Alþýðublaðið - 23.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1939, Blaðsíða 4
u—***■ FIMiVITUDAGUR 23. NOV. 1959 QAMLA BÍÓ £S1 Maria ABtolnette. Hexmsfræg og hrífandi fögur Metro Goldwyn Mayer stórmynd, að naltltru ieyti gerð sarnkv. æfisöí'U drottningarinnar ef'íir Stefan Zvveig. Aðal- hlutve"k: Marie Antoinette NORMA SHEARER Axel Fcrsen greifi TYRONE POWER Lúðvík XV. JOHN BARRYMORE Lúðvík XVÍ. KOBERT MARLEY I. O. G. T. BAZARINN ver'ðui' n. k. iaugar- dag kl. 3 e. h. Tekið á móti munum í Templarahúsinu á morgun kl. 3—7 síðd. Bazarnefndin. FREYJU-fundur annað kvöld ki. SVe- Inntaka nýliða og önnur venjuleg fundarstörf. Skýrslur hagrtefndar og vimnunefndar. Fjölmönnið stundvíslega. Æðstitemplar. ’i m. b ií/iutc m ***> 4V48 MRSI PBS5 'S l.s. Helgi fer tii Vestmannaeyja næst- komandi laugardag. Flutningi veitt móttaka til hádegis á laug- ardag. RANNSÓKN I BERTHA FISSER Frh. af 1. síðu. asð hér sé um að ræða hrísgrjón með híði. Kornið er afar mikið, enda 'er lestin alveg full og hún mjög stór. Þá telja Hornfirðing- ar að kornið sé algerlega ó- skemmt, því að vel var gengið frá lestinni og enginn sjór hafði komizt í hana- Þá fundu þeir og klefa einn dimman, sem þeir gátu ekki rannsakað. Var þar allmikið af alls konar tækjum, köðlum og að líkindum matvæl- um. í afturhluta skipsins var og allmikið af tómum stáltunnum- Meira gátu Hornfirðingar ekki að gert að þessu sinni. Tal ið er ógerningur að ná korninu úr skipinu nema að gott verði í sjó, en ekki er talin bein hætta á að lestin brotni nema ef of- veður kemur. SkipiS er alls ekki mikxð brotið eða mikið brunnið, hins vegar er það brotið sundur, eins og áður i'.efir verið skýrt frá. Mikið heíir rekið á land af spítnarusli. Margir munu spyrja í þessu sambandi, hver sé eigandi kornsins, sem er í afturlestinni, eða flaksins af skipinu. Eigandi mun vera váíryggingarfélagið, sem skipið er tryggt hjá- Lík- legast mun félagið láta bjarga korninu úr skipinu og því, sem hægt er að bjarga úr því að öðru leyti. í gær hjálpuðust Hornfirðingar að því að bjarga því, sem rekið hefir, og fengu þeir einn þriðja hluta þess. Svo lítur út, að hér hafi ver- ið um birgðaskip að ræða og tala menn í því sambandi um kafbáta, sem orðið hefir vart við hér við land undanfarið- 111' " .... Wl" " ....... .. Alþýðublaðið. Farþegaxr til útlanda sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur og tilkynningar um vörur komi í dag. SWpaafyr. Jes l\mm Tryggvagötu. — Sími 3025. HænsDafóðnr Bætiefnarík varp-blanda Hf. FISKUR Sími 5472. Lærið að syoda Sundnámskeið í Sundhöll- inni hefjast að nýju mánu- daginn 27. þ. m. Þátttakend- ur gefi sig fram á föstudag og laugardag kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. Sundhöll Reykjavíkur. Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af séra Sigur- jóni Ámasyni ungfrú Bety Agústs dóttir og Karl Kristmanns kaup- maður. Heimili 'ungu hjónanna er á Sætúni. JOSEF BECK Frh. af 3. síöu. laggimar. Straumur atburðanna æddi fram hjá honum, og styrj- öldin skall á, sem í svipinn hefir máö Pólland af landabréfi Ev- rópu oig sópað honum sjálfum sem valdalausum og Iandflótta manni til Rúmeníu. Verkamaiinabdstaðiniir: HraAspðr Héðins rættnst ekhi. Litiar sprengiiigar í grnnnm- m, en frostin teíja. VÍ MIÐUR tefja frostin nokkuð frakmvæmdir við hina nýju verkamannafoústaði. Buið er að grafa fyrir ílest- mti kjöllnrum og þrír grunnar hafa þegar verið síeyptir, en nú er unnið að foví að slá upp mót- unum fyrir fyrsta kjallarann- Héðinn Valdimarsson hélt því fram á alþingi fyrir skömmu, að íbúðirnar myndu reynast margfalt dýrari en ráð væri fyrir gert, þar sem þarna væri klöpp mjög erfið og að sprengja þyrfti í hverjum grunni. Þessi hrakspá hefir ekki rætzt. Sprengiefni, sem þurft hefir að nota, hefir aðeins kost- að 100 krónur- Allar íbúðirnar í bústöðun- um eru seldar. Frásögn hér í blaðinu fyrir nokkru um sölu í- búðanna vakti nokkurn mis- skilning. Miklu færri gátu feng- ið íbúðirnar en vildu- Skiöamenn K. R. Mætið í Hljómskálagarðimim kl. 8i/i í kvöld. Saijðriðilækkað aít- iir — I heildsðla ( Kaapmeia neltnða að sel]a Mð vlð Mns áfeveðna verði. ■q* FTIR að AÍþýðubfcðið hafð? skýrt frá því um dafr'inn, að ýmsir kaupmenn hefðu broíið ákvarðanir mjólkurverðlagsnefndar um útsöiuverð á smjöri og seldu kg. á 5,10, mun mjólkurverð- lagsnefnd hafa farið að rann- saka þetta. Það mun og haía reynst þannig, að allmargir kaupmenn teldu verð þeirra svo hátt, að þeir gætu ekki selt smjörið á hinu ákveðna útsöluverði, 5 kr., og munu kaupmenn hafa neitað að selja smjörið á þessu verði. Samkvæmt ákvörðun mjólkur- verðlagsnefndar áttu kaup- menn að hafa 40 aura af kg. eða 25 aura af pundi- Kaup- menn telja að rýrnun sé óhjá- kvæmileg og þessi sölulaun of lág. Mjólkurverðlagsnefnd tók þá strax það til bragðs að lækka verðið til kaupmanna, þ. e- heildsöluverðið, um 10 aura. Smásöluverð lækkar hins vegar ekki- TUNDURDUFLAHÆTTAN. (Frh. af 1. síðu-) garð Breta fyrir þá ákvörðun að gera upptækar allar þýzkar vörur á höfuniun, enda er talið, að sú ákvörðun muni koma mjög hart niður á Hollending- um, sem hafa á skipum sínum flutt vörur bæði frá Þýzkalandi og til Þýzkalands. 1 ili Næturl'ækmr er Alfred Gíslason Brávaliagötu 22, sírni 3894. Næturvör’ður er í Laugavegs- og Ingólfsapóíeki. OTVARPIÐ: 19,30 Þingfréttir. 20.15 Erindi: Fmmstæpir menn, I. (dr. Srmon Ágústson). 20,40 Einleikur á oelló (Þórhall- :ur Árnason): Tilbrigði um „Judas Makkabeus", eftir Beetboven. 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Otvarpshljómsveitin: Aust- ræn svita, eftir Fr. Popy, o. fl. 21,35 Hljómplötur: Dægurlög. 21,50 Fréttir. SKÖMMTUNIN Frh. af 1. síðu. unarskrifstofunni í S.R.