Alþýðublaðið - 12.12.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1939, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 12. DEZ. 1939. ALÞÝÐUBLABIÐ <*--------------------------♦ ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VAIJDEMARSSON. í fjarveru han*: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÖSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. |4906: Afgreiðsla. 15021 Stefán Pétursson (heima). | ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ------------------------ fBpimiiipr Reyijavikiir. O EIKNINGAR REYKJAVtKUR BÆJAR voru sendir bæjar- íulltrúum s. 1- þriðjudag. Þeir viom til einnar umræðu og at- kvæðagreiðslu í bæjarstjörn á fimmtudag, og fékkst eniginn fnestur á afgreiðslu þeirra, og ekki vildi meirihlutinn, að Möller undanteknum, heyra nefnt að hafðar væm um þá tvær um- ræður, svo bæjarfulltrúum, sem að sjálfsögðu euu störfum hlaðn- ir á daginn, gæfist töm til að kynna sér þá til einihverra hlíta. Reikningur bæjarsjóðis sýnir rdkst'urshalla kr. 231 þús., en raunvemlega er hann miklu meiri því stómm híuta þess, sem var- íð er til nýrra gatna <og atvinnu- bóta, er komið fyrir á efnahags- reikningi og talið sem eignabreyt- injg. Losar sú upphæð, sem þann- ig er sleppt af rekstrarreikningi, 1/2 milijón króna. Er seinni ámm ætlað að greiða það með afskrift- um, og aðrar svipaðar en síhækk- andi upphæðir, sem árlega falla til á sama hátt. Hefir hér í blað- inu oft áður verið vikið að þess- ari aðferð meirihluta bæjarstjórn- ar til að komast hjá að tilfæra strax hin nauðsynlegu árlegu út- gjöld og verður ekki farið nánar 'út í það að þessu sinni, þó þess væri full þörf. Þó rekstrarreikningur sýni, eins og áður segir, 231 þús. kr. halla, bera rðfkningarnir með sér eigna- aukningu hjá bænum, og er það sagt stafa af því, að verbmæti íóða, lexgðra til íbúðarhúsabygg- inga, hafi aukizt. Er sú verð- mætisaukning bókfærð með kr. 184 þús. Þá koma og til aukn- ingar sjóða og skuldlausra eigna stofnana bæjarins, þannig, að skuldlaus eign hans eykst um kr. 304 þús. Ekki greiðir elliheimilið enn vexti af skuld sinni yið . Gamal- mennahælissjóð, og nema nú ö- greiddir vextir yfir 50 þús. kr. Er það 50»/o af upphaflega láninu. Engir reikningar fylgja yfir ' rekstur Vetrarhjálparinnar. Er þó framlag bæjarius til hennar 30 þús. Ikr. s. 1. ár, og er það helm- ingi mieira en áætlað var. Er Vetrarhjálpin orð-in ein af þ-eim stofnunum, sem r-ekin er af bæn- Um, a. m- k. hvað framl-ög snertir, og ver'ður ekki séð, hvaða ástæða er til, að hennar reikningar sjáist ekki með reikningum bæjarins. Vmsan annan fróðleilk er að finna í reikningnum, ef krufinn væri til mergjar. Sv-o er t. d. að sjá, sem eitthvað hafi gengið erf- iölegar en ætlað var að telja þessar sálir, sem í bænum hýnast, því manntalsskrifst-ofan hefir fár- ið 7 þúsund 865 krönur fram úr áætlun. Væri ástæða til að vísa því til Jóns Pálmasonar. Alls hafa útgjöldin farið 728 þús. Ikr. fram úr áæfluin, Kiostim'ður við hagskýxsiur höfir Vinninpar í happdrætti hðskólaus i pær. ----4----- V, hæklkað um kr. 2 400 frá árinu áður. Er það áróðursk-ostnaður fyrir SjáJfstæðisflokkinn vegna kosnitngamna, sem að sjálfsögðu hefði átt að gneiðast úr flokks- sjóði þeirra sjálfra. Innhteimta