslanls, um það, að aðeins AlþýðufJakki ménu hafi kjörgengi til fulhrúavals ú sambandí'þing. Þet1 a ákvæði var sett 1930, boríð fram af Béðni Valdimarssy.nl eingöngu vegna þess, að koínmúnistar, sem þá voru með fyjstu tilraun sína til að kljúfa allíUierjíirsam- tökin og gerðu fundi sambands- þinganna óhæfa. Það var ekki etnungis að"' þeir upptækju riestailau tíma þingsins með ræðum'stnum, því að tit af fyrir sig var ckkert við því að .segja, heldur höfðu þeir þann sið á sambandsþingunum lí;24, L926, 1928'og'1930 að leýfa svo að segja eugum öðruni að tala. I'eir hófu söng undiv raðum imnarra fulltrúa, -spörkuðu í l.ólíið, öskruðu ókvæðisorðj stukku upp á borðin, hlupu í hóp að ræðumanni og jafnvel hrintu honum. Enginn, sem (kki hefir kynnzt starísaðferð- iim komúnista innan verkalyðs- iélaganna, getur ímvndað sér hvernig bau voru, og é;; tel ekki undarlegt þó að ýrasir menn í'kilji ekki ' varnarráðstafauir verkamanna gegn slílum að- íerðum. Því að ástæfiursiar fyr- ir þessum varnarráðstöfunum voru slíkar, að enginn siðaður maSur b.íitir slíku maðferðum. Þétta ákvæði í lögum AÍþýðu- ,'iambandyins snerti vitanlega :í:ieiri flokka en komraúnisita -- og þó var ekki ástæöa til þes.s að gera varnarráðstaíanir gegn 'öðrum, því að á sío'ari árum hefir gott samstarf átt uér stað innan ver kalýðsfélaganna milli tiinna ólíku pólitísku t;koilana og það er vitanlegt, að í trún- aðarstöðum hjá verkalýðsféíög- um um laud allt eru Alþýðu- flokksmenii, Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn. lfitt er ekki nema eðlilegt, að Alþýlu- flokksmenn hafi stjórn þehra langflestra — Alþýðuflokks- menn sköpuðu verkalýðssani- tökin. Þau 'voru síofnuð cg störfuöu í upphafi og staria enn í algorri andstöðu við at~ vinnurekendur og flokk þeirni. Verkamenn lentu því að sjálf- sögðu í andstoðu við þennan flokk, sem nú er Sjáll'stæðis flokkurinn, og það er ekki nema eðlilegt, þó að verkaruenn, sem eiga að sækja kjarabíetur sínar til atvinnurokenda, séu yfirleitt andvígir flokki þeirra. St. J. St. ræddi um frumvarp Bjarná SnæbjörnssoJiar, sem fer fram á að það verði lögboð- ið, að aðeim; eitt verkal>'ðsfélag sé á hverjum stað, að hlutfalls- kosningar séu viðhafðar um kosningar í triinaðarstöður inn- an félaganna og áð esigir aðrir en „verkaraenn" fáf að vera í vfrkalýðsfélögum. St. J. St. móta.ælti þessu frumvarpi og öllum þremur lið- um þess; Verkalýðssamtökin eiga sjálf að ráða þossum mál- um —1' og það er skc-mmt fram- undan að það geti t-,;kizt á við- unandi hátt. Að banua að til sé nema' eitt verkalyðsfélag á hverjum stað er ekki hægt sam- kvæmt stjórnarskránni. Hins vegar er það æskilegast, að að- eins sé eitt félag í hverri starfs- grein á hverjum stað. Og þetta er alls staðar, þar seia heilbrigð verkalýðsstarfsemi er rekin. Félögin eru aðeins tvö þar sem kommúnistar hafa náð tökum á verkalýðsfélagsskapnum og hann hefir hætt að .starfa sem slíkur og orðiðað pólitísku bar- áttutæki þeirra eingiingu. Það nær ekki nokkurri áfct að lög- bjóSa hlutfallskosríingar í verkalýðsfélögum. Það gerir verkalýðssamtökin fyrst póli- tísk. Þetta er líka óframkvæman- legt. Hvernig á að viðhafa hlut- faliskosningar þar sem aðeins er kosinn einn maður í hvert sæti? En þannig er þa'5 í flest- um verkalýðsfélögum á land- inu. Slíkar hlutfallskosningar myndu gera það að verkum, ef annars er mögulegt a'ð koma þeim á, að allir flokkar myndu reka reglulega kosningaliáráttu innan þeirra. Þá er rétt að benda á það, að ef lögbjóða á hlutfallskosningar í veikalýðs- félögum, þá ætti hið sama.al- veg eins að vera um kaupfélög- in.