Alþýðublaðið - 12.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1939, Blaðsíða 1
Sækið AlMðuflokksfQnd- inn í kvöld. RlTSTJéRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN |XX. ÁRGANGUE ÞRIÐJUDAGUR 12. DEZ. 1939. 290. TÖLUBLAÐ ÞJöðabandalaglð gefur Rass- iim 24 klufekustunda frest tll þess að leggja niður yopniHu Óvfst enn, bvað gert verður ef Rúss" ar svara pelrri krðfu pess neftandf. RAssar heimta að Eistlendingar bjálpi iieimáiéíiFiBBBi! OSLO í gærkveldi. FÚ. "j$/|JÖG mikla athygli ¦*• ¦"• vekur sú f rétt, sem enska blaðið „New Chron- iele" birtir í dag og er í því fólgin, að Sovét-Rúss- land geri nú kröfur til bess við Eistland, að það hjálpi Rússum í styrjöldinni gtegn Finnum samkvæmt hinum gagnkvæma . aðstoðarsátt- mála, sem Eistlendingar urðu nýlega að gera við Rússland. »S#^##s»-*#N##S##S###'#^##^»^#N####S#####S##0 Þ 15 pús. kréniir. O ÖFNUNIN til stuðtnings ^ Rauða kr-ossi Finnlands komst i gær upp í 15. þúsund krönur, og streyma peningar slöðugt inn til stjornar Rauða kfossins og íslandsdeildar Nor- ræna félagsins. Svo lítur út sem safnast muni al-hniklu meira fé, enda er ekki aðeins um það að ræða, að hér er unv sjiál-fsagt málefni að ræða, heldur vilja margir, að Islendingar verði ekki eftirbátar annara Norðurlanda- þjéoa í þessu tilfelli. Q[ AMNINGAR tókust í kr' gærkvöldi milli Vinnu- véiténdafélags íslands og Alþýðusambands íslands -- v^gna Sveinafélags hár- gréiðslukvenna í Reykjavík, en engir heildarsamningar háfá áður gilt í þessari iðn og hefir kaup og kjör. sér- staklega vinnutíminn verið mjög misjafn. Það, sem áunnizt hefir með samningum þessUm, er fyrst og fneinst það, að lágmarkskaup er nú ákveðið kr. 150,00 á rnánuði og eftirvinna, sem aldrei imin hafa verið greidd, er nú ákveðin 75" aurar fyrir hverja byrjaða hájfa klukkustund. yinnutími heils dags stúlkna er hú ákveðinn frá kl. 9 f. h. til kl. 6 síðd., í stað þess að áður Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. AÐ er enn með öllu óvíst, hvaða ákvarðanir Þjóða- bandalagið tekur í tilefni af kæru og hjálparbeiðni Finna. Til að byrja með sendi það í gær símskeyti til Moskva og Helsingfors og skoraði á stjórnir Rússlands og Finn- lands, að hætta vopnaviðskiptum þegar í stað og hefja samningaumleitanir um friðsamlega lausn deilunnar. Finnska stjórnin tjáði sig tafarlaust reiðubúna til þess að verða við áskorun Þjóðabandalagsins og var rússnesku stjórninni tilkynnt það. Þjóðabandalagið hefir gefið sovétstjórninni 24 klukku- stunda frest til að svara. var gerS með þær gegn ítalíu í Abessiníustríðinu. Engu að síður telja menn víst, að Þjóðabandalagið taki ákvarðanir um einhverja þá hjálp til handa Finnum, sem þeim geti orðið verulegt gagn að, sennilega helzt ákvarðanir um það, að sjá þeim fyrir næg- um birgðum vopna og matvæla. En hvernig þeim stuðningi yrði fyrir komið, er óljóst enn. Hinar góðu undirtektir, sem málaleitun Finna hefir fengið hjá Þjóðabandalagsþinginu, hafa þó skapað nokkra þjart- sýni og gert menn vongóða um það, að þessi fundur þess muni ekki verða árangurslaus. 