Alþýðublaðið - 06.12.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1939, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 6. Friður frelsi framfarir Verið á verði. ----—«—- ALDREI hefir nauösynin ver- ■•P’ ið brýnni en nú að unga fólkiö í landinu — alþý'ðuæskan, fylki sér sanran og standi vei á verði fyrir öllum utan að itom- andi áhrifum og stefnum sem ís- lenzku þjíóðlifi stafar hætta af. Peir atburðir hafa gerst íheim- inum nú á síðustu tímum, að ósjálfrátt eru menn nú viðbúnir |að skelfingarnar "clynji yf- ir sig. — Þáð sem menn áður trúðu á, hefir nú biUgðist allra vonum, samningar eru rofnir, sett grið virt að vettugi, sá sterki niotar ofbeldið til þess að kúiga hinn veika til hlýðni við sig, og það sem áður voiu taldir glæpir og óhæfuveik virðast menn nú einna mest hæla sér af. Hér er nú ekki rúm til þess að taká til athugunar allt, sem þörf er á, en verður aðeinis drepið á nokkur atriði, sem mestu máli skipta. Rússland og Finnland. Þegar Rússland réðist fyrir s'kömmu að baki P'Qlverjum, eftir að Þjóðverjar höfðu farið með eldi og eyðileggingu yfir landið, þá töluðu margir menn um, að þetta væri eitt hið mesta níð- ingsbragð, sem nofckru sinni hefði yerið leikið í styrjöld, og nú myndu kommúnistar um alian heim snúa baki við öllu bak- tjaldamakki Rússanna, og gætu nu ekki- lengur fylgt línunni frá Moskva. — Og það var von, að kommúnistum gengi illa að sam- eina orðin: kiommúnistiskur og imperialistiskur. — En Rússum varð ekki bumbult af að leggjast iá hræin í Póliandi, og ekki leið á löngu, þangað til þeir snéiu séf áð Eystrasaltslöndunium og kúgúðu þau til þess að veita sér fríðindi, — oig að þeim fengn- um, snéiu þeir sér til Finnlands. Pinnska þjöðin berst nú af öllum mætti fyrir sjálfstæði sínu og menningu. Rauði herinn dreif- ir eldi og dauða yfir landið. Borgir eru brenndar, varnariaus þorp jöfnuð við jörðu og flýjandi fólk, vamarlaust með öllu, er skotið með vélbyssum lágfleygra flugvéla, sem reka flóttann. — Hver maður, sem heyrir um þess- ar aðfarir rauða hersinis, fyllist viðbjóði og sfcelfingu. Jafnvel í fasistaríkinu á ítalíu sýna menn Finnum stórkostlega samúð og velvildarhug. — En þó er annar þáttur þessa máls mun viðbjóðslegri en innrás rauða hersinis, sem hér hefir að mokkru verið lýst, en það er framkioma finnsku föðuriandssvikaranna, fin'nsiku kommúnistanna, sem á- kölluðu Stalin til hjálpar, til þess að bjarga finnska verkalýðnum undan kúgun og áþján valdhaf- /ainna í Finnlandi. —!!! Fátt sýnir betur, hver er hugur kommúnist- anna til þeirra eigin þjóðfélagis, hve ættjarðarástin ristir djúpt, og hversu þeir ern algerlega sam- vizkulausir, þegar því er að skipta. Alþýða manna um allan heim fordæmir finnsku svikarana og skipar þeim á bekk með þeirri persónu sögunnar, er þeir likjast mest — þ. e. a. s. Judasi Iskariot. — Nú skyldum við ætla, að ís- fenzka ríkið, sem nú um þessar mundir minnist 21. árs fuilveldis síns, ætti ekki marga sonu, sem héldu uppi málstað finnsku svik- aranna. — En sjón er sögu rík- ari. — K omm únista rn^r hér heima hafa í ailt sumar í bláði sínu, Þjióðviljanum, diegið taum Russlands. — Þegjandi og hljóða laust innlimaði það Pólland, og á þeirra máli er styrjöldin í Finnlandi smá landamæraskærur, þar sem Rússar neyðast til þess að grípa til vopná vegna yfir- gangs Finna!!! — Þáð vierður ekki annað sagt um þessa menn, en að þeir séu óvenju samvizku- liprir og verður ekki óglatt af að snúa við sannleikanum og sögu- fegum staðreyndum. Nú fara mienn betur að skilja állar skeytasendingarnar frá Moskva. — En harður er aginn í ftokknuni þedm, því að ef ein- hver meðlimur hans hefir sjálf- stæða hugsun, er hann víttur fyr- ir „stórkostlegt agabrot". En