^ Ég tel óframkvæmanlegt að banna það, að aðrir en þeir menn, sem stunda stöðugt verka mannavinnu, fái að vera í verkalýðfélagi. Hins vegar er það bannað í flestum félögum, að atvinnurekendur séu í þeim. En það er ekki hægt að skil- greina atvinnurekendur eins og g'ert var í Hafnarfirði. Meðal þeirra, sem reknir voru, voru nokkrir menn, se;a stunda verkamannavinnu að suinrinu, en aðra vinnu að vetr- inum. í upphafi var stofnað til verkalýossamtakanna af verka- mönnum ^jálfum og öðrum, sem höfðu áhuga fyrir verka- lýðshreyfingunni, þó að þeir va^ru ekki verkamenn. Þessir menn hafa staðið í eldinum í 20 — 30 ár. Ælti að reka þessa menn úr félögunum, scm þeir hafa skapað og unnið upp? Tökum annað dæmi. Vei gefinn og duglegur verkamaður hefir verið valinn af fclagi sínu í op- inbera trúnaðarstöðu, t. d. hjá bæjarfélagi. Á þá að reka hann? Eða: Verkalýðsfélag velur ein- hyern duglegasta og roglusam- asta. félaga sinn til að veita skrifstofu sinni forstiJðu. Hann hæitir að stunda verkamanna- vinnu. Á að reka hann? Þessi mál er ekki hægt að leysa r.ieð löggjöf, en þau er hægt að leysa með samkomu- lölfesfispfng I Bðofflan0pboO off margs oíiar sfeenmitiifr. INS og áSur hefir ver- ið skýrt frá heldur Aiþýðuflokksfélag Reykja- víkur skemmtun í kvöld kl. 8% í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Verður afarvel vandað til þessarar skemmtunar. Meðal annars verður bögglauppboð. Guðbrand- ur Jónsson flytur erindi, Gunnar Stefánsson les upp, söngfélagið Harpa syngur, gamanvísur verða sungnar og að lokum verð- ur dansað. Aðgöngumiðar eru seldir á afgreiðslu Al- þýðublaðsins. lagi innan allsherjarsamtaka verkalýðsins. Bjarni Snæbjörnsson mælti í upphafi þessara umræðna fyrir frumv. sínu, en Ólafur Thors tók raunverulega við af hon- um. Hann lýsti því yfir, að Sjálfstæðisflokkurinn fylgdi þessu frumvarpi einhuga, en hann æskti eftir því, að ekki þyrfti að koma til löggjafar, heldur næðist um það sam- komulag við Alþýðusambandið. Frh. á 4- síöu. Frá vesturvígstöðvunum: Franskir hermenn, stm hafa leitað skjóls fyrir skothríð Þjóðverja í gryfju, sem sprengikúla hefir gert í jörðina. dDUS!^ ID f® 9X1 ®1 ¥¥ 1 ir miobik Hol- ess að loka leið-* vesturstrandarinnar. Og vltaljésin slðkkt við norðnrstrðndina Frá fréttaritara Aíþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. OLLFNDINGAR hafa nú gripið til varúðarráðstafana, sem eru þess eðlis, að ekki er annað sjáanlegt, en að þeir geri ráð fyrir þýzkri árás á landið þá og þegar. í gær var vatni ár Zmiderzee veitt yfir miðbik lands- ins, hjá Utrecht, og er talið, að þar með sé lokað leiðinni fyrir árásarher að austan til þriggja stærstu borga lands- ins, Amsterdam, Rotterdam og Haag. Þá var og í gærkveldi slökkt á öllum vitum við norð- 'urströnd landsins til þess að þýzkar árásarflugvélar gætu ekki áttað sig á þeim. 19 konnr gerðar að heiðnrsfélögnm. ÁTÍÐ Vexkakvennafélags- ins Framsóknar í gœr- kv'eldi af tilefni aldarfjórðungs- afmælis þess var geysifjölsótt. Hátíðin hófst með því að setzt var að borðum og snætt. Jóna Guðjónsdóttir, Varafor- maður félagsins, bauð félaga og gesti velkomna, en Jóhanna Eg- ilsdóttir formaður félagsins mælti fyrir minni félagins með snjallri ræðu. Jónína Jónatans- dóttir fluíti áhrifamikla ræðu um baráttu hinna 25 