-húsinu í Tryggvagötu 28- Forstjóri skrifstofunnar skýrði Alþýðubláðinu svo frá í morgun, að nú verði fyrir næsta mánuð, kaffiskammtur- inn aukinn um 50%. Koma 125 grömm af kaffí til viðbótar á hvern einstakling 12 ára og eldri. Mun þetta eiga að skoða sem sérstakan jólaglaðning- Fólk er áminnt um að koma með alla stofnana skýrt útfyllta nöfnum þeirra, sem hver miði er ætlaður, en ekki hvers ein- staks heimilisráðanda á alla seðlana, eins og sumir hafa gert- Leikfélagið. Aðgöngumiðasala að frum- sýningunni að Sherlock Holmes hófst í gær og seldist þegar mjög mikið- Frumsýning er í kvöld. Fnkku ivira á sina feátt •( Bretar. LONDON í gærkv. F.O. Franska ríkisstjómin hefir á- kve'ðið að grípa tii samskonar gagnráðstafana o:g hrezka stiórn- in vegna hinnar nýju tundurdufla hættu, og stöðva allar þýzkar útflutningsvömr, sem finnast í skipum. Segir í tilkynnimgu um þetta, að hér sé um gagnráðstaf-. un að ræða, vegna þeirrar sjó- hernaðaraðferðar, sem Þjóðverj- ar hafi tekið upp til eyðilegging- ar siglingum bandamanna og hlut lausra þjóða. Þessar ákvarðanir brezku stjórn arinnar hafa fengið svipaðarmót- tökur 1 blöðum Frakklands og Bretlands. Flotamálasérfræðingur „Times“ segir, að hið taumlausa virðingarleysi fyrir alþióðalögum og mannúðarlöigum gefi bantfa- mönnum rétt til — og leggi þeim næsíum þvi þá skyldu á herðar, — að taka þetta skref og b-ætir því við, að hér sé i rauninni aðeins um viðskipfalega gagnráðst-öfun að ræða, þar sem bandamenn noti ekki sömu bar- dagaaðferðir gagnvart Þjóðverj- um og þeir gegn bandamönnum. Flest blöð bandam-anna segja, að þ-að sé leitt að orðið hafi að grí-pa til þessa ráðs, en það sé óhjákvæmiiegt, og öll eru þau sammála um, að það viðskipta- k-erfi Þjóðverja muni veroa fyrir imíklu áfalli. Vitna þau í yfirlýs- ingu Þjóðv-erja sjálfra, að Þjóð- verjar verði að halda áfrarn út- flutningi eða deyja. EnnfremUr taka þau fram, að afleiðing þessa skrefs verði, að Þjóðverjar geti ekki lengur fengið þann er- len-da gjaldeyri, sem er þeimlífs- nauðsyn að fá, þar sem þeir verða að gmiða í erlendumgjald- eyrí fyrir «ife4utt hráefni. Verzlunarfélagið Elding hefir opnast skrifstofu í Am- eríku, og annast það innkaup á alls konar vörum þaðan og sölu íslenzkra afurða þar. Símon Jóh. Ágústsson dr. p-hil. flytur í útvarpiö í kvöld kl. 20,15 erindi, s-em hann kallar „Fmmstæðir menn“. Innbrot. Nýlega var brotizt inn í hár- greiðslustofuna „Femina“ í Kirkjustræti 4. Hafði verið brotin rúða að húsabaki. Síðsari hlluti skálds-ögunnar Dalafólk, eftir Huldu, er nú fullprentaður og kemur í bókabúðir næstu daga. ViðbUrðarík nótt -heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir núna. Er það ameiisk leyni- iögreglumynd. Aðalhlutverkin lei'ka June Lang, Lyle Talb-ot, Diok Baldwin -o. fl. Háskólafym'lestur á þýzku. Dr. Gerd Will flytur í kvöld kl. 8 fyrirlestur með skuggamyn-dum um ,',Deutsche Barockschlösser. M. A. kvartettinn heldur. alþýðukonsert í kvöJd !cl- 7 í gamla Bió. Bjaml Þórðar- son aðstioðar. F.U.J. Allir tal-kórsfélagar eru beðnir að rnæta í afgreiðs-lu Alþýðu- blaðsins í kvöld kl. 9. Ennfremur em aðrir F. U. J.