Alþýðublaðið - 19.12.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1939, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 19. DES. 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í íjarveru hana: STEFÁN PÉTURSS0N. AFÍJREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN fljálpið hinnm bágstðddn. YRIR JÖLIN kemst ýmis- feoinar hjál parstarfsemi hér í bænum á íullt skrið. Það er nú sviona, að einmitt þessi hátíð kallar á samhjálpina oig tilfinn- ingarnar hjá fólkinú og það verð- ur að segja Reykvíkinigium og yfirlieitt íslendingum til heiðurs, að þeir eru allra þjióða hjálp- samastir igaignvart náunganum. Má vera að þar ráði nokkru um, að íslendingar eru örir á fé, sumir segja: kunna ekki með fé að fara, að kjör niarnia eru yfirleitt betri hér á lajndi en víða annarsstaðar, og fámennið skap- ar nánari tengsl milli einstakling- anna. En hviað sem það er, sem véldur því, að íslendingar eru hjálpsamari hverjir við aðra, en flestar aðrar þjióðir, þá er það staðreynd, að þeir bregðast allt af vel við, þegar leitað er til þeirra um hjálp. Alþýbuflokksnnenn hafa alituf sagt: „Engar ölmusur, helduf baett kjiör oig aukið öryggi". Al- þýðuflokksmenn segja þetta enn, en þeir segja ekki: „Enga hjálp til bágstaddra eimtaklinga eða heimila“. Meðan ástandið er þannig að skortur og neyð er á fjölda heim- ila, að heimilisfaðirin/n og fyrir- vitinan gengur atvinnulaus svo að vikum og jafn vel mánuðum skiftir og jafn vel litlu börnin verða að vera án alls, sem þau þrá, þá er ekki nema sjálfsagt að æsikja þess að þeir, sem betur em settlr, þeir, sem hafa atvininu og þeir, siem hafa betri kjör, hjálpi hin- um. Sá, sem þetta skrifar hefir haft tækifæri til að lesa niokkur af þeim bféfum, sem forstjóra Vetrarhjálparinnar hafa borizt frá hágstöddum heimilum og þau gefa átakanlega mynd af ástand- inu. Aiþýðublaðið vill því hvetja alia þá, sem aflögu em færir, til að styðja Vetrarhjálpina. Það er erritt starf, sem hún hefir með höudum, að láta hjálpina koma þar, sem alLria miest er þörfiín fyrir hana. Því að hún getur ekki uppfyllt gfciðnir alira, sem biðja hana um hjálp. Því miður! En það em: fleiri, sem gangast fyrir hjáiparstarfsemi meðal bág- staddra og má þar fyrst ióg fremst telja Mæðrastyrksnefndina. Það þarf ekki að fara í neinar grafgrötur með það, að hvergi muin vera eins mikil þörf fyrir hjálp og meðal einstæðra fá- tækra mæðra. Hvað eftir annað hefir verið rætt um það hér í blaðinu, við hve erfið kjiör þær stúikur eiga að búa, sem berji- ast fyrir óskilgetnum börnum sín- um, og nákvæmlega hið sama gildir um kjiör og afkomu mæðra, sem misst hafa mernr sína. Þær iberjast allar þrotlausri baráttui fyrir því, að börn þeirra þurfi *kki að líða skort, en meðlögin með öskilgetnum bömum eru svo lág, að það er öm'ögulegt að veita barninu lífsframfæri af því, hvað þá móðurinni, sem þarf að vaka yfir því og annast um þáð. Mæbrastyrksniefndin ber fyrst óg frenrst umhyggjiu fyrir þessUm mæðrnm og ef nokkur þekkir kjör þeirra, þá er það hún með ára- lönjgu starfi meðal þeirra. Það ber því ekki síður að hvetja menn til að styrkja þessa starfsemi. : Maður fyrirverður sig næstum fyrir því, að þurfa að biðja þannig um hjáip í iandi, sem er margfaldlega svo auðugt af alls- konar gæðum, að öllum börnum þess getur lrðið vel. En stað- reyndirnar eru fyrir hendi um skammsýni þessara sömu barna og óstjórnina á skiftingu þess arðs, sem stritið við auðæfi ís- lenzkrar náttúru gefur. Stefna Alþýðuflokksins er: að gera slíka hjálparstarfsemi ó- þarfa, því að ónytjungum og let- ingjum er óþarfi að hjálpa, en sá, sem vi'Il vinna og getur unnið, á að fá íullkomið lífsframfæri af vinnu sinni. Þeim, hinsvegar, sem ekki eru færir til vinnu, verður að hjálpa. Sðgnr Mnngar ÆR ERU ÞRJÁR, bækúm/ar, sem bamablabið Æskan hefir gefið út í vetur. San-dhöla-Pétur, 2. bindi. Á þessa bók miinntist ég hér í blaðinu fyrir skömmiu og læt það nægja. Bærinn