Alþýðublaðið - 30.12.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 30. DES. 1939. IGAMLA BÍÓ SWEETHEARTT »1 Gullfalleg og hrífandi am- erísk söngmynd, öll tekin í eðlilegum litum, þeim fegurstu, er sést hafa. Að- alhlutverkin leika og syngja uppáhaldsleikarar allra: Jeanette MacDonald og Nelson Eddy, Síðasta sinn. Sýnd kl, 7 og 9, Gleðilegt nýjár. J Árshátíð Verzlunarskólans veröur haldiin að Hótel Borg 2. janúar lcl. 9 e. h. Knattspyrnufélagið „Fram“ heldur jiölatrésiskemtun fyrir föm í Oddfelilowhúsiinu 4- jan. kk 5 e. h. I. O. G. ÁRAMÓTAFUNDUR ST. SÓL- EY nr. 242 verður haldinn á gamlársdag í Bindinidishöll- inni á Fríkirkjuvegi 11 og hefst kl. 5 e. m. Guðsþjón- usta, sr. Sigurður Einarsson docent flytur ræðu. Hafið sálmabækur með. Æ.T. St. VÍKINGUR nr. 104. Fundur n. k. mánudagskvöid (nýjárs- dagskvöld) á venjulegum stað og tíma. Séra Sigurður Eiinarsr son dóisent flytur áramótaræöu. Félagar hafi með sér sálma- baékur. Mætið stundvíslega oig toomiið roeð nýja féliaga. Æt. UNGLINASTOKAN Bylgja nr. 87. Fundur á miorgun, sunnud., kl. 10 f. h. Skýrt verður frá , væntanlegri jólatrésskemmtun. Þau börn, sem ætla sér að gerast félagar, áður en jölatrés- sikemmtunin fer fram, mseti á þessum fundi. Gæzlumenn. Valencia Nýjárs dansleikur í Iðnó á gamlárskvöld Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun klukkan 2—4. Sími 3191. Þar sem félkli er flest, skemmtir fjðldinnsér hezt Tryoflið ykkur miða strax. Að lefns tilefií tilkynnist hér með, að verzlun okkar verður EKKI LOKUÐ þriðjudaginn 2. janúar. £M/annÉeri)s6rteðm GLEÐiLEGT NÝJAR! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. 1...... B. S. R. GLEÐILEGT NÝJÁR! Vetrarhjálpin. GLEÐILEGT NÝJÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Jón Símonarsony Bræðraborgarstíg 16. Útvarptð ym áraniétia GAMLÁRSDAGUR Nætuflæknir er Björgvin Finns- son, Garðastræti 4, simi 2415. Helgid^gslæknir er Halldór Stef ánisson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Lauga\ægs- og Imgólfsapóteki. OTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): a) Beethoven: Sónata í Es-dúr, Op. 81 a. b)Wagnier: Kveðja Tristans. c) Musorgsky: Kveðja Boris. d) Haydn: Symfónia nr. 45. fis-mol). 10,40 Veðurfregnir. 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Fréttir. 18,00 Aft (ansöngur í dómkirkjuinni (séra Bj. Jónsson). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 N ýjárskveðjur. 20,00 Fréttir. 20,15 Jóm úr Kotinu og Guðbjörg grainnkona talast við um liðna áiið. 20,35 Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur. 21,05 Hljömplötur: Létt lög. 21,20 Da'nshijómsveit Bjarna Böðvars,somar leikur og synigur. 22,00 Fréttir. Létt lög. 22,15 End- urvarp: Norræn skál'd heilsa nýja árinu. 22,40 Hljómplölur: Dans- lög — og önnur létt lög. — 23,30 Annáll ársins (V. Þ. G.) 23,55 Sálmur. 24,00 Klukknahringing. 00,05 ÁraniötakVeöja. Klukkna hringing. Dagskirárliok. NÝJÁRSDAGUR Næturvöirður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPiÐ: 9,45 Miorguntónlieifcar (plötíur): a) Handel: Conserto grosso. b) Moz- art: Fiðlukio'nsert í A-dúr. 10,40 Veðuriregnir. 11,00 Messa í jdóm- kirkjunni (herra Sigurgeir biskup Sigurðssoin). 12,15 Hádegisútvarp. 13,00 Ávarp íoirsætisráðherra. 15,30—16,30 Miðdegistónlexikar (plötur): Ýms lög. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Nýjárskveðjur. 20,00 Fréttir. 20,15 Um diaginn og veg- inn (Jón Eypórsson). 20,30 Hljóm plötur: Níunda symfónían, eftir Beethioven. 21,45 Fréttir. 21,55 Danslög. 