13 maDHa nefnd. Þjóðabandlagsþingið sam- þykkti á fyrsta fundi sínum í gær, að kæra Finnlands skyldi vera eina pólitíska málið, sem tekið yrði fyrir á fundum þess í þetta sinn. Hambro stórþingsforseti frá Noregi var kosinn forseti þings- ins og eftir að hann hafði á- varpað þingheim, var fulltrúa Finnlands, Holsti fyrrverandi utanríkismálaráðherra, veitt orðið til þess að gera grein fyrir kæru Finna. Var Holsti hylltur svo innilega af fulítrúunum, að þess eru engin dæmi fyrr á þingi Þjóðabandalagsins. Á eftir ræðu hans var kosin 13 manna nefnd til þess að und- irbúa ákvarðanir þingsins út af kæru Finna, og eiga sæti í henni meðal annarra Svíinn Undén og Norðmaðurinn Urlbye. Nefndin kom strax saman á fund í gær, að afloknum þingfundi, og mun einnig halda fund í dag. Er tal- ið að hún muni hafa tillögur sínar á reiðum höndum í kvöld klukkan sex, þegar sá f restur er útrunninn, sem sovétstjórninni hefir verið gefinn til svara. Greinargerð Fínniands sýnir óbiigirni Bússa. Fulltrúi Finnlands hefir lagt fyrir þing Þjóðabandalagsins margar skýrslur um samninga- Frh. á 4- síðu. Það var eftir tillögu Butlers, aðstoðarutanrikismálaráðherra Breta, að þessi orðsending var send til Moskva og Htelsingfors. En í alvöru gerir enginn ráð fyrir því, að hún beri nokkurn árangur. f Genf er gengið út frá því sem sjálfsögðu, að sov- étstjórnin segi nei, ef hún svarar orðsendingunni yfirleitt. En hvað Þjóðabandalagið gerir þá, er mönnum enn hulin ráðgáta. Það hafa komið fram kröfur frá Argentínu og Uru- guay um að reka Rússland úr Þjóðabandalaginu, en til þess þurfa allir mteðlimir þess að vera sammála, og Kína hefir þegar lýst yfir, að það muni ekki greiða atkvæði með útilok- un Rússlands. Það er heldur ekki búizt við, að nokkurt samkomulag náizt um refsiráðstafanir, enda slæm reynsla af þeim síðan tilraun SaimilBgar hafa tekizt i hárgreiðslnlðnlniil. ------------------?——--------_ Hárgreiðslustúlkur hafa fenglð' veru- legar umbæti v á kjorum sínum. var heimilt að byrja vinnu kl. 8V2 f- h. og láta vinna eims lengi og „þörf" var á. Kaffitími er nú ákveðinn tvisvar á dag hjá heils dags stúlfcum og einu sinni hjá hálfs dags stúlkum. Hálfs dags vinna var áður frá kl. 1 e.' h. alla daga nema laugardaga, þá írá kl. 8V2 eða 9 f. h. til kl. 6 e. h. (&umarmánuðina til kl. 2 c. h.), en er nú frá <kl. 1—6 alla daga, nema yfir s-umarmánuðma á laugardögum frá kl. 9 f. h. til kl. l.e. h. Sumarfrí er ákveðið 12 virkir dagar. Kaupgreiðsla vegna veik- inda er hin- sama og venja hefir veri5, þ-ó ekki undir 14 dögum. Meistarar mega ekki taka til starfa í hárgreiðsluion aðra en félaga Sveinafélags hárgneiiðslu- • Frh. á 4- síðu. WMfSMG/i NEWÚASTLÍ ¦ % * ' 8R®UNGTW ,¦ iS\\\\< r**3t ¦:-'¦*:: ^*#^ 4Í.M mgmfi Kort af Englandi og Norðursjónum, þar sem sjóstríðið geysar og flest skipin hafa. farizt, af völdum þýzkra tundurdufla og kaf- báta, einkum úti fyrir ánum Thames og Humbter. Bretar hafa mlsst ðvenju- mðrg skip sííustn dagana. ¦ »~—-—-— Fjðgur breask @kip vantar, og íwii haf a nýlega f ar izf á í undurduf lum LONDON í gærkveldi. FÚ. ? "OJÖGURRA enskra skipa er * sakniað í dag og tvö hafa farizt á tundiuirduflium. öll era skipmt flutningiaskip og komið fram yfir þann tíánia, siem búizt vhi) við þeim í höfn, og verður því að ætla, að þau hafi farizt Skipin njefaulust „Hiunteman", 8000 smál., „Ashlea", 4000 smál., „TiievaiKÍon", 5000 smál., og „Newtata Beach", 4600 smál. •Þau tvö, sem farizt hafa á tundurduflum, eru „William Pool", 1800 smál., og lítið hjálp- arskip úr flotanum., „Ray of Hope". Áhöfn „William Pool" var bjargað, 36 mönnum', og eru