á ströndinni, eftir Gunnar M. Magnúss. Þessi saga hefir áður birzt í Æskunni, og er því mörgu barni að góðu kunn. Ég lít svo til, að engin af s-öigum Gunnars taki þessari fram nema liklega „Suður heiöar“, og er þö „Bömin í Víðigerði“ góð saga. Og þá þarf í raun og veru ekki íieiri orða við um bókina, því að Gunnar er búinn að vinna sér fast ál/it fyrir barnabækur sínar. Dálítið sé ég eftir því, að frásaga og stíll þessarar bökar skuli ekki vera við hæfi yngstu hamanna (7—9 ára), því að efnið væri annars gott handa þeim að mörgu leyti. En stálpaðri bömin þurfa lika að fá vel ritaðar og skemmti- liegar sögur, og það hafa þau fengið með þessari bók. Ekki get ég varizt því, að mér finnsl niðurlag sö|gunnar spilla henni að mun séð frá sjónarmiÖi fuilorðins manns, og þessi Niel- sen forstjóri ekikert erindi eiga þangað. Mér finnst það vera full- göð endalok, að Jón Guggus-on koinist í skipsmm og farinn að róa. Bláklædda stúlkan.. Skáldsaga handa ungum stúTkum eftir Lisa Eurén-Berner. Guðjón Guðjóns- son þýddi. — Þessi saga er log- andi spennandi, sv-o að fáar telp- ur munu hætta við hana hálf- lesna. Og það er ekkert ljótt í henni. Að efni til og meðferð þess minnir hún töluvert á skáld- sögur frú Margit Ravn, sem marg ir fcannast við, en þó er þessi saga sýnu óiíkin dalegri. Enmál- far og stíll er hér með allt öðru sniði. „Bláklædda stúlkan" er að sínu leyti á ein-s léttri og fallegri xslenzku og s-öigur frú Ravn eru á afskræmidu máli. En málið á þýddum skáMsöjgum yfirleitt er efni i aðra grein. Nú vilidi ég fyrir mitt leyti mælast til þess við Æskuna, að næsta ár láti hún yngstu les- endurna fá eitthvað gott til að lesa, líikt og „Kára litla 'og jLappa“ í fyrra. Ólafur Þ. Kristjánsson. Útbreiðið Alþýðublaðið! Bækur til jólagjafa Frú Curie. Maria Antoinetta. Saga Eldeyjar-Hjalta. íslenzk úrvalsljóð (nýjasta heftið er Steingrímur Thorsteinsson). Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar. Sögur Þóris Bergsson- ar. Björn á Reyðarfelli. ísland, ljósmyndir af landi og þjóð. Rit Jónasar Haligrímssonar. Silja, eftir finnska stórskáldið Sillanpaá. Ritsafn Jóns Trausta. Virkir dagar, eftir Haga- lín. Æfisögur Hannesar Finnssonar, Meistara Hálfdánar og Jóns Halldórssonar. Frá San Michele til Parísar. Lítið inn í bókaverzlunina, áður en þér farið. annað. Allar íslenzkar bækur eru þar fáanlegar, jafnskjótt og þær koma úr prentun. Bókaverzl. Isafoldarprentsmlðln hf. Sími 4527. Ný]ar bækur: Bláklædda stúlkan Sandhóia-Péíur Bærinn á Strðndinnl hver annarri skemmtilegri. — Bláklædda stúlkan er góð bók fyrir ungar stúlkur. NB. Bíbí er lækkuð í verði, bæði heftin ób: áður 10,50 eru seld nú á kr. 5.00, Bíbí í bandi áður 14 kr. eru seld nú á kr. 8,00. — Verulega flott jólagjöf. Sögur Æskunnar áður kr. 5,50, nú kr. 3,00. — Aðalútsala i bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. nm loknnartíma solnMða fyrir Mtíðina. Á morgun (miðvikudag) opið til kl. 12 á miðnætti. Laugardag (Þorláksmessu) opið til M. 12 ámiðnætti. Aðra daga opið eins og venjulega — Viðskiptamenn vorir eru vinsamlegast áminntir um að gjöra innkaup sín sem fyrst, Félag vefnaðarvðrukaupmanna. Félap matviiriskanpmanna* Félag kptverælana. Félap kúsáhaldakaiipmanna. Félag skókaupmanna. Þeir, sem áhuga hafa á sálarrannsóknum nútím- ans, fá ágætt yfirlit yfir þá þekkingu, sem feng- izt hefir á því sviði, í bókinni {Dulrænar gáfur) — hVernig með þær ber að fara og þroska þær — því þar er skýrt frá öllum tegundum sál- rænna hæfileika, leið- beiningar um meðferð þeirra, og f jöldamörg dæmi tekin til skýring- ar efiiinu. — Fæst hjá öllum bóksölum. Verð 5 kr. heft, 6,50 ib. seijast ódýrt ishilsið ffierðuhrelð Sími 2678. (Parket) selur Egill Árnason Sími 4310. Elsa Sigfúss söngkona aðstoðaði nýlega við hljómleika, sem haldnir voru í Slotskirken í Kaup- mannahöfn, en þar voru flutt tónverk frá 16. öld. (FÚ.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.