Alþýðublaðið - 20.11.1939, Side 4
MANUDAGUR 20. NÖV. 1939.
GAMLA BtÓ
Maria Antomette.
Heinisfræg og hrífandi
fögur Metro Goldwyn
Mayer stórmynd, að
nokkru leyti gerð samkv.
æfiaögu drottningarinnar
eftir Stefan Zweig. Aðal-
hiutverk:
Marie Anéoinette
NORMA SHEARER
Axel Fersen greifi
TYRONE POWER
Lúðvík XV.
IOHN BARRYMORE
Lúðvik XVI.
ROBERT MARfeEY
I. O. G. T.
AFMÆLISFAGNAÐUR st. Ein-
ingin nr. 14 miðvikudag 22. p.
m. Fundur hefst kl. 8 St. Daní-
elsher heimsækir. Að fundi lokn
um: Sjóinleikur, Steppdans,
Akrobatik, fjórhentur píanóleik-
Ur, Templarakórinn syngur
Dans. Einingarfélagar og aðrir
templarar vitji aðgöngumiða á
morguin þráðjudag kl, 4—7.
. s
ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur
annað kvöld kl. 8- 1. Inntaka
/nýrra félaga. 2. Erindi: Hr.
Guðjón Jónsson. 3. Hljóðfæra-
sláttur: Hr. Svend Guðjohnsen.
Bílar frá
Dúkkur frá
Skip frá
Húsgögn frá
Kubbar frá
Saumakassar frá
Töskur frá
Myndabækur frá
Dátamót frá
Smíðatól frá
Sparibyssur frá
Flugvélar frá
Dýr, ýmiskonar frá
Spil, ýmiskonar frá
0,85—12,00
1,50—14,75
0,50—7,50
1,00—6,25
2,00—17,50
1,00—3,50
1,00—3,00
0,50—2,00
2,25—6,00
1,50—4,75
0,50—2,65
0,75—4,75
0,85—6,50
1,00—10,00
Bankastræti 11.
ENSKI FLUGMAÐURINN
Frh. af la síðu.
hér, að vegna stroksins
kæmist hið íslenzka ríki hjá
því, að kosta „tippihaid“
flugmannanna, ef til vill svo
árum skipti.
En hvað um það. Flugforing-
inn er hingað kominn með frú
sína, en án flugvélarinnar, og
það hefir verið látið í veðri
vaka, að hann eigi að halda til
á Bessastöðum, einu fornfræg-
asta höfuðbóli landsins, meðan
styrjöldin stendur yfir- Maður-
inn hlýtur að skoðast sem fangi
hér og því sjálfsagt, að frjáls-
ræði hans séu takmörk sett.
Það nær auðvitað engri átt,
að taka á móti þessum manni
sem fjandmanni, enda hefir víst
engum dottið það í hug. En allt
fyrir það er framkoma sumra
blaðanna hér í bænum nú, þeg-
ar Englendingurinn stígur á
land, jafn fráleit fyrir því. Það
er einna líkast því, sem hingað
sé kominn þjóðhöfðingi eða ein-
hver velgerðamaður Islands, en
ekki óbreyttur maður, sem þó,
öðrum fremur, hefir virt að
vettugi lög landsins-
Því hefir verið haldið fram,
að drengskaparyfirlýsing sú,
sem Mr. Barnes undirritaði,
hafi verið á ensku, en í Eng-
landi afsakaði hann sig með
því, að hann hafi ekki skilið
málið. Enskuna, eða hvað? Og
hvers vegna skrifar maðurinn
undir það, sem hann skilur
ekki?
Þótt mótorhjólið, sem hann
kemur með, bendi til þess, að
hann skoði sig hér sem frjálsan
mann, nær ekki nokkurri átt,
að íslenzkt blað skuli telja það
sjálfsagt, að hann fari hér al-
gerlega frjáls ferða sinna, eins
og Morgunblaðið. Og að tæpa
á því, að þessi maður, sem svo
freklega hefir gerzt brotlegur
við lög landsins, ætti að hafa
forréttindi umfram landsmenn
sjálfa, með því að fá undanþágu
frá ákvæðum benzínlaganna og
leyfi til þéss að aka mótorhjóli
sínu, er alveg dæmalaust og al-
gerlega óþolandi undirlægju-
háttur.
