Alþýðublaðið - 14.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1939, Blaðsíða 1
ALÞTÐUBLA RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUB ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN FIMMTUDAGUR 14. DEZ. 1939. 292. TÖLUBLAÐ {»###¦####»###########»##.»##*##»#» *\ RíkisstjörniB tek- nr „hðggorminn" til athngnnar. ALÞÝÐÚBLAÐIÐ hef- ir fengið fregnir um það, að ríkisstjórnin muni || nú taka til sérstakrár at- hugunar hinn svonefnda .,höggorm", og aífe hún muni þá væntanlega, að þeirri athugun lokinni, gera ráðstafanir til þess að það, sem stjórnin kemur sér saman um, og telja má nýtilegt eða skaðlaust í „orminum," verði borið fram á alþingi í þinglegu formi. »^#»##»»»<^s»»»#»»»#»»###»»»»»>> L „Maflais" skip Sam einaðifélagsins hef- ir farizt Aðeins eiflum maniii bjarg áð eftir 4 daga hrakninga IGÆRKVELDI bár«st htagað fréttir ttm það, aö skip Sam- eínaða, „Magnus", hafi 9. þ. m. sokkið ! Nonðuisjónium. Talið er lftlegt, að skipið hafi neíkást á laust íuindurdufl. Eiinum rriranini hefiT verið bjargað af 19 manna áhöfn. Þessium eina manni var bjargað með þeim hætti, að enskur togari rakst á björgumar- fjeka, sem á voru tveir menn, annar þeirra var látinn, en hinn var lifandi. Hafði þessi maður tírakist á flekanum í 4 daga án þlfes að hafa smakkað mat eða dpykk. „Magnius" var á leið til Aber- dÉjm til að sækja kol. Annað þýzka herskipið, sem verið hefir i viking á Atlants hafi, flúið i hlutlausa höfn. —~—__*--------------------- Ef tlr harOa om&f u vlð þrjú brezk herskip LONDON í morgun. FU. ÝZKA vasaorustuskipið „Admiral Graf von Spee", sem ásamt vasaorustuskipinu „Deutschland" hefir verið í víking á Atlantshafinu undanfarnar vikur og gert Bretum allmikið tjón, hefir lagt á flótta í hlutlausa höfn, Montevideo í Uruguay í Suður-Ameríku, atí afstaðinni or- ustu við þrjú brezk herskip, „Exeter," „Ajax" og „Achilles." Sagt er, að „Graf von Spee" sé mikið skemdur, aðal- lega yfirbygging skipsins, og að 36 menn af skipshöfninni hafi beðið bana, en 60 særst. Brezka flotamálaráðuneytið fékk fregnir af þessu á mið- nætti síðastliðnu. í fregninni segir að orustan hafi byrjað kl. 6 í gærmorgun og að brezku herskipunum hafi tekizt að valda miklum skemmdum á hinu þýzka vasa-orustuskipi, enda 'þótt „Exeter" hafi aðeins sex 8 þml. fallbyssur og „Ajax" og „Achilles" aðeins 6 þml. fallbyssur, en „Graf von Spee" sex 11 þml. fallbyssur. Brezku herskipin eru sögð vera rétt fyrir utan höfnina í Montevideo. Herskipum ófriðarþjóða er leyft að fara inn í hlutlausa höfn, ef þau hafa orðið fyrir skemmdum, eða vegna ofveð- urs. og má viðgerð fara fram á þeim, nema þau hafi laskazt í sjóorustu. Það var einnig tilkynnt í gærkveldi, að kafbáturinn, sem komst í skotfæri við „Bremen", án þess að nota sér það, hafi sökkt þýzkum kafbát á Atlants- ÞJéðstjórnin tók við vHMunt I Svíþjéð í gær. Fimin hinna gðntlu ráöherra jafn attarmanna eiga sæti í henni. Per Albin flansson. .faw Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. Jfo JÓÐSTJÓRNIN í Sví- ¦jr . þjóð var mynduð í gær ejns og við hafði verið hú- iit. Er Per Albin Hansson försætisráðherra, eins og áð- ur^ en Christian Gunther, sem undanfarið hefir verið sehdiherra Svía í Oslo, utan- Pherson-Bramstorp. ríkismálaráðherra. í stjórninni eiga sæti fimm jafnaðarmenn, auk Pter Albin Hansson forsætisráðherra þeir Sköld landvarnamálaráðherra. Wigforss fjármálaráðherra, Möller félagsmálaráðherra og Eriksson ráðherra án sérstakrar stjórnardeildar. Prfa. á á. siöa. hafi og skotið tundurskeyti * á þýzkt beitiskip. Nýtt herbragð Breta. LONDON í gærkvöldi. FÚ. Brezki flugherinn hefir tekið upp nýja aðferð til þess að koma í veg fyrir, að Þjóðverj- ar geti notað flugvélar til þess að Ieggja tundurduflum. Eru sérstakar flugvélar hafð- ar í eftirlits- og öryggisflugferð- um í þtessu skyni, og eiga þær að ráðast á þýzku flugvélarnar, er þær leggja upp frá bæki- stöðvum sínum. Hafa brezkar hernaðarflug- vélar því verið á sveimi yfir eyjunum Sylt og Borkum úti fyrir Norðurströnd Þýzkalands, frá því, er þessi aðferð var tekin upp, en á þessum eyjum eða við þær, eru bækistöðvar flugvéla þeirra, sem notaðar hafa verið til þess að teggja tundurdufl- um. Skoti-ð hefir verið á brezku flugvélamar, en ekki tekizt að gratida neinni þeirra enn sem komið er, og þýzkar flugvél- ar hafa ekki lagt til atlögu við þær. Brezku hemaðarflugvélarnar, sem