bæjargjalda hefir gtengiö 'sv-o, að af bæjargjöldum ársíns éru 1 milljón 59 þús. ó- innheimt, og er það lakari út- kiomai en árið áður, er nemur 77 þús. Ikrónum. / Eftírgjafirnar aukast enn. Nema þær nú fullri kvart milljón þetta eina ár. Er h-ér um að ræða tals- verða framför frá fyrra ári, það er að segja fyrir þá, sem eftir- gjafirnar hljóta, því þær eru 45 þús. ikr. hærri en árið áður. Aftur á mófi hefir -kostnaðurinn við sj-álfa innheimtuna hækkað urn 9 þúsun-d krónur. Þá má búast við, að miörgum þeim, er atvinnu h-afa af bifreiða- akstri vöru.hifreiða gengi atvinn- an illa, ef kostnaðurinn við bif- reiðar þeirra yrði svipaður og hjá Rafvieitunni. Þar hefir rekst- urskiostnaður einnar bifreiðar, R. 309, numið 16 þús. 666 krónum yfir ári'ð, eftir því sem reikning- ar herma. Skrifstiofukostnaðlur þessarar stofnunar er annars eitt af því, sem f-er sífelt hækkan-di. Er þab -oröið alveg óumflýjan- íegt lögmál. Sala á rafmagni hef- ir aukizt um 67 þús. kr. Af þeirri aukningu gleypir skrifst-ofan ein þri'ðja partinn eða 22 þús. krönur, þar af í auknum launagreiðslum til starfsmanna 13 þús .kr. I reikningum Sogsvirkjunarinn- ar, sem eru sér, er ástæða til að staldra við lið, ' sem heitir „stj-órnarkiostnaður“ og nemur 7 þús. tog 200 kr. Hverjir stjórna- Sogsvirkjuninni? Höfðu þeir ekki nóg laun fyrir, þó þessu væri, ekki bætt við? Það er ekki nóg með það, að upphæð þ-essi sé greidd án allrar heimildar, hél-dur hefir Alþbl. fyrir satt, að hún hafi alls ekki verið greidd til hinna eiginlegu stjómenda, sqtn er bæjarráð. Hverjir era það, sem kalla sig „stjiórn“ Sogsvirkj- unar, án þess að vera það, o-g hirða fyrir það 7 þúsund krón- ur án heimildar? Án heimildar verður það að kallast, ef greiðsl- an er hv-orki samþykkt í bæjar- stjóm né bæjarráði. Laun staris- rnanna við rekstur og gæzlu Ljósaf-oss nema 16 þúsun-d krón- um. Svo er til nokkuð, sem heitir fyrir , aukavakt“, 4 þús. kr. Kann- stoe „stjórnin“ hafi þá verið á „hundavakt" og þess vegna f-eng- íð 7 þús. En án alls gamans virð- ist vera full ástæða til þess fyrir bæjarbúa, að krefjast skýringa á þessum reikningum og lítt skilj- anlegu — að ekki sé sagt „ó- sjálfráðu" -— útgjöldum. Og nú, þegar árlegar eftirgjafir á lög- b-oðnum gjöl-dunx til bæjarins eru farnar að iosa x,4 milljón, þá ver-ða forráðam-enn bæjarins, -og það nú þegar, að sinna þeirri al- mennu og sjálfs-ögðu kröfu bæj- arbúa, að birta n-öfn þeirra er eftirgjafanna njóta. Bæjarfulltrú- arair vierða að g-era sér þaöljóst, að þeir eru ekki eingöngu að gefa sitt eigiÖ fé, h-eldur annara. Og þessir aðrir heimta að fá aö vita hverjum v-erið sé að gefa á þeirra kostnað. Hverju er annars v-erið að leyna? Eða eiga bæjar- búar að gera sig ánægða með þá einu skýringu, að k-osningar fóru fram á árinu? *** Rebekkustúkan Bergþóra nr. 1 hefxr undanfarin 3 ár útbúið mjög skrautleg handmáluð kerti og igefið til styrktar þeim blindu. Einnig hefir . stúkan látið búa til sérstaka stjaka, sem ekki eru síð- ur skrautlegxr. Útbreiðið Alþýðublaðið. 