Þá er rétt að benda á annað
í þessu sambandi: Þessum
enska flugforingja, sem hefir
brotið drengskaparloforð sitt
og hlutleysi lands okkar og er
sendUr hingað sem stríðsfangi,
er, þegar hann kemur hingað,
fengið eitt frægasta höfuðból
landsins til að búa á. En þýzkt
skip strýkur hér úr höfninni,
án þess að taka pappíra og
greiða hafnargjöld. Fjórir ó-
breyttir, fátækir sjómenn
strjúka af skipinu og flýja hing-
að í land í stað þess að fara út
og eiga á hættu að verða send-
ir á vígvellina undir merkjum
þýzka nazismans. Með þessa
menn er farið sem afbrota-
menn. Þeim er ekki fengið höf-
uðból til afnota, þeir eru fluttir
austur á Litla-Hraun — 1 fang-
elsi — og það er fyrir mestu
náð ef þýzkir vinir þeirra hér
fá að tala við þá í nokkrar mín-
útur. Hér er um atferli að ræða
af íslendinga hálfu, sem er
þeim ósamboðið og algerlega ó-
þolandi.
TÉKKÓSLÓVAKIA
Frh. af la síðu.
alvöru og var auðheyrilega
mjög hrærður. Ræða hans hef-
ir vakið hina mestu furðu með-
al Tékka.
Jan Masaryk, fyrrv. sendi-
herra Tékkóslóvakíu í London,
kvaðst hafa leynilegar upplýs-
ingar um það, að Hacha sé
raunverulega fangi.
Tékkóslóvakía, segir Masa-
ryk, er stærstu fangabúðir Hit-
lers- Þegar réttur tími ér kom-
inn mun öll þjóðin rísa upp og
varpa af sér okinu. Aftökurnar
í Tékkóslóvákíu undangengna
tvo sólarhringa munu hafa
sömu áhrif í Tékkóslóvakíu og
fregnin um aftöku hjúkrunar-
konunnar Edith Cavell hafði á
almenningsálitið í Englandi í
heimsstyrj öldinni.
Þýzk blöð skýra ekki frá
þeim atburðum, sem eru að
gerast í Tékkóslóvakíu.
Morgiunn,
Júlí-desember hefti yfirstamd-
andi árganigs er nýkomið út.
Efni: A landamærunum, eftir sr.
Jón Auðuns, Miðilshæfileikinn,
frh. eftir Einar Loftsson, Daginn
eftir dauðann. Bókafregn, Stól-
ræða, eftir Pétur Magnússon,
Vallanesi, Þjiónusta Englanna, nið
urlag, þýtt af K. D., Mi'ðlar sem
mála, eftir séra Jón Auðuns, Sál-
arrannsóknir og sálfarir, erindi
eftir K. D., Skyggnilýsing í síma
eftir Sólveigu Jónsdóttur, Styrj-
aldarspár eftir K. D., Dulrænar
gáfur, ný bók eftir Horaoe Leaf,
Kærkomin gjöf, eftir Jón Auiðuns,
Vinátta varir eftir dauðann, þýtt
af K. D. o. m. fl.
Kappskák
fór I gær fram á milli Tafl-
félags Reykjavíkur og Taflfélags
alþýðil. Var teflt á 14 borðum
og fóru leikar svo, að Taflfélag
Reykjavikur vann 9 skákir og
Taflfélag alþýðu 5.
Niðstién kuun
ánistaflokksins
sampykklr ai á-
vlta Benlamín.
itta meðlimir mifistiðrn-
arinnar vildn láta reka
taann fiegar i stað.
1V| IÐSTJÓRNARFUND-
UR kommúnista-
flokksins hefir staðið yfir
hér í bænum undanfarna
viku og hefir þar allt logað í
innbyrðisdeilum.
Fundinum var slitið á laugar-
dagskvöld, án þess að nokkur
sætt tækist og hyggjast báðir
deiluaðilar nú að heyja stríðið
hvor gegn öðrum úti í flokks-
félögunum þar sem þau eru til.