23,00 Dagskrárlok. Atvinnulausir unglingar mæti á vinnustaðn- |um í Nauthólsvík 2. janúar kl. 121/2 e. h. Alþýðublaðið kemur næst út 3. janúar. GLEÐILEGT NYJAR! Þökk fyrir vðiskiptin á liðna árinu. Verzlunin Fell. Áramótamessnr. I fríkirkju'nni á gamlárskvöld kl. 6 séra Árni Sigurðssoin, nýj- ársdag ikl- 2, sami. í dómkirkjumni: gamlárskvöld kl. 6 séra Bjarni Jónssion, sama kvöW kl. 11 Sigurbjöm Á. Gísla- són cand. theol., nýjársdag kl. 11 Sigurgéir Sigurðsson biskup, sama dag kl. 5 séra Bjarni Jóns- son. I Laugamesskóla: nýjarsdag kl. 10 f. h. bamaguðispjónusta, kl. 2 e- h. guðspjóniusta, séra Garðar Svavarsson. í kapólsku kirkjunni. Gamlárs- dag: Lágmessuir kl. 6V2 og 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Þakkarguðs- pjóniusta oig predikun kl. 6 síðd. Nýjársdag: Lágmessur kl. 6V2 og 8 árdegis- Hámessa kl. 10 árd. Bæniahald og predifcun kl. 6 sípd. 1 Miosfiellsprestakalli. Viðeyjiar- kirkja á gamlársdag kl. 1,30, séra Hálfdan Helgiason. SKRÍTÍLEGT NEFNDARÁLIT Frh. af 1. síðu. og Alpýðusiambands íslands. í nefndarálitinu er pví haldiði fram, að petta geti haft pau á- hrif, að sjómenn fari að heimta að skipunum sé siglt í lxöfn um helgar — og er pað ekki svara- vert. Þegar viljinn er fyrir hendi uig pað, að ráðasít á kjör verka- lýðsiitns, er ekki nema vom að gripið sé til slíkra raka sem pess- ara, pví að önnur era ekki fyrir hendi. Hið ísl'enzka prentarafélag heldur fund í Kaupþingssaln- urii kl. 3 á nýjársdag, Hverfisstjórar ' • 'v Alpýöuflókksfél. eru beðnir að miuna hinn venjulega fund á priöjudagskvöld. Mjöig áríðandi mál á dagskrá. Allar verzlanir bæjarins verða lokaðar þriðjudaginn 2. janúar vegna vörutalningar. Prentvilla var í auglýsingu frá félögum kaup- manna í blaðinu í gær, að þar stóð neðst „Félag stórkaup- manna“, en á að vera „Félag skókaupmanna“. GLEÐILEGT NYJAR! Guðmundur Þorsteinsson, Bankastræti 12. • Áramótadaisleibar verður haldinn í Varðarhúsinu á gamlárskvöld klukkan 11. GÓÐ HLJÓMSVEIT. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. á staðnum sama dag. GLEÐILEGT N Ý J A R! NÝJA BÍÚ Sigur hugvits mannsins. Söguleg stórmynd frá Fox, er sýnir þætti úr hinni barátturíku en fögru æfisögu hugvitsmannsins heimsfræga, Alexanders Graham Bell, er fann upp talsímann. Aðalhlutverkin leika: Don Ameche, Henry Fonda og systurnar Polly, Georgiana og Loretta Young. Hiartans þahklæti til Verkakvennafélagsins Fram- sókn fyrir þá miklu og góðu gjöf, sem það hefir sent mér á þessu ári. Katrín Vigfúsdóttir. Útbreiðið Alþýðublaðið. m NÝJA Bfð Nýjársmynd 1940: Stanley og Livingstone Söguleg stórmynd frá Fox er sýnir einn af merkustu viðburðum veraldarsög- unnar, þegar ameríski blaðamaðurinn Henry M. Stanley leitaði trúboðans David Livingstone á hinu órannsakaða meginlandi Afríku. — Aðalhlutverkin leika: Sp’encer Tracy, Sir Ced- rie Hardwiche, Nancy Kelly, Richard Greene o. fl. Sýnd á nýjársdag kl. 7 og 9. Barnasýning á nýjársdag kl. 5: Litla stúlkan með eld- spýturnar. Litskreytt teiknimynd eftir æfintýri H. C. Ander- sen, auk þess tvær aðrar teiknimyndir og fleira. Gleði! egt nýjár. Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljómsveií Iðnó, undir stjórn WEISSHAPPEL. lilJoiMswelí MoteS fslaiads. Með þessiisia ásfætii Mjöms?eiium skesnatitlr félk sér lieæt. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 í dag og kosía kr. Skritstofnr Sjúkrasailags Sesfkjavikar verði lobaðar 2. jantiar n. k. Dansskóll Elly Þorláksson tekur til starfa 2. janúar. Aðalkennslugreinar verða: Ballet, akrobatik og plastik fyrir börn og fullorðna. Kennsla fer fram í íþróttaskóla Garðars, Laugavegi 1 C. Upplýsingar í síma 4283 og í íþróttaskóla Garðars, þriðju- daga og föstudaga kl. 4—6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.