notáðar eru til þess að hiinidra þýzku flugvélamar í að fljúga til Bretlands í framan- nefndu augnamiði, eru sprengju- flugvélar, sem útbúnar em með vélbyssuttirnum, og telja Bretar Þjóðverja ékki eiga neina flug- vélategund, sem standi þessari framar. öoður árangoF af sðf ouflinni til Vetr- tirh]ðíparinnar. Áður var beðið um fatnað. Nú er fyrst og fremst beðið um kol SÖFNUNIN til Vetrar- hjálparinnar gengur betur en nokkru sinni áður. Við söfnunina í gærkveldi í Austurbænum fengust kr. 3895.88, en þar söfnuðust í fyrra kr. 2253,67. Fekkst því í gærkveldi sami árangur og við söfnunina í Vesturbænum. Auk þessa safn- aðist mikið af fatnaði og ýms- um öðrum vörum. Bæjarbúar hafa með þessu sýnt skilning sinn á því, að það er nú meira áríðandi en nokkru sinni áður að vetrarhjálpin sé vel studd, því að hjálparbeiðnir eru nú miklu fleiri en áður og vörur hafa stigið svo mikið í verði. Undanfarin ár hafa hjálpar- beiðendur fyrst og fremst beðið um föt, en nú er beðið um kol, enda mun það vera svo, að fá- tækt fólk á erfiðast með að ná í kolin, sem kosta nú orðið 92 kr. tönnið. Þess er vænst, að menn styðji vetrarhjálpina á- fram og er tekið á móti gjöfum til hennar í skrifstofu hennar í Varðarhúsinu. Jön í Stóradal iátinn ¥CN JÓNSSON, bðriidi í Stóra- ^* dal í Hiinavatassýslu, fyrr- um alþingismaður, lézt í moiTgun hér í bœnum aÖ afstöðnum upp- skurði. Guðspekifélagnr! Septíma heldur ftmd 15. þ. m. kl. 8Va. Erindi: Rödd nýliðans. Opinber fundur annað fevöM í Iðno kl. S,30. _--------------------------------• i» — Umræðuefni: breytingarnar á gengislHgunum, höggormurinn og f 1. mál, sem liggja fyrir alpingi ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG REYKJAVÍKUR boðar til opinbers fundar í alþýðuhúsinu Iðnó annað kvöld klukkan 8V2. Aðalumræðuefni fundarins eru ýms þingmál, þar á meðal breytingarnar á gengislögunum, höggormsfrumvarpið, sem nú mun verða tekið til athugunar af ríkisstjórninni, lögreglu- frumvarpið og ýms fleiri mál. Þessi mál skipta öll mjög miklu máli fyrir allan almenn- ing í landinu og ekki sízt hér í Reykjavík og má því fullyrða að fundurinn verði mjög fjöl- sóttur. Margir ræðumenn verða á Prh. á 4. siðu. Þýzka vasáorustusklpið „Admiral Graf von Spee," sem nú Iiefir orðið að flýja í hlutlausa höfn. Myndin 'cr tekin úr loftinu, Verður Rnsslandl vikið nr Djéðabandalaginn i dag? ----------------» — Þjóðabandalagsráðið talið sammála um það, eftir að Finnland og Suður~Afríka voru kosin i það í stað Kína ogLettiands '+--------;------ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. NEFND sú, sem kosin var af þingi Þjóðabandalagsins á mánudaginn til þess að rannsaka kæru Finna ét af árás Rússa, leggur í dag fyrir þingið tillögu til ályktunar, þar sem árás Rússa á Finnland er fordæmd og skorað er á öll ríki Þjóðabandalagsins að veita Finnlandi allan þann efnalegan stuðning, sem þau geti. Því er einnig slegið föstu í þingsályktunartillögunni, að Rúss- land hafi með því að neita að senda fulltrúa til Genf til að gera grein fyrir máli sínu raunverulega sett sig sjálft út fyrir vébönd Þjóðabandalagsins. Rússnesknr fréttabnrðnr. LONDON í gærkveldi. FÚ. RÚSSNESKA útvarpið gerir mikið að því að fræða íbúana í Rússlandi þá miklu samúð og Það er búizt við því, að Rúss- landi verði einnig formlega vik- ið úr bandalaginu, stennilega strax í dag, eins og fulltrúi Ar- gentínu hefir krafizt, enda er ekkert því til fyrirstöðu lengur eftir að Kína og Lettland, sem vitað var. að vóru því mótfallin, viku úr ráði Þjóðabandalagsins í gær, og Finnland og Suður- Afríka voru kosin í það í stað- inn. En það er venja, að þrjú ríki víki úr ráðinu á ári hverju, og önnur þrjú komi í þeirra stað. Þriðja ríkið, sem fór úr ráðinu í þetta sinn, var Bolivia, en hún var endurkosin. Með þessari endurskipun Þjóðabandalagsráðsins er talið tryggt, að tillagan nm að víkja Rússlandi úr Þjóðabandalaginu muni verða samþykkt í einu hljóði. 1 gærkveldi réðist útvarpið í Moskva hróftarljega á Pjóða- um stuðning, sem verkalýður !: Evröpu hafi með innrásar- !: styrjöld Rússa í Finnland! !; Til dæmis segir rúss- !; neska útvarpið frá því í dag, að Alþýðuflokkurinn ;; enski og brezka verkalýðs- hreifingin yfir höfuð hafi tekið einróma afstöðu með Rússum á móti Finnlandi! i #*»##S»###^###y#^»^»#i»#^#j>#»Jv|h#i#^ji#jf bandalagið. Frh. á 4. síðn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.