nú er syndanna mælir fyllt- ur. Eniginn maður eða feona á ís- lamdi geta verið þekkt fyrir að fylla þeninan flokk; til þess era of fcu-nn afœk flokksbræðranna í Fiinnlandi. — Hér skal enginn dómur á það lagður, hvort for- ingjar kommúnistanna hér á landi hafi framið landráð; — en allir vita, til hvers þeim er trúandi. — Þeir eru nú að verða útlagar í ístenzku þjóðlifi, einstæð'ingar, sem enginn maður vill hafa sam- neyti við; en sjálfir hafa þeir leitt yfir sig þann dóm, og þó að þeir séu sekir skógarmenn, á þjóðin enga sök á því. Það eina, sem hún getur gert og gerir, er að gera þá fylgislausa og þar með skaðlausa fyrir íslenzkt sjálf- stæðii og menningu. Brosið til hægri. Jónas Jónsson frá Hriflu stóð einu sinni í fylkingarbrjósti þeirra manna, sem börðust fyrir frelsi og menningu hér á landi. Þá var hann gunnneifur bar- dagamaður og harður andstæð- in:gur íhaids og þröngsýnis í andleigum efnum. Þá var „Tím- inn“ eitt drengilegasta blað þessa lands. Þjóðin tók þessa menn upp á arma sína og trúði því, að það væra þeir, er koma skyldu mennimir, sem ættu að leysa hana úr dróma fátæktar og ar- mæðu. Gera hana menntaða, frjáisa og djarfhuga. — Svo varð Jónas frá Hriflu einn æðsti mað- ur landsins um skeið. — Hann fór svo frá völdum að vísu við heldur lítinn orðstir, en hann vann margt nytjaverk í siinni ráð- „1. dezember. Dagurinn varð með öðram hætti en venjulega og á annan veg en ráð hafði ver- ið fyrir gert. Mun og enginn Is- lendingur furða sig á því, heidur telja sjálfsagt, að viið notuðum daginn til að sýna samúð okkar með Norðurlandaþj'óiðinm Finn- um, sem nú era svo grátt leiiknir af stærsta ríki veraldarinnar. Hins vegar er það sorgleg stað- neynd, að meðal okkar fámennu þjóðar skuli vera til hópur manra, sem rekur erindi og á- róður fyrir stórveldið Rússland og sannar með því erlenda þjón- ustu og föðurlamdssvik. Verður ekki unnt með neinum sanni að nefna þessa menn íslendinga. Þeir eru rússneskir áróðursmenn og iníðhöggar, sem illu heilli hafa búsetu á íslandi. Væri óskandi að til væru lög í landinu, sem herratíð, og um manninn stóð ávalt hressifegur styr, og þess viegna var honum fyrirgefið, þó að hann stundum legði fé lands- manna í miishieppnaðar „speku- Iatíonir“. En nú er ellin farin að herja gamlabardagamanninn frá Hriflu. Á annan veg verður ekki skýrður hans pólitíski ferill að undan- flörnu. Briosið til. hægri er farið áð hafa djúp einkenni á hugs- anir gamla mannsins. Nýlega reit hann grein í Tímann. Þar eru ellimiöridn auðsæ. Hann rífur þar niður ffest, er hann baröíst áður fyrir. Allt, sem hefir verið gert hér á laindi í sósíölu sjónai'miði, svio sem tryggiingar, styrkir og bætt öryggi, telur gamli maður- inn fánýtt og jafnvel skiaðliegt — og svo, að nú fái menn jafnvel styrk fyrir að vera geðveikir. — Bkki skal uim það dæmt hér, hvort gamli miaðurinn ætlar með þessari grein að kræfcja sér í styrk, en óneitanlega eru þa«. siorgleg örlög — að þurfa að gráta í ellinni „æsiku sinnar djörfu spor“. Þjó'ðin hefir margt fyrirgefið Jónasi frá Hriflu, en þessari síð- u-stu „ikúvendingu“ hans mun hún þó eiga erfitt með að taká. heimiluðu að dæma slika menn útlæga, svo sem gert var til Aorna, og vísa þaninig öllum föð- urlandssvikurum úr landi og til þeirra ríkja, sem þeir reka áróð- urinn fyrir. Hernaðarþjóðir hafa herrétt til að dæma um mál svona manna, Við höfum enga hæfilega refs- ingu, aðeins getum við sýnt verð- sikuldaða fyrirlitningu. Og enn vaknar ein spurning: Eru stjórnarvöld landsins nægi- lega vel á verði gagnvart hætt- unni, sem stafar af samskiptum innlendra útlendinga við áróðurs- miðstöðvar einræðisríkjanna ? Þýzkir og rússneskir erindrekar vaða hér uppi og teita alls staðar á. Þjóðiin vill ekki hlíta forsjá einræðissinna; hún vill fá að vera í friði fyrir ágengni þeirra og yfirráðastefnu; hún fyrirlítur þá trúarpostula, sem predika skoðun og trd einræðisherranna í þeissium rikjum. Þesis vegna krefst hún •þess, að stjómarvöldin taki hart á yfirtroð'slum áróðursseggjanoa og hafi strangt eftiriit með gerð- um þeirra, þannig, að hættan af skieytasendingum þeirra og öðr- um viðskiptum verði sem allra minnst.