Alþýðublaðið - 27.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.12.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 27. DES. 1939. ~ *i& ■ GAMLA Biú ■ JÓLAMYND 1939 „SW£ETHEARTS“ Gullfalleg og hrífandi am- erísk söngmynd, öll tekin í eðlilegum litum, þeim fegurstu, er sést hafa. Að- alhlutverkin leika og syngja uppáhaldsleikarar allra: Jeanette MacDonald og Nelson Eddy, Ura jólin opinbei'u'ö'u trúlofun sína ung- frú Helga Porsteinsdóttir verzl- unarmær og Ámi Björnsson píanóleikari. I. O. G. T. ST. FRÓN nr, 227. Fundur ann- að kvöld kl .8. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2- Ýms mál- Hagskrá: a) Skúli Sveins- son lögregluþj.: Einsöngur. b) Kjartan Gíslason skáld: upp- lestur. c) ? — Að lofcnum fundi hefst kynningarkvöld, undir stjóm hagnefndar. — Fé- iagar em beðnir að taka með sér spil og tafl. Félagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega, Tvö verzlunarhús til sölu, af sérstökum ástæðum. Bæði húsin með matvöruverzlun, en annað einnig með mjólkurbúð og kjö- sölu. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10 síðdegis, síml 2252. Eldri dansarnir. Eldri dansarnir. ÁRAMÓTADANSLEIK heldur st. Framtíðin nr. 173 í G.T.húsinu á gamlárskvöld kl. 10. — Aðgangur m j ö g takmarkaður. — Áskriftarlisti liggur frammi í G.T.-húsinu fimmtudag og föstudag kl. 3—7 e. h. Skrifið yður strax á Iistann. Ýmsar nýjungar. Jólatrésskemmtun í Iðnó á morgun. Aðgðngumiðar eru seldir í Haraldarbúð. Jólasveinar okkar munu skemir ,,num eins verður. emmtifnndur fyrir dlri félaga byrjar kl. 10. Valencia Nýjárs dansleikur í Iðnó á gamlárskvöld Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun klukkan 2—4. Sími 3191. Þar sem félkið er flest, sfcemmtir fJSldinn sér bezt Trjroflið jrhfenr miða strax. HEIMSSÝNINGIN Frh. af 2. síðu. íslenzka sýningarskálann. Það kom oft áþreifamlega í Ijós hve gamlir Islendingar voru gripnir geysilegri hrifningu, erþeirheim- heimsóttu okkur. Sumir þeirra grétu af gleði. Fyrsta maí í voir verður svo sýningin opnuð aftur. Þó munu margar þjóðir ekki opna sína sýn- ingu aftur, því að það er kostn- aðarsamt. Sumar Narðurlanda- þjóðirnar, eins og t. d. Finnar hafa tilfcynnt, að þeir muni opna aftur, Rús-sar hafa tilkynnt, að þeir muni ekki opna í vor, enda er ekki hátt gengi á þeim í Bandarifcjunum um þessar mund- ir. Trúlofun. Nýlega hafa opiinberað trúlofun sína Sigríður ólafsdóttir, Lindar- götu 10 B, og Guðmundur Páls- soin vélstjóri. Stýrimenn samjiyktn i oær að segja upp samningum, ef ekki fæstviðnnandibreyt- ing á gengislöguDum 300 krónur til FInn~ landssofnunarinnar.