50 000 krónur: Nr. 15935 25 000 krónur: Nr. 22852 20 000 krónur: Nr. 8323 10 000 krónur: Nr. 15712 5000 krónur: Nr. 16525 11271 2000 krónur: 1155 11945 13798 18742 1000 krónur: 272 524 1242 1649 2525 2895 3152 4283 5172 5269 5957 6551 6574 6992 7014 7534 8154 8755 2968 10364 10515 11858 118ý5 12427 13284 13742 13859 14280 14371 14571 15282 15ý62 16272 16550 16908 17316 18399 18667 19471 19832 19928 20366 20396 20756 20820 21020 21185 22987 23946 24747. 500 krónur: 40 329 519 734 871 925 1125 1898 2338 2635 3007 3415 3145 3924 4012 4091 4201 4553 4598 4946 4952 5213 5411 5647 6757 6916 6922 6976 7002 7139 7493 3763 9035 9090 9434 9646 9712 9966 10001 10023 10039 10420 10637 10899 11210 11248 11357 11463 11686 11891 11989 12060. 12686 12821 12917 12929 13225 13655 13713 13720 13910 14150 14476 14694 14951 15028 15646 16263. 16437 16578 16705 17065 17109 71275 17289 17405 17591 17945 18166 18292 18348 18560 18675 19388 19476 19704 19741 19994 20677 20298 21016 21526 22229 22327 22388 23109 24417 24953 200 krónur: 144 237 330 353 6050 714 724 787 861 904 907 948 986 1029 .1119 1303 1322 1362 1499 1561 1562 1617 1626 1651 1690 1838 1963 1980 2024 2036 2044 2130 2131 2133 2230 2409 2412 2522 2597 2601 2639 2644 2645 2706 2761 2801 2836 2838 2886 2918 2935 3008 3172 3270 3295 3574 3654 3717 3837 4014 4172 4226 4355 4358 4645 4653 4692 4782 4811 4857 4878 4993 5016 5102 5265 5271 5272 5427 5435 5443 5479 5491 5504 5566 5586 5658 5659 5830 5902 6147 6172 6313 6322 6342 6548 6584 6617 6639 6809 7116 7144 7217 7249 7253 7258 7259 7414 7492 7553 7561 7618 7623 7636 7670 7774 7875 7928 7929 7952 8057 8089 8090 8193 8391 8405 8446 8522 8531 8610 8707 8815 8837 9084 9110 9111 9132 9178 9250 9251 9458 9471 9535 9650 9680 9735 9764 9835 9844 9869 9993 9996. 10049 10080 10083 10130 10138 10210 10217 10283 10288 10352 10406 10502 10557 10586 10599 10630 10656 10658 10692 10731 10802 10832 10880 10904 10967 11146 11162 11205 11254 11276 11415 11478 11428 11509 11559 11594 11645 11657 11693 11761 11824 11846 11893 11925 11962 11965 11977 12038 12211 12228 12231 12243 12269 12292 12335 12353 12362 12418 12431 12523 12528 12533 12638 12650 12676 12796 12892 12906 12927 12957 12947 13094 13119 13349 13362 13382 13405 13466 13471 13477 13543 13769 13830 13851 13865 13897 14072 14083 14249 14253 14448 14543 14616 14619 14748 15047 15107 15111 15116 15125 15306 15560 15659 15832 15833 15850 15987 16070 16119 16136 16201 16305 16466 16530 16538 16603 16652 16832 16934 16958 17047 17166 17211 17342 17358 17379 17392 17397 17548 17578 17606 17648 17670 17869 17997 18065 18068 18204 18225 18374 18426 18486 18499 18455 18567 18568 18769 18847 18880 18917 19046 19114 19121 19256 19321 19322 19335 19393 19397 19424 19436 19532 19573 19629 19706 19761 19861 19921. 20012 20030 20034 20206 20273 20309 20378 20333 20519 20593 20714 20796 20827 20860 20955 21009 21054 21067 21096 21318 21415 21438 21469 21546 '21565 21597 21606 21662 21685 21791 21905 21945 22011 22117 22154 22160 22437 22683 22733 22762 22793 22870 22927 22937 23106 23146 23190 23244 23270 23330 23305 23330 23335 23682 234S5 23459 23468 23519 23571 23632 23741 23798 23915 23985 24082 24107 24218 24302 24542 24674 24682 24743 24781 24787 24875 24979 100 krónur: 50 68 97 108 117 173 209 243 248 339 346 351 369 370 394 421 406 461 473 490 529 530 538 540 545 548 574 607 609 615 622 629 649 670 672 685 686 703 718 719 722 761 783 798 814 837 839 