“ „Nýtt lögreglufrumvarp flutt af forsætisráðherra. Alvarlegir tim- ar krefjast festu og styrks. Kom- múnistahættan er ofarlega í möngum. Hafnarfjarðardeilan er miinnisstæð, þegar fyllkingar geystust milli staða og baráttan var innbyrðis milli verkamanna. Engum kemur til hugar að neita því, að ríkisváldið eigi að vera nægiiiega steikt til að halda Uppi ró og neglu í þjóðfélaginu, en um hitt er ágreiningur, hwort hér eigi að vera rikislögregla eða bæjarlögregla, og verkalýðurinn óttast gjarnan, að rífcislögregla verði notuð gegn verkalýðssam- tökunum og telur þess vegna, að heppiJegra sé að hafa aðeins bæj- arlögreglu; t. d. má táka Hafnar- fjarðardeiluna. Verkamenn segja; Óaldarlýð kommúnista, sem fór til Hafnarfjarðar frá Reykjavík, átti að stöðva við Eskihlið af bæjarlögreglunmi hér, og þannig á það að vera, að á hverjum ■ stað sé lögregian nægilega sterk, a. m. k. það sterk, að aðstoð varðskipadátanna nægði. En þegar rætt er um lögregiu- málin, skyldu menn hafa það hug- fast, að hætta stafar affleiraen kommúnistum. Líka stafar hætta af þeim hópi öfgamanna, sem fylkir sér urn fasismainn eða naz- ismann, og hvað hættulegast ©r, þegar árekstrar verða milli þess- ara íiópa. Ríkisvaldið þarf því ávallt að geta kveðið niður aliar æsingar og öfgastarfsemi þessara mann- tegunda, og það í tíma, áður en ofstækishiti taugaæsingsins nær að grípa um sig. 1 lýðræðiisriki á það að vera métnaður hvers flokks að vernda og efla lýðræðið sem bezt, að auka virðingu fyrir flokki sinum með því að halida uppi heiðri lýðræðisins. Þess vegna á lög- negla ekki að vera hættuleg fyrir verkalýðshreyfingu, sem starfar á lýðræðislegum grundvelli, heldur miklu fremur verndarráðsföfun, til þess að tryggja starfsfrið í landinu samkvæmt lýðræðisleg- um ákvörðunum verkalýðssam- takanna, en fyrirbyggja skyndi- áhlaup oig uppþot byltingamanna. En tryggasta 'Og bezta ráðið til að vemda líf og limi borgaranna bg tryggja frið, er sterk lýð- ræðisistjörn, sem í orðum og at- höfnum eyðir þjóðfélagS'legu mis- riétti, skapar aðstöðu til atvinnu og menningar. Ef íslendingar hafa nóg til hnifs og skeiðar, þarf enga lög- neglu. Ameríski stúdentinn í Oxforid heitir sikemmtileg stúdentamynd sem Gamla Bíó sýnir um þessar mundir. Aðalhlutverkið leikur Ro- bert Taylor. Bökunarvörur Flestar á gamla lága verðinu, til dæmis kostar hveiti ennþá 0,45 kgr. 5\ í riömbut . ^ • , G^kaupfélacjid bab. Úr dagbék æskumanns JOHN DICKSON CARR: HorðiD í faxnyidiiafiim. — Auðvitað ekki, svaraði hann með virðuleik. — Þér hafið átt vaxmyndasafnið lengi, er ekki svo? — í fjörutíu ár, og þetta er í fyrsta skipti, sem ég hefi komizt í kynni við lögregluna. — En aðsóknin að safninu er ekki mjög mikil. — Ég hefi skýrt yður frá því, hvernig á því stendur. Ég vinn aðeins fyrir listina. — Hvað hafið þér marga aðstoðarmenn á safninu? — Aðstoðarmenn? Augustin hrissti hærugrátt hófuðið. — Það er aðeins dóttir mín. Hún selur aðgöngumiðana. Ég bý til öll listaverkin einsamall. Bencolin var hinn rólegasti, en hinn maðurinn starði á Augustin og ég þóttist sjá hatur í augnaráðinu. Chaumont fékk sér sæti. .» — Ætlið þér ekki að spyrja hann? sagði hann og kreppti hnefana, svo að hnúarir hvítnuðu. — Jú, sagði Bencolin. Hann tók mynd upp úr vasa sínum. Herra Augustin! Hafið