Á síðasta fundi miðstjórnar-
innar voru samþykktar ávítur
á Benjamín Eiríksson fyrir að
hafa gefið út bækling á móti
utanríkispólitík Rússlands og
stefnu Stalins. Voru þessar á-
vítur látnar nægja í bili. Hins
vegar vildu 8 miðstjórnarmeð-
limir láta reka Benjamín úr
flokknum þegar í stað. Þessir
8 menn eru: Brynjólfur Bjarna-
son, Einar Olgeirsson, Halldór
Kiljan Laxness, Elísabet Eiríks-
dóttir, Gunnar Benediktsson,
Þóroddur Guðmundsson, Pétur
Laxdal og Jón Rafnsson-
Rússlandsmálin voru aðalmál
fundarins og úrslitin urðu þau
að sömu línunni verður fylgt
eins og áður. Blað flokksins á
að berjast fyrir stefnu Stalins
eins og hingað til.
700 króoHm stol
ið úr bðniBðs-
klefa f.R. hússins
¥ FYRRADAG var stolið 700
krónum af tveim Þjóðverj-
um, sem voru að lteika badmin-
ton í Í.R-húsinu.
Peningana höfðu þeir í veskj-
um sínum, en veskin voru í vös-
um þeirra og fötin skilin eftir
f búningsklefa 'íþróttahússins.
Var búningsklefinn ólæstur.
Auk peninganna var stolið
vegahréfi annars Þjóðverjans-
Úr veski annars var stolið
400 krónum, en 300 krónum úr
veski hins. Þjófurinn er ófund-
inn ennþá.
Mennt er máttur.
Starfshópur F. U. J. mætir á
þriðjudaginn 21. þ. m. á skrif-
stofu Alþýðusambandsins. Mun-
ið að mæta stundvíslega og tak-
ið með ykkur þá félaga sem ætla
að vera með í honum í vetur.
Frelsi alþýðuinnar verður aðvera
hennar eigin verk.
Útbreiðið Alþýðublaðið.
f DA6
Næturlaeknír er Úlafur Þ. Þor-
steinssion, Mánagötu 4, simi 2255.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
OTVARPIÐ:
19,20 Þingfréttir.
19.50 Fréttir.
20,15 Um daginn og veginn (Sig-
fús Halldórs frá Höfnum).
20,35 Tvísöngur (Gunnar Pálsson
og Guðmundur Marteins-
son):
a) Rubenstein: 1. Engillinn.
2. Wanderers NaohtUed-
b) Schlesinger: Draumar
drengsins. c) Faure: Cruci-
fix. d) Jón Laxdal: Gunnar
og Kolskeggur.
21,00 Kvennaþáttur: Norræn
kvennasamvinna (frú Sig-
ríður Eiríksdóttir).
21,25 Otvarpshljómsveitin: þýzk
og ungversk þjóðlög-
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Dagskrá
efri deildar alþingis í dag. 1.
Frv. til 1. um sölu og útflutning
á vörum. 1. umr. 2. Frv. til 1.
um heimild fyrir ríkisstjórnina til
að banna að veita uppliýsingar
um ferðir skipa. 1. umr. Neðri
deild. 1. Frv. til 1. um almennan
vinnuskóla ríkisins. 1. umr. 2. Frv.
til 1. um bneyt. á 1. um fræðslu
barna. .1. umr.
Samsæti
fyrir skákmeistarana, sem fóru
tH Buenos Aires verður haldjð að
Hótel Borg næstkomandi mið-
vikuda.g. Borðhaldið hefst kl. 7V2.
Áskriftaiisti liggur frammi í 'Hó-
tel Borg.
Listsýningiu
opnuðu í gær að Hótel Heklu
Barbara Moray Williams og
Magnús Á. Árnason. Er listsýn-
ingin opin daglega kl. 10—10.
Barnabækur.
Nýkomnar eru á bókamiarkað-
inn 2 nýjar barnabækur: Gulliver
í Putalandi og Litli fílasmalinn.
Bókanna verður nánar getið síð-
ar.
Jói frændi
heitir kvikmynd frá Golumbia,
sém Nýja Bíó sýnir núna. Að-
alhlutverkin leika Edith Fellows
og Leo Carillo.
Farfuglafundur
verður í Kaupþingssalnum á
þriðjudagskvöld kl. 9. Húsinu lok
að kl. 10. Til skemmtunar verður
m. a. að Þórbergur Þórðarson
segir draugasögu. Þá verður ein-
söngur og hljóðfæraleikur.
Kaðlar til björgunar úr bruna.