peir komnir á land í hafnarborg á austurströnd Englands. Nokkrir menn af áhöfninni höfðu særzt, en engir alvarlega. Aðeins þrem- ur mönnum af „Ray of Hope" var bjargað, 4 biðu bana, en 5 er saknað. Síðastliona viku misstu Bretar 8 skip, samtals 33000 smál., og hlutlausar þjióðir mis.stu, 5 skip, smáltala samtals 96000. Er þetta þriðja mesta skipatjón á einni viku frá pví styrjöldin byrjaði. Fyrstu 3 mánuði stríðsin snemur skipatap Breta 82 skipum, er voru sámtals um 300000 smál. Senidiherna Dana flytur aranáð erindi sltt um Múhaméðstrú í kvöld kl. 6 í Otid- fellowhúsinu. Erindið er flutt á vegum hásfcólans. Fapanski uæðismaðurinn flytur erindi í kvöld kl. 8 Um nýtendumál Frakka. Ræðir hann um Tunis og frönsku Sahara. Vetrarhjðlpis killir ReykYlklBga. Skátar fara um bæinn 1 kioli ElJÁLPARBEIÐNIR tll Vetrar- •¦¦¦*• hjálparinnar nú sýna, hve míklu brýnni þörfin er nu til hjálpar hér í bænum en nokknu sinni áðiur,. I gærkveldi höfðu borlst til Vetnarhjálpairinnar 360 Frh. á 4- síðu. AIMðuflokksfélaglð. Fandsr i llþýðe- Mstaii i k¥öld. T^ULLYRÐA má að fjöl- *- menni verði á fundi Alþýðuflokksfélagsins í kvöld í Alþýðuhúsinu. Ól- afur Hansson magister flytur erindi, útvarpstríó- ið leikur finnsk lög og Sig- urður Einarsson les kvæði Runebergs. Að þessu loknu verður rætt um innlend stjórn- mál. Fjölsækið fundinn, f élagar. Sjðmaðnrinn: Jðlablaðiðerkomiðnt fagart m fjolreyii fa FJÓRÐU SÍÐU í blaoinu í •**¦ dag er auglýsing frá Sjó- manninum, tímariti Stýrimannafé- lags íslands. Þetta tímarit hóf gíöngu sína í byrjun þessa árs, og er nú komið út 4. hefti rits- ins. Það er jólablað', 64 síður að stærð, fullt af æfiintýralegum frásögnum sjömanna sjálfra um lífið og baráttuna á sjónum, Má fullyrða, að hér sé um eitt hið f jiölbneyttasta og vandaðasta jóla- blað að ræða, sem komið hefir út hér á landi. Pað er óþarfi að rekja ftér efni þes-sa rits, því að efnisyfirlitið er birt á 4. síðu blaðsins,, og ættu. menn að kynna sér þHÍ. Petta hefti kostar-kr. 1,50 og kemur í bókaverzlanir í fyrra- málið, en jafnframt verður það selt á götuwum. Eiga sölubörn að koma í Bókabúðina á Laugavegi 18. Farfuglafundur verður í kaupþingssalnum í kvöld klukkan 9. Lúðvig Guð- mundsson skólastjóri talar um þegnskapar- og þegnskyldu- vinnu. Frjálsar umræður verða á eftir. Ungmennafélagar, fjöl- mennið. Gamail orlsismaðor Hltlers afhiúpar fyrirætlanir hans. 4---------------:— Mý bók efílr Rausebnitig, fyrveiv andi forseta senatsins í Danzig. LONDON í morgun. FÚ. TU'Ý BÓK, „HITLER TAL- •*• 'l AR" 'er komin út, og er höfundurinn fyrrverandi for- seti Danzigsenatsins og fylgis- maður nazista, sem nú lifir landflótta, Rausclming. Er hann frægur fyrir aðra bók, sem hann hef ir skrif að um þýzka nazismann og nefndi — „Bylting níhilismans." í bók sinni leiðir hann í ljós, að metnaður Hitlers er, að ráða í yfir Evrópu, og 1934 var haun farinn að ráðgera að leggja Pól- land undir' Þýzkaland. Hann á- formaði þá einnig bandalag við Rússa, enda þótt hann sæi, að það væri ekki hættu,Iaust að gera slíkan samning. Þýzkaland, ásamt Austurríki, Póllandi, Bæheimi og Mæri, — átti að vera mið- og meginhíuti þessa ríkis Hitlers, sem átti að ná yfir Balkani(íikin, HoIIand, Norður-Frakkland, Flandfern, Danmörku, Noreg og Svíþjóð. Frh. á 4. sídu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.