þér nokkru sinni séð þessa ungu stúlku? Ég laut fram og sá mynd af ljómandi fallegri ungri stúlku. í einu horninu var merki eins þekktasta ljósmyndara í París. Þegar Augustin hafði lokið við að skoða myndina, tók Chau- mont við henni. — Viljið þér gera svo vel og hugsa yður vel um. sagði hann. Þetta var unnustan mín. . — Ég þekki hana ekki, sagði Augustin. — Hvernig getið þér búizt við, að ég þekki hana? •— Hafið þér aldrei séð hana? spurði Bencolin. *— Hvað eigið þér við, herra minn, sagði Augustin. — Þið horfið allir á mig, eins og ég væri stórglæpamaður. — Mig minnir, að ég hafi einhverntíma séð þetta andlit, en ég man ekki, hvenær það var. Ég tek nákvæmlega eftir andlitum þeirra, sem koma á safnið mitt — vegna listarinnnar. Hann þagnaði andartak. Svo horfði hann á okkur til skiptis og sagði: — En hvers vegna er ég kallaður hingað? Hvað hefi ég gert fyrir mér. Ég vil aðeins fá að vinna í friði. — Stúlkan, sem þessi mynd er af, sagði Bencolin — hét Odette Duchene. Hún var dóttir fyrrverandi forsætisráðherra. Hún er dáin. Síðast sást hún fara inn í Augustin-safnið, en hún kom ekki lifandi þaðan út aftur. Það varð löng þögn. Gamli maðurinn strauk enni sitt titr- andi hendi og sagði: — Herra minn, ég hefi verið grandvar maður alla ævi. Ég skil ekki, hvernig í þessu getur legið. — Hún var myrt, sagði Bencolin. — Lík hennar fannst á floti í Signu í kvöld. Chaumont leit nú upp og sagði: — Hún var stungin með hnífi til bana. Augustin horfði framan í þá til skiptis. Loks tautaði hann; — Álítið þér, að ég hafi drýgt þennan glæp? — Ef svo væri, sagði Chaumont — þá myndi ég kyrkja yður. En það er þetta, sem við ætlum að rannsaka. En þetta mun ekki vera í fyrsta skipti, sem slíkt kemur fyrir 1 yðar safni. Herra Bencolin hefir sagt mér, að fyrir sex mánuðum hafi önnur stúlka farið inn 1 Augustin-safnið og ekki komið aftur. — Ég hefi ekki verið yfirheyrður út af því máli. — Nei, sagði Bencolin. Augustin-safnið var aðeins einn af fleiri stöðum, sem stúlkan hafði sést fara inn í. Við álitum yður hafinn yfir allan grun. Og sú stúlka fannst aldrei. Þrátt fyrir ótta sinn reyndi Augustin að horfa rólega fram- an í leynilögreglumanninn. — Hvers vegna eruð þér svona sannfærður um, að stúlkan hafi ekki komið út úr safninu? — Ég skal svara því, sagði Chaumont. — Ég var trúlofaður ungfrú Duchéne. Um þessar mundir er ég heima í leyfi. Við trúlofuðumst fyrir tveim árum og ég hefi ekki séð hana síðan. í gær ætluðum við, ungfrú Duchéne, vinkona hennar, ung- frú Martel og ég að drekka te í Pavillon Dauphine. En kl. 4 hringdi hún til mín og -sagðist ekki geta komið, án þess þó að skýra frá ástæðunni. Ég hringdi til ungfrú Martel og hafði hún þá fengið sömu skilaboðin. Mér fannst þetta mjög undar- legt, svo að ég flýtti mér heim til ungfrú Duchéne. Hún var þá að leggja af stað í bíl. Ég fékk mér annan bíl og elti hana. Chaumont hleypti í herðarnar og varð harður á svipinn. — Ég sé enga ástæðu til þess að afsaka gerðir mínar. Og ég varð mjög forviða, þegar ég sá hana á þessum slóðum. Það er ekki holt fyrir ungar stúlkur að ferðast um þessar slóðir, hvort sem er að næturlagi eða degi til. Hún sendi bílinn burtu, þegar hún kom að dyrum safnsins. Þetta þótti mér mjög einkennilegt, því að ég hafði ekki vitað til þess, að hún hefði nokkurn áhuga á vaxmyndum. Ég hikaði við að elta hana inn. Ég sá á merkisspjaldinu yfir dyrunum, að safninu var lokað klukkan 5. Og klukkán var orðin hálf fimm. Ég beið því. Þegar safninu var lokað og hún kom ekki út, áleit ég, að aðrar útgöngudyr hlytu að vera á safninu. Auk þess var ég orðinn gramur yfir því að hafa orðið að bíða allan þennan tíma ár-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.