-félagar, sem hafa í hyggju að taka þátt í tal- k-órnum í vetur, beðnir að mœta á sama tíma. Því ætlu-nin er að auka mj-ög starfsemi talkórsins. F-élagsfundur verður haldinn annað kv-öl-d kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu. Nánar auglýst á morgun. (elngðnga eldrl lauar) verða 1 G.T.-húsinu næstkom- andi laugardag 25. nóv. kl. 9V2 e. h. Áskriftalisti og aðgöngu- miðar frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. spilar. Leikfélagið hefir í kvöld frumsýningu á Sherl-ock H-olmes. Aðalhlutverkið leikur Bjami Bjömss-on. 33 FJÚJA BSO liðimrðirik nótí Amerísk lögreglumynd ið- |andi af fjöri og spennandi viðburðum. Aðalhlutverk- in leika June Lang, Lyle Talbot, Dick Baldwin o. fl. Aukamynd: FRÁ SKOTLANDI. Menningarmynd. » Mpýðuiiiísmu vIH ifivepfisgötu í kvðld klukkam 10. i|é®sielt DBdir stlðin F. feisshappels. mía seldir tiá U. 7 i MU. „SHERLOCK HOLMIS“ LeynilögreglxJ.eikur í 5 þáttum eftir skáldsögum A. Conan Doyle. AðaSMutverkið leikur: BJARNI BJÖRNSSON. FriaESBsýmliagg I kvSfid M. @. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Börn innan 16 ára aldurs fá ekki aðgang. Smásðluverð á eftirtöldum tegundum af tóbaksvörum má eigi vera hærra en hér segir: Camel í 20 stk. pökkum kr. 1.80 pakkinn Dills Best rubbet í V2 lbs. dósum — 9.00 dósin Do. — í 1/8 lbs. dósum — 2.30 — Model í IV2 oz. blikkdósum — 1.55 — — í 1 5/8 oz. bréfpökkum — 1.60 pakkinn — í 1 lbs. blikkdósum —15.60 dósin Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja allt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar. rfiklsins. Frá fréttariíara Alþýðuhlaðsins KHÖFN í morgun. GÆR var óvenjulega mikið um loftorustur yfir vestur- vígstöðvunum, og voru samíals 7 þýzkar flugvélar og 2 fransk- ar skoímar niður- Af þýzku flugvélunum skutu Frakkar niður 5, en Bretar 2. Sjálfir misstu Bhetar enga flug- vél. Ein af þýzku flugvélunum hrapaði til jarðar innan við landamæri Belgíu- Þýzkar sprengjuflugvélar flugu yfir Shetlandseyjar og Suður-England í gær, en voru reknar á flótta af loftvarna- byssum Breta og eltingaflug- vélum. Við Shetlandseyjar tókst þýzku flugvélunum að hæfa brezkan flugbát, sem lá við festar, og kviknaði í honum af sprengingunm. 6 flugmenn, sem í flugbátnum voru, björg- uðust allir- Brezkar hernaðarflugvélar fóru í könnunarflug langt inn yfir Þýzkaland á mánudaginn og þriðjudaginn og flugu meðal annars yfir Hamborg, Bremen, Frankfurt am Main og Stutt- gart- Þær komu allar heim heilu og höldnu. TILRÆÐIÐ í MÚNCHEN. Frh. af 1. síðu. hafi haft samband við brezku leynilögregluna að undanförnu með því að nota leyniloft- skeytatæki. Að sjálfsögðu er látið líta svo út, sem brezka leynilögreglan hafi ekki vitað, að það væri þýzka leynilögregl- an, sem hún talaði við með þessum hætti. En þýzka lög- reglan segir, að hún hafi slitið þessu sambandi 1 gær. Brezka útvarpið segir, að all- ar skýringar vanti á því, hvers vegna þýzka leynilögreglari varð þreytt á og slait svo mik- ilvægu sambandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.