Alþýðublaðið - 06.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1939, Blaðsíða 4
MTÐVIKTJT5AGITH 0. WB. 1B9B ■ GAMLA BIÓI AmerísW stðdent inn í Oxford. Bráðskemmtileg og spenn- andi stúdentamynd tekin af Metrofélaginu í Eng- landi. Aðalhlutverk leika: Robert Taylor, Vivian Leigh og Mavreen O’Sullivan. Fullvissið yður um, að pað sé Fneia fiskfars, sem pér kaupið. Leiðrétting. Það var ranghermi í blaðinu í fyrradag, að hin sameiginlega yfirlýsing pingflokkanna gegn kommúnistum, sem lesin var upp í sameiriuðu pingi, hafi verið und irrituð af 45 pingmönnum. Hún var undirrituð af 42. Þrír voru fjarverandi, peir Har. Guðmunds- son, Gísli Guðmundsson og Jó- hann Þ. Jósefsson, og hafði ekki náðst til peirra. i 'i Blöð á Norðurlöndum birta undir stórum fyrirsögnum sampykkt hins íslenzka alpingis út af afstöðu kommúnista tilinn- rásar Rúissa í Finnland. F.Ú. I. O. 6. T. ST. MÍNERVA nr. 172 heldur skemmtifund í kvöld klukkan 8 stundvíslega. Kl. verð- ur fundurinn opnaður. — Skemmtiatriði: I. Ræða: Hendrik J. S. Ottósson. II. Einsöngur: Vilhj. S. V. Sig- urjónsson. III. Harmoniku- leikur: Sv. Víkingur Gud- johnsen. IV. ?? V. Sjónleik- ur: Hann drekkur, eftir Con- radi. VI. Dans. S.G.T.-músík. Mætið stundvíslega. Æ.T. ST. DRÖFN NR. 55 heldur há- tíðlegt afmæli sitt á morgun, fimmtudag, í Góðtemplara- húsinu, Áður en hátíðin hefst verður haldinn fundur uppi á lofti kl. 8 stundvíslega til að veita móttöku nýjum fé- lögum. Eftir fund verður setzt að kaffidrykkju í saln- um niðri og undir borðum verða haldnar ræður og sungnir viðeigandi söngvar. Karlakvartett syngur nokkur lög og einn af vinsælustu söngvurum bæjarins syngur einsöng. Enn frmur leikið á píanó nokkur sólólög. Að lok- inni kaffidrykkju og skemmti atriðum verður stiginn dans. Aðgangsmerki verða afhent við innganginn. Leyfilegt er félögum að bjóða með sér gestum. Skemmtinefndin. NÝ BÓK: > .í. Mrbergnr Mrðarson fimmtngnr eftir dr. Stefán Einarsson í Baltimore. Ein snjallasta lýs- ing á ævi og störfum íslenzks rithöfundar. Verð innbundin kr. 5,50 — óbundin kr. 3,50. Bókaverzlun Heimskringla Laugavegi 38. Sími 5055. Vélstjérar Atvinnulausir vélstjórar komi til viðtals á skrifstofu Vélstjórafélagsins nú þegar. VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS. STRIÐIÐ A FINNLANDI Frh. af 1. síðu. höndum. Finnska útvarpið skýrir frá því í dag, að hann hafi orðið mjög forviða á þeim móttökum, sem hann fékk, og á því, sem hann sá í Finnlandi, því allt var það með öðrum hætti en lýst hafði verið fyrir honum í Rússlandi. Honum hafði til dæmis verið talin trú um, að ef hann félli í hendur Finnum mundi hann tafalaust verða skotinn. Auk þess hafði honum verið sagt, að í Finnlandi lifði allur almenn- ingur við harðstjórn og volæði, sem Sovét-Rússland væri að frelsa þjóðina frá. Ijrggst Hitler að bræöa pssa vestnr ð bégion? LONDON í moiTgun F.Ú. í pýzkum blöðum kemur nú fram, mjög greinilega t. d. í „Völkischer Beobachter“ í gær, að reynt er rað nota Rússa sem grýlu á smápjóðimar, ekki sízt Balkanpjóðimar. Er gefið í skyn að Rússar muni koma og gleypa pær, ef pær hagi sér ekki vei Og pað er jafinvel gefið í skyn, áð Rússum miuini nú ef tíl vill auðnast að láta stórveldisdrauma Alexanders fyrsta rætast. Á hinn bóginn hafa Þjóðvarjar að undanfömu reynt að pví er vírðist, að róa undir skriftilpess að beina athygli bandamanna að hinni rússnesku hættu, í von um að peir verði pá tilleiðanlegri að semia frið við Þjóðverja. En petta hefir allt misheppnast. Það er greinilegra en nokkra sinni að ba'ndamenn sjá við öllu slíku, og eftir ræðu Halifax lávarðar í lávarðadeildinni í gær, er ljóst að bandamenn halda stnðinu á- fram, pair til peir hafa náð settu marki. Að pví er Rússa snertir og Smápjóðirnar er bent á, að hvergi sé gremjan meiri í garð Rússa fyrir innrásina í Finn.'and en ein- mitt meðal smápjó'ðanna er dá- izt að Finnum fyrir að hafa ekki látíð kúga sig. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Rjalarness-, Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnar- fjörður, Þykkvabæjarpóstur, Akra hess. Til Reykjavíkur: Mosfells- sveitar-, Kjalamess-, Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar, Laugarvatn, Hafnarfjörður, Akra- ness. Leikfélag Reykjavfloir sýnir Sherlock Holmes á morg- Un og Skal athygli vakin á pví að félagið selur að pessari sýn- ingu nokkra miÖa á kr. 1,50 stk. Tilbæínlais skrif kommAnista nm fnndiBH í Ejfjnm. Tilefnislausar árðsir öeirra i séra Sigarjón Árnason. BLAÐ kommúnista skýrir í dag frá fundi þeim, sem Alþýðuflokkurinn boðaði til í Vestmannaeyjum. Segir blaðið að raunverulega hafi kommún- istar haft meirihluta á fundin- um. Enn fremur er frá því skýrt, að eftir að frú Helga, kona ís- leifs Högnasonar, hafi talað, hafi þeir Páll Þorbjarnarson og séra Sigurjón Ámason staðið upp og ráðizt heiftarlega á hana með persónulegum skömmum og fúkyrðum. Það þarf varla að taka það fram, að þetta allt eru algerlega tilhæfulaus ósannindi og hljóta að vera sögð gegn betri vitund. Séra Sigurjón tal- aði einu sinni og var annar ræðumaður. Hann talaði alls ekki á eftir konu ísleifs, enda mun enginn, sem þekkir séra Sigurjón, trúa slíkum sögu- burði. — Frúnni var yfirleitt ekki svarað, enda var það ó- þarfi. Kommúnistar voru í svo hverfandi minnihluta á fund- inum, að aðeins komu fram 12 -18 atkvæði frá þeim við at- kvæðagreiðslurnar. Fundurinn var allsherjar nið- urlag fyrir kommúnistaflokk- inn og ísleif Högnason og ó- sannindi og kjaftæði í Þjóðvilj- anum um það mál gerir aðeins ósigurinn miklu meiri þegar Vestmannaeyingar sjá þessi skrif. Auk þeirra tillagna, sem sam- þykktar voru á fundinum og getið var í blaðinu í gær, var þessi: „Fundurinn skorar á alþigni að láta varðskipið „Þór“ vera hér við gæzlu, þar sem telja má voða vísan, ef Þórs missir við bæði við veiðarfæraverndun og enn fremur við björgunarstarf- semi. Fundurinn telur ófull- nægjandi að hafa mótorskip við gæzluna.“ Var þessi tillaga samþykkt mótatkvæðalaust. f DA Næturvörður er Páll Sigurðs- son, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20,15 Spurningar og' svör. 20,30 Kvöldvaka: a) Baldur Bjarnason stúdent: Atli Húnakonungur. Erindi. b) Kvæði kvöldvökunn- ar (H. Hjv.). c) 21,10 Oscar Clausen: Presta- sögur. Upplestur. d) 21,35 Bragi Hlíðberg: Harmonikuleikur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fjolgað í atviHim- bétnvi&uni morpn. AMORGUN verður fjölg- að í atvinnubótavinnu úr 200 upp í 400, eða um helming. Um þessar mundir er mikið atvinnuleysi í bænum og ekki hægt að vinna af fullum krafti í hitaveitunni vegna frosts og snjóa. Verður byrjuð vinna þar aft ur, þegar þiðnar. Lýsis-og mjólknrgjaf ir hefjast i skólnm. SKÓLANEFNDIR barnaskól- anna hafa nýlega sam þykkt eftirfarandi ályktun um lýsis- og mjólkurgjafir í skól- um: „Skólanefndirnar óska eftir því, að athugað sé nú þegar, hvort ekki sé hægt að hefja út hlutun mjólkur og J-ýsis í skól unum. Enn fremur er þess óskað, að SUNDMÓTIÐ Frh. af 1. síðu. - Guðbrandur Þorkelsson (Æ), og Hörður Sigurjónsson (Æ), og verður ekki með vissu sagt um hver þessara sigrar. í bringusundinu: Ingi Sveins- son (Æ), Sigurður Jónsson (K. R. ). Sigurjón Guðjónsson (Á), Einar Guðmundsson (K. R.). Þorbjörg Guðjónsdóttir (Æ), Hulda Jóhannesdóttir (Á). Eins og sjá má af framan- skráðu er það allir beztu sund- kraftar bæjarins, sem taka þátt í þessu sundmóti, og verður ó- efað mjog skemmtilegt að horfa á það. Fólk ætti .