| STÝRIM ANN AFÉL AG ÍSLANDS hélt í gær fyrrihluta aðalfundar síns að Hótel Borg. Var fundurinn mjög vel sóttur, enda eru mörg skip inni um þessar mundir. Á fúndinum var stjórnarkosn- ing undirbúin, og hefst hún um borð í skipunum næstu daga. Að þessu loknu hófust um- ræður um gengislögin, dýrtíðar- aufcninguna og kjör stýrimanna. Voru tvær tillögur samþykktar í þessum málum. Var önnur þeirra á þá leið að skora á alþin-gi að breyta gengislöguuum á þá leið, að verkalýðsfélögin fengju aftur frjálsræði um baráttu fyrir breyttu kaupgjaldi, en með hinni tillögunni var stjóminni heimilað -og falið að segja upp samnin-gum fyrir félagsins hönd, ef alþingi gerði ekki þær breytingar á gengislögunum, þannig, að venka- fólk fengi dýrtíðaraufcniinguna upp bætta. — Uppsögn samninga er hjá Stýrimannafélaginu bund- in við áramót. Þá var samþykkt samúðaryfir- lýsing með Finnum oig ákveðið að legigja úr félagssjóði 300 kr. í Finnland ssamskotin. FERÐASAGA Frh. af 1. síðu. með áneiðanlega gott verk og eiga þakkir skilið. Þótt ég héldi því leyndu, þar til á eftir, þótti mér það í raun og vem gaman, að ég gat á sama tíma haldið upp á mitt eig- ið afmæli, því það bar upp á þessa daga. Aðeins hefði ég átt að vera einu ári eldri. Ég flutti fynirlestur á Húisavík afmælisdag- inn minn, fyrir hinum ágætasta hóp tilheyænda. Frá Húsavík fór ég inn að Laugaskóla, dvaldi þar rúman sölarhring og flutti tvö erindi fyrir hinum ágætasta hópi áheyr- en-da. Voru þar samankomnir báð- ir skólamir og kennaralið þeirra. Þótt dvöl mín væri ekki lengri á þessU'm stað, þá var hún mjög ánægjúleg og viðtökumar í bezta lagi. Það er ekki vert að teygja þennan lopa lengri. Esja var eina slkiplð, sem eitthvað var hægt að neiða sig á, og með henni lagði ég af stað heimleiðis að niorðan. En þegar til Blönduóss kom.vorum við nokkrir, sem ekki stóðumst freistinguna, leigðum olkkur bíl og ókum um hánótt siuiðúr yfir heiði og kiomúm í Borgarnes um það leiti er hanar byrja að gala. Laxfoss kom okk- ur til Reykjavíkur. I þessu ferðalagi heimsótti ég 5 sýslur, flutti tæp 30 erindi, heimsótti 9 stúkur og stofnaði eina, og ritaði um 20 blaðagrein- ar og ritgerðir, sem einhvern eiga eftir að ergja, ef þær nokkum tíma sjá dagsljósið. Auk þess las ég að minnsta kosti 5 bækur, og auðvitað allar merkilegar, því nú gefa menn ekki út annað en merkilegar bækur. Þökk sé sam- keppninni. P. S. Útbreiðið Alþýðublaðið. f DA6 Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörðúr er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20,15 Leikrit: „Á heimleið“, eftir Lárus Sigurbjömsson. (Lei'kstj.: Höf. Leikendur: Þóra Borg, Gestur Pálsson, Gunnþ. Halldórsd., Ævar Kvaran, Ingibjörg Steinsd., Emilia Borg, Friðf. Guð- jónsson, Hildur Kalman, Þorsteinn Guðjómsson.) 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. ELDURINN I ISHÚSINU Frh. af 1. síðu. vegna þess, að eldur leyndist svo lengi í saginu, sem stoppað er með. Tók það slökkviliðið 4 klukkutíma að vinna bug á eld- inum. Að því er slökkviliðið álítur mun eldurinn hafa komið upp við hitadunk við vesturgafl hússins, því að þaðan lagði eld- inn upp eftir húsinu. Það skal tekið fram, að það er aðeins raf- magn í húsinu, en engin eld- stó. Líkur eru taldar til þess, að húsið sé svo mikið skemmt, að ekki sé hægt að vinna í því, nema það sé byggt upp að nýju að miklu leyti. FINNLANDSSÖFNUNIN. Frh. af 1. síðu. Ehrenrooth. Þakka þeir með mörgum fögrum orðum fyrir þá samúð, sem íslendingar hafa sýnt finnsku þjóðinni á