840 845 853 855 866 870 878 892 901 908 913 934 970 992 993 997 1008 1025 1030 1053 1063 1073 1131 1151 1165 1176 1210 1246 1247 1255 1263 1279 1297 1307 1318 1323 1329 1387 1398 1414 1423 1426 1459 1479 1487 1496 1498 1514 1517 1521 1530 1532 1537 1558 1568 1574 1585 1588 1602 1615 1609 1624 1648 1674 1746 1750 1776 1777 1818 1843 1849 1879 1891 1919 1922 1932 1938 1949 1967 1998 2027 2032 2049 2056 2093 2102 2142 2144 2143 2203 2214 2219 2222 2237 2249 2257 2258 2261 2263 2274 2276 2287 2298 2300 2301 2306 2343 2346 2364 2415 2430 2446 2460 2471 2473 2481 2514 2534 2535 2537 2538 2575 2592 2597 2624 2626 2661 2663 2666 2677 2691 2699 2702 2711 2745 2758 2782 2792 2807 2818 2830 2843 2846 2878 2882 2888 2891 2893 2907 2908 2923 3010 3018 3040 3056 3101 3103 3105 3150 3193 3230 3260 3282 3286 3292 3297 3315 3330 3337 3349 3360 3362 3381 3383 3395 3399 3436 3444 3445 3463 3492 3512 3582 3608 3621 3632 3657 3662 3687 3699 3715 3730 3738 3758 3790 3808 3813 3815 3830 3844 3845 3966 3972 3982 3984 4029 4058 4062 4071 4072 4090 4092 4094 4128 4138 4140 4146 4157 4187 4199 4204 4211 4251 4263 4268 4270 4280 4308 4320 4342 4386 4396 4464 4478 4479 4489 4500 4506 4529 4544 4557 4558 4574 4586 4710 4718 4758 4780 4784 4786 4794 4800 4824 4853 4886 4910 4930 4942 4969 5011 5025 5040 5044 5051 5062 5076 5092 5131 5133 5138 5166 5180 5192 5194 5195 5207 5222 5227 5232 5244 5245 5247 5249 5296 5353 5361 5371 5392 5398 5401 5410 5419 5428 5430 5434 5457 5470 5473 5522 5524 5529 5533 5545 5576 5580 5594 5605 5607 5610 5627 5653 5661 5698 5699 5702 5710 5717 5757 5809 5814 5815 5837 5865 5931 5936 5944 5956 5978 5987 5990 5996 6033 6080 6089 6109 6111 6132 6156 6157 6180 6181 6187 6188 6225 6227 6239 6298 6264 6265 6304 6315 6325 6356 6390 6411 6473 6484 6515 6538 6557 6563 6602 6630 6709 6717 6726 6739 6765 6772 6785 6792 6808 6823 6827 6829 6840 6842 6853 6877 6882 6913 6927 6965 6967 7003 7007 7020 7029 7056 7058 7059 7089 7149 7146 7173 7175 7193 7210 7229 7233 7254 7271 7309 7320 7327 7336 7340 7343 7349 7361 7378 7394 7449 7489 7496 7504 7515 7543 7544 7550 7558 7564 7581 7597 7613 7631 7660 7662 7681 7702 7750 7777 7804 7815 7842 7838 7883 7885 7888 7890 7897 7919 7930 7953 7968 7970 7983 8000 8001 8015 8027 8039 8049 8086 8092 8097 8122 8152 8172 8207 8226 8238 8259 8266 8267 8290 8370 8397 8471 8494 8498 8501 8513 8514 8530 8572 8574 8582 8585 8616 8624 8639 8643 8672 8680 8688 8709 8741 8757 8770 8809 8891 8942 8935 8965 8991 9005 9009 9017 9031 9044 9064 9081 9101 9119 9133 9125 9135 9148 9149 9183 9216 9243 9237 9280 9282 9283 9287 9295 9307 9332 9364 9371 9377 9396 9422 9460 9499 9521 9548 9592 9595 9656 9673 9694 9716 9718 9743 9756 9768 9787 9810 9852 9902 9907 9909 9937 9956 9979 9985 9994 10006 10020 10046 10057 10100 10108 10143 10163 10180 10197 10207 10233 10251 10575 10291 10305 10310 10320 10324 10325 10335 10362 10372 10388 10410 10411 10429 10432 10470 10486 10492 10501 10563 10567 10592 10612 10622 10627 10629 10634 10649 10654 10681 10683 10699 10721 10728 10763 10704 10774 10781 10728 10763 10704 10774 10781 10793 10796 10808 10857 10873 10887 10898 10918 109.50 10961 11002 11027 11040 1-1050’ 11052 11067 11078 11009 11120 11166 11253 11259 11278 