því að fjöl- menna í Sundhöllina til að horfa á sundmótið. Til þess að sem flestir geti orðið þessarar góðu skemmtunar aðnjótandi hefir S. R.R. lækkað aðgangseyrinn að sundmótinu til muna. hí< 3 ,i ..i im. Ms. Helgi fer frá Reykjavík næstkoanaodi laiugardag til A'ustfjarða um Vest mannaeyjar. Viðkomustaöir: Hornafjörður, Djúpivogur, Fá- skrúðsfjörður, Reyðarfjörður iog Seyðisfjörður. Fiutningi veitt mióttaika til há- ídegts á laugardag. Auglýsið í Alþýðublaðinu! ■ nyja bio ■ Naðnrinn minn. Amerísk kvikmynd frá FOX, sem talin er í fremstu röð ameríakra músíkmynda. — Aðalhlut- verkin leika: Alice Faye, \ Tyrone Power og langfrægasti jazzsöngv- ari Ameríku, AL JOLSON, er hér syngur hið frœga lag Mammy og fleira. Útbreiðið Alþýðublaðið! Málfundaflokkur Alpýðuflokksfél. heldur fund i kvöld kl. 8,30 á sama stað og vant er. Sænski sendikennarinn flytur í kvöld kl. 8 fyrirlestur í Háskólanum. Fyrirlesturinn fja.ll ar um Ellen Key, sem braut- ryðjanda fyrir pjóðfélagslegum umbótom. Finnsfc blöð geta ítarlega um samúðaryfir- lýsingar Islendinga á fullveldis- daginn 1 Jdes. F.Ú. % íi % Skemmtifunid hieldur Rnattspyrnufélag Reykja víkur annað kvöld kl. 8V2 í Odd- fellowhúsinu. Til skemmtunar ver'ður m. a. Hr. Steinpór Sig- urðsson skólastjóri flytor erindi er hann nefnir: Um daginn og veginn, kvikmynd verður sýnd o. fl. og að lokum verður dans. Fundurinn er aðeins fyrir félaga K. R. I fyrradag var dregið hjá lögmanni í happdrætti Landnáms I.O.G.T og komu upp eftirfarandi vinn- ingar: Nr. 2454 peningar 100 kr. 1508 peningar 50 kr. 2774 pen- ingar 25 kr. 2808 ljósmynd eftir Sig. Guðmundsson. 150 tunna af steinolíu. 1831 standlampi. 1630 ljósmynd eftir Vigf. Sig- urgeirsson. 1530 fataefni. 2868 Æfintýri og sögur H.C. Ander- sen. 1682 Frá Malajalöndum eftir Björgólf Ólafsson. 845 Ár- in og eilífðin eftir Har. Níels- son. 1039 „Tesla“-rafmagnsljós lækningatæki. Vinninganna sé vitjað hjá hr. kaupm. Hirti Hanssyni, Aðalstræti 18, Upp- sölum. þarnaskólunum sé útveguð góð og ný mjólk.“ Útbreiðið Alþýðublaðið. -«■■1 Jarðarför okkar kæru móður og tengdamóður Vigdísar Magnúsdóttur fer fram frá dómkirkjunni fimratudaginn 7. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Vesturgötu 36, kl. 1,15 e. h. At- höfninni í kirkjunni verður utvarpað. , Fyrir hönd aðstandenda. Lára og Kristján Schram. F. U. J. F. U. J. Fræðslu- og skemitikvðld v^rður haldið í Alþýðuhúsinu við Hverfisg. í kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriðf: 1. Ræða: Finnur Jónsson, alþingismaður. 2. Upplestar: Ragnar Jöhannesson. 3. Einsöngur: Kjartan Sigurjónsson. 4. Upplestur: Pétur Pétursson. 5. Ræða Sigurbjörn Mariusson. 6. Steppdans: Gulla Þórarins. 7. Bögglauppboð. 8. DANS. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn frá kl. 8 og kosta kr. 1,25. Þess er fastlega vænast, að allir félagar komi og takl með sér gesti. Leikfélag Reykjavfkur. „SHERLOCK HOLMES4 Aðalhlutverkið leikur: Bjarni Björnsson. Sýning á morgun klukkan 8. T ATH. Nokkrir aðgöngumiðar að þessari sýningu verða seldir á 1,50. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Spilin lefa menn með ánægjn. BAZAR heldur Hvítabandið 7. desember í Góðtemplara- húsinu uppi og hefst kl. 3. Fjöldi ágætra muna. • Sérstakt tækifæri til að gera góð kaup á ytri og innri barnafötum fyrir drengi og stúlkur. STJÓRNIN. Hamborg h.L Laugavegi 44 — tilkynnir: Mest úrval af leikföngum til jólanna er hjá okkur. Okkar leikföng eru flest öll keypt inn 1938, og þess vegna eru þau yfirleitt ódýrari en almennt gerist nú. Einnig höfum við marga fallega muni til jólagjafa handa fullorðnum, svo sem: Ölsett, vínsett, kassa, skrín, öskubakka úr Alabastri og margt fleira. Frítt val á ýmsu á 25 aura, 50 aura. 1 krónu, 2 krónur og 3 kr. Komið sem fyrst, meðan úrvalið er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.