ára og framtíðina. Var hún hyllt að -æðunni lokinni með miklum fögnuði. Stefán Jóhann Stef- ímsson mælti fyrir minni hinna t<;eggja formanna, sem verið hafa í félaginu, Jónínu og Jó- hönnu, og talaði um þýðingu Vcrkakvennafélagsins fyrir Al- þýðusamhand íslands. Sigur- jón Á. Ólafsson bar félaginu árnaðaróskir Sjómannafélags- ins. Sigríður Erlendsdóttir bar því kveðju Verkakvennafélags- ins Framtíðin í Hafnarfirði, Kjaitan Ólafsson i Hafnarfirði talaði um starf og baráttu verkakonunnar, Arngrímur Kristjánsson bar félaginu kveðjur frá Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur. Halla Lpftsdóttir skáldkona las upp kvæði eftir sig tileinkað félaginu. Auk þessa-voru ýms ágæt skemmti- atriði. Fór hátíðin hið bezta fram. Formaður félagsins tilkynnti, að eftirtaldar. nítján konur, hefðu verið gerðar að heiðurs- félögum: Jónína Jónatansdóttir, Guðfinna Vernharðsdóttir, Guðbjörg Gísladóttir, Guðríður Jóhannsdóttir, Anna Sigurðardóttir, Jóhanna Bjarnadóttir, Þórey Jónsdóttir, Dórótea Bjarnadóttir, María Guðmundsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Þórey Halldórsdóttir, Arnleif Guðmundsdóttir, Gróa Ófeigsdóttir, Ingigerður Þorsteinsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Ingileif Tómasdóttir, Sigríður Helgadóttir, Agústína Davíðsdóttir. í Belgíu er einnig unnið af kappi að því að treysta varnir landsins, en bæði þar og í Hol- landi er því neitað, að þessar ráðstafanir standi í nokkru sambandi við hótanir af hálfu erlends ríkis. Hlutleysi Belgíu var enn skert í gær. Landvarnaráðu- neytið tilkynnti, að þýzkar flugvélar hefðu sést yfir belg- isku landi hvað eftir annað. í gærmörgun sáust þýzkar flug- vélar tvívegis yfir Limbourg, nálægt landamærum Hollands. r Síljn fékk menataverðlann lobels. INNSKA skáldið F. E. SiIIanpáá fékk bók- menntaverðlaun Nobels, sem veitt voru í gær. Hann er fæddur árið 1888, er af finnskum ættum, ritar á finnsku og hefir um langt skeið verið talinn einn snjallasti rit- höfundur Finna. Hann er höf- undur bókarinnar „Silja", stór- fagurrar skáldsögu, sem út kom í ísSenzkri þýðingu fyrir nokkr- um árum. FÚ. Næturlæknir er Halldór Stef1- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er íLaugavegs- og Ingálfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Islands, síriii 1540. ÚTVARPIÐ: 19,50 Fréttir. 20,15 Gamanþáttur: Móakoitsmaddaman, II., eftír Tob- las (Gunnpórunn Halldórsdóttir, Atfreð Andrésson). 20,35 Otvarps- tríóio: Einleikar og íríó. 20,55 Hljómplötur: KórJög. 21,20 Dans- hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. A MORGUN Helgidagslæknir er ólafur Þ. Porsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og I'ðunnampóteki. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett, Op. 76, nr. 5, eftir Haydn. b) Kvartett í f-moH, eft- ir Mozart. 10,40 Veðurfregnir 11,00 Messa í dióinkirkjunni (préd ikUn: Ölafur Ólafsson kristniboði. Fyrír altari séra Bjarni Jónsson). 12,15—13,00 Hádegisútvarp. 15,30 —16,30 Miðdegistánleikar (plötur) tms tónverk. 18,30 Barnatími a) Um Jónas Hallgrimsson (JÖhann- es úr Kötlum). b) Barnaflokkur úr Austurbæjarskólanum syngur (stj. Jóhann Tryggvason). 19,10 yeöurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Flugeldasvítan eftirHandel. 19,40 Auglýsíngar. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Islenzk fæða og erlend (Jóhann Sæmundsson Iæknir[. 20, (Frh, á i. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.