11302 11306 11323 11345 11408 11426 11428 11434 11436- 11508 11550 11575 11584 11585 11599 11626 11637 116555 11683 11733 11748 11764 11780 11788 11789 11808 11810 11832 11840 11897 11902 11919 11927 11939 11951 11953 11964 12011 12030 12079 12082 12093 12086 12111 12137 12147 12153 12173 12192 12203 12223 12227 12237 12247 12260 12271 12329 12360 12364 12380 12440 12445 12459 12474 12562 12578 12592 12603 12606 12621 12648 12664 12683 12743 12765 12777 12791 12795 12835 12839 12849 12820 12881 12891 12903 12916 12950 12969 13001 13048 13057 13067 13071 13072 13080 13091 13121 13123 13130 13150 13151 13152 13156 13165 13173 13201 13207 13210 13216 13235 13264 13283 13296 13309 13321 13331 13435 13460 13472 13482 13528 13531 13537 13541 13574 13581 13600 13654 13673 13680 13702 13721 13755 13782 13827 13831 13855 13875 13888 13890 13933 13956 13958 13979 13991 13992 14014 14037 14043 14053 14057 14078 14081 14107 14109 14130 14141 14205 14224 14233 14234 14255 14267 14291 14317 14325 14340 14341 14355 14366 14418 14426 14433 14459 14468 14477 14546 14547 14578 14597 14604 14611 14658 14674 14693 14706 14723 14735 14756 14768 14770 14773 14792 14813 14846 14862 14866 14871 14875 14919 14926 14982 15015 15018 15021 15034 15042 15063 15085 15110 15112 15156 15188 15193 15200 15207 15212 15215 15227 15231 15234 15236 15266 15278 15309 15345 15404 15438 15440 15487 15495 15511 15512 15515 15541 15563 15585 15626 15627 1563l' 15639 15645 15677 15683 15727 15730 15741 15750 15753 15756 15767 15822 15836 15866 15873 15925 15946 15951 15979 15982 15988 16009 16015. 16069 16071 16103 16107 16111 16114 16125 16193 16267 16279 16333 16373 16414 16428 16460 16482 16531 16558 16591 16618 16623 16641 16664 16680 16700 16720 16741 16743 16779 16782 16829 16830 16836 16854 16858 16867 16870 16884 16885 1.6909 16944 17005 17006 17024 17040 17083 17108 17139 17164 17172 17180 17210 17236 17250 17273 17274 17278 17327 17369 17372 17377 17380 17381 17385 17404 17411 17426 17427 17430 17439 17486,17514 17517 17544 17586 17601 17624 17632 17645 17726 17738 17781 17785 17786 17792 17806 17850 17862 17808 17870 17900 17913 17950 17954 17966 17981 18009 18013 18018 18079 18101 18139 18161 18215 18268 18283 18297 18300 18308 18313 18315 18323 18324 18334 18341 18381 18394 18412 18438 18454 18462 18521 18526 18531 18570 18612 18683 18686 18698 18715 18723 18766 18778 18779 18807 18812 18848 18849 18872 18892 18922 19003 19026 19033 19040 19067 19132' 19162 19163 19193 19224 19255 19280 19295 19315 19323 19350 19358 19369 19508 19527 19544 19556 19563 19584 19642 19697 19700 19702 19712 19718 19747 19753 19782 19820 19844 19851 19866 19871 19888 19900 19941 19974 19980 20930 20931 20945 20954 20957 21002 21094 21097 21102 21113. 21133 21166 21202 21231 21244 21250 21266 21303 Frh. á 4- síðu. JÓLASVEINN EDINBORGAR Með deyf hverjwm eykst aðsóknln að Jélasiiiii EDINBORGAR Eru það því vinsamlegust tilmæli vor til allra þeirra, sem því geta við komið, að gera innkaup sín fyrri hluta dagsins, því þá er að jafnaði minna að gera og þar af leiðandi betra næði til að velja hentugar jólagjafir. M ÖLL LEIKFÖN6IN ÚB EDINBORG i JÓLASVEINN EDINBORGAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.