Eins og kunnugt er, útvegaði
Slysavarnaféiagið á síðastliðnum
vetri fjöldamörgum heimilum og
nokkrum gistihúsum kaðla með
hemlaútbúnaði og belti, sem fes-t
er við glugga í háum timburhús-
um og grípa má til ef bruna ber
að höndum 0g fólk á ekki annars
úrkosta til að forða lífi sínu.
Það, isem féiagið lét útbúa af
kiöðlum þessum, síðastliðinn vet-
ur og vor, seldist þá alveg upp,
en nú hefir félagið enn Iátið út-
búa allmikið aí köðlum þessum
svo almenningur eigi kost á að
fá sér þá.
y y ni nvja bio
Jói frænði.
Hðtel Biiife Gullfalleg og áhrifarík kvik- mynd frá Columbia film er ■hvarvetna hefir hlotið feikna vinsældir.
Aðalhlutverkin leika:
| í kvöld U.1SSI EDITH FELLOWS og
Gnlla 1 LEO CARILLO. Manngæska — mildi — ástúð — þetta þrent eru einkunn-B anorð þessarar óvienju góðu 1 -myndar er alla mun hrífa og i ímargur miun sjá oftar en |
Dérarins:
Steppdans einu sinni. . , 1
Inga Elis: Hatrósfðtin
Akrobatik úr
Plastik I FATABÚÐINNI.
1
Jarðarför
Guðlaugar I. Jónsdóttur
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 21. nóv. nk. og hefst
með kveðjuathöfn á heimili hennar, Smáragötu 6, kl. IV2 e. h.
Aðstandendur.
RIDER HAGGARD:
KYNJALANDIÐ
Spennandi frá upphafi til enda, 528 bls. í stóru broti.
KOSTAR AÐEINS KR. 3,00.
Rider Haggard er heimsfrægur fyrir Afríkusögur sínar.
Margir kannast við Náma Salómons og Hvítramannaíand,
sem báðar hafa komið út á íslenzku. Kynjalandið er ein af
beztu sögum Rider Haggards.
Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8, Rvík.
Dnmmveðnr m
hádegi í dag.
TT LUKKAN að ganga eitt í
dag skall á þrumuveður,
eitt hið mesta, sem hér hefir
verið lengi og stóð það í rúman
hálftíma.
Heyrðust geysilegar drunur,
eldingar sáust og Ijósagangur.
Fylgdi mikil haglskúr.
Ljósið í Kotinu
heitir nýútkomin skáldsaga, gef-
in út á ísafirði, eftir ísfirzkan
böfuind. Heitir höfundurinn Óskar
Guðjónsson og er kornungur máð
ur. Er jætta fyrsta bók hans og
þykir hann fara vel af stað.
Eftirmæli og fleira.
Hesturinn minn er dáinn fyrir
xnokkru og étinn upp til agna.
Fyrir það befi ég fengið forláta
jakka eins og þann sem pabbi
minn var í þegar hann var á
þessu landi. Annars var hann
oftast á sjó því hann var for-
maður mikill eins og Grímur Loð
inkinn og Skeggárlandi, sem voru
forfeður hans, og góð nærföt
fékk ég einnig því klárinn var
feitur fram á elli ár. Hann er
hnappa, 3 á bakborð og 3 á
stjórnborð, þ. e. jakkinn en ekki
hesturmn. Skinnið læt ég elta -og
drífa og pólera. Þaö er alveg
eins og klárinn var í lifanda lííi
með bl.etti á bægri eða vimstri
hliö og kolablett á hryggnum og
glóbjart faxið. Nú hefi ég þ-að of-
aná mér í rúminu -og er gott
iskjól að, en-da er ég nú einn í
húsinu, mun-du harðar sviftingar
verða ief Glámur kæmi og hal-
&ði í fieldinn. Annars líður mér
vel þó leíðinlegt sé síðan Guð-
mumdiur vinur minn fór og íagð-
ist á Land-akot, hann er bezti
maður sem ég hefi búið hjá. —
Nú er Guðmumdur búinn að selja
alla fugl-ana og þá er és aleinn
en að fugli vil ég ekki verðía.
Oddur Sigurgeirsson.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
T
™ SADiver í Pntalðidi og Litli (flasmaliei
eru besfu barnabækur ársins. — Nýkomuar á markabimn.
Prýddar mðrgum ágætis myndum.