þessum örlagaþrungnu tímum. VETRARHJÁLPIN Frh. af 1. síðu. um 1700 kr. Af fatnaöi safnaðist mun mpira en í fyrra frá verzlunum og heimilum. Starfsemi Vetrarhjálpariimnar verður haldi'ð áfram eitthvað fram eftir janúarmánuði. Margar fátækar mæður nútu og hjál par Mæðrastyrksnefndarinnar. Gætti starfsemi nefndarinnar ekki Mður en undanfarin ár, og er það yfirleitt reynslan af hjálpar- starfsemi hér í bænum nú. Haðnr fellnr nt af skipi og drnkknar. T\AVíÐ KRISTJÁNSSON úr Borgarnesi, 27 ára gamall, féll fyrir borð af El-dborg 17. þ.m. og drufcknað-i. Skipið var við stren-dur Eng- lands, er slysið vildi til. Happdrætti Verkakvennafélagsins Fram- sókn. Nýlega var dregið hjá lögmanni, og hlutu eftirtalin númer vinninga: Nr. 1107 Saumavél. Nr. 2126 ísland í myndum. Nr. 1627 Leirmunir. Nr. 18 Brauð fyrir 40 krónur. Nr. 156 Steinolíutunna. Nr. 2256 Tauvinda. Nr. 999 Leir- munir. Nr. 1875 Matvörur fyrir 40 krónur. Munanna sé vitað í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu, opið á þriðjudögum og miðvikudögum frá kl. 4 til 6 eftir hádegi. Sigmúnidúr Gúðmiundsson leifcfimikemrari við Miðbæjar- skólann lézt í morgiun úr blóð- eitrnn. S.s. Bergeniius fer á morgun kl. 4 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Fylgibréf komi í dag, en vörur í fyrramálið. Far- þegar sæki farseðla í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sími 3025. ■ NÝJA BÍÓ B Sigur hugvits- mannsins. Söguleg stórmynd frá Fox, er sýnir þætti úr hinni barátturíku en fögru æfisögu hugvitsmannsins heimsfræga, Alexanders Graham Bell, er fann upp talsímann. Aðalhlutverkin leika: Don Ameche, Henry Fonda og systurnar Polly, Georgiana og Loretta Young, Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9. Útbreiðið Alþýðublaðið! Hér með tilkynnist, að sonur, bróðir og mágur okkar, Sigmundur Guðmundsson, leikfimikennari, andaðist að Landakotsspítala í morgun. Þorgerður G. Sigurðardóttir. Jónína Guðmundsdóttir. Frímann Ólafsson. Sigurður Magnússon. Likami eigmkonu og moður okkar, Ingibjargar Guðmundsdóttur, sem andaðist 23. þ. m. verður jarðsungin föstudaginn 29. des. Athöfnin hefst með bæn á heimili hennar, Freyjugötu 35 kl. 1 e. h. Bjartmar Kristjánsson. Steinunn Bjartmarsdóttir. Óskar Bjartmarz. Föstudaginn 29. desember og laugardaginn 30 desember verðnr ekki gegnt afgreiðslustðrfum i sparisjóðsdeild bankans. Landsbanki íslands KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR. Áramótadansleikur. Þar sem eftirspurn eftir aðgöngumiðum er svo mikil, óskast pantaðir aðgöngumiðar sóttir í dag (eða á morgun) í skrifstofu félagsins í Bindindishöllinni (Fríkirkjuveg 11) kl. 6—10 e. h., annars seldir öðrum. STJÓRNIN. Tilkynning. Hér með er vakin athygli á því, að þeir, sem enn hafa ekki greitt tekju- og eignarskatt sinn og líf- eyrissjóðsgjald, verða að greiða þessi gjöld fyrir áramót, ef að þau eiga að verða dregin frá skatt- skyldum tekjum þeirra, þegar gjöld þessi verða ákveðin á næsta ári. Tollstjóraskrifstofan, Hafnarstræti 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.